Morgunblaðið - 23.08.1944, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.08.1944, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudágur 23. ágóst 1944 Tilkynning fró Iðju Fjelagi verksmiðjufólks Þar sem nokkuð hefir borið á því, að iðn- rekendur hafa gert tilraun til að fá meðlimi annara verklýðsfjelaga og einnig ófjelags- bundið fólk til vinnu í verksmiðjum sínum, sem eru í verkfalli, viljum vjer alvarlega skora á alt verkafólk að láta ekki hafa sig ftil þess, að vera verkfallsbrjótar, því verkfalls- brjót verðum vjer að álíta hvern þann, er tekur upp vinnu í verksmiðjum þeim, er Iðja hefir gert verkfall hjá. Stjórn Iðju Músik, dans, unaðsstundir með vinum og KIST hinn nýi l.júffengi hressandi drykkur, á vel saman. — — Prekkið ávalt KIST við þorsta — drykkinn sem gerður er nýjum glóandinsafa. Fjelag járniðnaðarmanna: Allsherjaratkvæðagreiðsla um vinnustöðvun í járniðnaði heldur áfram í dag og á morgun í skrifstofu fjelagsins frá kl. 10 f. h. til kl. 10 e. h, báða dagana, STJÓRNIN. ♦♦♦ Ý V | Frá Stýrimannaskóíanum j ♦*♦ *j* * Kennara vantar við væntanlegt siglinga- £ % •> fræði-námskeið á Akureyri á vetri komanda. $ *♦* j *I* r # V X Umsoknir sendist undirrituðum fyrir lok * k t | þessa mánaðar. 4 Skólastjóri Stýrimannaskólans. X Best að auglýsa í Morgunblaðinu Danmerkur- frjettir Úr danska útvarpinu hjer. UNDANFARNAR vikur hef- ir ríkt hið mesta ógnarástand í hinu litla fiskimannaþorpi Dragör á Amager. Fyrir nokkru var hjer' sagt frá því, er Þjóðverjar sendu þefara út í Dragör til þess að fá njósnir af því, hverjir hefðu þar verið flóttafólki hjálpleg- ir til þess að komast til Sví- þjóðar. Næsta dag hófu Gesta- po-menn handtökur í Dragör, og hafa þeir gert þar hverja herferðina á fætur annari gegn Dragörbúum, til þess að kom- ast á snoðir um, hvernig er var ið samtökum þeim, er þeir þykjast vita að þar hafi verið gerð, til að hjálpa flóttafólki. Neyta þeir allra bragða með hinni mestu hörku, til þess að fá menn til að segja frá sam- tökum þessum. Smakvæmt síðustu fregnum er Dragör orðinn að heita má mannlaus bær. Því þeir íbú- anna, sem hafa ekki verið hand teknir, eru flúnir. Sjómenn, sem farið hafa til fiskjar, hafa ekki þorað að hverfa heim. Og aðkomusjómenn frá Lynes, er leituðu þar hafnar, voru strax handteknir, og sömuleiðis bæj- armenn, sem höfðu gerst svo djarfir að hafa tal af aðkomu- mönnum. Gestapo-menn hafa farið yf- ir skattskrár bæjarins, til þess að sjá, hverjir gæfu upp grun- samlega miklar tekjur. En þær eiga að benda til þess, að borg- ararnir hafi fengið fje hjá flóttafólki. Danskir þefarar, >sem Þjóð- verjar nota þarna, fá stórfje fyrir hvern þann landa þeirra, er þeir ákæra, án tillits til þess, hvort kæran reynist á rökum reist eða eigi. Þefarar sendir yfir Sundið. Danskir ættjarðarvinir hafa nú tekið upp þá aðferð að losna við þefara Þjóðverja með því að senda þá til Svíþjóðar. ... I Adco 1 | ILMSTEINN, sem er til- | E búinn til notkunar í bað- h I herbergi og W. C. Sótt- M § hreinsandi og gerir þægi- s lega lykt. uiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiuuimnHiuumiuiiuiiiiiiiiuiiiiiu Kauphöllin er miðstöð verðbrjefa- viðskiftanna. Sími 1710. Augun jeg hvíli með gleraugum frá TÝLL Minningaroro: Siggeir Jónson 1 DAG er jarðsettur Aust- firðingurinn Siggeir Jónsson, útgerðarrnaður frá Fáskrúðs- firði. Hann er fæddur 25. sept. 1890 að Brimnesgerði við Fá- skrúðsfjörð. Foreldrar hans voru merkishjónin Jón Finn- bogason og Níelsína Gísladótt- ir er lengi bjuggu í Merki við Fáskrúðsfjörð, voru þau hjón vel bjargálna, heyrði jeg, sem þessar línur rita, talað um Jón sem frábæran dugnaðar- mann, en konu hans, Níelsínu, sem einstaka gæða konu, sem ekkert mátti aumt sjá svo hún ekki reyndi úr að bæta. 1 Siggeir sál. voru snildar- lega sameinaðir þeir eðlis- kostir er mest bar á í fari hans, hugprýði, dugnaður og þrek, skörp dómgreind sam- fara yfirlætislausri háttprýði í framkomu. Snemma í æsku vandist Siggeir sjómennsku með föður sínum, sem.vár hínn mesti sægarpur, kom það sjer vel fyrir hann síðar er hann sjálfur gerðist formaður. Árið 1908 rjeðist Siggeir formaður á vjelbát til Stefáns Guðmundssonar, forstjóra Or- um & Wullfs verslana. Þegar byrjað var með vjelbáta hjer á landi var engin fagleg þekking fyrir hendi og varð' alveg að treysta á atgerfi og hæfileika formannsins, sem á þessix byrjunarstigi vjelbáta- útgerðarinnar, var bæði vjel- i-áðast í útgerð á nýjan ieik, hinn glöggi athafnamaður sá hvað í hinum efnilega unga manni bjó, rættist.það með þeim ágætum * að hann varð einn hinn mesti afla.maður og sjósóknari á Austfjörðum um langt skeið. Var hann óslitið formaður hjá Stefáni Guð- mundssyni og syni hans Liið- víki til ársins 1920. Á þeim árum battst traust vinátta með þeim Lúðvíki og Siggeiri, sem entist æ síðan. Frá árinu 1920 rak Siggeir eigin útveg til ársins 1934, er hann varð fyr- ir því mikla tjóni að mótor- bátur hans tapaðist. Leist honum þá ekki tiltspkilegt að ráðast í útgerð á nýjan leik, með því líka að hann mætti ómaklegu tómlæti frá þeirri bankastofnun sem átti hlut að máli. Fiuttist hann þá til Reykjavíkur og var búsettur þar frá 1936. Fáskrúðsfirði var mikill skaði að tapa þess- um athafnamanni, sem hafði lagt besta skeið æfi sinnar og tugi ára til vaxtar og fram- gangs fæðingarsveit sinni enda mun honum s.jáium hafa fallið þungt fyrst í stað, og ættingj- ar og vinir harmað það og þótt skarð fyrir skildi er sæti hans var autt. Árið 1910 giftist Wiggeir eftirlifandi konu sinni, Onnu Bjarnadóttur. Reyndist hin ágæta kona hans honum sá, förunautur, er skapaði með honum hamingjuríkt heimili og varanlega lífshamingju. Fyrir okkur, sem komu á heim ili þeirra hjóna verður það ætíð hugljúf endurminning. Siggeir sál. var gæfumaður útgerðarmaður * fyrir sakir meðfæddra hæfi- leika og eiginatgerfis. Hann bar gæfu til að njóta góðrar -eiginkonu og eignast með henríi tvær mannvænlegar dætur, hann lifði það að sjá dætur sínar giftast vænum mönnum og auðnaðist að sjá dótturbörn sín stíga við stokk. Á hinum mörgu árum. sem ihann var formaður hlekktist skipi hans aldrei á, aftur á móti bar hann gæfu til að bjarga úr sjávarháska áhöfn- um af tveimur mótorbátum, þá bjargaði hann danska segl- skipinu „Bris“ frá því að Jenda á eyðiskerinu Hvalbak, sem er .úti í reginhafi (út af sunnanverðum Austfj örðum), hefði þar farist skip með allri áhöfn danskra manna ef giftu drjúgur Islendingur hefði ekki afstýrt slysi. Auk þess má með sanni segja, að hann, um langt skeið væri leiðtogi og báutryðjandi í starfi sínu í fæðingarsveit sinni og kaupstað. En hann var svo yfirlætislaus að hon- um fanst ekki til um þetta, enda. hafði hann traust hvers raanns er kyntist honum. Með Siggeiri Jónssyni er hnigiim til moldar einn af bestu monn um þeirra kynslóðar, sem nú týnir tölunni hjeima megin grafar. Þeirra manna, sem eru hornsteinar að þeim þjóðar- framförum, sem uppvaxandi kvnslóðin tekur við. Þeirra mánna, sem ekki höfðu tæki- fæiú til að búa sig undir líf— starf sitt með skólamentun en ávöxtuðu svo vel skynborna hæfileika að þeir gátu rutt .veginn til frama. Þó að mikill harmur sje kveðinn eftirlifandi eigin- konu og dætrum, vandamönn- um og vinum hins látna af- bragðs manns er minningin um hann sá sólgeisli, sem í end- urminningunni bræðir burt klaka hrygðarinnar. Við meg- um vel við una að hann hef- ir safnast. til f.eðra sinna með hreinan skiöld. Hann var mikill og góðui' drengur. Blessuð sje minning hans. ,Tón S. Biörnsson, frá Seljateigi. IEggert Claessen Einar Ásmundsson Oddfellowhúsið. — Sími 1171. hæstarjettarmálaflutningsmenn, Allskonar lögfrœðistörf

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.