Morgunblaðið - 09.08.1944, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 09.08.1944, Blaðsíða 8
8 ~i TT-rPwfci ÍIOBGUNBLAÐTÐ Miðvikudagur 9. ágúst 1944. - Finnland Framh. af bls. 7. hörðu friðarsamninga, sem svifti Finnland varnarvirkj- um í Kareliu og allri strönd Ladogavatns, veitti Sovjet- ríkjunum þrjátíu ára leigu- hald á flotahöfninni Hangö í Suðvestur-Finnlandi og fjekk Rússum í hendur önn ur hjeruð í Norður-Finn- landi. Samtals höfðu Finnar mist tíunda hluta lands síns á- samt með söguborginni Viip uri. Um það bil 450.000 Finn ar bjuggu á landsvæði jrví, sem afhent líafði verið Rúss- um. Allur þessi sægur flutti af fúsum vilja inn í hið særða Finnland, og er það eitthvert stórfenglegasta ó- beina þjóðarvalið, sem síðari tíma saga getur um. Næst- um enginn þeirra kaus að búa undir rússneskri stjórn. Fyrir 25 árum. Framh. á 6. síðu. þrömmuðum upp Ártúnsbrekk una. „Ekkert nema blýantinn minn“, sagði jeg og var hálf skömmustulegur. „Það gerir ekkert til“, sagði Sullivan, „þú merkir þá laxana og hefir bókfærsluna“. Nú voru þeir Þorsteinn og Ólafur Thors komnir út í og byrjaðir að stífla. Hver moldar hnausinn á fætur öðrum fór í stífluna, og var auðsjeð, að þeir voru ekki vanir slíkum lax- 'ýdkðum, því að þeir skitu sig óttalega út. Fyrir neðan stóðu gárparnir, hver með sitt áhald, reiðubúnir að taka laxinn. Sá jeg það síðast, að Skúli reið á mótorhjólinu út í miðja á, á eftir laxi( sem Kjartan hafði mist á kwstinn eða Pjetur á sporjárnið. Voru þá komnir 184 laxar „á land“. En á árbakkan- um stóð borgarstjórinn og grjet, því að alt vatnið, sem nota átti til rafmagnsstöðvarinnar, hvarf niður í hraunið. Það „týndist", eins og Halldór rafmagnsfræð- ingur segir“. Washington: — Sókn Bandá ríkjamanna á eynni Guam í Kyrrahafi heldur áfram, og er Japönum þjappað þjettar sam- an á einum skaga, Þessi mynd var tekin á flokksþingi Republikanaj sem haldið var í Chigago nýlega. Þar var Thomas Dewey útnefndur sem forsetaefni flokksins, sem kunnugt er Flokksþmg Stokkhólmi: Nýlega átti hinn heimsfrægi norski rithöfundur, Knut Hamsun, 85 ára afmæli og bárust honum víða að heilla óskir, til dæmis var hann sæmd ur hring norsk-þýska fjelags- ins, og er fyrsti maðurinn, sem veittur er þessi hringur. Hamsun, sem eins og kunn- ugt er, hefir fengið Nobelsverð launin fyrir hina snjöllu skáld sögu sína Markens Gröde, hef ir altaf verið mikill Þjóðverja- vinur, enda var heillaóska- skeyti frá Hitler meðal kveðja þeirra, er hann fjekk nú á af- 'mælinu. Knul Hamsun 85 ára GKmufjelagið Ar- mann heldur nám- skeið í frjálsum íþróffum Glímufjelagið Ármann hefir ákveðið að halda námskeið í frjálsum íþróttum fyrir byrj- endur og mun það hefjast þriðjudaginn 15. ágúst n. k. — Kenslan mun fara fram á tún- inu fyrir neðan Háskólann, hef ir þar verið komið fyrir stökk- gryfjum og fl., sem við á. — Aðalkennari á námskeiðinu verður Stefán Kristjánssen í- þróttakennari, en auk hans munu segja til ýmsir bestu í- þróttamenn Ármanns. — Að loknu námskeiðinu munu verða haldið íþróttamót fyrir þá sem taka þátt í því. Áhugi ungra manna fyrir frjálsum íþróttum hefir aukist mjög í seinni tíð, en það hefir staðið þessum vin- sælu íþróttagreinum mest fyr- ir þrifum, er vallarleysi, sem ,nú er að rætast úr. Þarf ekki að efa að rhargir munu verða til þess að notfæra sjer þetta tækifæri. Kenslan mun fara fram á þriðjudögum og fimtu- dögum kl. IV2—9V2 og laugar- dögum kl. 4—6. Allar nánari upplýsingar verða gefnar á skrifstofu Ármanns, íþróttahús inu (sími 3356), daglega frá kl. 5V2—6V2, þar til námskeiðið hefst. I. Republikana Miklar jarðabæfur í Kjésinni FYRIR nokkru var þess get- ið Búnaðarfjelag Kjósarhrepps hefði ákveðið að festa kaup á dráttarvjel til jarðvinslu; með tilheyrandi verkfærum; plóg( herfi og jarðýtu. Var vjelin keypt og kom hún í vor; en plógur og herfi kom nokkru seinna, en jarðýtan er enn ó- komin. Var hafin vinna strak og vjelin kom; og var byrjað að vinna með eldri verkfærum? sem til voru, þar til ný komu. Vjelin sjálf hefir reynst vel; sem af er; en verkfærin virð- ast helst til veikbygð og hafa því eitthvað bilað en sem gert hefir verið við aftur. Unnið hefir verið um 20 ha. í vor. En um tírna var vjelin lánuð ásamt vjelamanni; Karli Andrjessyni á Neðra Hásli( vest ur í Barðastrandarsýslu, til að plægja fyrir símakapli. Er nú vjelin komin aftur fyr- ir nokkru; og er nú Karl byrj- aður aftur vinnu með vjelinni og ætla bændur nú að láta tæta túnin sundur eflir að búið er að slá þau og hirða sem nú er víða lokið við. Enda er óvíða mikið til af vel þurkuðu landi utan túns; sem tilbúið er til vinnslu. Er nú í ráði að reyna að fá skurðgröfu á kom- andi hausti til að ræsa fram mýrarnar. Hershöfðingjar Framh. af bls. 1. hefðu tvisvar áður komið ^ sprengjum í skjalatöskum inn til Hitlers, en ekki viljað láta hana springa, fyrr en Himler væri staddur með Hitler. Witsleben marskálkur átti, ef samsærið hepnaðist, að taka við yfirstjórn þýska hersins, en Beck að vera kanslari. — For- sprakkar Nasista, sem á lífi væru, skyldu handteknir. Stauffenberg sagði, eftir að sprengingin varð, að Hitler væri dauður og þusti til Berlín ar, og kom fregnunum um þetta til annarra 'samsæris- manna, en er þeir ætluðu að fara að reyna að ná yfirráðun- um í Berlínarborg, rjeðust nas- istiskir liðsforingjar á stöðvar þeirra og handtóku suma af samsærismönnum, - Hjeraðsmól Framh. af bls. 7. dóttir og Kristín Einarsdóttir sungu einsöngva og tvísöngva. Jóhann Tryggvason aðstoðaði; Mótið var mjög fjölmennt ög fór hið besta fram. (Samkv. upplýsingum frá form. UMSD.) H IÐ NYJA handarkrika CREAMDEODORANT stöðvar svitann örugglega 1. Skaðar ekki föt eða karl mannaskyrtur, Meiðir ekki hörundið. 2. Þornar samstundis. Notasi undir eins cftir rakstur. 3. Stöðvar þeftar svita. næstu 1—3 daga. Eyðir svitalvkt heldur handarkrikunum burrum. 4. Hreint. hvítt. fitulaust. o- mengað snýrti-krem. 5. Arrid hefir fensið vottorð albióðlegrar þvottarann- sóknarstofu fyrir bvi. að vera skaðlaust fatnaði. A r r i d er svita stöðvunarmeðal' ið. sem selst mes - reynið d(is í da ARRID Fæst í öllum í>etri búðum 1 m. TCE Vörugeymsluhús og skrifstofur vorar verða lokaðar frá kl. 13— 16 í dag vegna jarðarfarar. BEST AÐ AUGLÝSA í MORGUNBLAÐINU ^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦^»«»<$><$-£xS><$*SxS><^$X§X§X?><fo$><SxS><$><§Xgxgx^<SH$><$><$><£xfr 4 t i \ ^ v Eflir Robert Slorm ! . ■' X-9 IT'LL BE £>AF£ UERE ' UNTIL TOMORROW NlöK'T. ONE OP U6 WAE> 601 TO KEEP 1M& LU6 COVERED ON 1UE WAS BACK! , UOW'E ABOU1 fAKlN' 7WI5 JH AL0N6/ANDV? RÖM WON'T WAN7 NO 610LEN CAR A AROUND TWe CLUB! Fcatures Igpgjy ■'/sfív'í*w íí, r HE'LL 611 IN FRONT miw ME, PU66Y... YOU 6ET IN BACK AND 1P NE TRIE5 AW1MN6 FUNNV — LET MlM UAVE IT/ R16W1! 1—2) Puggy: — Ættum við ekki að koma þessum skrjóð hjeðan burt; Andy? Roxy vill ábyggilega ekki hafa stolinn bíl í grend við krána. — Andy: •— Það væsir ekki um bíltíkina þangað til annað kvöld. Annár okkar verðúr að gefa þessum dólg gætur á leiðinni heim. 3—4) Andy: — Hann situr í framsætinu hjá mjer; Puggy. Þú situr í aftursætinu; og ef hann ætlar að fara eitthvað að læðupokast; þá skaltu gefa honum ;;gúmoren“. — Puggy: — Gott og vel. •— í bíínum hugsar X-9: — Jæja; Blákjammi} hjer kem jeg.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.