Morgunblaðið - 06.06.1944, Page 1
BANDAMENN GANGA A LAND
í NORÐUR-FRAKKLANDI
BANDAMENN HÓFUINNRÁSINA í MORGUN. Innrásin er
KaSbátar Breta
mikilvirkir
London í gærkveldi.
Breska flotamálaráðuneytið
hefir gefið út tilkynningu um
nikinn árangur breskra kafbáta
gegn skipum óvinanna í Mið-
arðarhafi og Eyjahafi. Var
ökt þar tveim stórum skipum,
veim meðalstórum og mörgum
minni. Annað stórskipið var
hlaðið skotfærum á leið til Krít
ar. Smáskipunum var flestum
sökt með fallbyssuskothríð.
Einnig voru nokkur hjálparher-
skip löskuð. — Reuter.
Framsókn á Biak.
Washington í gærkveldi: Her
lið Bandaríkjamanna á Biak-
eyju hefir sótt nokku fram 1
mjög erfiðu landslagi og tekið
stöðvar af Japönum. Verjast
Japanar af mikilli hörku og
beita steypiflugvjelum
Söngiagasamkepni
um hátíSaijóð
DÓMNEFND sú, er kjörin
var til þess að dæma um lög
við hátíðaljóð þau, er verðlaun
hlutu, hefir nú lokið störfum.
Verðlaunin hlaut Emil Thor-
oddsen fyrir lag við kvæði
Huldu ,,Hver a sjer fegra föð-
urland“.
Als bárust 59 lög frá 29 höf-
undum. Dómnefndina skipuðu
Árni Kristjánsson, Páll ísólfs-
son og dr. Viktor Urbantsc-
hitsch. Sú aðferð var höfð, að
öll lögin voru afrituð af einum
manni áður en þau voru fengin
dómnefndinni í hendur.
Næstbest voru talin lög þeirra
Árna Björnssonar og Þórarins
Guðmundssonar og verða þau
einnig birt.
■
gerð í Norður-Frakkland og hafa hersveitir handamanna verið sett
ar á land í Normandí, við Signuósa og víðar. Flugher bandamanna
veitir landgönguhersveitunum öflugan stuðning og komið hefir til á-
taka milli flota bandamanna og þýska flotans í Ermarsundi.
Eisenhower hershöfðingi hefir birt dagskipan, þar sem hann
hvetur föðurlandsvini í hernumdu löndunum-að fara eítir fyrirskip-
unum, sem hann muni gefa þeim. Stund frelsisins sje komin og
lokabaráttan hafin.
Fyrsta tilkynningin frá aðalstöðvum E'.senhowers var stutt og
sagði aðeins:
,,í morgun voru herir bandamanna settir á land í Norður-
Frakklandi, með aðstoð flota og flugliðs“.
HITLER TEKUR VIÐ ÝFIRSTJÓRN.
Samkvæmt fregnum, sem borist hafa til London, hefir Hitl-
er tekið sjálfur við stjórn alls hers Þjóðverja, sem verst innrásinni
og ætlar hann sjer að stjórna vörninni persónulega.
Þegar þetta er. ritað klukkan 9 hafa ekki borist neinar fregn
ir um, hve miklu liði bandamenn hafa komið á land eða eða hvort
þeir hafa náð fótfestu.
Innrásarkort
Morgunblaðsir
ioo*y
.tSOolNEN
IVYOllt
v Ift \
>tAS/ '//
e AMSTERDAM
• VOGrLENZANft,
;»THE HAGUE
SWICH
COLCHESTER
LONDON
RAMSGATE
• SCHOONDi:
ANTWERP
DOVER
^ NIEUPOBT
rU»NES iVEURNfp
SOUTHAMPTON /
BRIGHTON haSTINGS
• BRUSSEIS
e*:
sr OMtft
EXÉTfcR
• ooybAi
PiYMOUTH
•'montreuu ««iav 0
fl a,anon
• RUi kCANCHf *IVf«
/PALMOUTW
•ARRAS
Eiwlish Channel
• OOUtlEN:
rC«iEt
DIEPPE
:rney
VAtMONT
L AON
• MONTrVIUIERS
I •HARflEuR
ROUEN
CMANNEL
ISLANDS
JIRSET
ISIGNi
meuoon
fvntui
vr*SA(tifS
NCO-
Strendur Norður-Frakklands, þar sem bandamenn gengu á land.