Morgunblaðið - 14.12.1944, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 14.12.1944, Blaðsíða 1
31. argaíigur. 256. tbl. — Fimtudagur 14. desember 1944 Isafoldarprentsmiðja h.f. ELASMEN AHLALP GEGN JA ALLSHERJAR- RETUM í AÞEIML Elas-menn hefja útvarp í AJ>enii London í gærkveldi. í I)A(! hefit- heyrst til út- Aarpsstöðvar í Aþenu, og er sagt í útvarpi þessu, áð stöðin s.je stöð E.M.A. fíbkksins, sem stendur bakvið skæruliðana, Elas-flokkana, sem gegn Bret- uin bt-rjast. Voru Grikkir hvattir til þess að fylkja sjer mulir vopn og berjast gegn Br>etum. Var farið hinum ó- þvejrnustu orðum um Breta o<* ('hurchill í útvarpi þessu. — Það auðkennir sig o?'ðun- uni: ..ll.jer er útvarp frjálsra (ícikk.ja". — 1 annan stað haí'a breskar flugvjelar varp? að. nnl.jónuni eintaka af síð- ustu ræðu ('hui-chills ;i grísku yfir hjeruð Norður-Urikk- lands. Eeuter. Harðar orustur norðaustan Buda- pest LONDON í gærkvöldi: Rúss- ar sækja nú af miklum krafli að stöðvum Þjóðverja fyrir norðan og norðaustan Buda- pest, en þar eru varnir Þjóð- verja hvað rammgerastar á þessu svæði og orustur því feikilega harðar. Rússar segja í tilkynningu sinni í kvöld, að þeir hafi get- að tekið nokkrar stöðvar af Þjóðverjum á þessu svæði, þar á meðal þrjár járnbrautarslöðv ar. Ennfremur 1700 fanga. í fjöllunum fyrir norðaustan Miskoltz er og barist af hörku, og kveðast Rusar hafa tekið þar nokkur þorp. Sækja Rússar upp dalina frá sljettunum sunnan þeirra. Þjóðverjar segja í dag, að þótt fallbyssudrunurnar heyr- ist nú glöggt til Budapest, sje fólk þar furðu rólegt. Falbyssu kiHur Rússar hafa komið niður í borginni, enda eru vígstöðv- aruar ekki nema 16 km frá tak mörkum hinnar fornu borgar. Kanadamenn til Ástralíu London: Nýlega eru allmikl- ar hersveitir Kanadamanna stignar á land í Ástralíu og er búist við að her þessi verði aukin'n mjög á næstunni. Tískusýnítig í París iklar uitiræDur uni Grikklands- ingi verkamannaflokksins breska London í gær. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. í BIRTINGU í MORGUN rjeðust Elas-skæruliðarnir í Aþenu fram til árása gegn þeim hlutum borgarinnar, sem bresku hersveitirnar hafa á valdi sínu. Höfðu skærulið- arnir mikið lið, og voru áhlaup þeirra hörð. Ruddust þeir inn á svæði, þar sem breskir hermannaskálar eru, og neyddu bresku hersveitirnar þar til að hörfa út í eitt hornið á svæði því, sem bækistöðvarnar voru á. — Hafa Bretar síðan gert gagnáhlaup á skæruliðana í allan dag, en gengur heldur treglega, því þeir verjast af mesta harðfengi. Allan daginn hefir verið beitt fallbyssum og.. skotgrafafallbyssum, og hafa dunumar verið svo miklar, að breska sendiráðsbyggingin hefir -nötrað og skolfið í allan dag. Skæruliðar eru taldir hafa fengið allmikinn liðsauka í dafí. v París er í þann veginn að verða aftur aðalaðsetur þeirra, er móta tískuna í heiminum, og hjer að ofan sjest fyrsta tískusýn- ingin, sem haldin var í borginni eftir að bandamenn náðu henni. Hermenn bandamanna voru steinhissa á því, hve vel klæddar Paiúsardömurnar voru, þrátt fyrir langt hernám. Sókn stefnt a5 Duren frá suðvesfri London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. FYRSTI Bandaríkjaherinn hefir nú hafið nýja sókn áleiðis til Diiren. Hefir herjum þeim, sem sóknina hófu, lekist að sækja fram um tæpa 3 km, og eru þeir nú þarna um 18 km frá bænum. Er barisl austan til í Húrtgenskóginum. Við Ruhr-ána eru bardagar mjög harðir og verjast Þjóðverj ar í nokkrum þorpum vestan árinnar, gegnt Duren, en Bandaríkjamenn eru komnir að ánni alls á tæplega 30 km svæoi fyrir norðan ba^inn, gegnt Júlieh og Einnich. Norða'r er ekkerl um að vera. Á Saar-vígstöðvunum er sama þófið enn, og er barist í borginni Saarleutern, sem bar- ist hefir verið í af og til í tæp- lega hálfan mánuð. Hafa Þjóð- verjar þarna lið all-mikið og harðfengt, stutt skriðdrekum og fallbyssum í Siegfriedvirkjun- um. Sunnar, í Elsass sækir sjö- undi Bandaríkjahérinn fram og nálgast Rín gegnt Karlsruhe. — áðstefna vegna koiaskorts London í gærkveldi. I DAG komu saman hjer í London fulltrúar kolanámueig enda og námamanna, til þess að ræða, hvernig helst væri hægt að auka framleiðsluna á kolum, en hún hefir allmjög gengið saman að undanförnu. Voru umræður miklar, en ár- angurinn að svo komnu ekki annar en sá, að nefnd var skip- uð í málinu; á hún aðallega að hafa með höndum rannsókn á orsökum þess, að kolafram- leiðslan hefir dregist svo mjög saman, sem raun er á. — Reuter Árás á iðnaðarborg í Japan London í gærkveldi: í dag gerðu yfir 100 amerísk risaflugvirki loftárás á Nagoya í Japan, en þar er ein mesta iðnaðarstöð landsins. Var árás þessi mjög hörð. Ekki sáust japanskar orustuflugvjelar. — „áðist hefir verið á borgina einu sinni áður, í vikunni sem leið. I Nagoya eru talin vera fram- leidd allskonar hergögn og einn ig flugvjelar. ¦— Reuter. Ný ríkisábyrgð fyrir Siglufjörð FJORIR þingmenn, þeir Þór- oddur Guðmundsson, Barði Guð mundsson, Sigurður Kristjáns- son og Bernharð Stefánsson flytja svo hljóðandi þingsálykt- unartillögu í Sþ.: „Alþingi ályktar að heimila ríkisstjórninni að ábyrgjast fyr ir hönd ríkissjóðs viðbotarlan fyrir Siglufjarðarkaupstað, að upphæð 5 milj. króna, til þess að ljúka við virkjun Fljótaár. Lánið er til 25 ára og með éigi hærri en 4% vöxtum og gegn þeim tryggingum, sem ríkisstjórnin tekur gildar". Tillögunni fylgir greinargerð, þar sem skýrt er frá því að Al- þingi hafi tvívegis áður veitt ríkisábyrgð á láni til þessarar virkjunar, samtals 8 milj. kr. Skýringar og áætlanir verk- fræðinga fylgir greinargerð- inni. Heima í Bretlandi í dag urðu miklar um- ræður um Grikklandsmáiin á þingi verkamannaflokks- ins breska, sem nú situr á rökstólum. Var þar mjög deilt á Churchill fyrir fram kvæmdir hans í málum þessum. Voru þar fremstir í flokki þeir Aneurin Bevan, hinn orðhvatasti verka- mannaþingmanna, og Art- hur Greenwood, formaður flokksins. Bar hinn síðar- nefndi fram tillögu þess efn is að skora á stjórnina, að gera ráðstafanir til þess að vopnahlje yrði samið í Grikklandi. Ernest Bevin svarar Ernest Bevin, sem er ráð herra í bresku stjórninni af hálfu verkamannaflokksins, svaraði ádeilunum á stjórn- ina. Sagði hann, að það sem gert hefði verið í Grikk- landi, væri ekki verk Chur- chill eins, heldur hefði öll stjórnin verið honum sam- mála í þessu. Gerðu margir þingfulltrúa mikinn róm að máli ráðherrans.Sagði hann meðal annars, að breska stjórnin væri staðráðin í því að komasvo góðum friði á í Grikklandi, að kosningar gætu farið fram. En' það sagði hann~ að ekki væri hægt, fyrr en menn gengju til þeirra vopnlausir. ' • Tillangan samþykt Eftir að Aneurin Bevan hafði á ný helt sjer yfir stjórnina, en aðrir mælt henni bót, var tillaga sú, er Framh. á bls. 6.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.