Morgunblaðið - 06.06.1944, Side 9

Morgunblaðið - 06.06.1944, Side 9
>riðjudagur 6. jjúní 1944, MOBGfUNBLAÐIÐ 9 GAMLA EtÓ „Bros geyn- um tár“ (Smilin’ Through) J«anette MacDonaid Brian Aherne Sýnd kL 7 og 9. Börn innan 12 ára íá ekki aðgang. Týnda gullnáman Cowboy-mynd með William Boyd. Sýnd kl. 5. Börn innan 12 ára íá ekki aðgang. TJAKNAKBÍÓ Fjórar mæður (FOUR MOTHERS) Framhald myndarinnar FJÓRAR DÆTUR. Lane-systur Gale Page Ciaude Rains Jeffrey Lynn Sýnd kl. 5, 7 og 9. flinimiiiiiiniiiiiiiuiiiiiiiniiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimiiiiim | Sendiferðabíll ( = til sölu, Opel, model ,38, í| = góðu standi. Upp!. í síma = 48, Akranesi. s iiimiimímiiiimmimmimimiimmimmimmimiin Leikfjelag Reykjavíkur: „Paul Lanye oy Thora Parsbery/4 Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir jfrá kl 2 í dag. Tónlistarfjelagið og Leikfjelag Reykjavíkur: Hjartans þakkir til allra þeirra, fjær. og nær, sem | % sýndu mjer vinarhug á sjötugsafmæli mínu, með gjöf- % um, blómum og skeytum. Guð blessi ykkur öll. Hansína Benediktsdóttir. TILIYNNING frá þjóðhátíðarnefndinni Athygli þeirra, sem hafa í hyggju að tjalda á Þingvöllum yfir hátíðardagana 17. og 18. júní, skal, hjermeð, vakin á því, að tjaldstæði verður að panta fyrirfram hjá Þjóðhátíðar- nefndinni. Pöntunum er veitt móttaka í skrif- stofu nefndarinnar í Alþingishúsinu alla Adrka daga kl. 10—12 og 2—4, nema laugar- daga. — Sími 1130. Þjóðhátíðarnefndin. 99 Pjetur Gautur Sýning annað kvöld kk 8. Næstsíðasta sinn! 66 NÝJA BÍÓ Signrinn í Tun (Tunisian Victory) Hernaðarmynd, tekin af Ijósmyndurum Breska og Ameriska hersins, á víg- vollum í Tunis og víðar. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7. Karlakórinn „YÍSIR“, Siglufirði: Söngstjóri: Þormóður Eyólfsson- Kveðjusamsöngur í Gamla Bíó þriðjudaginn 6. júní, kl. 23,30. | Aðgöngumiðar í Bókaverslun Sigfúsar Ey- mundssonar í<5xSxgX^<$><$x^X$x$x^<$x$x$x^>^xg><$xgx^x$x^xSx8xíx$><Ss^xi><$><gx^><$x$x^xg><^xg><«x$x$xg><^x$xgK Islandsmótið. yiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiimimiiuiiiiimmiiitittiiMV 1 1 E3 Vlestíspakkar & » TILKYNNING frá Verslunarráði íslands Aðalfundur Verslunarráðs Islands verður haldinn í dag, þriðjudaginn þ. júní, og hefst kl. 16 í Kaupþingssalnum í Reykjavík. Verslunarráð íslands. keppa í kvöld ki. 8,30 I Allir út á völl!. I v Valur og Vikingur j Sjáið spennandi og skemtilegan leik. Tunnlæknmgustolu mín verður framvegis opin frá kl. 10—12 og | 1344—16. A laugard. aðeins frá kl. 10—12. HALLUR L. HALUSSON. Tilboð óskast í íbúðarhúsið STEINSSTAÐI í Vcstmau naeyjum. Járnvarið steinsteypnhús, yfir 600 rúm- mctrar að stærð, nieð tvöföldum gluggum, bílskúr, stórnm vatnsbrunni. rafdælu, miðstöðvarhitun, bað og W. C. Á lóð- inni, sem er 1200 fermet rar cr einnig' matjurtagarður, og gótt hænsnahús fyrir 10—60 alifugia. Allar nánari unplýsingar gefur Óskar Sigurðsson Sími 66. — Vestmannaeyjum. Amerískar og íslenskar P E Y S U R í miklu úrvali. | Tek við pöntunum á nesti § i í stærri og smærri ferða- S S lög. Pantið í tíma fyrir 17. |í i júní. — Sími 5870. 5 g = Steinunn Valdemars. = iiiiiimiiiiiiimiiimiiiiimir.imiiimiiiiimmmiiiimii! immiiiiiiiiiiiiimiiiiimimiiiimmimiiiiiiiiiiimiiiiFi _ ^ ra == •== |P!öntiisaEeii| § Sæbóli, Fossvogi: = i Stjúpur, Levkoj, Morgun- = H frú, Lupínur, Chrysant- = §j hemum. Sjerstaklega fall- §j E egur Ljónsmunni o. fl. —|j 1 Sömuleiðis er selt á hverju 3 §f kvöldi kl. 5—7 á horninu j= 1 á Njálsgötu og Barónsstíg. g iliiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiimimimmiiiiiiirm iiiiiiiiimiimiiiimimiiiiiiimiiiiimimimimimiiiiiiii r; r3 Sá, sem getur leigt 12 herbergi § s og eldhús, getur fengið y = tveggja ára fyrirfram- Ij Í greiðslu, eða meira. Til- 3 = boð sendist blaðinu fyrir "a Í laugardag, merkt .,Sann^ a S gjarnt“. i mimimiiiiiimmiiiimimiiiiiiiimiiiiiimimiimiiiiíis rvv SMIPAUTC ERÐ ÍHMaStMS Súðin Vesíur og norður til Akureyrar síðari hluta vikunnár. Tekið á móti flutningi til Stramla- «g Húnaflóahafna, SiglufjarSar og Akureyrar, í dag og til Skaga- fjarðarhafna fram til hádegM á morgun. — Pantaðir farseðl- ar óskast sóttir í dag. Laugaveg 48. — Sími 3803. Vörubílstjórafjelagiö ÞBÓIIÍIB heldur frámhalds aðalfund í Kaupþingssalnum, miðvíkudag- inn 7. júní kl. 8,30 e. hád. DAGSKRÁ: 1. Lagabreytingar. 2. Reglugerð fyrir byggingarsjóð. 3. Kosning trúnaðarmannaráðs. 4. Uppkast að nýjum kaupsamningi. 5. Ýms önnur mál. Það er áríðandi að fjelagsmenn mæti. STJÓRNIN. 99 Helgi 66 Vörumóttaka til Vestmanna- eyja i dag.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.