Morgunblaðið - 23.01.1945, Qupperneq 2
3
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 23. janúar 1945
Fjöldi Akureyringa
hyllti Davíb Stefáns-
son fimtugan
Akureyrarfaær gai honum ?ö þús. kr.
Frá frjettaritura vor-
um, Akureyri, mánu-
' dag:
; UM 2000 MANN.S tók þátt
í hlysför Memitaskólaneuienda
Ltílefni 50 ára aimaáis Daviðs
JSfcefán.ssonar frá Fagraskógi.
ítgær, — Um kl. (i síðd. 'lagði
íyikingin af stað frá Mennta-
-ekóJanum. (íengu fyrir göng-
tcnni fánakerar og truniba
«legin, j»á komu hundrað nein-
endur Meiuitnskóians er allir
lifiru logandi kyndla, en á
tiflir þeim gengu nær allir
Utínnarar skólans svo og aðrir
■♦fettienílur skólans. — Fylk-
jngin lagði leið sína niður
!í|yrariandsveg og Kaupvangs-
.stræti, út líafnarstræti og
Iftrekkugötu, on Ireygði síðan
iu-nf. Oddeyrargötu. Krabba-
fitíg og Bjarkastíg, en þar býr
ekátóið.
*
I'lr niður í bæinn kom þyrpt
.iát fólk að hvaðanæfa og var’ð
tnamtsöfnuðuriim æ meiri eft-
ih því sem nær dró aðfanga-
filvð. — Kr komið var á
iitjarkastíg Ijek Lúðrasveit
.Akureyrar „Máninn hátt á
Litnm .skín' ‘, on skáldið gekk
fram á tröppur hússins. —
ÓJafut- Ilalldórsson frá Króki,
:4messýslu, nemandi í 5. bekk
tiíáladeiidár, ávarpaði þjóð-
sfeáldið, í nafni skólans, en
-w íoknu ávarpi Ölafs söng
Ra.rlakórinn „Geysir“ „Þri
Jarunst í hlaðið", en Davíð er1
íiViðursfjelagi kórsins. Þá söng
líórinn „Björt nótt“, en því
næst taiaði Davíð Sfefánsson,
td mannfjöidans, en þar munu
?'iafa þá 'verið saman komið:
fim 2000 manns. -— Að lokuni,
epdaði Lúðrasveitin „Ó, fögurj
er vor fósturjörð“, en rnann-
íjoidirm tók undir. — Dlys-
förirs tókst með ágætum.
Um kvoldið hafði skáldið'
Tioð inni. Var þar margt marana
ættíngjar og vinir og veitt af
mikiili ráusn og höfðingsskap.
— Þar fluttu ræður Steinn
{Steinsen, bæjarstjóri, er af-
feienti skáldinu skraut.ritað á-
varp frá bæjnrstjórn Akureyr-
#».r (og jafnframt ávísun að'
"ipphæð 20 þúsund krónur
JtenHir.igjöí' fi á , Akurcyrarbæ.
Næstur talaði sr. Sigurður
Btefánsson að Möðruvöllum;
ier færði kveðjur frá svcitung-
"im Davíðs og þakkaði honum
t.rotiatryggð við ættaróðal og
æþkustöðvar. Tiikynnti sr. Sig-
f|l|'*%C?W o'X , »rlM + m-. (.nii T-. rt ■»■» <•» r— • -C- -
f,< u 5 l>Vv Ilrltil^íU iltliííS ^ídUl
'tionum skáp einn mikinn úr
• ri.iírhony. útskorin'n með höfða
leJ.ri.
J Valgarður bróðir skáldsins
tfjfe.rði kveðjur og gjafir frá
Jjáom bræðrum og ennfremur
Hs'eðjui; og gjafir frá vinum.
f iáldsins í Beykjavöík.
' Pá tók til máls Sigurður
Kíúðmundssoii, skólameistari
Davíðs og list, nokknr ein-
kenni hennur og gildi.
Næst ávarpaði skáldið frú
Gerd Grieg. Fór biin lofsain-
legiuii orðum um leíkritagerð.
hans og kvatti hmm til áð'
þalda áfram á ■ jieirri braut,,
því að Norðurlönd skorti, eins
og hún komsf að orði „drama-
tika ra“.
Ólafur -Tónsson, framkvæmd
arstjóri, flutti kvæði, Sjálfur
talaði Davíð oft. Tiakti hann.
að nokkru skólaferi! sinn,
minntist æskuheiinilis síns og.
ýmissa vina. Þakka ha'nn all-
an þann sóma og vináttu er
sjer hafði verið sýndur. —■:
Sjerstakt athygli, vakti, m. a.,
er hann sagði frá því að í
Gagnfræðaskólanum á Akur-
eyri hafði einn skólabróður
simi sagt yið sig: „Ætlar þúí
nú líka, að fara að yrkja“, og
í Menntaskóla hefði hann af
skólans hálfn, verið varað-
nr við að yrkja og hefði þetta
ráfjast upp fyrir sjer er nem-
endui' í Menntaskólaœum á.
Akureyri hefðn komið í blys-
för til sín í dag og lláskóli:
íslands boðið sjer, að lesá
upp úi’ vefkum sínum, á veg-
um Tláskólans.
Skáklinu bárust ógrynni af
skeytum víðsvegar að og marg
ar góðar og dýrmætar gjafir,
aðrar en þær, er áður unv
getur.
EJ*u> 1*1
Í3S
„Nógur
markaður
fyrir
fisk,
veiðist á
næstu árum
44
Stórkostlegar bygg-
ingaframkvæmdir
ríkisins
Ér skýrslu húsameisfara
mmm og
Siollifidinga
Frá norska blaða-
fulltrúanum.
FRÁ LONÐON er símað um
viðurkenning Ant’nony Edens |
utanríkisráðherra gagnvart
ÍNorðmönnum og Hollendingum
í umræðunum í neðri málstof-
unni á föstudaginn.
Eden komst þannig að orði:
„Áður en jeg sný máli mínu
að ástandínu í löndum Suðaust
ur-Evrópu, vík jeg að þeim
tveim bandamannaþjóðum, sem
nú líða mest, undir hornámi
Nazismans, og það eru Norð-
menn og Hollendingar. (Þing-
menn sýndu mikla samúð með
þessum orðum). Þessar þióðir
eru til fyrirmvndar um póli-
tískan samhug og þær hafa á-
valt lagt fram alla krafta sína j
við hernaðarátök bandamanna.
Eden leit svo á, að neðri mál
stofunni bæri að scnda þjóðum
þessum kveðju slna. þareð þær
nú þola mestar raunir, og segja
þeim, að alt sem breska stjórn-
in getur, mun gert verða til
þess að afljetta hörmungUTn
þeirra, og sagði Eden, „hvorki
nú nje framvegis megum við
gleyma þeim nje glæstri þátt-
ræddi hann um Ijóðagerð töku þeirra í styrjölflinni".
Bresk blöð rteða nýskip-
an íslensku stjórn-
arinnar. «
TVÓ MERK bresk blöð, hafa
nýl. ggrt til nýsköpunarfyrirætl
anir islensku ríkisstjórnarinn-
ar að umtalsefni: Annað blað-
ið er „Yorkshire Posk', sem
stundum hefir verið skoðað sem
málgagn Edens utanríkisráðh.,
en hitl bíaðið er „The Daily
Teleg'raph" í London.
„Yorkshire Post“ segir m. a.:
„Togaraeigendur í Fleet-
wood búasl við mikilli sam-
keppní vegna fyrirætlana ís-
lensku stjómarinnar að eyða
10.000.000 sterlingspundum lil
endurnýjur.ar íslenska fiskiðn-
aðarins.
„Fjelag fiskiskipaeigenda í
Fleetwood hjelt lokaðan fund
um málið í dag (5. 1. 1945), en
að fundinum loknum skýrði for
seíi fjelagsins, Mr. Fred Park-
er mjer frá því, að í Fleet-
wood hefði verið gerðar áætl-
anir um ao bæta togaratjón, er
bærinn hefði orðið fyrir vegna
leigunáms af ófriðarástæðum.
„Flotamálaráðuneytið hefir
samþykt, að Fleetwood gæti
byrjað með 6 nýja togara, sem
myndu kosta 300.000 sterlings-
pund (um 7.900.000 krónur).
Af þessum skipum verða tveir
sjerstaklega vel útbúnir togar-
ar og munu kosta vœi 65.000
sterlingspund hvor (um 1.600.-
000 krónur). “
„Mr. Paarker sagði, að rík-
isstjórnin hefði skýrt þeim svo
frá, að um nókkur ókomin ár,
myndu Evrópuþjóðir þurfa á
öllum þeim fiski að halda, sem
hægt væri að ná í til þess að
fæða 10.000.000 manna, sem
ættu við hungursneyð að búa.
„Stjórnin skýrði okkur þann-
ig frá, að hún mundi ekki hlusta
á neinar iillögur um vernd á
meðan þjóðimar væru hungur
morða“, sagði Mr, Parker. •—•
„Okkur var hinsvegar skýrt frá
því, að eftir að búið væri að
fæða F.vrópubjóðir og ef þá liti
svo út að við myndum komast
I skuidir vegna erlendrar sam-
képpni og offramleiðslu frá er-
lendum togurum, þá gæíum við
búist við ailri þeirri hjálp, sem
ríkissljómin gæti veittokkur.
„Það er skoðun manna hjer
(í Fleetwood), að íslenskir tog-
arar, sem nú landa fisk í bresk-
um borgum, muni undir eins
og það þykir örugt, selja fisk
sinn í Þýskalandi, eins og þeir
gerðu fyrir stríð, vegna þess,
að von væri til að fá betra verð
fyrir íiskinn“.
í greininni í „Daily Tele-
graph“ er sagt frá fyrirætlun-
um ráðuneytis Ólafs Thors, og
Framli. á bls. 8.
GERÐIR HAFA verið upp-
drættir af eftirtöldum húsum
á teiknistofu húsameistara rík-
isins árið 1944.
Gagnfræðaskóli Reykjavík-
ur, fæðingardeild í Reykjavík,
húsmæðraskóli í Borgarfirði og
á ísafirði. Bygging allra þess-
ara húsa verður hafin svo fljótt
sem veður leyfir næsta vor.
Sjúkrahús í Keflavík og á
Patreksfirði, sjúkraskýli á Víf-
ilsstöðum. Læknisbúslaður á-
samt sjúkraskýli, einnig dýra-
læknisbústaður á Egilsstöðum
á Hjeraði. Skólahús og leikfimi-
hús í Grafarnesi, Hellissandi,
Holtastöðum, Bolungarvík,
Sandgerði, Arnarstapa og Núpi
í Dýrafirði. Læknishús á Sel-
fossi. Prestsseturshús í Ólafs-
vík. Verkamannahús á Norð-
firði og Akranesi. Fangahús í
Hafnarfirði.
Öll fyrnefnd hús eru annað-
hvort fullgerð eða í smíðum.
Fyrir Fiskifjelagið hafa ver-
ið gérðir uppdrættir að húsum
í Reykjavík og Keflavík, en
ekki mun vera ákveðið, hve-
nær þau verða reist.
Byggingarkostnaður allra fyr
nefndra húsa verður rúmlega
13 miljónir króna. Á árinu 1944
skrifstofa og smá deild, þar sem
fram á að fara skoðun á barns-
hafandi konum.
í byggingarálmu er gengið
út frá sjálfri fæðingardeild-
inni, eru 2 herbergi fyrir yfir-
Ijósmóður, 2 stór herbergi fyr-
ir aðstoðarljósmæður, 2 her-
bergi fyrir yfirhjúkrunarkonu,
t stórt herbergi fyrir aðstoðar-
hjúkrunarkonu og íbúð fyrir 15
ljósmæðranema og ýmsar
geymslur.
í Keflavíkurspítala eru rúm
fyrir 21 sjúkling, en í Patreks-
fjarðarspítala er rúm fyrir 19
sjúklinga. I báðum spítölunum,
sem verða mjög vandaðir, er
skurðstofa, aðgerðarstofa, her-
bergi fyrir röntgen- og ljós-
lækningar, einnig íbúð fyrir alt
starfsfólk spítalanna.
Sjúkraskýlið á Vífilsstöðum
er fyrir 25 sjúklinga og 10
starfsmenn, og í sjúkraskýlinu
á Egilsstöðum er rúm fyrir 10
sjúklinga.
Guðjón Samúelsson.
hefir teiknistofan einnig sjeð
!um framkvæmdir á breyting-
um og aðgerðum á um 25 eldri
húsum ríkisins, víðsvegar um
landið. Kostnaður við fram-
kvæmdir þessar nemur um 1.2
miljónir króna.
Eins og yfirlit þetta ber með
sjer, er mjög miklu fje varið
'til opinberra bygginga, en á-
1 reiðanlega hefðu framkvæmdir
orðið miklu meiri, ef ekki hefði
verið svo mikill skortur á
vinnuafli.
Gagnfræðaskóli Reykjavíkur
er gerður fyrir 4—500 nemend-
!ur. í honum eru sjerkenslustof-
ur fyrir natluruíræoi, eölis- |
fræði og teikningu, einnig er
jlltið bókasafn með lesstofu.
•Handavinnustofa stúlkna og
smíðasalur karla.
I miðju skóiahúsinu er stór
'salur, „hall“. Úr honum er
gengið inn í allar kenslustofurn
ar. Salur þessi rúmar um 450
manns í sæti og' verður notað-
ur sem hátíðasalur skólans;
einnig verður hann notaður
óem kvikmynda- og fyrirlestra
|salur.
j Húsmæðraskóli ísafjarðar
jverður fyrir 32 námsmeyjar,
jen í húsmæðraskóla Borgar-
.fjarðar fyrir 30. í báðum skól-
junum er heimavist fyrir allar
námsmeyjar, einnig íbúð fyrir
forstöðukonu, kenslukonur og
starfsfólk, er skólarnir þurfa á
jað halda.
Fæðingardeildin hefir rúm
fyrir 54 sængurkonur, þar af 4
sjerherbergi fyrir fæðandi kon-
ur. í fæðingardeildinni verða
auk þess: skurðstofa, röntgen-
stofa, rannsóknarstofa, vöggu-
x stofur, kenslustofa stúdenta og
Aðalfundur Fjelags
ísl. rafvirkja
í FYRRADAG, sunnudag, var
haldinn aðalfundur Fjelags ísl.
rafvirkja. í sambandi við kröf-
ur þær, sem fram hafa komið
að undanförnu í blöðum og á
Alþingi, um fjölgun nemenda
í iðnaði, var samþykt eftirfar-
andi ályktmv t
„Þar sem fundurinn lítur svo-
á að kensluskilyrði sjeu ekki
svo fullkomin sem æskilegt
væri og próf einnig mjög ófull-
nægjandi og sýni ekki kur.n-
áttu nemenda nema að mjög
litlu leyti, sje ekki tímabært
að falla frá þeim einu laga-
ákvæðum sem gefa nokkra
tryggingu fyrir kennslu. *En
sem kunnugt er, kveða lögin
svo á, að hvergi skuli vera fleiri
nemendur en sveinar. Hinsveg-
ar telur fundurinn að koma
beri til móts við kröfur um
fjölgun í iðninni, meðal ann-
ars með því, að menta til fulls
hina mörgu hjálparmenr., sem
nú starfa að iðninni og hafa þeg
ar fer.gið allmikla æfingu.“
Sljorn Fjel. islenskra raf—
virkja skipa þessir menn: Hann
es Jónsson, form., Aðalsleinn
Tryggvason ritari og Hjalli
Þorvai'ðarson, gjaldkeri.
Fjelagar eru nú Um 6C tals-
Ritstjóri gerður ráð-
gjafi-
WASHTNGTON: Hamilton
Fish Armstrong, ritstjóri árs-
fjórðungsritsins Foreign Alíirs,
sem síðan í september síðastL
hefir verið ráðgjafi Winanls,
sendiherra Bandaríkjanna í
London, hefir nú verið skip-
aður ráðgjafi Slettiníusar ulan
íkisráðherra.