Morgunblaðið - 23.01.1945, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 23.01.1945, Qupperneq 12
12 Þriðjudagur 23, jauúar 1945 Verkíail á ölhim vjelbátaflota Veslmannaeyja Yestmannaeyjum, mánu dag. Frá frjettaritara vorúm: VERKFALL stendur nú yf- ir á öllum vjelbátaflotanum, ■hjer. Ilófst j»að kl. 12 á mið- na'tti aðfaranótt surmudags. Samningaumleitanir hafa staðið yfir að undanförnu ha ði við háseta og vjelstjúra. 3'ökust sarnningar fljótlega við hásetana, en strandaði er að vjelstjórum kom. Sáttasemjari hefir nú tekið deiluna til rneðferðar, en )>að heí'ir sera koraið er engan ár- angur borið. VjeJstjórafjelagið átti í verkfalli i vor og var þá deilt um mjög lítilfjöftegt atriðf Girss og rrú. Frosfið er að minkð FROSTIÐ virðist nú heldur vera að minka. Var í gær á Vestfjörðum yfirleitt frá 3ja til 4ra gráðu frost. — Á Norður- og Austurlandi, með ströndum fram, var frostið í gær 3 til 5 stig, en í innsveitum norðan- tánds 10 til 12 stig-. Á Akur- eyri var frostið 9 stig. — Sunn- anlands var 8 til 10 stiga frost. > Reykjavík var 8 stiga frost, en mest var frostið í gærkvöldi á Þingvöllum, 16 stig, en í gær- rnorgun var þar 17 stiga frost. Mynd þessi er af leikflokki Akureyrar, er hann kom hingað til bæjarins i gær og er hún tekin af honnm fyrir utan Hótel .JBorg, ásamt stjórn Leikfjelags Reyk'javíkur. Þeir, sem á myndinni eru, eru taiið frá hægri til vinstri: Júlíus Oddsson, Hólmgeir Palmason, Brynjólfur Jóhannesson, frú (ierd Grieg, Þóra Borg Einarsson, Anna Snorradóttir, Ævar Kvaran og Jónina Þorvaldsdóttir. (Ljósm, Vignirj. Leikflokkur Leikfje- lags Akureyrar kom í gær Leikffokkurlnn sem kom í gær Slákkeppnin Á LAUGARDAGINN var var tefid þriðja umferð I landsliðs- kepninni að Hóteí Heklu. Úr- slit urðu þau, að Jón Þörsteins- son vann Magnús G. Jónsson, ert biðskák varð milli Guðmund ar S. Guðmundssonar og Árna Snævarr eftir harða og tvísýna I a ráttu. Einar Þorvaldsson, sem átti að tefla við Baldur Möller, var forfallaður, Á sunnudaginrí var tefld fjórða umferð í VR-húsinu. Úr- slit urðu þau, að Baldur Möll- er vann Guðmund S. Guðmunds son og Arni Snævarr. vann Magnús G. Jónsson. Einar Þor- valdsson, seni átti að tefla við Jón Þorsteinsson, var enn fjar- verandi. í gærkvöldi voru tefldar bið skákir þeirra Guðmundar S. , við Árna Snævarr og Baldurs' Möller við Jón Þorsteinsson. Úrslit urðu þau, að Guð- r/mndur vann Áma og þeir Ðald nr og Jón gerðu jafntefli. „Eðlileg dáiiarorsök44. LONDON: — Þegar rannsak að var með hverjum hætti hefði borið að höndum andlát fjögurra ára drengs, sem látist hafði, áður en móðir hans flýði heimili sitt með systkini hans, vegna kulda, þá bar konan, að hún hefði ekkí getað hitað upp heimilið í heila viku, en bamið lá i bronchitiis. Dómurinn varð sá, að barníð Iiefði dáið af „eðlílegum orsök- um'. LEIKITjOKKUK frá Leik-' fjelagi Akureyrar, er hjer rauni flytja leikritið I Irúðuheimilið eftir II. lbsen, kom hingað til bæjarins í gæv um kl. 3 síðd. 1 leikflokknum eru fimin, irumus, tvær konur og þrír karlmenn, svo og leikstjóri, frú (íerd Greig. Stjórn Leikfjelags líeykja- víkur tók á móti gfestum sín- uni ú flugvellinum, en þaðan var haklið að Ilótel I.org, en þar mun leikflokkurinn búa meðan hann dvelur lijer. Fararstjóri er Hólnigeir Páhnason, ritari Leikfjelags Akureyrar, en hann fer jafn- framt með hlutverk Krogstad* málaflutningsmaims. Aðrir, leikendur eru: Frú Jónína Þor yaldsdóttir, hún leikur frú l.jinde, Anna S. Snorradóttir, er leikur stofustúlku, gert var ráð fyrir að Freyja Antons- dóttir kæmi, en svo varð ekki., Júlfus Oddsson, sem er með- stjórnndi í Leikfjelagi Akur- cyrar, leikur Dr. Rank og Stefán Jónsson er leikur. Ilelmer. Frú Alda Möller mim leikai aðalhlutverkið, Nóru. onn- fremur muti Atma Guðmunds- dóttir ieika í stað Freyjn Antonsdóttur. Æfingar á lírúðuheimilitiu hófust þegar í gærkvöldi, en frumsýning er ákveðið að hald in verði þ. 29. þ. in. Blaðamenn ræddn stundar- korn við fararstjórann, Ilólin- geir Pálmason, í gær og gat hann þfess m. a. að nú væru fjelagar L. A. milii 20 og 30, en síðan 1917 hefði fjelagið starfað og ekki hefði enn sá vetur komið, að fjelagið hefðl ekki tekið fvrir eitthvcrt við- fangsefni. Nú í vetur hefir fje lagið haldið sýningu á tveim leikritum, líev. „Leynimel 13“ og „Iírúðuheimilið“, og uú hefði fjelagið í samráði við' Karlakórinn Geysir hafið æf- ing’ar á söngleiknum „Alt1 IIeidell>erg“, en mjög ert'itt væri um allar æfiugar vegna. húsnæðisvandræða og ekki vitað hvenær frumsýning gæti farið fram. T. d. væri söngur- inn æfður í heldur ljelegum bragga. Aðalíundur Fjelags opinberra starfs- manna í GÆRKVÖLDI var haldinn aðalfundur Starfsmannafjelags ríkisstofnana. Formaður fjelagsins gaf skýrslu yfir síðasta starfsár, en á árinu höfðu 70 manns gerst meðlimir í fjelaginu. — Fjárhagur fjelagsins er góður og mikill áhugi fyrir bættum kjörum opinberra starfsmanna. Þá fór fram kosning stjórnar og hlutu þessi kosníngu: Guð- jón B. Baldvinsson, starfsm. hjá Tryggingarstofnun ríkisins , var kosinn formaður og með- ' stjórnendur Rannveig Þorsteins dóttir, hjá Tóbakseinkas., | Björn L. Jónsson veðurfr., Jón i Bergmann, gjaldk. Tollstjóra, og Stefán J. Björnsson, skrif- stofustj. Skattstofu. TFæreysk nefnd fll viðræðna við ríkis- sfjérnina SAMKVÆMT skeyti hefir verið ákveðið, að hingað komi færeysk atvinnumálanefnd til viðræðna við ríkisstjórnina. I nefnd þessari eiga sæti: Magnus Tórsheim, formaður Föroya arbéiðarafelag, Daniel Klein, formaður Föroya Fiski- mannafelag, Thomas Thomas- sen, formaður Föroya Skipara- og navigatörfelag, Johan Dahl, forstjóri og Husted-Andersen málaflutningsmaður. — Nefnd arinnar var von hingað í gær. Sámal. 311) manns röntgenmyndað ígær BERKLARANNSÓKN á full- orðnu fólki hófst í gær, og voru íbúar við Barónsstíg boðaðir til rönhtgentmyndunar. Alls voru 316 manns mynd- að og mættu íbúar við þessa götu mjög vel, sagði berklayf- irlæknir blaðinu í gærkvöldi. Síðastliðinn laugardag var lokið við að taka röntgenmynd- ir af nær öllum berkla-jákvæð- u mbörnum, sem fundust höfðu við berklaprófun í barnaskól- unum í síðastliðinni viku- Voi u þann dag röntgenmynduð 270 börn. Louis Zöllner kon- súll láfinn 1 LÁTINN er í' Newcastle í Englandi Louis Zöllner konsúll, j 91 árs að aldri. Zöllner var danskur að ætt, en fluttist ungur til Englands og gerðist breskur ríkisborgari Hann hóf viðskifti við íslend- inga nokkru fyrir síðustu alda- mót og átti mikil viðskifti við íslendinga. Fjelagi Zöllners í verslun hans og forstjóri henn- ar hin síðari ár, er Þorlákur Sigurðsson. Zöllner var danskur konsúll í Newcastle og þá um leið ræð- ismaður fyrir ísland, á meðan Danir fóru með utanríkismál okkar. Skíðaferðir um helgina í dag eru boðaðir til röntgen myndunar allir íbúar við Ei- ríksgötu, Egilsgötu og byrjað verður á Bergþórugötu og fer myndatakan frá frá kl. 4 síðd. til kl. 10 í kvöld. Er ánægjulegt til þess að vita hversu fólk mætir vel og stundvíslega- Er afamauðsyn- legt að mæta til að flýta fyrír rannsökninni. Smjör rekur á Rauðasandsfjöru Patreksfirði, mánudag. Frá frjettaritara vonun- UNDANFARID hefir rekið allmikið af amerísku smjöri á Raupðasandsfjöru. Búið er að flytja meiri hlula þess hingað og er það lítið skemt. Sennilega mun það verða seíl hier á uppboði á næstunni. UM S.L. HELGI fóru all- margir Reykvíkingar á skíði; upp á Ilellisheiði. Á vegum Skíðafjelagsins voru um 60 manns, en mun færri frá öðr- um fjelögum. Iljelt skíðafólkið sig að- allega í Flengingabrekku. Mun þar hafa verið um 120—130, manns. Færi \rar gott neðst í brekkunni en annars nokkuð hart. Veður var ágætt, frost 32 stig. Hafnir aftur í standi. LONDON: — Gert heíir nú vei’ið að rrestu við hafnimar í Dieppe og Boulogne og hafa þær veri.ð teknar í notkun aft- ur. Franska flotastjórnin hefir nú umsjón með báðum þessum höfnuni. Bretar laka borg í Burma Lpndon í gærkveldi. BRESKAR og indverskar (hersveitir hafa tekið með á- hlaupi þýðingarmikinn bæ í Burma, þar sem Japanar höfðu (komið sjer afar vel fyrir. |Bjuggust Bretar við því, að þeir myndu þurfa að hafa langa 'umsát um borg þessa, sem er á leiðinni til Mandalay, en bær þessi er um 100 km. vestar en Mandalay. Bretar sækja einnig fram til Mandalay úr norður- j átt. — Þá er barist af hörku á ! eynni Ramri við Burmastrend- jur, þar sem Bretar gengu ný- . lega á land. Er vörh Japana þarna hin harðasta. — Reuter. Islensk viðskifta- nefnd til Svíþjóðar RÍKISSTJÓRNIN hefir nýlega skipað sendinefnd til að semja við sænsku ríkisstjórnina um verslun og viðskifti milli íslands og Svíþjóðar. Formaður nefndarinnar er Stefán Jóh. Stefánsson alþrn,, aðrir nefndarmenn eru Arent Claessen aðalræðismaður og Óli Vil- hjálmsson framkvæmdastjóri. Tveir hinir fyrsttöldu nefndannenn eru farnir hjeðan fyrir nokkru. (Frá ríkisstjörninni). Óli Vilhjálmsson dvelur um þessar mundir í Stokkhólmi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.