Morgunblaðið - 09.08.1944, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 09.08.1944, Blaðsíða 5
Miðvikudag'ur 9. ágúst 1944, MORGUNBLAÐÍÐ B / Hvað segja vísindin nú um hálskirdana? ÞAÐ er í hálskirtlaaðgerðum sem læknisfræðin kemst næst því að vera talin með stórion- aði. Þær aðgerðir eru oftar framkvæmdar heldur en nokkr ar aðrar. m Hálskirtlarnir eru gróðrastí- ur kvillanna. Þeir gera senni- lega meira ilt af sjer en nokkur annar líkamspartur. Þessir litlu vefjapartar; sem venjulega eru á stærð við þrastaregg, geta valdið hverju sem er^ alt frá meinlausri hálsbólgu upp í ill- kynjaða skjaldkirtilsveiki. Hálskirtlarnir eru hluti af sogæðakirtlakerfi mannsins. Það eru fjórir hálskirtlar í hverjum manni. Nefkokskirt- illinn; sem er þar sem nefgöng- in opnast inn í kokið; í þaki koksins; eins og segja má. Þeir eiginlegu hálskirtlar; sem eru tveir, sinn hvoru megin í hlið- arvegg koksins; og svo tungu- kirtillinn; sem liggur langt aft- ur á tungu. Tungukirtillinn gerir sjaldn- ast nokkuð af sjer. Þaðæru hin- ir eiginlegu hálskirtlar sem oft- ast sýkjast. Þeir eru ljósrauðir á lit og möndlulaga. Stærðin er mismunandi; en þeir geta orðið eins stórir og golfbolti. Hálskirtlarnir. Hálskirtlar eru í því sem næst öllum dýrum. Hestar hafa litla hálskirtla, svínin stóra. Að almismunurinn er sá; að í dýr- unum sýkjast þeir nær aldrei, en í möhnunum mjög oft. Hálskirtlarnir eiga að vera nokkurskonar sýklasía í kok- inu( þeir eiga að halda eftir og eyðileggja sýkla sem annars færu niður í lungun eða mag- ann. Þetta gera þeir með því að framleiða veikifrumur sem gleypa í sig sýklana og drepa þá. Ef athugað er hvaða sýkla má finna jafhvel á heilbrigðum hálskirtlum; þá er þar saman komið slíkt sýklafár; að engan skyldi gruna. Þar má finna sýkla þá sem valda skarlatssóttj jafnvel þá sem valda barna- veiki og fjöldann allan af sýsl- um, sem valda öðrum veikind- um. Undir venjulegum kring- umstæðum eru hálskirtlarnir fljótir að yfirbuga þessa fjend- ur. Stundum eru kirtlarnir yf- irbugaðir og þá byrja vandræð- in. Sýklarnir setjast að í hruf- um og smugum, sem eru í háls- kirtlunum. Umhverfið er hið á- kjósanlegasta fyrir þá til vaxt- ar og fjölgunar — það er heittj dimmt og rakt alt í kring. Hálskirtlarnir bólgna nú og roðna. Ef hepnin er með; þá ná þeir aftur yfirtökunum og maðurinn sleppur með háls- bólgu. En ef þeir tapa striðinu al- gerlega, þá getur grafið í háls- kirtlunum. Ef til vill gpfa sýkl- arnir frá sjer eitur; sem þeir senda út í blóðrásina. Þá verða hálskirtlarnir upphafsstaðir meinsemda víðsvegar í líkam- anum. EiturvesSarnir geta ráðist á hjartað, hjartalokurnar geta bólgnað og innsta lag hjarta- vöðvans með. Ef til vill ráðast þeir á nýrun; eða liðamótin og vöðvana og valda gikt. Það er hægt að rekja fjölda af sjúkdómum til sýktra háls- kirtla. Venjulega er hægt að sporna við þessu ef hálskirtlarnir eru teknir strax. Nefkokskirtillinn. Nefkokskirtillinn gerir sjaldn ar ilt af sjer. Mjög oft er hon- um að ósekju kent um alls- konar stíflur í nefi; en það er aðeins örsjaldan sem hann stækkar svo að hann hindri andardrátt með nefi. Helsti kvillinn; sem af nefkokskirll- inum leiðir; er að stundum lok- ar hann gönglmum sem liggja frá innra eyranu út í kokið, rjett hjá kirtlinum. Þessi göng eru til þess að jafna loftþrýst- ingnum fyrir utan og innan hljóðhimnuna. Ef þau stoppast( þá eyðist loftið inni í eyranu; þrýstingurinn verður þar miklu minni en fyrir utan; hljóðhimn- an dregst inn og verður stíf og spennt; þyknar og að lokum missir maðurinn heyrnina. Svona lieyrnarleysi batnar oft skyndilega. þegar nefkoks- kirtillinn er tekinn þurtu. Stundum getur bólga frá kirtlinum borist eftir göngun- um inn í eyra og komið þar af stað bólgu í innra eyranu. Saga aðgerðanna. Rómverskir læknar byrjuðu á því í fornöld að nema brott þessa kirtla. Þeir fláðu þá lausa frá undirlaginu og slitu þá-svo burtu með einum kipp. Aðgerð- in gaf góðan árangur eir það dóu alt of margir sjúklinganna úr blóðmissi. Á þessari aðgerð varð mjög lítil breyting alt fram á þessa öld^ en nú á vorum dög- um eru skurðlæknar stöðugt að bæta aðferðina. Eitt sinn var reynt að láta radiumgeisla falla á hálskirtl- ana eri þeir skemdu of mikið af vefjunum í kring. Önnur aðferð var að brenna hálskirtlana burtu með raf- magnsstraum; með mjög mik- illi tíðni. Hægt var að brenna þá burtu nær sársaukalaust á nokkrum tímaj með því að taka lítið fyrir í einu. Gallinn á þessu var sá; að oft urðu sýklar eftir undir brunaskorpunni og hjeldu þar áfram starfi sínu. Nú er hætt að mestu leyti við þessar aðgerðir og fleiri, en þess í stað teknar upp fyrri aðgerðir með mjög breyttri tækni til hins betra. Eins og sakir standa blæðir varla nokkuð við þessa aðgerð og eftirköstin eru ekki nærri eins slæm og áður var. Ef við nú horfum á þegar hálskirtlar eru teknir; hvað skeður þá? Ef ástæoa þykir fil, er mæld- ur storknunartími blóðsins til þess að útiloka möguleika á blæðingum. Ef kirtlarnir eru mjög 'bólgnir( bíður læknirinn ef til vill með aðgerðina þar til mesta bólgan er farin úr. Ef sjúklingurinn er svæfður við aðgerðina, leggst hann upp á borð og andar að sjer svæf- ingarefninu uns hann sofnar. Ef kirtlarnir eru teknir með staðdeyfingu, eru gerðar nokkr ar stungur með sprautunál kringum þá og sprautað inn blöndu af hovocaini; sem deyf- ir vefinn og adrenalini sem herp ir saman smáæðarnar sem þarna eru; svo að ekki blæðir úr þeim strax; og heldur einnig devfingunni lengur við. Fyrst er gerður svolítill skurð ur yfir kritlinum og hann síð- an losaður frá úndirlagi sínu með sljóum verkfærum. Að lokum hangir hann aðeins fast- ur á mjóum streng. Þá er smeygt yfir hann vírlykkju, sem stendur fram úr mjórri pípu. síðan er kipt í vírinn og hálskirtillinn er laus. Hvenær á að íaka hálskirtlðna burtu? Á að taka háls og nefkoks- kirtlana strax úr börnum. án þess að þeir sjeu sýktir? Nei! Als ekki. Það er margt sem bendir til þess að kirtlarnir sjeu meira sýklaeyðandi í börnum heldur en í fullorðnum og varn ir því að þau fái ýmsa sjúk- dóma. Ef langvarandi bólga er í kirtlununrij á að nema þá strax burtu. Ef maður rennur niður greftri frá kirtlunum; leiðir af því meltingaróreglu. Ef líkami barnanna eitrast af hálskirtlun- um, verða þau daufgerð, af- skiftalítil og taugaóstyrk. Af þessu leiðir oft að barninu gengur illa í skóla. Fullorðnir menn; sem hafa byrjandi gigt( fá oft bata, ef sýktir hálskirtlar eru teknir burtu. Óperusöngvarar vilja flestir fremur missa annan fótinn held ur en hálskirtlana. því að þeg- ar þeir eru teknir, breytist lag- ið á kokinu og oft breytist rödd in meo. Þetta getur ráðið um ríkidæmi eða fátækt. En þetla á ekki við um venjulega dauð- lega menn. Ef eitthvað skeður með rödd þeirra við aðgerðina, þá er það oftast til hins betra. Læknir nokkur athugaði fjög ur þúsund börn^ sem ýmist höfðu mist hálskirtlana eða höfðu þá enn. Hann fann að þau börn, sem voru kirilalaus, fengu nokkuð frekar lungna- bólgu5 bronchitis og barka- bólgu, heldur en hin, sem aftur ■á móti voru miklu móttækilegri fyrir venjulegu kvefi, hlusta- verk og hálsbólgu. Hvenær á að taka kirtlana? Hálskirtlarnir hafa verið tekn ir úr fólki á öllum aldri, meira að segja úr sex vikna hvítvoð- ungum, sem þó er ekki gert nema að hætta sje á að kirtl- arnir stífli hálsinn. En venju- lega ráðleggja læknar ekki að taka kirtla úr yngri börnum en íveggja ára. Ef þetla er þá alt dregið sam- an, verður þetta útkoman: Ef hálskirtlarnir eru yður til óþæg inda, þá skuluð þjer láta taka þá b#4tu. Ef þeir ónáða yður ekki; — þá skuluð þjer ekki ónáða þá. 70 ára: Sveinbjörn Kristjáns son, Isafirði ÞAÐ VAR veturinn 1907 að jeg fyrst kyntist Sveinbirni Kristjánssyni. Hann var þá gift Lofti Bjarnasyni útgerðar- m.; Þórunn gift Hafliða Hall- dórssyni bí óst j Lína forstj. verkstjóri hjá verslun Arna | Gjafabúðarinnar og María list- Jónssonar á ísafirði. Rjeð hann j teiknari, báðar ógiftar. Dvelur þar yfir stórum hóp karla og hann nú; ásamt konu sinni kvenna og skipaði fyrir með hjá dætrum og tengdasonum, þeim myndugleik að eftir því sem munu gera hónum daginn var tekið. Virtist sem öllum * ógleymanlegan. væri ljúft að lúta boði hans, | Meira en hálfa öld hefir eldri sem yngri. Voru þó kröfur ( Sveinbjörn alið aldur sinn á ísa firði. Hann hefir verið þátttak- andi þar í fjörugu athafnalífi, en jafnframt áhorfandi að mörgu, sem miðuí- hefir farið. Hann hefir sjeð gamla tímann hverfa með kostum sínum og göllum og nýja siði koma í staðinn. Sumt af því finst hon- um að betur mætti fara. Hann er öruggur fylgismaður sjálf- bjargarstefnunnar og trúir því að manndómur skapist við þjálfun og fórnir, en ekki fyrir kröfur til annara. Hann ‘ ann bænum sem alt líf hans og starf hefir verið tengt við og hann vonar ao hann verði skjólt aftur forvígisstaður á sviði at- hafna eins og í gamlá daga. Margir vinir Qg kunningjár hans til afkasta engan veginn vægar? enda var hann hollur og trúr húsbændum sínum. Þeir, sem eigi þektu Sveinbjörn, hefðu mátt furða sig á því valdi, sem hann hafði yfir fólkinu og þeirri virðingu; sem það bar fyrir honum; en við, sem þekt- um hann^ vissunp að þótt hann gerði miklar kröfur til annara, gerði hann ávalt meiri kröfur til sjálfs sín og það þótt bæði heilsa hans og líf'hjengi oft á veikum þræði. Þetta vissi einn ig starfsfólkið. Því var einnig kunnugt um samviskusemi hanSj rjeltlæti, lipurð og prúð- mensku, gegn hverjum, sem í hlut átti. Á þessum traustu stoð um stóð virðing fólksins fyrir yfirmanni sínum og vald hans munu senda afmælisbarninu yfir verkum þeirra. Þegar hann j hugheilar óskir um fagurt og síöar gerðist fiskimatsmaður, I friðsælt æfikvöld, og mörg fræ komu fram í starfi hans sömu korn, sem þau hjónin hafa sáð eiginleikarnir. Rækti hann í kyrþey, munu birtast og ber- það í mörg ár með hinni sömu | ast þeim í líki ylmandi blóma, samviskusemi og lipprð; og naut þar fylsta trausts allra aðila. Eftir að hann ljet af því starfi vegna vanheilsu, stofnaði hann verslun á ísafirðý er hann nú hefir rekið þar í mörg ár. Einn- ig hjer bar ávalt mest á þess- um eiginleikum hans, sem svo mjög hafa mótað alt starf hans í lífinu. í dag er Sveinbjörn sjötugur að árum. Hann er enn þrung- inn kímnigáfunni sem hann fjekk í vöggugjöf. Þegar hann beitir henni framkallar hann umhverfis sig líf. hlátur og gleði, svo ao þar á sjást engin ellimörk. Sveinbjörn hefir aldrei verið auðugur að fje, en hann hefir verið þeim mun auðugri af öðrum verðmætum; sem ekki verða með gulli goldin. Glað- lyndið, trúmenskan og lraustið( á alt sem gott er; hafa verið hin berandi öfl í lífi hans. ^ann hefir eignast ágæta konu og barnaláni þeirra er viðbrugðið. Dæturnar eru: Anna gift Lár- usi Jónssyni kaupm Sólveig sem þakklætisvottur fyrir fórn- fýsi; viháttu og trygð. 8. ágúst ’44 Gísli Jónsson. ?>3>^^<$><$><$^>,$'<$><$><$^3><$>,$>^3>,$^><$<í><$>^ I Plastic-vörur Ávaxtahnífar Smjörhnífar R 'ikulinífar Tertuspaðar Kökuspaðar Salatsett Tesíur 3.25 1.25 3.25 4,00 3,25 3.25 1.25 I X * I } % 'i f :í Ý x •X x •«* X v v ♦% K. Einarsson & Björnsson Tökum upp í dag ameríska karlmannaírakka mikið og fallegt úrval. INÚLFSBIÍB Hafnarstræti 21. Sími 2662.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.