Morgunblaðið - 23.08.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 23.08.1944, Blaðsíða 11
OMiðvikudagur 23. ágúst 1944 MORGUNBLAÐIÐ 11 Fimm mínútna krossgáta : Lárjett: 1 hjerað — 6 hann- yrðakassi — 8 hrópa — 10 á fæti — 11 snjóhrúgur — 12 tveir eins — 13 tónn — 14 eign ir (þf) — 16 vafning. Lóðrjett: 2 hlýja — 3 fer lágt — 4 mynt —r 5 óeirða :— 7 þjóðflokkur — 9 heiður — 10 mál — 14 korn — 15 fanga- mark. Iq'gT" ST. EININGIN nr. 14 Fundur í kvöld kl. 8,30. — Upplestur og spilakvöld. ST. SÓLEY nr. 242 Fundur í kvöld kl. 8,30. kaup-Sala Vandaður STOFUSKÁPUR og tvísettur Klæðaskápur. til sÖlu, Bergstaðastræti 55. MINNINGARSPJÖLD Barnaspítalasjóðs Hringsins fást í verslun frú Ágústu Svendsen. Vinna SNÍÐ KÁPUR og dragtir á börn og full- orðna. Þórður Steindórsson, feldskeri, Klapparstíg 16. Tilkynning Ferðafjelag Islands ráðgerir 21/> dags skemtiferð til Kerlingarfjalla næstkom- andi laugardag. Lagt af stað kl. 2 e. h. og ekið austur að Cíullfossi og norður yfir Blá- fellsháls alla leið í Kerlingar- fjöll og gist þar í sæluhúsinu. Á sunnudag og mánudag er dvalið í fjöllunum, skoðað hverasvæðið, gengið á hæstu fjöllin. Pantaðir farmiðar sjeu teknir fyrir kl. 12 á föstudag a skrifstofu Kr. Ó. Skagfjörðs, Túngötu 5. Ferðafjelag íslands ráðgerir að fára skemtiferð til Gullfoss og Geysis næst- komandi sunnudag. Sápa látin í Geysi og reynt að ná fallegu gosi, þá verður komið við á Brúarblöðum og í bakaleið^ ekið" upp með Sogi austan Þingvallavatns og á Þingvöll eu þaðan til Reykjavíkur. — Lagt af stað kl. 8 árd. Ear- miðar sjeu teknir fyrir kl. 6 á föstudag á skrifstofu Kr- (). Skagfjörðs, Túngötu 5. BEST AÐ AUGLÝSA I MORGUNBLAÐINU Sb a a b ó Iz 236. clagur ársins. Hundadagar enda. Sólarupprás kl. 5.45. Sólarlag' kl. 21.13. Árdegisflæði kl. 8.55. Síðdegisflæði kl. 21.12. Ljósatími ökutækja frá kl. 22.00 til kl. 5.00. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavík- ur Apóteki. Næturakstur annast Litla bíla- stöðin, sími 1380. Hjónaefni. S.l. sunnudag op- inberuðu trúlofun sína ungfrú Valgerður Magnúsdóttir, Njarð- argötu 41 og Sigurberg Guðjóns son, Skólavörðustíg 22 A. Áttræð er í dag frú Daníella Jónsdóttir frá Fíflholtum á Mýr um, kona Guðjóns Jónssonar verkamanns í Reykjavík. Heim- ili þeirra hjóna er nú á Ljós- vallagötu 8 hjer í bæ. 65 ára hjúskaparafmæli. f dag eiga 65 ára hjúskaparafmæli heiðurshjónin Guðrún Ólafsdótt ir og Ormur Sverrisson, síðast bóndi á Kaldrananesi í Mýrdal. Þau dveljast nú á heimili Svein- bjargar dóttur sinnar að Norð- urkoti á Miðnesi og eru enn mjög ern, þótt bæði sjeu komin yfir nírætt. Guðrún gekk út með hrífuna í sumar og Ormur les á bók gleraugnaþgust. Ágúst Þorsteinsson bóndi á Káraneskoti í Kjós er 50 ára í dag. Silfurbrúðkaup eiga í dag merkishj ónin frú Sigrún Krist- jánsdóttir og Eiríkur Einarsson, Rjettarhclti. Silfurbrúðkaup eiga í dag Asta Jónsdóttir og Þorsteinn Árnason vjelstjóri, Túngötu 43. Fjelagslíf ÆFINGAR I KVÖLD Á Iláskólatúninu: Kl. 8: Námskeið í frjálsum íþróttum. Á íþróttavellinum: Kl. 8,45: Knattspyrna, Meist- araflokkur. (Kl. 6U> mynda- taka). I Sundlaugunum: Kl. 9: Sundæfing. D'rengjameistaramót ÍSÍ. Verðlaun afhent kl. 9þú i kvöld í Fjelagsheimili V. R. j Vonarstræti. Stjórn K.R. A ríkisráðsfundni höldnum í skrifstofu forseta íslands í Al- þingishúsinu 17. ágúst gaf for- seti íslands út: Veitingabrjef handa Arngrími Björnssyni fyr- ir hjeraðslæknisembættinu í Ólafsvíkurhjeraði. Veitingabrjef handa Lúðvík Nordal Davíðssyni fyrir hjeraðslæknisembættinu í Selfosshjeraði. Alþýðublaðið fárast yfir því í gær, að það hafi ekki fengið eins greinilegar fregnir frá skrifstofu borgarstjóra um afmælisveislu bæjarstjórnarinnar eins og Morg unblaðið hafi fengið. Er rjett að taka það fram, að öll blöðin fengu nákvæmlega samhljóða tilkynningu um hóf þetta frá borgarstjóraskrifstofunni. — En þareð meðal opinberra starfs- manna, sem boðnir voru í veisl- una, voru menn frá öllum dag- blöðum bæjarins nema Alþýðu- blaðinu, skýrði ritstjórn Morg- unblaðsins frjettamanni við Al- þýðublaðið frá því á laugardags morgun, að ef Alþýðublaðið ósk aði nánari frásagnar af afmæl- isfagnaðinum, en fólst í tillögu frá borgarstjóraskrifstofunni, gæti Alþýðublaðið fengið þær upplýsingar á skrifstofu Morg- unblaðsins. Til lamaða mannsins sem vant ar stól: E. G. 10 kr. G. K. 25 kr. Rúnar 20 kr. L. G. L. 200 kr. H. Ó. B. 200 kr. J. G. 10 kr. S. J. 15 kr. G. 20 kr. N. N. 5 kr. N. N. 10 kr. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ: F. V. 100^ kr. Ónefndur 100 kr. M. G. 10 kr. V. og H. (afh. af sr. Bj. J.) 20. kr. Til Strandarkirkju: P. F. 100 kr. S. 5 kr. í brjefi 10 kr. A. B. 10 kr. Ónefndur 5 kr. E. G. 25 kr. 6 ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30 Morgunfrjettir. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómplötur: Óperulög. 20.30 Útvarpssagan. 21.00 Hljómplötur: íslenskir ein- söngvarar og kórar. 21.10 Erindi: Horft um öxl og fram á leið, III. (Brynleifur Tobíasson mentaskólakennari) 21.35 Hljómplötur: Píanákonsert eftir Grieg. 21.50 Frjettir. Dagskrárlok. Sjafnar blautsápa fyrirliggjandi. iJón Jóhannesson & Co. í Sími 5821. »3x$xSX®X$X$X®><®KS>3XÍX®>3>3x®xSk8x®K®X®KÍX®X®>$>3X®X®>$X8xSx®X®X®XÍ><SxS><®XSxSX®><SxSxSX®><$><®><ÍXÍ Nokkrir verkamenn óskast nú þegar til Ingólfsfjarðar. Mikil yfir- vinna. — Upplýsingar á skrifstofu Geirs Thorsteinssonar, Hafnarhúsinu. Sími 3641. <®x®x®kSx®k®x^Sx®x®*®x$x$><$k®xSx$x®xSxMx®x®kíx$>@k®<íx®x®x®3x$x®3x$x®<®x@k^<Sx®-$x®<$x$><S> LOKAÐ frá kl. 2 eftir hádegi í dag vegna jarðarfarar Mjólkurfjelag Reykjavíkur w <i> (£) HATJKAR fogÉfSkcmtiferð hefir ver- ið ákveðin að Þingvöll- um n.k. lajigardag — Þátttaka tilkynnist til Jóns Egilssonar í Gíslabúð, sem gefur nánari upplýsingar. Nefndin. Handknattleiksstúlkur Æfing í kvöld kl. 8 í Engidal. Mjög áríðandi aðfc allar mæti vel og stundvíslega. Stjórnin. VÆRINGJAR og RS. skátar! Ilaust- fagnaður verður í Þrymheimi n.k. laugardags- kvöld. Þátttaka tilkynnist. Þorsteini Bergmann, sími 1968 eða Guðmundi Ófeigssyni, sími 1041, strax í dag. Öllum eldri skáturn boðin þáttaka. — Ráðsteínan í Rretton Woods Framh. af bls. 2. 1. Bandaríkin $2750 milj. 2. Bretland 3. Rússland 4. Kína 5. Frakkland 1300 — 1200 — 550 — 450 —- og til Alþjóðabankans: 1. Bandaríkin 2. Bretland 3. Rússland 4. Kína 5. Frakkland $3175 — 1300 — 1200 — 600 — 450 — Lokað i dag kl. 1-4 vegna jarðarfarar Járnsteypan Ánanaustum. h.f. Á fundinum voru fulltrúar fyr- ir allar hinar Sameinuðu þjóð- ir og þær þjóðir, sem með þeim vinna. Reglur voru settar um síðari þátttöku annara þjóða, og er þá heimilt að hækka stofn fje sjóðsins og bankans, hvors um sig, upp í 10.000 miljónir dollara. Ríkisstjórnin mun síðar leggja skýrslu sendinefndarinnar fyrir Alþingi, ásamt tillögum sínum um þátttöku. sonur okkar og Það tilkynnist hjer bróðir, KAJ JESSEN læknir, andaðist í Kaupmannahöfn þann 12. ágúst. Fyrir hönd fjarstaddrar eiginkonu. Senia og M. E. Jessen. . Else Jessen. Faðir. okkar, JÓN SIGURÐSSON frá Melshúsum, andaðist á heimili dóttur sinnar á Eyrarbakka, 21. þ. mán. Böm hins látna. Jarðarför systur minnar, . RAGNHEIÐAR KRISTMUNDSDÓTTUR, fer fram frá Dómkirkjunni í dag 23. ágúst kl. 4 e. h. Richard Kristmundsson. I Hjartkær sonur minn og bróðir okkar, HALLGRÍMUR PJETUR HELGASON ver.ður jarðsunginn föstudaginn 25. þ. mán. frá Dómkirkjunni. Jarða'rförin hefst með húskveðju á heimili hins látna, Stórholti 26, kl. 1 e. h. Karolína Káradóttir og systkini.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.