Morgunblaðið - 12.08.1944, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 12.08.1944, Blaðsíða 12
12 Laugardag'ur 12, ág'úst 1941, Forsetinn farinn til Vestmanna- eyja og Austurlands 1 FORSETI ÍSLANDS lagði í gærkveidi af stað tiL Vest- mannaeyja með varðskipinu Ægi. Kemur hann til Vest- mannaeyja laust fyrir hádegi í dag og mun hafa þar 8 klst. viðdvöl. Þaðan fer forseti til Nes- kaUpstaðar í Norðfirði og mun koma þangað laust eftir hádegi á sunnudag. Sama d^g, mun forsetinn einnig koma til Seyðisfjarðar. Mánudag- inn, 14. ágúst, mun forsetinn koma til Egilsstaða og Eski- fjarðar, en þriðjudaginn, 15. ágúst til I lainar í Hornafirði. Búist er við, að íorseti komi aftur til bæjarins fimtudag- inn, 17. ágúst. omttttbU* íslenska sendisveitin í Brelfon Woods Pjetur Bene- diktsson afhend ir skilríki sín Frjettatilkynning frá utanrík isráðuneytinu: A þriðjudaginn 8. þ. m. gekk íslenski sendiherrann í Moskva, herra Pjetur Benediktsson, á fund herra Chvernik, varafor- seta æðsta ráðs Sovjetríkjanna og afhenti honum hin nýju embættisskjöl sín, en þau eru útgefin af forseta íslands og undirrituð á ríkisráðsfundi, er haldinn var að Þingvöllum 17. juni. „Úhrarp L A. á Norðurlandi NÚ Á næstunni mun Norð- lendingum gefast kostur á að sjá og heyra hina góðkunnu skemtun Alfreðs Andrjessonar, gamanleikara, „Útvarp A. A.“. Vakti skemtun þess i ósvikna ánægju Reykvíkinga, sem hana sóttu hjer í bænum í vetur, enda varð að margendurtaka hana. Mun skemtun verða haldin á Akureyri næstk. miðvikudags kvöld, en síðar að líkindum á Húsavík, Siglufirði, Sauðár- krók og Blönduósi. Aðstoðarmenn Alfreðs við skemtunina eru þeir Jón Aðils, sem verður þulur útvarpsins, og Sigfús Halldórsson, sem ann ast undirleik. Það er enginn efi á því, að Norðlendingar nota tækifærið að njóta þessarar ágætu skemt unar. Talið frá vinstri: Svanbjörn Frímannsson, Ásgeir Ásgeirsson, Martha Thors, ritari nefndar- innar, Magnús Sigurosson, forrnaður nefndarinnar. — Myndin er tekin á svölum gistihúss- ins í Breíton Woods, þar sem ráðssfefnan var haldin. Mesta mót Sjálf stæðismanna á sumrinu London: Þýska frjettastofan segir, að Hitlersæskan sje nú starfandi við virkjagerð á aust urlandamærúm Þýskalands. — Vinna þar að sögn frjettastof- unnar tugþúsundir drengja á aldrinum 12—16 ára úr þessum fjelagsskap. — Reuter. Haldið við Ölver í Haín arskógi Á MORGUN verður hjcraðsmót Sjálfstæðismanna í Kjósar. Mýrar- og Borgarfjarðarsýslum haldið við Olver í Ilafnarskógi á hinum glæsilega skemtistað Sjálfstæðisfjelag- anna- á Ákranesi. Veður þetta ein allra mesta skemtun, sem .Sjálfstæðisrnenn halda á þessu sumri. Samkoman hef'st kl. 2 e. h. á morgun. Þar fiytja ræður Akraness með Þór í dag kl. þeir Ólafur Thors, formaður j 2 e. h. og t jaidað í Ilafnar- Sjálfstæðisfl., Friðrik Þórð- skógi. Þá einnig verður s.jeð arson, framkvæmdarstjóri í fyrir hílferðum á skemtistað- Borgarnesi og rjetur Ottesen ' inn. alþingismaður. Þarf ekki að efa, að þeir Til skdmtunar verður kór. verða margir, seni sækja þessa söngur, fimleikasýning stúlkna s^emtun a morgun. undir stjórn Jóns Þorsteins- --------------- sonar. Þá mun Og'Alfreð And- rjesson kotna þar fram með vinsæla A.A.-útvarpsþátt sinn. Honum til aðstoðar eru Jón Aðils og Sigfús Halldórsson. Þá verður dansað á stórum palli, sem tjaldað er yfir. Há- tölurum og hljóðnemum verð- ur komið fyrir á staðnum. Á skemtistaðnum verður hægt að fá mat og aðrar veit- ingar í hinum glæsilega skála, sem þar er og nýiega hefir verið endurbættur. Hjeðan frá Reykjavík verð- ur skipsferð með varðskipinu Þór til Akraness kl. 11 f. h. á morgun og bílferðir altaf frá Akranesi að Ölver. Einnig geta þeir sem vilja farið til Hestur á sundi 1 sjómílu frá landi SÍÐASTLIÐINN þriðjudag fannst hestur á sundi um eina sjómílu út af Fagra«esi á Reykjaströnd. Var hesturinn á norðurleið. Maður að nafni Sigurður Jó- hann Guðmundsson fann hest- inn og dró hann að landi. Hest- urinn var furðu brattur. Ekki er vitað, hvar hesturinn hefir lagl frá landi. Þjóðverjar noia mannlausa skriðdreka Tilkynt hefir verið í aðal- bækistöðvum bandamanna í P’rakklandi, að Þjóðverjar noti nú mannlausa skriðdreka á vígstöðvunum í Normandi. Eru þeir á stærð við litla bifreið og hlaðnir sprengiefni en stýrt þráðlaust. Hafa margir þeirra þcgar verið eyðilagðir. Þjóð- verjar hafa notað svipaða skrið dreka á Italíu, aðeins nokkru minni og ekki eins hraðskreiða. — Reuter. SM ' ' ' • torarasir á ilugvelli London í gærkveldi: Flugherir bandamanna hafa gert raargar og harðar árásir á ýmsa flugvelli og aðrar bækistöðvar Þjóðverja í Frakklandi í dag. Þannig var ráðist á Tours og JBoulogne og ennfremur á ýmsar járn- brautarstöðvar og birgða- stöðvar suður um landið. Varpað var og sprengjum á hafnirnar Bordeaux og La Palliee. 1 nótt sem leið var ráðist á járnbrautarstöðina í Dion, Mosquito flugvjelar vörpuðu sprengjum á Berlín og miklu af tundurduflum var lagt. Japanar að missa Guam. London: Japanska frjettastof an segir, að Japanar á Guam-ey búist nú til hinnar hinstu varn ar á eynni. Hafa þeir nes eitt lítið á valdi sínu og kveður frjettastofan þá ætla að verjast þar til hinsta manns. — Reuter. Sendiherra Rússa afhendir forseta skilríki í dag tók forseti íslands á móti sendiherra Sovjetríkjanna herra Alexei Krasilnikov, í há- tíðasál forsetabústaðarins að Bessastöðum, og afhenti sendi- herrann embættisskjöl sín stíl- uð til forseta hins íslenska lýð- veldis. Fórust sendiherra við þetta tækifæri orð á þessa leið: „Jeg hefi þann heiður að færa yður skilríki þau, er stjórn æðstaráðs Sovjetlýðveldanna hefir út gefið en með þeim er jeg skipaður sjerstakur sendi- maður og ráðherra með stjórn- arumboði hjá yður. Mjer er ánægja að fullvissa yður, herra forseti, um að stjórn mín og jeg sjálfur finnum til mikillar ánægju vegna hins vinsamlega sambands, sem góðu heilli hefir á komist milli Islands og Sovjetlýðveldanna. Sovjetstjórnin efast heldur eigi um að þetta vinsamlega sam- band milli landa okkar beggja muni í framtíðinni þróast og' leiða til hagkvæmrar samvinnu milli þjóða okkar. I eigin nafni sem sendiherra Sovjetríkjanna, er mjer ánægja að tjá yður, herra forseti, ósk mína til að auka og styrkja eft ir bestu getu hin pólitísku, efna legu og menningarlegu bönd milli Sovjetsamveldanna og' Islands, til hagsbóta fyrir og' í þágu þjóða landanna beggja. Leyfi jeg mjer að láta þá von í ljós að þjer, herra forseti, svo og stjórn íslenska lýðveldisins, látið mjer í tje þá aðstoð, sem unt er í starfi mínu“. Þessari ræðu sendiherra svar aði forseti á þessa leið: „Mjer er það mikil ánægja að veita viðtöku frá yður skjöl úm þeim, er stjórn æðsta ráðs Sovjetríkjanna hefir út gefið, þar sem þjer eruð skipaður sjer stakur sendimaður og ráðherra með stjórnarumboði hjá mjer sem forseta hins endurreista lýðveldis á íslandi. Jeg skoða þetta nýjan vott um vinsemd Sovjetríkjanna í garð Islands og er yður sam- mála um að á því leiki enginn vafi að hin vinsamlegu sam- skipti milli beggja landa okkar muni í framtíðinni þróast og leiða til hagkvæmrar samvinnu milli þjóðanna. Jeg get fullvissað yður Um að jeg og ríkisstjórnin munum hjer eftir sem hingað til veita yður j alla aðstoð, sem unt er til að þjer megið leysa af hendi sendi störf yðar, og það er einlæg’ j ósk mín að stjórnmála- fjár- mála- og menningarbönd milli j Islands og Sovjetríkjanna megi ' styrkjast til varanlegra hag- sælda og heilla fyrir bæði lönd- — Jeg ber yður bestu óskir um áframhald, sigra fyrir land yðar og þjóð og bestu heilla- óskir til handa æðsta ráði Sov- jetríkjanna og yður sjálfum. Utanríkisráðherra, Vilhjálm- ur Þór var viðstaddur þessa athöfn. Síðan bauð forseti til hádegis verðar, og voru meðal gesta ut- anríkisháðherrahjónin, sendi- herrahjónin og sendiráðsritarar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.