Morgunblaðið - 28.12.1944, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 28.12.1944, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 28. des. 1944 — Hitler Framh. af bls. 7. Jfvílíkur munur á honuni síd- <ir í einkennisbúningi og um- krin'gdur af embættismönnum sínum og lífverði. Hitler mun missa móðinn í ritlegð. .TAb'NVEfj Mussolini gat ekki umflúið hin sálrænu og líkamlegu umskifti, sem eru bið óhjákvæmilega brenni- mark útlagans, hvort sem hann er könungur, stjórn- málamaður, einræðisherra, kaupsýslumaður eða skósmið- ur. Bjarmi valdsins er horf- inn, aðdráttaraflið er horfið, áhrif smjaðuryrðanna hverfa. Menn falla líkamlega saman, ]>egar þeim með valdi er bægt frá hinu y^njulega andlega ,.Iífsrúmi“ sínu. Jeg er sannfærður um það, að þannig mun fara um Hitl- er. ITann mun birtast aftur eins og jeg sá hann fyrst —- einmana einstæðingur í heimi, sem ekier lengur hans eign. í útlegð mun Hitler hafa hrap að of langt nið.ur til þess að geta varðveitt óskert, álit sitt, jafnvel í sínum eigin augum. ITvað sem hann nú kann að hafa á prjónunum, og jafn- vel þótt flótti hans heppnist, þá mun hann brátt komast, að raun um bað, að hans tími er liðinn. Hitler á sjer ,enga framtíð. Silfurbrúðkaup 4> I <$> <§> Silfurbrúðkaup eiga í dag frú Ágústa Eyjólfsdóttir og Ágúst Jóhanngssen, Þverveg 36, Skerjafirði. údöytii’ komnar út Þingmönnum neitað um fararleyfi London: Herbert Morrison, innanríkisráðherra Breta, *hefir neitað tveim breskum þing- mönnum um leyfi til þess að ferðast til Parísar. Rökstuddi ráðherrann þetta með því, að einungis þeim, sem færu í gagn legum erindum fyrir þjóðina, yrði leyft að fara til Parísar. F()RNALDARSÖGUR Norð urlanda eru nú komnar út í þremur- bindum. Útgáfa þessi var hafin í fyrravetur og kom þá út fyrsta, bindið, en síðan hafa komið iit tvö bindi Þeir Guðni Jónsson magister og Bjarni Vilhjálmsson hafa sjeð um útgáfuna. í útgáfunni eru ágætar myndir, af ýmsum fornaldar- leyfum, sem fundist hafa á Norðurlöndum. Bókaskraut er tekið eftir þessum myndum, sem prýða mjög vrtgáfuna. í síðasta heftinu eru prent- aðar fjórar sögur, sem ekki hafa verið prentaðar með fyrri útgáfum. Er það Yng- vars saga víðförla, Eiríks saga víðförla. Kráknmálin fornu og merkar vísur vvr Iþeiðreks- g’átu. Fornaldarsögur Norðurlanda hafa um aldaraðir veríð ein- hverjar vinsælustu sögur alls þorra Islendinga. Lögreglustjórinn í Reykjavík kominn heim af flugmála- Kinverjar Knöll, Reykelsi. Spil. K. Einarsson & Björnsson <^^>^>^>^?><$^>‘M><^$><$>^^><í><$>^<^>^<$><$^<t><$>^><»<$^><$>^^>^^<t>^> AGNAR KOFOED IIAN- SEN, lögreglustjóri, sem var einn af fulltrúum Islands á alþjóðaráðstefnunni í Chicago er-kominn heim. Þoir Signrði ur 'l'horoddsen, alþingismaður og Guðmundur Hlíðdal póst- og símamálastjóri, sem eiiinig Voru fulltrúar á ráðstefnunni, eru enn í Amerríku, en munu væntanlegir heim um eða eftir áranvót. Fjórði fulltrúi Islands og formaður nefndarinnar var Thor Thors sendiherra. Morgunhlaðið átti stutt sam tal við lögreglustjóra í gær- kveldi urn för íslcnsku fitll- trú anna á ráðstefnuna. Hann sagði, að eftir að ríkisstjórain hefði fengið skýrslu um förina og’ þátttöku Islands í ráð- stefnunni myndi almenningi gefinn kostur á upplýsingum um það er á ráðstefnunni gerð ist. Lögreglustjóri ljet vel af för þeirra fjelaga og þátt- töku Islands í alþjóðaráðstefn, umii og kvað hann förina hafa gengið að óskunt. Þeim fjelögum hefði liðið hið hesta og ekki væri nenva, gott eitt að seg.ja vvm líðatv heirra fsletvdinga er þeir Iiefðu hitt í för sinni. Bókaútgáfa Menning- arsjóðs og Þjóðvina- fjelagsins Þrjár nýjar hækvvr ervv komtvar Vvt: Saga Islendinga, IV. bindi, Sextánda öld, eftir dr. Pál Eggert Ólason. Aður eru vvt konvin V. og VI. bindi. Þetta hindi fjallar vvnv siðaskiptatímahilið. Segir ]>ar meðal annars frá valdi katólsku kirkjunnar, hinni nýju trúarstefnvv og ivvenningvv og menntuu þessa tívna- bils. Bókin er 460 hls. að stævð, í stóru broti með 1 myndum og vönduð að öllum frágangi. Alls vevður þetta sagnfræðirit v 10 hindum. — Mjög lítið er mv orðið til af V. bindi. Setvn ervv því síðustu forvöð fyriv mcnn að tryggja sjer ritið frá vvpphafi. Andvari 1943 flytur ritgerð um rlr. Jón hiskup Ilelgason eftir dr. Eirík AlbertsSon, grein um Magnús Stephensen og verslunarnvál íslendinga eftir dr. Þor- kel Jóhannesson. Steingrívnvvr Steinþórsson húnaðar- málstjóri ritar um franvtíðarhorfur landbúnaðarins og' Sigurður Kristjánsson alþingismaður um framtíð sjávarútvegarins. Almanak Þjóðvinafjelagsins 1945 flytur greinar urn Kaj Munk og Nordahl Grieg eftir Tómas Guð- mundsson, skáld, grein vvnv þróvvn heilbrigðisniála á Islandi 1874—1930 eftir Sigurjón Jónsson lækni, Ár- hók Islands 1943 og fleirá. Bækvvr þe,ssar liafa þegar verið sendar til vvm- hoösmanna úti unv land. Fjelagsmemv í Reykjavvk vit.ji þeirra í anddyri v Safnhvvssins og í Hafnarfirði í verslun Yaldimars Long. Skrifstofa útgáfunnar er áð Hverfisgötu 21, efrv 4 hæð, sírni 3652. r'r-íc.ii^ rians. unaðsstundir með vinum og KIST hiitti nýi ljúffengi hressandi drykkur, á vel saman. -— — Drekkið ávalt KIST við þorsta — drykkinn sem gerður er nýjvvnv glóandinsafa. í X-9 Effir Roberf Slorib X-9 hrópar: — Hæ, þetta er tekki Blákjammi. Hafið gætur á ykkur! Lögreglpmaðunnn: — Þelta er líklega rjett hjá X-9. Ef þessi náungi lætur hendurnar síga, þá skjótið hann. Þá þjóta menn Blákjamma út úr húsinu og skjóta í ákafa. Um leið og þorparalýöur Blákjamma kemur út, lendir hann í ægilegri kúlnahríð Jögregiumanna. — Roxy, dulbúin sem Blákjammi, fellur líka. Nokkr- ír af glæpamönnunum komast/særðir í bifreið og aka burt á harða spretti, en í fátinu sleppur Blá- kjammi út úr húsinu. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.