Morgunblaðið - 06.06.1944, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 06.06.1944, Blaðsíða 12
12 Þriðjudagnr 6. júní 1944, (jeíiiii möplega LONDON í morgun. Eíttkaskeyti til Morgimblaðs - ins frá Reuter, ORUSTUFLUGVJELAR, all- or t.egundir og stærðir sprengju ftugvjela ásamt flutningaflug- vjeíum bandamanna, hafa ver- iö á ferðinni í morgun. Allur innrásarflugherinn er undir stjórn Sir Stafford Leigh Mail- ory. Það er enginn vafi á því, að bandamenn haía yfirráð í toftí, enda hefði innrásin ekki verið hugsanleg án þess. Languí' undirbúningur. Það eru margir mánuðir síð- an bandamenn fóru að undir- búa innrásina úr lofti. Það fyrstá og mikilvægasta, sem gera þurfti, var að koma í veg fyrtr, að Þjóðverjar gæti kom- in sjer upp öflugum orustuflug- vjeiaflota. Og þa3 tókst.- Þjöðverjar hafa nú 1750 or- ufítuflugvjeíar í Vestur-Evrópu og.ssnnilegt er að 3/4 hiuíar af þeirn flota hafi verið I Þýska- hmdi, er innrásin hófst. fcöftáíásimum á Þýska- fcw»if"haWið áfranra, Loftárásunum mun verða k’Srtffitl'éfrara á þýskar borgir og Berri.iðarstöðvar í hernumdu lontíunum og leppríkjum Þjóð- verja. Það hefir tekíst að koma samgöngukerfi Þjóðverja í öng þvéíti með loftárásunum. Sjer- ntákiéga, þýðingarmiklar hafa verið árásir á brýr, sem eru Þjúðverjtmrr" nauðsynlegar til IStSiíí' tð-þeír" geti sent vjelaher- sveifir sínar til þeirra staða, sem iHsrist er á. Flugvjelar bandamanna hafa tekíð Ijósmyndir af öllum varnarvirkjum Þjóðverja und- anfarrta mánuði omunmww Sférkostlegir herskipaflot- Meginhluti skipanna breskur * Adolf HitU - Hitler stjórnar vörninni. Hifler i Horéiir Frilkfani London í dag. Ilitler er kominn til Norð-, ur-Frakklands, til þess að vera nær hernaðarsvæðinu og er sagður liafa með sjer fjóra marskálka, ank margra annara lægra settra foringja. Meðal þerra sem með honum eru, eru -sagðir vera bæði líommel og JJundstedt, en ekki er getið nafna hinna tnarskálfkahna, þótt líklegt sje talið að Sperrle sje yfirmaður flugflota þess, annast innrásarvarnirnar. — Reuter. London í dag. Eftir Sidney Mason. — Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. Orustuskip, beitiskip og fallbyssubátar aðstoða land- göngu bandamanna, með því að skjóta á strandvirki Þjóð- verja af löngu færi. En tundurspillar og smærri herskip skjóta á stöðvarnar af styttra færi og hlífa landgöngu- liðinu, þar sem það er komið á land. Einnig hafa banda- menn innrásarskip, búin fallbyssum, sem halda sig nærri landi til að skjóta á strandvirki Þjóðverja, og flugvjelar. Verða skip þessi að brjótast gegnum hinar sterku varnir Þjóðverja og gefa innrásinni aukinn kraft. — Þarf hjer mesta fjölda af skipum af sjerstökum gerðum. Stórir flokkar Boston-flug- vjela hafa verið yfir Ermar- sundi, sjerstaklega útbúnar til Breski flotinn og Bandaríkja flotinn leggja til, innrásarskip- in, og eru hin bresku skipuð landgönguliði breska flotans. i Sum ai-skipum þeim, sem fluttu þess að kylja herskiPin ^k- fótgönjliðið, höfðu upþi kaup,skyjum- °tal tundurduflaslæð- TiL þess að arar eru að verki °S er Það starf sjerstaklega áhættusamt 'og erfitt, þar sem skipin verða að fara mjög nærri ströndinni. Aætlað er, að tveir þriðju hlutar innrásarskipanna sjeu Herskipin eru flest bresk, en bresk, en hin amerísk. Þá eru þó eru alimöi-g amerísk, meðal einnig með í förinni skip úr annars er það vitað, að amerísk ; flotum Norðmanna, Pólverja, orustuskip taka þátt í skothríð Frakka og Grikkja, en flestum inni á stöðvar Þjóðverja. Am- skipunum, sem ekki eru bresk erískar flotaflugvjelar eru einn eða amerísk, tefla Kanadamenn ig notaðar til árása. fram. fána Bretlands. verjast loftárásum er mikill fjöldi loftvarnarskipa með flot anum, en auðvitað leggja flug- flotarnir til aðal loftvarnirnar. Hákon konunpr ávarpar þjóð sína KLUKKAN 8 í morgun á- varpaði Hákon konungur' þjóð sína í útvarpsræðu frá London. Hann hvatti Norðmenn til jterkra.r samheldni á þessari alvarlegu stund og brýndi fyr- ir þeim aS halda uppi hinni þöglu andstöðu, en gera ekki neitt að öyfirlögðu ráði. Hann sagði, að leynistarfsem in væri vel skipulögð, og þeir, sem við hana ynnu, hefðu feng- ið fyrirskipamr og fengju nýj- ar fyrirskipanir eftir þörfum. Hann mintist þess, hve und- irbúningur innrásarinnar er mikill og öflugur og vonaði, að frelsisdagur undirokuðu þjóð- anna nálgaðist nú óðum. Lesið var upp í Lundúnaút- varpinu yfirlýsing frá Christ- mas MöIIer, foringja frjálsra Dana, þar sem hann ávarpaði heimavígsiöðvaliðið danska og norska og hvatti til samheldni og festu. Ráðisl á skipalesf BIíESKAIt flugvjelar frái flugvjelaskipum haf ráðist á þýska skipalest við Noregs- strendur með þeini ái'angri, að þrjú skip, sem í lestinnl voru urðn fyrir sprengjum. Einnig urðu skemdir á fylgd- arskipum af vjelbyssúskothríð* — Þjóðverjar segja frá bar- daga þessum og kvéðast liafa, grandað þar 11 breskum flug- vjelum. Bretar segjast sjálfir, liafa mist tvær. — Reuter. Beck kominn Dr. Riehard Beck fulltrúi Vestur-íslendinga á lýðveldis- hátíðinni kom í nótt. Innrásarkort orgunblaðsins soo#? w jrfVí. • p.uec. . •ctorn/* • ececEN • AMSTEROAM • ^OCflíNZANG >THE HAGUE • OílfT iWICH COLCHESTER LONDON IDOIKSURC, RAMSGATE ^----*) :hoonóuk ANTWERP OOVER • NIEUPOKT fURNfS iVEURNfi SOUTHAMPTON / BRIGHTON HAST!I'*£ « BRUSSELS EXETtRi ST OMER I OURCOlN ;lí oe wiGrtr PLYMOUTH ^MONfPE'Jll CRIA', • HESOIN <>i /rpy ' ► RUE tyCrtNC(<i RfVfR s. \ • OOl þ/FALMOUTM •ARRAS ’CRlEl DIEPPE L^*y*_VAlMONI • MONTEVIUIERS I 0HAREIEUR lAON ROUEÍ4 CHANNU I51AN0S IÉV MINQUIÍP' Strendur Norður-Frakklands, þar sem bandamenn gengu á land.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.