Morgunblaðið - 07.06.1944, Page 1

Morgunblaðið - 07.06.1944, Page 1
81. árgangur. 122. tbl. — Miðvikudagur 7. júní 1944. IsafðldarprentsmiSja hX BAAIi BREI Sassrás samkvæmi áætlun IM GEIMGI) Á LAIMO Á ÆÐI VIÐ SIGIMIJFLÓA Sí^Uiii u frfcttir: Þjóðverjar seyjast si sveitir bandamanna nyrst á Cherbourghskaga London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. Þjcðverjar gáfu út aukatilkynningu seiut í kvöld, og fjall— ar hún aðallega um viðureign þýsks liðs • við fallhlífalið bandamanna. Segjast Þjóðverjar í þessari tilkynningu sinni. hafa gjöreytt eða hrakið í sjóinn allrar þær sveitir handar manna, sem gengu á land á Cherbottrghskaganum norðan- verðum, -að j)ví er virðist til þcss að koma til aðstoðar meg- in-fallhlífaher bandamanna, sem er á miðjum skaganum og hefir ]»ir mikilvægan veg á sínu valdi. Sunnar á skaganum segja Þjóðverjar handamenn bérjast við sjóinn. Segja Þjóðverjar frá harðvítugum bardöguin, við fallhlífalið, sém hafi fengið liðsauka síðari hluta dags í dag. Allmarga í'anga kveðast Þjóðverjar hafa tekið þarna, flesta úr 101. fallhlífalierfylki Bandaríkjamanha. Þá kveðast Þjóðverjar hafa gjöreytt fallhlífasveitum áustan ITavro. 4 Aðrir f allhlíf aherflokkar bandamanna voru að sögn Þjóð verja látnir svífa til jarðar nokk uð upp með ánni Urne, en þá segjast Þjóðverjar nú hafa gjör sigrað og afmáð og eins aðrar fallhlífa- og svifflugsveitir, sem niður voru settar nærr'i bæn- um Barfleur yst á Cherbourgh- skaganum. toks segir tilkynningin, að bandamenn hafi nú fótfestu á tveim svæðum, öðru allstóru í námunda við Caen, en neita hinsvegar að barist sje í þeirri borg. Hitt svæðið er vestar og kveða Þjóðverjar þar Banda- ríkjamenn, sem sjeu að reyna að ná sambandi við hitt liðið. Segja Þjóðverjar orustur þarna afar harðar og berjist banda- menn eins og ljón, gegn hinum þaulþjálfuðu varðsveitum At- lantshafsvirkjanna og varaliði, setn síðan hefir komið á vett- vang. Þessi sijómar Myitkima að falla. London í gærkveldi: — Her- sveitir Stillwells í borginni Myitkina í Norður-Burma, hafa tekið nokkuð af norðurhverf- um borgarinnar, og er búist við að Japanar verjist ekki rnikið Jengur, þar sem þeir eru því- nær innikróaðir í miðri borg- inni. — Reuteri Rundstedt Barist um bæinn CMEN i kílómetrn inni í lnndi Tjón minna en búist var við FREGNIR BANDAMANNA í KVÖLD HERMA, að innrásin í Frakk- land, sem hófst í morgun, gangi enn sem komið er að óskum og sam- kvæmt áætlun. Hafa herir Montgomerys gengið á land á breiðu svæði við Signuflóa og sumsstaðar sótt fram allmarga kílómetra inn í land, lengst munu þeir komnir um 15 km. og er barist í borginni CAEN, sem er um það bil svo langt frá ströndinni. — Þjóðverjar neita þó þessu. Eng- an annan stað hafa bandamenn nefnt í frjettum sínum, en Þjóðverjar hafa sagt frá allmörgum stöðum, þar sem bandamenn hafi lent, eða ráð- ist á með fallhlífaliði og herliði, sem flutt var í svifflugum. — Tjón bandamanna er talið miklu minna en búist var við, bæði á mönnum og her skipum. Nokkrum brúm hafa bandamenn náð óskemdum og mótspyrna Þóðverja er talin miklu minni en við var búist. En áhersla er á það lögð, að þetta sje aðeins byrjun hinna ógurlegustu v ðureigna, og bardagar þegar harðir. Þá hafa bandamenn sett niður fallhlífalið á eyjarnar Guerns ey og Jersey í Ermarsundi og er þar barist. □- -□ Veðrið á Ermarsundi London í gærkveldi. Seint í kvöl'd bárust eftir- farandi frjettir um veðrið á Ermasundi: „Er kvölda tók, fór að gerast skýjað og tók uokkuð að hvessa. Loft gerð- i.st mjög þykt og loftvogin fjell. Sjór var enn sljettur". □-------------------------n Rooseveif biður fyrir herjum banda- manna Síðan innrásin hófst, hefir Rommel ekki verið nefndur og leggja Þjóðverjar áherslu á, að það sje von Rundstedt mar- slcálkur, sem hafi með höndum yfirstjórn varnarherjanna. Washington í gærkveldi: I kvöld mun Roosevelt, for- seti lesa í útvarp bæn fyrir inn rásarherjum bandamanna er hann hefir sjálfur samið Aður hefir bænin verið kynt hlust- endum í Bandaríkjunum, þann ig að þeir geti sjálfir fylg*st með og lesið með forsetanum. Eæn- ina ritaði forsetinn í gærkveldi. Christmas Möller talar. London í gærkveldi: Christ- mas Möller, foringi frjálsra Dana, flutti útvarpsávarp til Danmerkur í dag og kvað nú þá stund nálgast, er Danir og aðr- ar þjóðir Evrópu losnuðu und- an oki Þjóðverja. — Reuter. NYJASTA TILKYNNINGIN Seint í kvöld var gefin út tiikynning frá aðalstöðvum innrásarhers bandamanna í Bretlandi. Yar þar rakið það sem gerst hafði í dag, en að lokum sagt, að fyrstu lend- ingar herliðsins hefðu tekist að óskum, og að flugvjelar bandamanna hefðu í allan dag haldið uppi mjög hörðum loftárásum á varnarstöðvar Þjóðverja á Frakklandsströnd um, auk þess sem líkur benda til, að herskipin sjeu enn að verki. CHURCHILL SEGIR FRJETTIRNAR Churchilí forsætisráðherra hefir tvisvar tekið til máls í neðri málstofunni í dag, til þess að segja frjettirnar af innrásinni. í síðara skiftið er hann talaði, sagði hann í aðalatriðum helstú frjettir, sem enn liggja fyrir um átök þau hin miklu, sem hjer eru hafin. Minti ráðh^rrann menn á það, að innrásin væri enn á frumstigi, og taldi að orusturnar myndu fara harðnandi vikum saman. —• Churchill kvað bandamenn hafa 1.000 flugvjelar til taks, til þess að beita í innrásinni. Saga viðburðanna. Innrásin, sem hófst í morg- un, álli að hefiast í gærmorg- un, en var frestað, sökum ó- hagsiæðs veðurs. í nótt sem leið hjelt breski flugherinn uppi mjög hörðum árásum á strand- virki Þjóðverja á Frakklands- ströndum. Voru það um 1300 sprengjuflugvjelar, sem að verki voru. Ekki höfðu flug- mennirnir hugmynd um, að þeir væru að undirþúa innrás- ina þannig, sem raun varð á. Flotinn leggur úr höfn. Það voru hvorki meira nje minna en 4000 stórskip og mörg þúsund smærri, cem ljetu úr höfnum í Bretlandi um nóltina og sigldu áleiðis til Frakklands stranda. Fylgdi þeim stórkost- legur herskipafloti, orustuskip,' beitiskip, tundurspillar og' smærri skip. Alla nóttina unnu lundurduflaslæðarar ao því að slæða upp tundurdufl Þjóð- verja fyrir ströndunum, en er því var lokið, sigldi flctinn nær landi. Herskipin, sem voru bæðj bresk og amerísk og frá fleiri þjóðum bandamanna, byrjuðu Fraxuh. á bls. 12

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.