Morgunblaðið - 02.06.1944, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 02.06.1944, Blaðsíða 7
Föstudagur 2. júní 1944. * MOEGCNBLAÐIÐ Afbrot unglinga í Bandaríkj MQÐIR nokkur leitaði til mín fyrir nokkru síðan, alveg i öng- um sínum. Hún skrifaði meðal annars: „Hinn sextán ára gamli sonur minn, sem er einn af miljónum eirðarlausra ung- iinga, er orðinn óhlýðinn, þrjóskufullur og ókurteis og hefir oftast nær að engu ráð- leggingar og fyrirmæli foreldra sinna og kennara". Á síðustu mánuðum hefi jeg lesið hundruð svipaðra kvört- unarbrjefa, en þetta brjef dreg- ur saman í stutt mál alt það, sem sagt hefir verið og ritað um æskulýðsvandamálið á þess um slyrjaldartímum. Orð þess- arar móður eru boðberi þeirra raunatíma, sem hljóta að koraa, ef vjer ekki gerum ráðstafanir til þess að hjálpa unglingum vorum yfir þá reynslutíma, sem þeir nú lifa á. Á hverjum degi má í dag- blöðunum lesa frásagnir sem sýna hversu alvarleg þessi stríðstímaafbrot unglinganna eru orðin. Einnig fáum vjer glöggar sannanir þessa í skýrsl- Um þeim, sem rannsóknarlög- reglan lætur safna og bygðar eru á frásögnum hinna ýmsu lögreglustöðva um unglinga, sem handteknir hafa verið fyr- ir ýms afbrot. Þá ber einnig að hafa í huga, að auk þeirra ung- linga, sem raunverulega eru teknir fastir, eru fjölmargir unglingar sem lögreglan.slepp- ir með áminningu, í von um það, að þessi fyrstu kynni þeirra af löggæslunni verði þeim nægileg áminning um að hætta ekki frekar á að komast í kast við „lögin“. Á fyrstu níu mánuðum árs- ins 1943 fjölgaði handtökum stúlkna undir 21 árs aldri um 57.4% miðað við sama tímabil árið áður. Ýmiskonar þjófnaðir jukust um 33.6%. Brot gegn almennu velsæmi jukust um 69.6%. Hvað piltana snertir, er myndin fljótt á litið mun glæsi- legri. í þyí sambandi verður þó að gæta þess, að flestir piltar á aldrinum 18—21 árs eru í hern- um, og ennfremur það, að af- brot stúlkna og pilta innan 17 ára aldurs hafa aukist mjög svip að, eða um 19.9%. Menn verða að hafa í huga æfintýraþrá æskunnar. ÞEGAR rætt er um óknytti og afbrot unglinga, mega menn ekki gleyma hinni eðlisbundnu æfintýraþrá æskunnar. Flest munum vjer minnast þess, hversu vjer í æsku vorum áf jáð í að „verða stór“ sem allra fyrst og fá að njóta sjálfstæðis, æfinlýra og skemtana fullorð- insáranna. Þessi ecililega þrá unglingsins krefst bæði sam- Eftir J. Edgar Hoover í kjölfar styrjalda siglir ætíð margskonar spilling og lausung. Einnig hjer á íslandi hefir þessara áhrifa styrj- aldarinnar gætt allverulega. Vegna hinna mjög tíðu af- brota unglinga nú á síðustu árum hjer á landi, 'er ekki ófróðlegt að lesa um reynslu Bandaríkjanna í þessu efni. Höfundur eftirfarandi greinar er sjerfræðingur í þessum málum og hefir í umboði Bandaríkjastjórnar rannsakað þau nákvæmlega. dag; þegar hún gæti eignast það, sem hún þráði. Dag nokkurn ljet hún freist- ast til þess að taka yfir eitt þúsund dollara á heimili ríkr- ar konu, sem hún var ráðin til starfa hjá. Ruth safnaði saman fimm öðrum unglingum og só- uðu þessar vinkonur fjenu á hinn furðulegasta hátt. Þær ferðuðust um borgina, keyptu sjer feiknin öll af ísmjólkur- blöndu, ljetu setja ,,pexmanent“ í hár sitt og lita neglur sínar hárauðar og keyptu sjer þrjátíu dollara rúlluskauta. Ruth mundi líka eftir móður sinni og keypti handa henni gjafir. Fagnaðarhátíð þessari lauk fyr- ir ungmennadómstólnum. Ein- göngu skemtana- og æfintýra- fýsnin hafði leitt hana út í þetta og í umsjá ungmennaeftirlits- ins mun hún aftur taka að lifa betra lífi. Áhrif styrjaldarinnar má einnig greina í sögimni af pilti nokkrum, sem vjer getum kall- að Jack. Hann vann í skóverk- smiðju í fæðingarbæ sínum, en fanst æfi- sín æði tilbreytinga- snauð í samanburði við æfi sumra eldri fjelaga sinna í hernum. Jack var of ungur til þess að komast í herinn, en honum tókst að fá keyptan einkennisbúning hjá uppgjafa- sjóliða. Þannig skrýddur gekk hann meðal ókunnugra á hverju kvöldi og fór mörgum hressilegum orðum um hið æfintýralega líf sitt í flotastöð- inni við .vötnin miklu. Sumir voru tortryggnir á sögur hans og skýrðu rannsóknarlögregl- unni Trá honum. Þegar hann var yfirheyrður, játaði hann hreinskilnislega, ’ að hann hefði klæðst einkennisbúningnum vegna þeirrar ánægju, sem það veitti honum, og hann bætti við: „Jeg hjelt að þetta kynni einnig að hafa áhrif á stúlkurnar eins og einkennisbúningar oftast hafa“. Strxðssögurnar hafa æst unglingana upp. HIN raunverulegu vandræði úðar og leiðbeininga, ef koma ' nú stafa af því, að unglingarnir á í veg fyrir síðari erfiðleika. Táknræn er sagan af lítilli fjórtán ára gamalli stúlku, sem láta sjer nú ekki lengur nægja að „leika“ hermenn og styrjald- ir, heldur grípa þeir til rót- bjó hjá foreldrum sínum og tækari aðgerða. Upphrópunar- fjórtán systkinum í Illinois. Telpan hjálpaði einstaka sinn- um öðru fólki við húsverk sín, til þess að ljetta fjárhagserf- iðleika foreldra siirna, og kynt- ist hún í húsum þessum ýms- um munaði, sem foreldrar henn ar ekki höfðu efni á að veita sjer. Meðan hxin vann, ljet hún ógna með. í eitt skifti rjeðist fjórtán ára piltur ao manni á götu, beindi að honum barna- byssu og sagði: „Fáið mjer alt, sem þjer hafið á yður, ella skýt jeg yður“. Piltinum hepn- aðist áform sitt, en nú er hann í uppeldisstofnun. Enda þólt ekki hafi neitl ver- ið uppgötvað, er bendi til þess að skipulögð skemdarstarfsemi sje rekin í Bandaríkjunum und ir erlendri stjóm, þá hefir það oft komið fyrir, að börn hafi gert hernaðarrekstri vorum al- varlegar skráveifur. Eilt sinn ollu tveir litlir drengir, níu ára gamlir, hálfr- ar annar miljónar dollara tjóni í verksmiðju, sem vann fyrir herinn. Drengirnir laumuðust inn í verksmiðjuna að nætur- lagi og notuðu tinskál fulla af logandi brjefum og spýtum, íil þess að lýsa sjer með. Alt í einu tóku þeir eftir einkenni- legum skuggum, sem mynduð- ust i ljósbjarmanum á veggj- unum. Hjeldu þeir, að þarna væru draugar á ferð og hlupu sem fætur toguðu út úr verk- smiðjunni, en skildu ljósker sitt eftir. Innan lítillar stundar var verksmiðjan orðin eitt eld- haf. í annað skifti settu þrír sex ára snáðar tvo vagna úr far- þegalest út af teinunum með því að'setja steina á teinana. Kyndarinn fórst. Á svipaðan hátt settu þrír drengir á líku reki herflutningalest út af tein unum, aðeins af því af þá „lang aði til þess að sjá járnbraut- arslys“. Vandamálið með ungu stúlkurnar er alvarlegast. SLÍK glæpaverk og eyðilegg- ing sú, sem af þeim verður, valda að sjálfsögðu bæði tjóni á slríðsrekstri vorum og skilja eftir varanleg ör á sálum drengja þeirra, sem hlut eiga að máli. Þyngsta skattana hefir styrjöldin samt lagt á ungu stúlkurnar. xMá finna merki þeirra í þeim flokknum, sem jeg nefni „persónuleg skemd- arverk“. Lögregluskýrslurnar eru yfirfullar af frásögnum um stúlkur, sem annað hvort hafa látið berast fyrir straumi tím- ans eða leiðst afvega af ímynd- aðri ,,föðurlandsást“, og hafa aðrar hafa lent í klóm ófyrir- leitinna manna, sem leita eftir ungum og óreyndum sakleys- ingjum. Fyrir nokkru fjekk jeg brjeí frá nokkrum ungum stúlkum, þar sem stungið var upp á því, að komið yrði á fót skrifstofu, sem hefði milligöngu um að koma á kunningsskap drengja og stúlkna á 12—18 ára aldri og sjá fyrir skemlunum handa þeim, svo að stúlkurnar hætti að ráfa um göturnar. Hvort sem oss geðjast að þess ari tillögu eða ekki, þá ætti hún að verða til þess að fullorðna fólkið varpi af sjer sinnuleys- inu og rjetti æskunni hjálpar- hönd. Stúlkurnar, sem ráfa um, drengirnir, sem fremja skemd- arverkin, og ævintýraleitend- umir eru allir börn styrjald- artímans, sem grátbiðja hina uppvöxnu kynslóð um skyn- samlega aðstoð. Vjer verðum að .bera sigur úr býtum í hinum trylta hildarleik, en loftárás- ir, landhernaðaraðgerðir og hergagnaframleiðsla eftir ítr- ustu getu er ekki nægilegt til þess „að vinna styrjöldina“. Vjer verðum að mynda þriðju vígstöðvarnar hjer heima gegn afbrotum barna og unglinga, sem geta, ef ekkert er að hafst, leitt af sjer ógnarlímabil ólög- hlýðni og grafið undan því ör- yggi, sem vjer nú berjumst til þess að veimda. Hvað skal gera? Svarið er hvorki leyndardómsfult nje erfitt. Berjast verður gegn af- brotum unglinganna bæði á heimilunum og úti í þjóðlífinu. Allir þeir, sem bera hinn vega- lega titil faðir eða móðir, bera persónulega ábyrgð á því, að börn þeirra alist upp með fulla virðingu fyrir guðs lögum og rjetti náungans í huga. eldra í uppeldi og sköpun góða heimilislífs. Enn meiri áherslu verður einnig að leggja á aukið fje- lagslíf og skemtanalíf æskunn- ar. Æskan þarf að fá útrás fyr- ir innibyrgða orku og hæfi- leika. Margar borgir hafa þóst ná góðum árangri með svoköll- uðum „æskulýðsmiðstöðvuíri“. Aðrar hafa aftur á móti verið seinar til að koma slíkum stofn unum á fót. Aðgerðir hvers bæj ar og hjeraðs í þessu efni verð- ur að sjálfsögðu að miðasl víð þær aðslæður, sem eru á hverj- um stað. Qss skortir nú fyrst og fremst menn til þess að sam- ræma starfsemi skólanna, kirkj unnar, bamastofnananna og æskulýðsfjelaganna til þess að koma i veg fyrir að kröftwnum sje eytt til ónýtis og ná þannig sem allra bestum árangri. Það er án efa rjett, að marg- ir æskulýðsleiðtoga vorra ex u nú fjarri heimkynnum sinum við herþjónustu, en það rjett- lætir á engan hátt að leggja æskulýðsmálin algerlega. á hill una í bráðina. því að f jölmarg- ir uppgjafahermenn og verka- menn i hergagnaiðr.aðinum vilja gjarnan veita aðstoð i tómstundum sínum, og vjer get um eins hjer og á mörgum öðx - um sviðum reynt að notasí við það besta sem býðst. Vjer skul- um þv-í í þeim anda skipuleggja þau öfl, sem vjer höfum yfir að ráða, til þess að veita ungling- unum þau tækifæri, sem þeir- verðskulda. Vjer megum ekki láta oss mistakast að sjá „striðy börnunum" farborða og tryggja framtíðinni þannig sterka kyn- slóð. fyrirsagnir blaðanna um djarf- legar landgönguárásir, návígi^selt sig smáninni á vald. og hetjuleg steypiflug hafa hit- að blóð unglinganna alveg að suðumarkinu. Þessar frásagnir hafa oft átt drjúgan þátt í þeim tilfellum, er börn hafa á ófyrirleitinn hátt Vjer höfum öll komist í kynni við þetla vandamál. Þar sem fleslir ungir menn eru að heim an i hernurn, hafa margar ung- ar stúlkur vilst langt frá heim- ilum sínum í leit að skemtun- rænt fullorðið fólk og stundum um og æfintýrum. Sumar hefir sig dreyma um þann yndislega beitt gerfibyssum til þess að [lögreglan sent heim aftur, en Samskot MxnxiingarsjóSMr AðaSsíeins SigmsHidssonar kennara. — • Þessar gjafir hafa borist sjóðn- um síðustu mánuðina: Björgvin Kristófersson, Reykjavík. fci. 50. Helgi Kristófersson, Reykja vík, kr. 50,00. Kristinn A. Sæ- mundsson, Reykjavík, kr. 50. Pjetur frá Grafarholti kr. 50. Ungmennasamband Skagaíj. kr. 200[00. Og frá þessum ung- mennafjelögum: Drengur 4* Kjós, kr. 400,00. Einingin, Bárð ardal, kr. 50,00. Geisli Aðaldal, kr. 200,00. Hrunamanna Flruna mannahreppi, kr. 355,00. Hug- inn, Fellum, N.-Múl., kr. 100,00. Hvöt, Grímsnesi, kr. 300,00. Ingólfur, Holtum, kr. 90,00. Jsa fold, Snæfjallaströnd, kr. 155,00 Kjartan Ólafsson, Mýrdal, kr. 200,00. Morgunn, Arnarfirði, kr. 100,00. Reynir, Árskógs- strönd, kr. 100,00. Reynir, Mýr- dal, kr. 80,00. Trausti, Breiðu- vík, kr. 100.00. Tjörnesinga, Tjörnesi, kr. 70,00. Von, Klofn- ingshreppi, kr. 90,00. Von, Rauðasandshreppi, kr. 60,00. Vestri, Kollsvík, Rauðasands- hreppi, kr. 160,00. Þorsteinn Svörfuður, Svarfaðardal, kr. 100,00. Stjórn Ungmennafjelags !s- vegna styrjaldarinnar, er nú lands og afgreiðsla Tímans i meiri þörf fyrir barnaheimili! Reykjavík taka framvegis a en nokkru sinni áður og einnig 1 móti gjöfum i minningarsjóð-- heilsuverndarstöðvar, en þó er j inn. ef til vill nauðsynlegast af .Hu Með bestu þökkum. að efna til námskeiða fyrir for- ' B. Á. Foreldrarnir verða að vera sífelt á verði. MEÐ þessu er ekki átt við það, að gefa eigi börnunum að- eins alvarlegar áminningar öðru hverju, heldur á jeg við stöðuga árvekni foreldranna um athafnir barna sinna. For- eldrar geta gjarnan haft í huga þessar spurningar: Eru fjelag- ar barnsins míns góðir og hrein hjarta? Hvernig Ver það tóm- stundum sínum? Hvernig bæk- ur les það? Fer það reglulega í kirkju og sunnudagaskóla? Geri jeg alt, sem jeg get, til þess að leiðbeina barni mínu gegnufn erfiðleika lífsins, eða fær það fróðleik sinn úti á strætum og gatnamólum? Foreldrarnir geta þó ekki unnjð alt starfið. Þjóðfjelagið I erður að ajðstoða þá. Hafa enda margir viðurkent ,á stað- reynd, og margar borgir hafið aðgerðir í þá átt að aðstoða bæði foreldra og börn í uppeld- ismálum. Þar sem erfiði for- eldranna hefir nú aukist mjög

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.