Morgunblaðið - 23.08.1944, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 23.08.1944, Blaðsíða 5
fMiðvikudagui’ 23, ágúst 1944 M 0 ,E,G UNBLAÐIÐ 5 Elín Wágner nýr meðlimir í sænska akademíinu SlÐASTA AUÐA rúmið í sænska list- og bókmenta akademiinu eftir heimspeking- -inn, og rithöfundinn Hans Larssen, nú skipað á ný. Er bað skáldkonan Elin jWágner, sem hefir verið val- in, en um margra ára skeið lrefir hana borið hátt í bók- ínenta- og menningarlífi Sví- ])jóðar. Elin Wágner hóf ritferil sinn sem blaðakona, í byrjun iþessarar aldar. Sem skáldkona er hún mikils metin, en þó er hún ef til vill ennþá mikils- metnari fyrir athuganir sínar á ýmsum vandamálum þjóð- fjelagsins, og þá innilegu sarnúð með smælingjum þjóð- fjelagsins, sem kemur fram í bókum hennar. Hún hefir og skrifað mikið urn konuna og vandamál hennar, síðan hún fór að koma meira fraín á op- inberum vettvangi. - Síðasta verk hennar er æfi- saga fyrstu konunnar, sem varð meðlimur í sænska akamemiinu, Nobelsverðlauna- konunnar og skáldkonunnar Selmu Lagerlöf. Odo-ro-no Cream nýtísku aðferð að stöðva svita Stöðvar svita í 1—3 daga. Þægi- legt og fljótlegt í notkun. Kitlar ekki húðina. Skemmir ekki föt. Veldur engri óhreinkun. Ódýrt í notkun. Uppáhald dansmeyja. No. 2 — 103. Nýtísku tö skur Myndin hjer að ofan er af söngkonunni Kitty Carlisle, og er hún að sýna okkur hvernig nýtísku töskur líta út. Eru töskur þessar svo nýjar, að þær munu yfirleitt ekki komnar á markaðinn ennþá. MATREIÐSLA - Síldarrjettir. Síld í súrri sósu , 2!) síldar 2 msk. salt 1 msk. sykur 1 tsk. alirahanda 1 tsk. pipar 2þó dl. vatn 2?/2 dl. edik salt, svol. sykur, laukur. Síldin verkuð og flökuð. Kryddinu hlandað saman og’ stráð yfir síldina. Flökin vaf- in upp, byrjað frá sporði, garni bundið utan um. Raðað þjett í pott, vatninu og edik- Síldin lögð í bleyti 1-2 inu helt yfir, salti og svkri hætt í eftir smekk. Laukuriim sneiddur og lagður ofan á. Sett yfii’ og soðið nokkrar ntín. Síldin færð upp í krnkku og leginum helt yfir. Marinei'uð síld 2 saltsíldar 2 pelar vatii t ])^li edik svol. sykur, nokkur piparltorn, laukur. sólarhringa.lSkipt um vatn í 2—3 skifti. Síldin verkuð, flökuð og roðflett. Laukurinn sneiddur, sneiðarnar lagðar á milli síldarflakanna og hver síld skorin í 4—5 hluta, Vatn, edik, svol. pipaú og sykur soð- ið saman og helt yfir síldina þegar það er orðið kalt. Norskur eggjagrautur 3 ]. mjólk 100 gr. sykur 75 gr. hveiti 75 gr. kartöilumjöl 3—4 egg V> st. vanilla V> st. kanell. Hveiti og kartöflumjöl er hrært út með nokkru af kaldri mjólkinni. Það. sem eftir er at’ mjólkinni ei- sett yfir eld og látið sjóða. Þegar sýður .er jafningnnm helt út í og soðið 3—4 mín. Eggjaraúðurnar eru hrærðar vel með sykrinum, Eggjaii víturivar stífþeyttar. Þessu hvoru tveggja er hrært, saman við grautinn rjett áð- uv en hann er borinn á borð. Ivaneil-sykur og saftbianda Ivoi’ið með. Hrærð egg 100 gr. egg (2 egg) 4 msk. mjólk 5—10 gr. smjör ofurl. salt. Eggin hrærð í skál og salt- ið látið í. Mjóikin hrærð sam- an við smátt og smátt, Smjör- ið látið í pott eða á pönnu og þegar það er bráðið er eggja- hvítunum helt í. Meðan egg- in eru að hlaujia saman er stöðugt skafið í með skéið, ■frá potti eða pönnu. Hitinn verður að vera lítill og egg- fyrir mjóik má nota vatn, en þá þarf meira smjör á' pönn- una. Að salta og þurka grænmeti. Saltað grænmeti Kálið er verkað. Ef um. hvítkál eða toppkál er að ræða er það Snéitt niður, en úr grænkáli er sverasti leggurinn tekinn. Iválið er la^ í krukku eða þjett trjeílát, sitt lagið af hvoru, salti og káli. Ljerefts- stykki lagt yfir og svolítið farg sett á. Þegar saltið er runnið er leiginum helt af og’ hann soðinn og helt yfir kál-, ið aftur, þegar hann er orð- inn kaldur, og bundið yfir í- látið. Að þurka grænmeti G»ænmeti þvegið, sett i sjóð andi vatn. Suðan látin koma uþp, og grænmetinu helt á gatasigti, svo að vatnið renni vel af. Þerrað með ljerefts- stykki og síðan þurkað í ofni, við hægann hita. Geym í vel iuktu íláti á þurrum stað og köidum. MUNIÐ: — að það er hægt að ná vín- blettum úr hvítu ljerefti með því að halda þeim niður í sjóð andi mjólk. Þegar blettirnir eru horfnir er það þvegið á venju- in mega ekki sjóða. I staðimxl legan hátt. Rannsóknarstöð fyrir heimilis- störf stofnsett i Svíþjéð Stokkhólmi. ÞAÐ ER eitt verksvið, sem. enn skortir nokkuð á, að hafi verið skipulagt setn skyldi, og það eru heimilisstörfin. I Svíþjóð ríkir nú mikill ábugk á að bæta úr þessu, og fyrir skömmu var stofnsett rann- sóknarstöð fyrir heimilisstörf í Stokkhólmi, með fjárstyrk stjómarinnar og Heildsölu- fjelags Samvinnuhreyfingar- innar. Bak við þessa nýju stofn- un stendnr Samband IIús- mæðra, sem nær yfir stæðstu. samtök húsmæðra í Svíþjóð, kennara og ráðgjafa á sviðt heimilishagfræði sem og st jórnardeild þá, sem sjei* um að útbreyða þekkingu A heimilisstörfum. Stofnun þessi hefir á stefnuskrá sinni, að vinna að rannsóknum á auk_ inni tækni við hverskonar heimilsstörf. Auk þess vnurr hún fást við sálfræðileg og' þjóðfjeiagsleg vandamál í sambandi við heimilið. Þá hafa forráðamennirnir og í hyggju, að stofnun þessi hafi samstarf við iðnfyrirtæki, er framleiða búsáhöld og önnur þau verslunarfyrirtæki, er framleiða fyrir heimilin. Sumarleyfi fyrir fátækar bændakonur. . Annað þ jóðf j elagsvan da- mál í sambandi við heimilið, sem nú hefir verið unnið mik- ið að í Svíþjóð. eru sumarleyfl ■fyrir húsmæður. Undanfarim ár hefir sænska stjórnin veitt fjárstyrk til þess að mæður ITá fátækum heimilum — sjer staklega. sveitaheimilum — fengju sumarleyfi. Þetta hofst í mjög litlum mæli árið 1938, þegar nokkur hundruð bænda- konur fengu tækifæri til 4>esfí að hvíla sig nokkrar vikur í hinum sögulega kastala, Grips- holm í Mið-Svíþjóð. En í ár munu 3—4000 hændakouur njóta 10 daga hvíjdar á hinunt ýmsu hvíldarheimilum, út um ait land. Er, fyrirkomulag ]>etta auð- vitað aðeins á byrjunastigi ennþá, en vönandi er, að smátfc og smátt verði mögulegt a<í færa út kvíarnar svo að allar bændakonur, sem þess þurfai með, fái sitt sumarleyfi. Wuná- — að hægt er að ná teblett- um úr hvítu ljerefti með sjóð- andi vatni og borax.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.