Morgunblaðið - 23.01.1945, Page 5
Þriðjudagur 23. janúar 1945
MORGUNBLAÐIÐ
5>
Cr&ia um truudeamál Islands i amerísku hiesÖi,
ÞAÐ ER EKKI HÆGT AÐ SNUA AFTUíT
ÖLDRUÐ KONA hitti
kunningja sinn á kjörstað í
sumar, sem leið, þegar ís-
lendingar gengu til atkvæða
um uppsögn sambandslaga-
samningsins við Dani. Kunn
inginn spurði konuna: „Ertu
búin að kjósa?” Gamla kon-
an svaraði: „Já, sjerð þú
ekki hve jeg er glöð”. í gleð
inni komu tár fram í augu
gömlu konunnar, því hún
mintist baráttunnar, sem
gengið hafði á undan þess-
um einföldu kosningum.
Þetta dæmi var einkennandi
/yrir alla þjóðina. Gamla fólk-
ið mundi eftir baráttunni og erf
iðleikunum, sem það hafði geng
ið í gegnum á fyrri árum. Minn
ingarnar frá hinni löngu leið til
sjálfstæðis voru glöggar í hug-
þessa fólks og þær voru fljettað
ar öðrum um nýtísku framfarir
í landinu þeirra. Unga fólkið
hafði jafnmikinn áhuga fyrir að
segja já í kosningunum. Ungir
stúdentar, sem stunda nám í
Bandaríkjunum tóku á sig löng
ferðalög til næstu ræðismanns-
skrifstofu til þess að kjósa sjálf
stæði íslands. Æskan sá í þess
um kosningum fyrirheit um
sína eigin framtíð.
Hin svo að segja einróma
kosning fyrir sjálfstæðinu var í
rauninni ekki merkilegri en
hitt, að 71.000 kjósendur, nærri
því hver einasti maður, sem
kosningarjett hafði, skyldi taka
þátt í kosningunum. Það var
Eftir Hjálmar Björnson
Hjálmar Björnson ritstjóri í Minneapolis skrifar grein um ísland í siðasta hefti
..American-Scandinavian Review". Fjallar grein þessi um vandamál íslands á sviði
utanríkismála og viðskifta. Hjálmar dvaldi hjer á landi á árunum 1941—1943, sem
verslunarfulltrúi Bandarikjastjórnar og forstjóri láns ogleigu viðskifta. Mun mörg-
um þykja fróðlegt að heyra álit hans á þessum málum og birtist greinin því hjer í
þýðingu. í dag birlist fyrri kafli greinarinnar, en sá síðari á morg'un.
síns? Myndu íslendingar fá að
hlaupa af sjer hornin á eigin
spítur? Myndi það fá markaði
fyrir fisk sinn og lýsi — sem er
gull landsins — og verð sem
dygði þjóðinni til að halda
sömu lífsgæðum, sem hún hafði
öðlast og naut einstaklega vel?
Herv’ernd Bandaríkjanna.
Ráðherra i íslensku ríkis-
stjórninni skýrði mjer svo frá,
að hann væri ánægður yfir því,
að Bandaríkin skyldu hafa tek
ið af sjer hernvernd landsins
1941. ..Það var okkur sjerstök
ánægja, er ríkisstjórn yðar tók
að sjer að tryggja öryggi ís-
lands og lofaði að taka allan
herafla úr landinu að ófriðnum
loknum. Þið hafið oi'ð fyrir að
halda slík loforð“.
Vilhjálmur Þór, fyrrverandi
utanríkisráðherra, sýndi traust
sitt á því, að Bandaríkjamenn
aðarlóga' þýðingai-mikið til að
styrkja þeirra eigin varnir.. —
Það er líklegt, að Isíendingar
haldi áfram að leita til þessara
tveggja velda um vinsamlega
aðstoð. En þegar alvöru styrj-
aldarinnar er lokið verða eigin
hagsmunir Breta og Bandaríkja
manna ekki jaín þungir á met-
skálunum. Það sem tryggir ör-
arlega öryggi, sem á þyrfti að
halda. Það er samt sem áður
höfuðmismunur á grundvellin-
um, sem íslensk utanríkisstefna
byggist á og þeim er utanríkis-
stefna hinna Norðurlandanna
er bygð á. Norðmenn. Svíar og
Danir verða að láta sig mestu
skipta hvaða þjóð er öflugust a
meginlandi Evrópu og haga
stefnu sinni eftir þvi. ísland
verður hinsvegar að fylgja
stefnu þeirrar þjóðar, sem er
sterkasta veldið á Atlantshafi.
1 Norðm. hafa álíka áhugamál.Eu
íslendingar, sem hvorki hafa
flota nje fluglið, verða að láta
sig mestu skifta flota og flug-
veldið á Norður-Atlantshafi. Af
þeim ástæðum hefir Islending-
um verið greinilega Ijós stefna
okkar, að við komum á eftir
Bretum, á hafinu og í lofti'yf-
ir íslandi gegnum alt þetta
strið; þrátt fyrir þá staðreynd,
yggi Islands með bresk-amer- I * ■* , , ... ,, . .
?. _ ..... að við hofum haft allstorann
landher á íslandi. Síðan við tók
Hjálmar Björnson
4 •
ur“, skuli allur her og floti
verða fluttur 'frá íslandi tafar-
laust, og íslenska þjóðin og is-
lenska ríkisstjórnin skyldi
verða fullvalda og ráða í sínu
eigin landi.
Það er hugsanlegt, að hlje
verði milli þess dags, er ,,nú-
vera með. Björnssyni forseta, heimsótti ’verandi ófriði Iýkur“ og
Washington í ágústmánuði. — þess dags, „er núver-
Hvað bíður íslands? J,,íslenska þjóðin", sagði Vil- andi alvarlega ástandi í heim-
Síðastliðin fjögur ár hafa hjálmur Þór, „hefir aldrei ver- | inum lýkur“. Það er sann-
verið Islendingum undirbúning ið í vafa um að Bandaríkin ast sagna, að Bandaríkjamenn
ur undir sjálfstæðið, þó þau myndu í einu og öllu standa við lýstu yfir takmörkuðu alvar-
hafi verið ár ófriðar og óvissu. gerða samninga og flytja herj.legu ástandi og hernámi ís-
Þó allir væru öruggir, var samt og flota frá íslandi „undir eins lands, áður en þeir fóru í stríð.
spurt margra spurninga. „Hvað og núverandi alvarlega ástand Það getur verið að hjer sje að-
myndu flytja hef sinn frá ís-
eins og hver einasti maður vildi ^anc^’ er ^ann ásamt Sveini
bíður íslands í framtíðinni? í heiminum er liðið hjá“. jeins um að ræða mismunandi
Verður það í sannleika sjálf- | Hann lýsti því yfir, að Banda orðalag, sem enginn vandræði
stætt land? Verður setuliðið ríkjastjórn hefði aldrei farið hljótist af, en sumir Islending-
flutt úr landinu?“ Slíkar spurn fram á það við íslensku ríkis- Jar hafa bent á- skoðairamun,
ingar voru algengar þegar jeg stjómina, að fá herstöðvar á ís- sem af þessu gæti stafað. Hjer
var á Islandi 1941—1943. Þær landi á friðartímum. En hvern er um að ræða tviræða merk-
eru algengar enn þann dag í *g skilja ber: „Er núverandi al- jingu, sem leysa verður úr á
dag. ivarlega ástand í heiminum er diplomatiskan hátt.
„Nú eru íslendingar farnir að hðið hjá“ er ekki vel Ijóst. Að |
dansa með í hinum mikla öllum líkindum verða það ekki
dansi“, sagði aldraður stjprn- íslendingar, sem ákveða hve-
málamaður í brjefi, sem hann nær það er hjá liðið. Okkur
ritaði mjer í tilefni af sjálfstæð fanst að ísland væri „nauðsyn-
isyfirlýsingunni. „Við skulum legt“ vegna okkar eigin land-
Qryggi Islands.
íslendingar eiga hvorki her
nje flota. Þjóðin skilur að hún
er óvarin fyrir árásum. Hún
skilur einnig betur _ en áður
íska hernáminu verður þá flutt
frá landinu, eins og Islendingar
krefjast.
Skilningur á þörf fyrir hern
aðarlega aðstoð vinveittrar þjóð
ar hefir farið vaxandi á Islandi
síðan á dögum Napoleonsstyrj-
aldanna. Núverandi ástand hef-
ir enn aukið á þann skilning.
Sú skoðun er greinilega vöknuð
meðal Islendinga, að land þeirra
þurfi varanlegra öryggis, en
það hefir nú og sem byggist á
losaralegum vilja einnrar eða
fleiri vinveittra þjóða til að
verja öryggi þess. Astæður þess
ara þjóða eru bygðar á þeirri
einföldu nauðsyn, að verja sitt
eigið framtiðaröryggi. — Þessi
skoðun er sterkari í hinu sjálf-
stæða Islandi. Það hefir leitt til
þess, að íslandingar hafa tekið
þátt í alþjóðafiskimálasamn-
ingnum, þátttöku Islands í mat-
vælai'áðstefnunni i Hot Springs,
þátttöku þess í UNRRA, fjár-
málaráðstefnunni í Bretton
Woods og flugmálaráðstefn-
unni i Chicago.
Sameiginlegt öryggi.
íslendingar vonast nú eftir
! atþjóðareglu og sameiginlegu
öryggi til að verja í'jettindi
sín sem frjáls og fullvalda í'ik-
is. Vandamál þess í dag eru
vandamál margra annara smá-
þjóða, vissulega Noi'ðui'landa-
þjóðanna; framkoma Islendinga
stefna og að í heimi, þar sem flug yf-
U
vona, að íslendingar læri dans- varnaöx-yggis 1941, þá áttum j hernaðarlega þýðingu landsins, j heíir sömu einkenni og allra
sporin, þó þeir færi ekki upp við ekki í styrjöld. Var þetta þá i heimi, þar sem flugvjelin er Ismáþjóða. Það, sem þeir búast
dansinn, eins og nú er ástatt“. okkar varanlega stefna? Ef svo orðin að mikilsverðasta vopni jvið af alþjóðareglu, er öryggi
til að lifa nytsömu lífi, frjáls-
ræði til að lifa sinu eigin þjóð-
lífi, fjái'hagslega og menningar
lega, ótrtuflaðir af ágengis-
æði nokkurs stórveldis.
Það, sem flestir Islendingar
vii'ðast æskja fyrst og fremst er
Þessi viturlega athugasemd var ekki, hver var þá
var skrifuð af manni, sem okkar?
hafði 5.0 ára reynslu að baki 1 Skilningur íslendinga á því, [
sjer sem kaupsýslumaður og hvenær núverandi ástand er þýðingarmikill
ir heimshöfin er oi'ðinn dagleg-
ur viðburður„ er landið orðið
staður vegna
sem ábyrgur opinber embættis- liðið hjá kom fram í orðsend-|farþega- og vöruflutninga
maður. Hann hefir stýrt íslandi ingu frá forsætisráðherra ís
gegnum marga fjárhagslega lands til Roosevelts forseta, i
örðugleika. Nú sá hann, að ver- [júlímánuði 1941. í orðsendingu
flugs.
íslendingum er einnig Ijóst,
ið var að draga landið inn í
hringdans heimsstjómmálanna
og fjármálaþrenginga, í heimi,
þar sem íslendingar höfðu
sinni, þar sem Bandaríkin eru
beðin að vernda ísland með her
valdi, tók hann fram, að Banda
ríkin lofi, að flytja burtu frá inni. Hingað til hefir öryggi ís-
hernaðaröryggis vegna að fá að „vdra í friði“, lausir
að
verða þeir að tryggja sjer her-
vald vinveittrar þjóðar, ef til
alþjóðaátaka kemur í framtíð-
lengi verið óvirkir áhorfendur, íslandi allan herafla sinn, land ^ lands verið trygt af öðrum
en ekki haft tækifæri til að , her, flugher' og flota, strax og þjóðum, þar sem Danir hafa
ekki haft flotastyrkleika til að
verja ísland á ófriðartímum.
Það er augljóst, að vernd sú er
dansa með. Það var ekki furða, jnúverandi styrjöld lýkur. — í
að hann óskaði, að íslendingar [ svari sínu til forsætisráðherr-
lærðu danssporin. Það var ekki ans endurtekur Roosevelt for-
lengur hægt að kalla ísland seti skilyrði íslendinga, en Stóra-Bretland og Bandaríkin
„einbúann í Atlantshafi". jbætti við frekari skýringu frá hafa veitt Islandi er fyrst og
En myndi ísland verða láíið sjer, „að strax og núverandi al- fremst veitt vegna eigin nauð-
í friði til að njóta sjálfstæðis I varlega ástandi í heiminum lýk synjar. ísland hefir verið hern
við aískiptasemi érlendra þjóða,
eða þess, sem ber keim af utan
aðkomandi eftirliti. Þetta er
eðlileg tilfinning hjá þjóð, sem
hefir lifað allan nútíma sinn
undir valdi einhverrar sterkari
þjóðar, ávalt verið í skugga
sterkara ríkis. Til voru þeir,
sem hlökkuðu yfir þeirri hug-
mynd, að „Norðurlandabróð-
erni“ gæti þróast og orðið að
landfræðilegri samsteypu, sem
myndi leggja til alt það hernað
um að okkur hervernd landsins,
hafa Bretar raunverulega verið
viðurkendir sem „aðalstjórn-
endur“ á sjó og í lofti við ís-
land — ekki Bandaríkjamenn.
íslendingar líta á þetta sem
bendingu um, að við lútum Bvet
um í máli, sem skiftir þeirra
lands og hagsmuni.
Ofugmæli.
Ahuginn fyrir samvinnu Norð
urlanda skapaði öfugmæli hvað
tilfinningar Islendinga snertir
; og er gaman að athuga það. Að
nokkru leyti vegna áhrifa frá
samvinnu Norðurlanda og að
nokkru leyti vegna almenns
viija til að velja vinsælasta
sjónarmiðið i óvinsælu st.ríði,
skapaðist sterk samúð gegn
hernámi Þjóðverja í Noregi. Is-
lendingar höfðu mikla og inni-
lega samúð með Norðmönnum.
En þrátt fyrir það var því að
meira eða minna leyti alment
andmælt af íslendingum, að það
sama hefði getað hent ísland, ef
norski flotinn og eftirlit breska
l'lotans i Norður-Atlantshafi
hefði ekki komið í veg fyrir það
1940. í augum margra íslend-
inga var hlutleysið staðreynd
og þeir trúðu því, að hlutleysis
stefna íslands hefði verið virt.
jafnvel af Þjóðverjum.
Tvö öfugmæli virðast vera
að þróast í þessari styrjöld. —
Til þess að sigra einræðisstefn-
una hafa lýðræðisþjóðirnar
neyðst til að lóta af hendi nokk
uð af sínum eigin frjálslyndu
venjum og hluta af lýðræðinu.
Að óftiðnum loknum verða Ev-
rópuþjóðirnar það fátækar og
örmagna af stríðinu, að beinnar
ríMsíhlutunar verður kraíist
við iðnaðaruppbyggingu þjóð-
anna og eyðslu erlends fjár-
magns verður krafist. Það þarf
sterkar þjóðstjórnir til þess að
framkvæma slikt í Evrópulönd
um. Það er ekki líklegt, að lýð-
frjáls Evrópa rísi upp úr þess-
ari styrjöld i bráðina. Hin
frjólslyndu öfl hafa verið rekin
í felur af einræðisstjórnum og
eiga erfiða daga fyrir höndum
á næstu árum í Evrópu.
Við höfiim barist í styrjöld,
Framliald á 8. síðu.