Morgunblaðið - 19.11.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 19.11.1944, Blaðsíða 11
Sunnudagur 19. nóv. 1944 MORGUNBLAÐIÐ 11 Fimm minútna krossgáta 'Lárjett: 1. hýði—- 8. fjall — 10 auðæfi ríkur — 12 ung — 13 skóli — 14 regla— 16 fanga. Lóðrjett: 2 einkennisstafir — 3 þruma — 4 skordýr — 5 sleppa — 7 dýr — 9 ber — 10 fát — 14 verslunarmál — 15 frurriefni. Ráðning síðustu krossgátu. Lárjett: 1 tómur — 6 sem — 8 sá — 10 af— 11 klettur — 12 út — 13 Ra — 14 áll — 16 Atlas Lóðrjett: 2 ós —• 3 meitill — 4 um — 5 askur — 7 áfram — 9 alt — 10 aur — 14 át — 15 la. 2) a a b ó h 324. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 7.25. Síðdegisflæði kl. 19.45. Ljósatimi ökutækja frá kl. 15.55 til kl. 8.25. Helgidagslæknir er Ofeigur Ófeigsson, sími 2907. Næturvörður er í Lyfjabúð- inni Iðunni. Næturakstur annast Bs. Litla bílastöðin, sími 1380. □ Edda 594411217 — 1. Atkv. l.O.O.F. 3 = 12611208 = 8Y2 O 6 þoka —' Nesprestakall. Messað í Mýr- 11 ekki ^ arhúsaskóla kl. 214 í dag, sr. Jón Thorarensen. Elliheimilið. Messa kl. 10.30 f. h., sr. Sigurbjörn Á. Gíslason. Breski flotaforinginn hjer á landi átti að standa í frásögn blaðsins í gær um dráttarbátinn. I.O.G.T. FRAMTÍÐIN Fúndur annað kvöld kl. 8,30. Minst afmælis P. E. — Kvik- mynd frá Vestmannaeyjum. VÍKINGUR Fundur annað kvöld. Mætið stundvíslega og mun ið myndatökuna vegna 40 ára afajælisnis. Dansað að fundi loknum. BARNAST. ÆSKAN NR. 1. Fuudur í dag kl. 3,30 í P>indindisköllinni, Fríkirkju- veg 11. Fjölmennið. Gæslumenn. ST. SÓLEY NR. 242. Þeir fjelagar, sem ætla að talca þátt í Eyrarbakkaför stúkumiar n. k. laugardag, eru vinsamiega beðnir að tilkvnna það Ingimar Jóhannessyni, sími 5621 eða Böðvari Bjarna- syni, sími 3914 fyrir þriðju- dagskvöld 21. þ. m. Æt. Kaup-Sala TVÖ RÚMSTÆÐI gönnd blöð og tímarit til sölu á Ásvallagötu 59 uppi. Nýr fallegur BALLKJÓLL 1il sölu. Uppl. í síma 5676. MINNIN GARSP J ÖLD Slysavarnafjelagsins eru fallcgust. Heitið á Slysavarna- fjelagið, það er best. MINNIN GARSP J ÖLD barnaspítalasjóðs Hringsins fást í verslun frú Ágústu Svendsen, Aðalstræti 12. ♦<~>*:"X"XM>*><**:‘->,><**>*:“>*>,>'>*><** Tapað PAKKI með lífstykki í liefir tapast frá Laugaveg 18 og niður í bæ. Fiunandi vinsanílega beð- inn að gera aðvart á Lög'- reglustöðina. Vínna SÖLUBÖRN Prengir og stúlkur. Nú er tækifæri til að vinna sjer inn peninga fyrir jólin. Komið í skrifstofu Verslunarmannafje- lags Reykjavíkur, Vonarstræti 4 í dag og næstu daga. TÖKUM LAX, KJÖT FISK og aðrar vörur til reykingar. Reykhúsið Grettisgötu 50. — Sími 4467. Fjelagslíf NORDMANNSLAGET í REYKJAVÍK Strikkemöte hoides í Odd- fellowliuset, oppe, mandag 20. nov, kl. 3 e. m. Alle noi'ske damer velkommen VESTFIRÐINGAFJELAGIÐ heldur skemtifund fyrir fje- lagsmenn og gesti í Tjarnar- café næstk. fimtudag 23. nóv. Skemtiatriði: Ræða, upplest- ur, söngur og dans. Fjelags- menn eru beðnir að vitja að- göugumiða á þriðjudag og miðvikudag í verslunina Höfu Vesturgötu 12, .Bókav. Sig- fúsar Eymundssonar og Bóka búð Braga Brynjólfssonar. Skemtinefndin. FIMLEIKAFJELAG HAFNARFJARÐAR Fjelagar! Munið skemti- fundina í dag. Yngri flokkarnir kl. 3 e. h. Eldri flokkarnir kl. 10 e. b. Nefndin. ÆFINGAR Á MORGUN: I fimleikasal * Menta- skólans: Kl. 8—9 Ilandbolti, kvenna. Kl. 9—10 Meistarar og 1, fl. knattspyrimmanna. í Sundköllinni: Kl. 9—10 Sundæfing. Stjórn K. R. sem fórst, en ekki flugforinginn, eins og stóð í frásögninni. Morgunblaðið vantar nú þegar nokkra unglinga eða eldra fólk til að bera blaðið til kaupenda þess. Uppl. á afgreiðslunni. Sími 1600. Hjúskapur. í gær voru gefin saman í hjónaband af sr. Garð- ari Svavarssyni, ungfrú Gunn- laug Hannesdóttir og Karl Guð- mundsson verkstjóri. — Heimili þeirra er Meðalholti 8. Stýrimannaskólanemendur halda kvöldskemtun með dansi í Oddfellowhúsinu kl. 10 í kvöld. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband Guðrún Jak- obsdóttir, Ó. Lárussonar prests frá Holti, og Sveinn Björnsson, Þórarinssonar bónda, Víkinga- vatni. Heimili þeirra verður að Víkingavatni, N.-Þingeyjarsýslu. ÚTVARPIB í DAG: 11.00 Morguntónleikar: Sónötur eftir Beethoven: a) Sónata í F-dúr, Op. 10, nr. 2. b) Sónata í D-dúr, Op. 10, nr. 3. c) Són- ata í G-dúr, Op. 14, nr. 2. 14.00 Messa. 18.30 Barnatími (Pjetur Pjeturs- son o. f 1.). 19.25 Hljómplötur: Semiramis, forleikur eftir Rossini, og fleiri lög. 20.20 Samleikur (Þorv. Stein- grímsson og Sveinn Ólafsson): Konsert fyrir tvær fiðlur, eft- ir Torelli. 20.35 Erindi. 21.00 Hljómplötur: Norðurlanda söngvarar. 21.15 Upplestur: Úr ljóðaþýðing um Magnúsar Ásgeirssonar (Andrjes Björnsson cand. mag.). 21.35 Hljómplötur: Klassiskir dansar. ÚTVARPIÐ Á MORGUN: 20.30 Erindi: „Samtíð og fram- tíð“. 20.55 Hljómplötur: Lög leikin á gítar. <ú-00 Um daginn og veginn (Sig urður Einarsson og Vilhjálm- ur Þ. Gíslason). 21.20 Útvarpshljómsveitin:Sænsk þjóðlög. — Einsöngur: Einar Sturluson): a) „Taktu sorg mína“, eftir Bjarna Þorsteinsson. b) „Kveðja“ eftir Þórarin Guð mundsson. c) Vöggulag eftir Schubert. d) „Amor di veta“ úr „Fedora“ Tilkynning BETANIA Samkoma í kvöld kl. 8,30. Jóhannes Sigurðsson talar. AUir velkomnir. Borðstofuhúsgögn Ný og mjög vönduð borðstofuhúsgögn alls 9 stk. úr póleraðri massivri hnotu og hasan- lega útskorin eru til sölu af sjerstökum á- stæðum. Þeir sem kynnu að hafa áhuga fyrir þessu gjöri svo vel og leggi nöfn sín í lokuðu uibs- lagi inn á afgreiðslu blaðsins merkt: L134301 fyrir næstkomandi þriðjudagskvöld. HANDKNATT- LEIKSÆFING karla í Iþróttahúsi Jóns Þorsteinsson- í dag kl. 3. ÆFINGAR A e MORGUN: Kl. 2—3, frúarfl. Kl. 6—7, O-ld Boys. Kl, 7—8, fiml. 2. fl. kvenna. Kl. 8—9, fiml. 1. fl. kveitna. 9—10, fim.1.1. 10, glíma. fl karla. H JÁLPRÆÐISHERINN Helgiuiarsamkoma kl. 11. Sunnudagaskóli kl, 2. Hjálpræðissamkoma kl. 8,30 Majór Kjæreng stjórnar Állir velkomnir. SION Summdagaskóli kl. 2. Almenn samkoma kl. 8. Hafnarfjörður: Sunnudagaskóli kl. 1,30. Almenn samkoma' kl. 4. Verið velkomin K, F. U. M. OG K. I dag: Kl. 10 Smniudagaskólimi. — iy2 Y.D. og V.D, •—• 5 Unglingadeildiu. ■— 8% Æskulýðsvikan. síra Bjarni Jónsson talar. Mikill söngur og liljóð- færasláttur. Allir velkomnir. Húseignin Framnesvegur 38 er til sölu. Húsið alt laust til íbúðar. Tilboð óskast send til Snorra Jónssonar, Nönnugötu 8, fyrir mið- vikudagskvöld. Áskil mjer rjett til að taka tilboði sem er, eða hafna öllum. Húsið verður til sýnis í dag kl. 2—3. Hjer með tilkynnist ættingjum og vinum, að elsku maðurinn minn og faðir, OSWIN GREEN, vjelstjóri fórst af slysförum síðastlina viku. María E. Green. Þórunn Green. Bergþórugötu 10. SIGURLAUG GUÐMUNDSDÓTTIR frá Ystu-Vík, andaðist sunnudaginn 12. þ. m. Kveðjuathöfn fer fram frá Kópavoghælinu þriðjudag 21. nóv. kl. 4 e. hád. Fyrir hönd fjarstaddra vandamanna Jóna Guðmundsdóttir. Dóttir mín, ANNA verður jarðsungin miðvikudaginn 22. nóv. 1944 frá Dómkirkjunni. Athöfnin hefst á heimili hennar, Mána- götu 3, kl. 1,30. Jarðað verður í gamla Kirkjugarð- inum. Fyrir mína hönd og sytskina hennar Karl Einarsson. Hjartanlegar þakkir fyrir sýnda samúð og hlut- tekningu við fráfall og jarðarför mannsins míns, SVEINS M. HJARTARSONAR Sjerstaklega vil jeg þakka bakarameisturum fyr- ir þeirra miklu vinsemd nú, sem svo oft áður. Fyrir mína hönd og annara aðstandenda Steinunn Sigurðardóttir, Bræðraborgarstíg 1. Innilegustu þakkir færum við öllum, er sýndu vináttu í langvarandi veikindum og samúð við andlát og jarðarför T JÓNS EYVINDSSONAR Lovísa Isleifsdóttir. íisleifur Jónsson. Guðrún Jónsdóttir. Svanlaug Bjarnadóttir. Marino Ólafsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför GÍSLA JÓNSSONAR listmálara. Fyrir hönd konu, barna og annara vandamanna Guðjón Jónsson, Hverfisgötu 50.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.