Morgunblaðið - 09.08.1944, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.08.1944, Blaðsíða 4
4 KORQUNBLAÐIp Miðvikudagur 9. ágúst 1944. Happdrætti Frjálslynda safnaðar- ins í Reykjavík. Vinningur: Nýr sumarbústaður við Elliðavatn og bif- reið, í einum drætti. Dregið 15. ágúst ’44 Verð hvers miða kr. 5.00. Happdrættishúsið. Glæsilegasta HAPPDRÆTTI ársins Miðarnir fást hjá safnaðarfólki og á þessum stöðum: AUSTURBÆK: Versl. Gimli, Laugavegi 1, Bókaverslun Lárusar G. Blöndal, Skólavörðustíg.. Versl. Guðmundar Guðjóns sonar, Skólavörðustíg 21, Versl. Valhöll, Lokastíg 8, Versl. Drífandi, Laufásv. 58 Versl. Ingólfur, Grundar- stíg 12, Vísir, útibú, Fjölnisvegi 2, Kiddabúð, Njálsgötu 64, Versl. Ingólfur, Hring- hraut 38, Sig. Þ. Skjaldbcrg, Lauga- vegi 49, LúIIabúð, Hverfisgötu 61, Verslunin Rangá, Hverfis- götu 71, Versl. Asbyrgi, Laugav. 139 Ræsir, Skúlagötu, Versl. Drífandi, Samtún 12 MIÐBÆR: Bókaverslun Sigfúsar Ey- mundssonar, Bókaverslun Isafoldar, Bókaverslun KRON, Bókaverslun Braga Brynj- ólfssonar, Hafnarstr. 22 VESTURBÆR: Versl. Höfn, Vesturg. 12, Versl. Guðlaugar Daða- dóttur, Vesturgötu 59, Hjörtur Hjartarson, Bræðra borgarstíg 1, Utibú Tómasar Jónssonar, Bræðraborgarstíg 12, Versl. Drífandi, Kapla- skjólsvegi 1, Pjetur Kristjánsson, Ás- ' vallagötu 19. í HAFNARFIRÐI hjá: Versl. Einars Þorgilssonar, Verslun Jóns Mathiesen og Versl. Gísla Gunnarssonar. Nú eru síðustu forvöð að ná sjer í miða. Aðalútsölustaður hjá Stefáni A. Pálssyni, Varðarhúsinu. iniiiiimiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiimiiiiiiiiimiimimiimtiiiim 1 Nýkomið | S frá Ameríku blússuefni, = = kjólkragar, borðdúkar, — 3 3 borðlöberar og dúllur. — s H Höfuðklútar, prjónaklút- = ar, teygjubuxur. Litla búðin. Austurstræti 1. Hiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimiú iiiiiiiiiiimmmimmmimmmimmmimmmimmm S % S jSlægjur | 3 fást leigðar í Saltvík á g i Kjalarnesi. Þær eru þurr- = a ar, vel sprottnar, en ekki | 3 vjeltækar. Af þeim fæst i 3 bæði hesta- og kúahey. — = 3 Uppl. í síma 1619 eða hjá i ráðsmanninum. immniminniiniimiimimniiiiimiimiiiininimmw mimmimiimmimiimiiiimmiimimiimmimiiiiiiR Kominn heim Bergsveinn Ólafsson læknir. mmmiimiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimiimimmii ♦!»*!**I*«»»X**M i tRadieringar og Litprentanir Nokkrar fallegar * af heimsfrægum málverk- % ? ? X fyrirliggjandi. ElttAR GUÐMUNnSSÖNl j IREYKJAVfl X * Heildverslun, Austurstr. 20. X nimmimmimmiiimmmiNimimmiimimmiiiimiii Skinnkragar úr silfur-, blá- og hvít- refaskinnum. í miklu úr- vali. Má setja á flestar kápur. Hit IINIIIIIIIININIINNNIIIINNNNIINIININNIIIIIINNIIIIIIIIIU Besta barnabókin er: Æfintýri Asbjörnsens og Moe. Augun jeg hvíli með gleraugum frá TÝLI. 80 ára; Jón Þor- seinsson kaupm. Vík JÓN ÞORSTEINSSON, katipmaður í Vík í Mýrdal er áttræður í dag. Jón er maður hæverskur í framkomu, og sækist lítt eft- ir að láta mikið á sjer bera. Ilann er þjettur á velli og þjettur í lund. og lítt að hans skapi, að láta bugast af erf- iðleikunum. Honum hefir frá þarnæsku verið sjálfsþjargar- viðleitnin svo í hlóð borin, að íSÖnn fyrirmynd er að. Á yngri árum var Jón hinn mesti aflamaður, hvort held- ur hann sótti í bjarg eða til sævar. Hann var um margra, ára skeið formaður á árabát- um við hafnlausa strönd. 1 þaráttunni við brimsollinn Ægi, bar gætni hans og gifta jafnan hærri hlut, og honum tókst að „sigla skipi sínu heilu í höfn“. Mun sjómennskan hafa látið Jóni betur en flest annað, er hann hefir tekið sjer fyrir hendur. Allmörgi ár stundaði Jón silfursmíði í Vík og búskap öðrum þræðis. Er aldur færðist yfir hann og1 heilsunni hnignaði tók hann að reka verslun og gerir enn. Ilefir hann í þessu starfi sem öðru sýnt hina mestu gætni og framsýni. Ilinir mörgu vinir Jóns senda honum hugheilar ósk_ ir á þessum merkisdegi x æfi hans, og allrar. blessunar á ógenginni æfibraut. Einn af mörgum. <S>fiCÍj/c£ejZcL c/attc&fCceðjÁcsýOx)*? ec a a/xiuyciveyt J. Cjricn Af. /0-/2 oy 2- */ c/ay/eya scm 3/22 IJIIIIIIIIIINIIIIIIIIIIINIIINNINNNINIIIIIIilllllNNIIIIIIINI LISTERIIMEj Tannkrem = = IINIIIIillllllllNIIIIIINIINIIINNIINÍIINNINNIIIIIIIIINNNI <Sx§x$x^$*$x$m$x§x^<£<$x£<$><$k^<£<Sx$x^<$x§k$x§'<$x§x§x§k$x$x§>^3>3>^<$x$x$x$x$m$x§x§x§x$»^<^> Tómatarnir t eru nú á lægsta verði Borðið meiri tómata Kókósmjöl nýkomið Eggert Kristjánsson & Co. h.f. Sími 1400. Votnsleiðslupípur Hefi fyrirliggjandi 1” og 3/4” vatnsleiðslupípur. ngvar Kjartansson $ <§> Sími 3893. Útgerðarmenn Hefi til sölu 40 hestafla SKAIMDIA - IHÓTOR ný uppsettan. — Upplýsingar gefur Sigurður Jónsson skipaskoðunarmaður, Husavík. Sími 39. <Sk§X$xS>3xSxSx§kSk^<9x^<§><$X§X§X^<SxSx$x$*§X$k$><$X$><SX§><$X$X$X$><§k$xS><$k$xSk$X$X§X§X§x§><§X^<$x3 Viljum bæta við verkstæðismunni við bifreiðaviðgerðir. Bifreiðastöð Steindórs Góðan bifreiðastjóra vantar okkur. Bifreiðastöð Steindórs ®>^>^<®^<®<®^><®<®<®<®<®<$>3>^<®^"®3x®<®<®<®<®<®3>^-®-®<®<®<®®<$><®^><®<®<®<®<®<®<®<®<®<®<S>' Ráðskona vön matreiðslu og frammistöðustúlka óskast nú þegar á hótel. Uppl. í síma 1975.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.