Morgunblaðið - 12.09.1944, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 12.09.1944, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 12. sept. 1944. Dregið í 7. flokki Happdrættis Háskóla íslands 20000 krónur: 1579 5000 krónur: 411 2000 krónur: 1953 7868 11095 18745 21927 1000 krónur: 934 1357 4655 6026 9842 10164 13902 14082 15212 18034 23041 23755 500 krónur: 1433 2798 3684 7077 7932 7996 8478 11455 12296 13750 15253 17150 18130 18348 19334 20398 21048 21523 21653 22353 23749 24017 320 krónur: 115 146 291 1114 1443 1601 2081 2447 2484 2494 2738 2852 2897 2915 2990 3028 3165 3637 3714 3875 3958 3991 4481 4745 5079 5659 6048 6094 6464 6468 6472 6562 6695 7140 7219 7398 7738 7861 8059 8287 8331 8890 8986 9091 9284 9628 10679 11181 11829 11884 11927 12265 12403 12448 12573 12642 12701 13024 13237 13419 13593 13707 13757 14155 14462 14501 14727 14843 15036 15047 15093 15103 15338 16060 16292 16470 16494 16542 16593 16659 , 16758 16913 17006 17759 18150 1 18359 18553 18840 18997 19108 . 19213 19318 19769 20353 20434 k 20436 20451 20571 20693 20716 20883 21030 21336 2.1946 22067 22384 22839 22893 23167 23336 23563 23789 23807 24124 24399 24445 24551 24622 24779 200 krónur: 62 66 110 118 160 246 335 474 482 494 657 706 715 730 789 813 874 1416 1614 1644 1700 1743 1847 1866 1872 1921 1951 1973 1992 2047 2061 2111 2133 2145 2225 2241 2391 2600 2797 2947 3077 3083 3154 3172 3225 3347 3453 3493 3599 3645 3650 3733 3792 3793 3926 3939 4042 4045 4113 4118 4153 4191 4201 4269 4285 4430 4468 4479 4563 4636 4700 5003 5316 5320 5403 5510 5530 5548 5557 5561 5591 5746 5783 5902 5958 6016 6101 6176 6126 6230 6253 6313 6315 6318 6503 6540 6609 , 6615 6761 6793 6876 6981 6991 7046 7076 7083 7184 7253 7285 7340 7434 7470 7471 7602 7604 7666 7710 7730 7747 7814 7877 8045 8105 8157 8206 8289 8377 8434 8536 8547 8677 8721 8783 8789 8795 8803 8861 8865 9105 9161 9194 9250 9295 9560 9563 9577 9591 9611 9678 9779 9994 10091 10133 10179 10202 10205 10208 10282 10314 10361 10366 10388 10395 10441 10442 10504 10584 10630 10708 10828 11104 11377 11395 11687 11718 11727 11831 11918 12066 12096 12153 12205 12283 12297 12335 12439 12489 12495 12503 12785 12836 12917 12949 13108 13196 13262 13476 13657 13791 13807 13828 13983 14028 14040 14114 14212 14523 14606 14729 14737 14739 14869 14928 14947 15001 15064 15069 -15096 15328 15336 15378 15665 15683 15789 15802 15813 15867 15990 16191 16211 16267 16268 16364 16369 16390 16435 16512 16558 16671 16682 16883 16946 17139 17180 17309 17398 17594 17751 17776 17798 17906 18036 18041 18163 18387 18392 18476 18506 18540 13544 18691 18694 18734 18763 18864 18869 18897 19055 19190 19192 19463 19504 19537 19616 19666 19821 19880 20019 20061 20088 20123 20328 20391 20394 20427 20435 20457 20623 20655 20860 20873 21007 21173 21183 21197 21240 21354 21470 21620 21753 21791 21837 21944 22010 22021 22110 22232 22487 22500 22612 22750 22775 22998 23033 23034 23135 23178 23313 23360 23388 23456 23490 23530 23572 23852 24153 24299 24430 24491 24494 24589 24625 24676 24736 24761 24772 24810 24865 24945 24979 Aukavinningar: 1000 krónur: 1578 1580 (Birt án ábyrgðar). Kennarasamband Austurlands stofnað DAGANA 2. og 3. september s.l. sátu 19 kennarar úr Múla- sýslum, Neskaupstað og Seyð- isfjarðarkaupstað fund í barna skólahúsinu á Seyðisfirði. A fundi þessum var stofnað kennarasamband Austurlands, og því sett lög. Sambandssvæð- ið er Múlasýslur, Neskaupstað- ur og Seyðisfjörður, og enn- fremur er kennurum í Austur- Skaftafellssýslu boðin þátt- taka í sambandinu. Fundarstjórar voru skóla- stjórarnir Karl Finnbogason á Seyðisfirði og Skúii Þorsteins- son á Eskifirði. Skrifarar voru skólastjórarnir Eyþór Þórðar- son, Neskaupstað og Guðmund ur Pálsson, Djúpavogi. Erindi fluttu: Steinn Stefáns son, Seyðisfirði: Um verkefna- bækur og Sigdór V. Brekkan, Neskaupstað: Um fjelagsstarf- semi barna í skólum. Auk þess fjöldi ræðna. I stjórn voru kosnir: Karl Finnbogason, Ingimupdur Ól- afsson og Steinn Stefánsson, en til vara Skúli Þorsteinsson. Formaður stjórnarinnar er Karl Finnbogason, ritari Ingi- mundur Ólafsson og fjehirðir Steinn Stefánsson. Eftirfarandi ályktanir voru gerðar: 1. Stofnfundur Kennarasam bands Austurlands telur, að til- lögur milliþinganefndar í skóla málum, þær, sem sendar voru kennurum í vor til umsagnar, stefni yfirleitt í rjetta átt og skorar á Alþingi að samþykkja lög á grundvelli þeirra. 2. Fundurinn lýsir óánægju sinni yfir Ríkisútgáfu náms- bóka, og telur að hún hafi ekki náð tilgangi sínum. Vill fund- urinn, að fræðslumálastjórn og stjórn S.Í.B. taki við stjórn ríkisútgáfunnar svo fljótt sem verða má. 3. Fundurinn vill vekja at- hygli fræðslumálastjórnar á því, að ókleift reynist að full- nægja ákvæðum fræðslulag- anna í söngkenslu vegna vönt- unar á söngbókum o. fl. þar að lútandi. Fyrir því beinir fundurinn eindregið þeirri ósk til fræðslumálastjórnarinnar, að hún sjái um að út verði gef- in: 1. Fjölbreytt söngbók handa barnaskólum. 2. Tví- og þrí- rödduð kórlög til afnota fyrir söngkennara. 3. Barnasálma- bók. 4. Fundurinn skorar á fræðslumálastjórnina að sjá um, að ætíð sjeu til í landinu nægar birgðir af ritföngum, skólaáhöldum og handavinnu- efni, og feli ákveðinni stofnun eða fulltrúa að sjá um dreif- ingu þeirra handa skólum landsins. 5. Fundurinn vill fara þess á leit við fræðslumálastjórn, að húrt vinni að því í samráði við stjórn S. í. B., að komið verði á fót skipulagðri útgáfu á verkefnum í bóklegum náms greinum. Verði verkefnin mið uð við það, að vera úrlausnar- efni fyrir skólabörn og til hjálp ar í skólastarfinu, í líkingu við það, sem sænsku kennararnir Sjöholm og Goes hafa gert, með útgáfum sínum á tilsvar- andi bókum fyrir sænska skóla. 6. Fundurinn telur, að skipu lagsbundinn fjelagsstarfsemi í barnaskólunum t. d. Rauða kross deildir og bindindisfje- lög, sje merkilegt uppeldisat- riði og hvetur kennara til að auka þá starfs.emi í skólunum. 7. Fundurinn felur stjórn sambandsins-að athuga mögu- leika á því að efla starfshæfni kennara á sambandssvæðinu, með kynningarferðum til skóla innan fjórðungsins og utan. Leggur fundurinn áherslu á, að slíkar ferðir sjeu farnar á skólatímanum og skipi fræðslu málastjórnin einn eða fleiri íorfallakennara til þess að gegna starfi föstu kennaranna í fjarveru þeirra. 8. Fundurinn telur, að störf námsstjóra hafi þegar borið géðan árangur, og óskar þess eindregið, að framvegis hafi námsstjóri búsettur á eftirlits- svæðinu. 9. Fundurinn heitir á ísl. kennarastjettina að vinna að því, að frændþjóðunum á Norð urlöndum verði veitt svo mik- il aðstoð, sem verða má í efna- hagslegri og menningarlegri viðreisnarbaráttu þeirra að styrjöld lokinni. 10. Fundurinn vill vekja at- hygli ríkisstjórnar og Alþing- is á því, hve mikil hætta er í því fólgin, að nú þegar er orð- in stórkostleg vöntun á barna- kennurum í landinu, og að alt stefnir að því að svo verði framvegis, nema því aðeins að kjör kennara verði tafarlaust bætt verulega. Felst fundurinn á, að una megi við umbætur þær, er fel- ast í tillögum milliþinganefnd- ar í launamálum og skorar fast lega á Alþingi, að það sam- þykki tillögur hennar þegar á því þingi, er nú situr. Verði Alþingi ekki við þessari áskor- un, skorar fundurinn á stjórn S. I. B. að gangast fyrir því, að allir barnakennarar á landinu segi upp stöðum sínum svo fljótt sem verða má, lögum samkvæmt. Þá leggur fundur- inn og áherslu á það, að ríkið greiði öll laun kennara. Þá ljet fundurinn í'ljós þakk læti sitt til fyrv. fræðslumála- stjóra hr. Jakobs Kristinssonar fyrir vel unnin störf í þágu ísl. skólamála. Ennfremur ljet fundurinn í ljós ánægju sína yfir skipun Helga Elíassonar í fræðslumálastjóraembættið ,og árnaði honum heilla í starfinu. Tyrkir vilja ekki flótta- menn. London í gærkveldi: Útvarp ið í Ankara tilkynnti í kvöld, að tyrkneska stjórnin hafi neit að öllum flóttamönnum um leyfi til þess að fá að íeita hæl- is í landinu. — Reuter. niiiiiiiiiiiiiiii!iuiiiiiiiiiiimiiii]!i!iiiiiiiiiiiiiiiiiinijiii j| 5 herbergja 3 | tbáð | E með öllum þægindum, ná 3 1 lægt Garðastræti, er til 1 s sölu. íbúðin er um 130 § s ferm. Mikil útborgun. — 3 =§ Tilboð merkt ,,5 herbergi“, 3 sendist blaðinu. 3 = 3 miimiiiiiiiiiiimiiiiimmimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitmniiiu miiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimiiiiiiiimmiiimimiiiiuuiHiin =5 jjs 3 Getum tekið að okkur B | Mótauppslátt ( | í ákvæðisvinnu. Uppl. á B Ásveg 11. 3 B íruiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiumuniu <> >♦♦♦♦4! ^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦j > X-9 Eilir Robert Siorm ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< W UAT? YMBAN VOU DIDN'T 6BND U\M MERE? 0*H0/ I WÁSNT T00 SURE A60UT TNIS QUV IN 7ME FIRST PLACE ! TUIS IS 60NNA BB s. GOOD! ^Á 1 DIDN'T SEND ANYONfc -tERE!...I FOUND OUT ONLV YESTERDAY WHERE YOL WAIT A /V1INUTE, 3LUE-JAW... WMO'S M06AN? OF WERE ONE STlLETTOS 1—2) Floopsy: — Bíddu hægur, Blákjammi . . . Hver er Hogan? Blákjammi: — Hvað? Sendirðu hann kannske ekki hingað? Floopsy: — Jeg hef ekki sent neinn hingað. Það var ekki fyr en í gær, að jeg komst að því, hvar þú hjeldir þig. Einn af mönnum Stillettos sagði mjer það. 3—4) Blákjammi: — Oho! Jeg hef heldur aldrei verið öruggur um þann nagla! —• Herra Hogan . . . Hjer er kominn gamall vinur þinn. X—9: — Nei, Floopsy!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.