Morgunblaðið - 11.06.1944, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 11.06.1944, Blaðsíða 3
Sœmudag-ur 11. júní 1944. MORGUNBLAÐIÐ a GAMIiA BÍÓ Söngvaflóð (Hit Parade of 1943) Dans- og söngvamynd. Susan Hayward John Carroll. ásamt hljómsveitum Fréddy Martins og Count Basies. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. Ef Loftur getur það ekki — þá hver? ^►TJARNAKBÍÓ ^ llndir dögun (Edge of Darkness). Stórfengleg mynd um bar áttu norsku þjóðarinnar Errol Flynn Ann Sheridan Walter Huston Nancy Coleman Bönnuð börnurfi innan 16 ára. Sýning kl. 4, 6.30 og 9. Sala aðgöngumiða hefst kl. 11. Innileg-ar þakkir. færi jeg hjer með forstjóra og starfsmönnum Landsmiðju íslands og öðrum, sem | sýndu mjer vinsemd á 60 ára afmælisdegi mínum. Þorsteinn Tómasson. <•> <$> Kristleifur á Kroppi Ritsafnið hans: ÚR BYGÐUM BORGARFJARÐAR, er nú komin út Bókin er 336 lesmálssíður og að auki 33 síður með mannamyndum og fögr- um myndum úr bygðum Borgarfjarðar. Bundin í skinnband. I Bóka verslun ísafoldar £ AÐALFDIMDUR Bókmentafjelagsins vörður haldinn miðvikudaginn 21. júní næstkomandi, ld. 9 síðd. í lestrarsal lands- bókasafnsins. DAGSKRÁ: 1. Skýrt frá hag fjelagsins og lagðir fram til úrskurð- ar og samþyktar reikningar fjelagsins fyrir 1943. 2. Skýrt frá úrslitum kosninga. 3. Kosnir tveir endnrskoðendur. 4. Rætt og ályktað um önnur mál, er upp kunna að verða horin. Köstudaginn 16. júní, kl. 4 síðd. heldtir stjórn fje- lagsins kjörfund í lcstrarsal Þjóðskjalasafnsins, sam- kvæmt 17. gr. fjelagslaganna. Að þeim fundi/eiga allir fjelagsménn aðgang sem áhejn'endur. Matthías Þórðarson p. t. varaforseti. ( % Hjartanlega þakka jeg öllum þeim, sem glöddu t mig á sextugsafmæli mínu með heimsóknum, gjöfum, |j | blómum og skeytum. Elísabet Kolbeinsdóttir. Leikfjelag Reykjavíkur: „Paul Lange og Thora Parsberg/4 Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasalan opin frá ki 2 í dag Fjalakötturinn Allft í lagi, lagsi Sýning annað kvöld, mánudag, kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag. NÝJA BÍÓ Skemtistaður PHwmonnu llUIIIIUiIIIO („Stage Door Canteen“) Dans-* og söngvamynd, leikin af 48 frægum leikur um, söngvurum og dönsur um frá leikhúsum, kvik- myndum og útvarpi Amer íku og Englands. í mynd- inni spila 6 frægustu Jazz, Svring- og Hot-hljómsveitir Bandaríkjanna. Sýml kl. 4, 6.30 og 9. S. G. T. Dansleikur verður í Listamannaskálanum í kvöld kl. 10. Aðgöngumiðasala kl. 5—7. Sími 2428. Danshljómsveit Bjarna Böðvarssonar spilar. S. K* T. Dansleikur í GT-húsinu í kvöld kl. 10. Gömlu og nvju dansarnir. Að- göngumiðar frá kl. 6,30. Sími 3355. Ný lög. — Danslagasöngur. << S.H. Gömlu dansarnirj m <5 1 Sunnudaginn 11. júní kl. 10 í Alþýðuhúsinu. Sími X f 4727. — Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. — t Barnasýníng kl. 2. Vordagar við Klettafjöll Litskréýtt söngvamynd með John Payne og Betty Grabie Sala hefst kl. 11 f. h. 1 Dieselvjel til sölu Polar-dieselvjel 160 H/K, ásamt nauðsyn-. I legum varahlutum, til sölu. Vjelin er í ágætu ::: standi. Getur notast hvort heldur sem sjó- ■?4 eða landyjel. Upplýsingar hjá Ingvari Vilhjálmssyni. £^3>3x3xSx5x$x$x3xSx$><$xSx$xMxSx$x$xSxÍxÍx$xSxí«Sx§k®«$xSxS><$xSxSxSxSxSx®«$xSxSxSx$xJxS«^ Best ú auglýsa í ðlorgunblaðinu <®x®x®x®x®>3>3x®>3><®k®*$x®<$x®«S><$x®x®3><®4x®<®><®x®x®x®«®<®xSx®X$xSX$XSX®X®x$«®XÍx®x®X®«®*®X$X» „Vestmannakór“ — Vestmannaeyjum. 45 manna blandaður kór. Söngstjóri :BrynjóIfur Slgfússon. SAMSÖNGDR Gamla Bíó sunnudaginn 11. júní kl. 13,15. Aðgöng-umiðar við innganginn. X®X®X®X®*®><$K®«®X®X@*®X®>3X®X®X$><®>3X®<®*SX®K$*®>^*®*3«ÍK$*$><®*$KS><$»®X®*3X®X5><®X$*$><S*$XÍX®X^<S íslandsmótið. heldur áfram í kvöld kl. 8,30 jwniimiummœimítmmmmmiHmmmiminmiío 12 góðir bílar s til sölu, Lincoln og Buiek. H Komið í Shellportið við s Lækjargötu í dag eftir kl. kl. 2. tmiimmmmmmmDmimmiuamuuuuimmiiiHto miiiiiiiiiiiiuiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHliiii | Vörubíll = Ný standsettur og á nýj- I 1 um gúmmíum, til sölu og i i sýnis í dag kl. 10—5 í i 1 Tækni h. f. við Reykjánés 1 i braut (sunnan við Hafn- i H arsmiðjurnar. miinnnnniimmmmmmDmmimmmimmmnnlij luiiiiiiiiiiiiiiiHimmiiiiiiiiiiiimiiiHaiiimiiiiiiiiiHira s Rösk | Stúlka s óskast til afgreiðslu í baka = rii. Uppl. hjá A. BridÖe. | Fyrirspurnum ekki svarað í síma. ííiuMmuMíMiimmimmmmuEuuuimimunBEij miiiiiniiiimiiiniiiiiniiimiiinimiiiiiiiiiiiHiiiHiiiiira | Gufuketill | til söiu II Gufuketill með ca. 3.5 fer- É meter hitafleti, er til sölu. i Magnus Einarsson, — sími 2085, héima 1820. Allir út á völl! K.R.-Valy r Spenningurinn eykst með hverjum leik. HVAÐ SKEÐUR NÚ? HVOR VINNUR?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.