Morgunblaðið - 23.01.1945, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 23.01.1945, Qupperneq 11
Þriðjudagur 23. janúar 1945 MORGUNBLAÐIÐ 11 Fimm mínútna krossgáfa Lárjett: 1 rödd — 6 matur — 8 tvisvar sá fyrsti — 10 ending •—- 11 gubbu — 12 elnkennis- stafir — 13 tveir ólíkir — 14 þögull — 16 draugar. Lóðrjett: 2 tveir fyrstu — 3 tröll — 4 sama og 12 kr. — 5 ráð'ning — 7 eiðsla — 9 skóg'ar dýr — 10 slæm — 14 Ijest — 15 tónn. Lausn síðustu krossgátu: Lárjett: Sætún — 6 fet — 8 is — 10 Bæ — 11 flóanum — 12 tó — 13 ri — 14 nit — 16 mottu. Lóðrjett: 2 æf — 3 tímarit — 4 lit — 5 rifta — 7 tæmir — 9 sló — 10 bur — 14 na — 15 tt. Fjelagslíf ÆFINGAR í KVÖLD 1 Austurbæj arskólan- um: Kl. 7,ii0—8,30: Fimleikar 2. fl. og drengir 14—16 ára. Kl. 8.30—9,30: Fimleikar 1. fl. 1 Iþróttahiisi Jóns Þor- steinssonar: Kl. 6-<-7: Frjálsar íþróttir. í K.R.-húsinu: KI. 7—8: Knattspyrna 3. fl. Kl. 8—9: Knattsp. Meistara- flokkur og 1. fl. Kl. 9—10: Knattspyrna 2. fl. Stjóm K.R. ÁRMENNINGAE! Iþróttaæfingar fje lagsins í kvöld í íþróttahúsinu: í minni sajnum: Kl. 7—8: tVldimgar, fimleikar, Kl. S—9: Handknl., kvenna. Kl. 9—10: Frjáisar íþróttia,. I stærri salnuin: Kl. /—8: II. fl. kvemia, fjml. KI. d—9: I. fl. karla, fimleikar Kl. 9-10: II. fl. karla fimleikar Stjóm Ármanns. I.S.Í. S.R.R. Sundfjelagið Ægir, heldur sundmót íj Sundhöll Reykja- víkur 12. fehr. n.k. I eftir- töldnm sundum ver'ður synt. 50 m. skriðsund karla, 500 bringusuna karla. 200 m. baksund karla, 200 m. skrið- sund karlaj 50 m. skriðsun1 ókur 4x100 m u-:--— MUiVlu j 1A J -’u Mixu^ctouuU, stulkur, iu0 iu, I)íííignsuncl drengir, m. ski'iðsund drengir. Þátttaka tilkynnist til aðalkenuara fielagsins Jóns I), Jónssonar fyrir 5. febrúar. ts i.1 2) a í i b 6 L> 23. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 1.10. Síðdegisflæði kl. 13.47. Ljósatími ökutækja fjrá kl. 7. ..00 til'kl. 9.15. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki. Næturakstur annast Bs. Bif- röst, sími 1508. I.O.O.F. Rb.st. 1 Bþ. 9412381á O. □ Edda 59451237 — 1. Atkv. Hjúskapur. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af síra Árna Sigurðssyni Guðrún Júlía Jóns- dóttir og Guðjón G. Torfason járnsmiður, bæði til heimilis að Sætúni á Seltjarnarnesi. I.O.G.T. VERÐÁNDl Fundur í kvöld kl. 8,30. Inntaka nýliða. Erindi flytur síra Jakob Jónsson. Þáttur- inn: Dagurinn og vikan (þátt in flytur að þessu sinni br. Þórður Sigurðsson). Fjelagar fjölmennið með nýja innsækj- endur. Vinna KJÓLAR SNIÐNIR og mátaðir. Kent að sníða á sama stað. Herdís Maja Brynjúlfs, Laugavek 68 (steinhúsið). Sími 2460 kl. 5—8 síðd. SNÍÐ og MÁTA kjóla og kápur . Bima Jónsdóttir. Óðinsgötu 14B. Ötvarpsviðgerðarstofa mín er mj 4 Klapparstíg 16 (sími 2799). — Ottó B. 4,mar, útvamsvirkjameistari. BÓKHALD OG REIKNIN GASKRIFTIR anuast ólafur J. - Clafsson Ilverfisgötu 108. Sími 1858 kl. 9—17. Kaup-Sala KAUPMENN og' Tr A TTTUT7I TT7* T Ön jcváuj; r uxuiv/vr 100 gangar af sljettu hesta- járni til solu strax. i Tilboð sendist til Morgnn-i hlaðsins merkt „Hestajárn“. GLÆNÝ EGG til sölu daglega. Sími 1669. NÖTUÐ HuSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim, — St.nngreiðsla. — Sími 5691, — Fomverslunin Grettiseötu 45 Hjónaefni. S.l. laugardag op- inberuðu ti'úlofun sína ungfrú Erla Haraldsdóttir, Árnasonar kaupmanns og Gísli Ólafsson stud. med., Gíslasonar stórkaup- manns. 75 ára er í dag Ingimundur Jónsson frá Holti í Garði, nú til heimilis Sleipnisveg 23, Akranesi. Hjónaefni. S.l. laugardag op- inberuðu trúlofun sína ungfrú Ingibjörg Þoi-steinsdóttir frá Rifshalakoti í Holtum og Einar Erlendsson, verslunarmaður hjá h.f. Ræsi. 65 ára er í dag Magnús Magn- ússon kaupmaður frá ísafirði. Hjúskapur. 30. des. voru gefin saman í hjónaband af síra Árna Sigurðssyni ungfrú Fjóla Hall- dóra Halldórsdóttir frá Ásbyrgi, Hveragerði og Ingvar Guðjóns- son frá Eiríksbakka, Biskups- tungum. Heimili ungu hjónanna verður að Laugaveg 108. Sjáifstæftiskvennafjel. Hvöt efnir til hlutaveltu n.k. sunnu, 28. jan. í KR-húsinu. Fjelagið heitir á allar Sjálfstæðiskonur og aðra velunnara fjelagsins, að bæði safna ög gefa muni á hluta- veltuna og munu þeir verða sótt- ir, ef þess er óskað. Geta gefend- ur leitað sjer upplýsinga í sam- bandi við hlutaveltuna, svo og þeir, er óska þess að munirnir sjeu sóttir heim, geta hringt til eftirtalinn'a fjelagskvenna: Soffía Ólafsdóttir, sími 3321, María Maack, sími 4015, Ásta Guðjóns- dóttir, sími 4253, Jóhanna Lofts- dóttir, sími 2191 og Guðrún Ól- afsdóttir, sími 5092. Minningarsjóð Guftrúnar Lár- usdóttur hafa borist þessar gjaf-, ir nýlega: I nóvember s.l.‘ Frá tveim gömlum konum á Elliheim ilinu 20 kr. og 30 kr. Afmælis- gjafir 8. þ. m.: Frá S. 500 kr. Samverkamaður 500 kr. G. S. 100 kr. N. N. 50 kr. Frú Jóhanna 100 kr. S. G. 114 kr. — Síðan í fyrra um þetta leyti árs hefir sjóöurinn vaxið um 2238 kr. og er nú 20.620 kr. Bestu þakkir öll um þeim, sem að því studdu fyrr og síðar. — Sjóður þessi á, sem kunnugt mun, að stofna eða styðja kristúegt uppeldisheimili ætlað ungum stúlkum, er lent hafa á glapstigum. En hvar er konan, sem taka vill það stór- nauðsynlega líknarstarf að sjer? Engan vafa tel jeg á, að styrkt- armenn yrðu margir, ef heimil- ið ætti fult traust kristinna á- hugamanna, en það fer vitanlega langmest eftir því, hver forstöðu konan væri. Sigurbjörn Á. Gíslason. Til Strandarkirkju: Maja 10 kr. Þ. J. 10 kr. H. 25 kr. Ónefnd- ur 10 kr. Hallfríður Eyjólfsdótt- ir 10 kr. Ónefndur 50 kr. Kona á Miðnesi 50 kr. Manjó 100 kr. Páll Þorsteinsson, Borgarholts- koti 20 kr. ónefndur 60 kr. Guð- rún 50 kr. R. F. A. 10 kr. S. B. Ð. 30 kr. V. E. 30 kr. Óneíndur Mstivirkjameislamr Rafveitu Hafuarfjarðar vantar rafvirkja til að hafa eftirlit með raflögnum húsa. Kaup samkvæmt launa- samþj'kt Hafnarfjarðarbtejar. Skriflegar umsóknir á- samt kunnáttuvottorðum, sendist skrifstofu rafveit- unnar fyrir 3. febrúar n.k. Rafveitust|órnin Atvinna Matreiðslustúlku og frmmistöðustúlku vantar okkur nú þegar. llátt kaup. Öll þægindi. Uppl. í síma 20, Selfossi. Gildaskálinn á Selfossi Lokaðí dag kl 12 — 4 vegna jarðarfarar Ragnar Blöndal h.f. tilkynning FRELSESARMEEN Norsk möte i kveld kl. 8,30. Alle hjertelig velkomen. BEST AÐ AUGLYSA 1 MINNiN GAKijPti 'OxjJj j Sambands ísl. berkiasjúkl- jinga fást í Bókabú'ð Máls jog menningar, IIIjóðfæravcrsl- m ; .. ir.u. > tui Ulgtluai JLXV/Xf^C4>L*.WUl>tlJL y skrifstofu Sambandsins í Hamarshúsinu, efstu liæð. Sírni 1927. Skrifstofan er opin allá daga kl. 2—5, nema laugar- daga kl. 1—3. ■ # * 1 u fj U V EYRNALOKKUR ]i ofn » +<vnr<+ ( oÍI-Pvmi vne/Í uiv lllll OtLllXiy. JL Oli. C< V/ ^J. U/il" i 1 Ag 100 kr. O. O. 27 kr. S. B. 10 kr. J. V. 20 kr. R. J. 50 kr. E. M. áheit 20 kr. Þ. B. A. 100 kr. H. H. 5 kr. Þ. B. ll kr. ÚTVARPIÐ í DAG: 18.30 Dönskukensla, 1. fl. 19.00 Enskukensla, 2. fl. 20 25 rP'5*’*^c‘^úa'»* 'TórtlictorcVólcinSI 1 Einleikur á píanó (dr. Urbants- chitsch): a) 3 Caprices, op. 16, eftir Mendelsohn. b) 3 Burlesk er, op. 31, eftir Toch. 20.45 Erindi: Frá Grikkjum, II: Rómaveldi og grísk menning (Sverrir Kristjánsson sagnfræð ingur). 21.10 Hljómplötur: Lög leikin á píanó. 21.20 íslenskir nútímahöfundar: Kalldór Iviljaíi Laxness les úr | skaldritum snvum* Hjermeð tilkynnist að konan mín og móðir okkar, JÚLÍANA GUÐMUNDSDÓTTIR frá Litlu-Strönd, Rangárvöllum, andaðist 21. þ. mán. á Landakotsspítala. w Sigurþór Þorleifsson, og Þorleifur og Ágúst Sigurþórssvnir. Jarðarför BJÖRGYINS ÞÓRÐARSONAR, fer fram frá Dómkirkjunni miðvikud. 24. þ, m. kl. 2 c.h. Fyrir hönd dætra hans og systkina. OJJULg AlUUiOUUb J Ui VTCll ÖÖUil. Jarðarför föðursystur minnar, JÓHÖNNU SÆMUNDSDÓTTUR, fer fram frá Dómkirkjunni fimtudaginn 25. þ. m. kl. 1,30 e. h. Athöfninni kirkjunni verður útvarpað. Jarðsett verður í Fossvogskirkjugarði. Fyrir hönd fjarstaddra bama og systkina. Sæmundur Friðjónssoa. Jarðarför mannsins míns, PÁLS JÓNSSONAR, vjelstjóra, er ndaðist 16. þ. m. fer fram miðvikudag- inn 24. þ. m. frá Fríkirkjunni kl. 1,30 e. m. JarSað verður í Fossvogskirkjugarði. Fyrir mína hönd og ivi Jn rvi nyi n o Gróa Ágústa Guðmundsdóttir. iVJAAJVV* t Innilegt þakklæti til allra er auðsýndu okkur samúð og vináttu við andlát og jarðarför móður okk- ar og tengdamóður, GUÐRÚNAR SIGURÐARDÓTTUR Fyrir hönd aðstandenda. Sabína Jóhannsdóttir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.