Morgunblaðið - 27.02.1945, Side 5

Morgunblaðið - 27.02.1945, Side 5
f>riðjudagur 27. febrúar 1945. MORGUNBLA ÐIÐ ATHUGASEMD VIÐ IÐNSÖGU ÍSLANDS ÞEGAR Iðnsaga íslands kom út í fyrrahaust, hlakkaði mig mikið til að lesa hana. — Jeg blaðaði fyrst á víð og dreif um bókina, og svipaðist svo um eftir grein um járniðnaðinn á íslandi. Mjer er sá iðnaður hugþekkastur vegna þess að faðir minn er járnsmiður og jeg hefi svo að segja alist upp við vjelaskrölt og hávaða harrars og sleggjuhögga. En það er hvergi getið um járniðn í Iðn- sögu Islands. Þá fór jeg að lesa grein er nefnist „Húsagerð á Islandi“, samin af prófessor Guðmundi Hannessyni. T þeirri grein er töluvert langur kafi um upphitun húsa. Þar stend- ur þetta meðal annars um mið- stöðvarhitun: ,,Það var ekki fyrr en 1838 að veruleg hreyfing komst á þetta mál. Þá voru miðstöðvar settar í sjúkrahúsið á Akureyri, Landsbankann í Austurstræti í Reykjavík og hús Jóns Sveins- sonar trjesmiðs, við Kirkjulorg (Kirkjuhvoll). Þau voru öll bygð sama árið og öll hiluð með gufu. Helgi Magnússon kaupmaður, setli hitunartækin í Landsbankann og Kirkju-- hvol, en norskt fjelag lagði hit unartækin í sjúkrahúsið á Ak- ureyri“. Þa,ð hefir verið rrni'ið verk og vandasamt að skrifa Iðn- sögu íslands, og heimilda þurf! að fá víða að. Iðnsaga á ekki að vera saga mannanna, held- ur iðnanna hverrar fyrir sig, en geta þeirra manna sem brautryðjendiír eru í hverri iðn fyrir sig, eða sleppa öllum nöfnum. Hið síðara er ábyrgð- arminst fyrir þann, sem skril- ar. Hvernig er t. d. hægt að leiðrjetta villu í þessari bók Seinna verður efalaust skrifuð önnur Iðnsaga, og þá verður þessi auðvitað höfð sem heim- ildarrit. Jeg vík þá aftur að k^áusu þeirri, sem jeg vitnaði í úr bók- inni. Árið 1898 setti faðir minn Gísli Finnsson, járnsmiður, ásamt bróður sínum, Sigurgeir, hitunartækin í Landsbankann í Austurstræti í Reykjavík. — Danskur maður hafði verið feng inn til þess, en einhverra hluta vegna varð hann að fara af landi burt, nokkru eftir að verk ið hófst. Var faðir minn þá fenginn til að taka að sjer verk ið, og lagði hann hitunartækin í Landsbankann ásamt Sigur- geir og fleirum lærlingum sín- um. Sama ár lögðu þeir hitun- a.rtæki í hús Jóns Sveinssonar við Kirkjutorg. Hr. Helgi Magnússon kaup- maður kom þar hvergi nærri og minnir mig að hann væri þá ekki orðinn úllærður járnsmið- ur. En þegar Landsbankinn reis úr rústum, eftir brunann mikla, þú lagði Helgi Magnússon hit- unartækin í bankann. Sigurgeir Finnsson bróðir föður míns, vann þar þá á vegum Helga. Jeg veit að villa þessi stafar af ónógum heimildum, þó að hægt hefði verið fyrir greinar- höfund að afla þeirra hjá ein- hverjum þeirra manna, sem nefndir eru þarna á nafn, því | við hinar gluggagerðirnar, þar allir eru þeir á lífi. sem fyrstu steypujárnsgluggarn Tímarit Iðnaðarmanna 2. h. 1943 birtir mynd af þeim iðn- aðarmönnum, sem voru við að byggja Landsbankabygging- una gömlu. Sú mynd sann- ar þetta mál mitt. — Gísli Finnsson og Sigurgeir bróð- ir hans eru á myndinni, en þó jeg leiti vel, get jeg ekki fundir hr. Helga Magnússon meðal þeirra, sem á myndinni eru. Faðir minn fór utan að læra hitalögn og vann hjer mikið að því um tíma. I sömu grein um husagerð stendur: ,„Við erum hjer ef iil vill á leiðinni til þess að losna við Irjeglugga. Fyrstu tilraun í þessa ált, svo vitað sje, gerðu þeir bræðumir Sigurður og Jó hannes Erlend,ssynir, bændur á Giljá í Húnavalnssýslu 1914 Það sem jeg vil athuga í sam- bandi við þessa ge^i eru orðin „fyrsta tilraun". í annari grein þar á undan er þó minnst á ir, sem settir voru hjer í hús, voru stevptir í „Járnsteypu Reykjavíkur“. Fyrstu gluggarnir voru sett- ir í sjálft járnsteypuhúsið við Ægisgötu, sem bygt var 1905 til 1906, en sem nú er búið að rífa, neðstu hæð í hús föður míns, Norðurstíg 7 (nú Hamar), Klæðavermsmiðjuna Iðunni, í íbúðarhús Jóns Eyvindssonar við Stýrimannastíg og víðar. Sigurgeir Finnson fór utan til að læra járnsteypu 3—4 ár, og var einn af stofnendum og fyrsti verkstjóri Járnstevpu Reykjavikur. - ’ Þar sem í formála bókarinn- ar stendur „um nýja iðnaðinn og tildrög hans, verður yfirlil grein að nægja“ og þá heyra „járnsteypa“ og „hitalögn“ und ir þann lið, og er ekkert við því að segja, en grein þessi hefði ekki verið skrifuð, ef rjettra að- ila hefði verið getið, en þar serr^ jeg þekki til þeirra at- gluggagerðir, þar stendur: „Það! riða, sem jeg nú hefi minst á lá því nærri að gera gluggana í steypuhúsunum úr málmi. finnst mjer það skylda mín að leiðrjetta. Jeg leyfi mjer að járni eða bronsi“. I þessari mælast til þess við ritstj. Tíma- grein eru íegundir glugganna | rits Iðnaðarmanna, að hann nefndar og nöfn þeirra, er fyrst taki þessar leiðrjetiingar í ir voru til að koma þeim í notk- un. Eldri járnsmiðir hjer í bæ munu efalaust geta sagt frá erf blaðið við fvrsta tækifæri. Grein þessa hafði jeg skrif- að í fyrrahaust, nokkru eftir iðleikum þeim, þegar eillhvað (að bókin kom út, en jeg hefi þurfti að fá steypt úr járni, þó ^ beðið með að fá hana birta ekki væri um stærri hlul að j vegna þess. að jeg hjelt að ein- ræða' en rist í ofn, og þeir hafa hver hlutaðeigandi aðili mundi mest allra orðið varir við breyt inguna á að fá ,,járnsteypu“ inn í landið. Þess vegna finnst mjer að nafn Sigurgeirs Finns- sonar hefði mátt nefna, eins og nöfn hinna, sem taldir eru upp koma með leiðrjettingu á þessu, en þar eð það hefir ekki orð- ið, sje jeg ekki neina þörf að bíða lengur með að fá greinina birta. Eygló Gisladóttir. Bornaskór: teknir upp í dag. Þar á meðal hvítir smábarnaskór og lakkskór. Mikið úrval. Skóversl. Hektor Laugaveg 7. Vanti yður húsgögn þá lítið inrt í Versl. Húsmnnir, Hverfisgötu 82 (Vitastígsmegin), sem hefir fjölbreytt og vandað úrval, svo sem: Stofuborð með tvöfaldri plötu. Barnarúm. — Stofuskápa. Vandaða og ódýra Armstóla Bókahillur o. m. fl. ?men tir: BANDARÍKIN Eftir S. V. Benét Stephen Vincent Bonét. BANDARÍKIN. — Her- steinn Pálsson þýddi. Bókaútgáfan Norðri h.f. Nýlega er komin út á íslensku einhver vinsælasla bók, sem skrifuð hefir verið um Banda- ríki Norður-Ameriku. Höf. skiftir bókinni 115 kafla, gagnorða og óhluldræga lýs- ingu á býggingu, vexti og við- gangi hins nýja heims. Fyrir- sagnir kaflanna eru þessar: -— Bandaríkin — Frækornin ber- ast yfir hafið — Þjóðflutning- arnir miklu — Bylting — Stjórn arskrá — Mátlarstoðir byggmg arinnar — Lýðveldið unga — Abraham Lincoln ■—• Borgara- styrjöld — Viðreisn — Bronz- öld, Blýöld — Bandaríkin verða heimsveldi — Bandaríkin, sem við þekkjum — Bandaríkin og heimurinn — Að stríðslokum. í fyrsta kafla bókarinnar kemst höf. svo að orði: „Þetta er að ýmsu levti ein- kennilegt land. Það er ungling- ur meðal annara þjóða heíms- ins. En stjórnarkerfi þess hefir slaðist í meira en hálfa aðra öld, því að það hefir getað hag- að sjer eftir breyttum kring- umstæðum, en* þó ekki tekið verulegum breytingum. Þrjtug- asti og annar forseti Bandaríkj- anna býr nú í Hvíta húsinu, og sjötugasta og áttunda þingiö situr á rökstólum. Þjóðin kaus forsetann. og hún kaus einnig þingið. Hún hefir ráðið, síðan stjórnarskráin var samin. Frá önaverðu hefir þjóðinni gefist kostur á að beita dómgreind sinni, verða á mistök, eins og oft vill verða, leiðrjetta þau og halda áfram brautina fi'am á við. Og þegar talað er um „þjóðina“, þá er ekki átt við stjett manna eoa einhvem út- valdan hóp. „Þjóðin“ táknar mig og þig og nágranna okkar — slátraranp, bakarann, bónd- ann, verkamanninn, lögfræðing inn, lækninn, konuna, sem býr !ein og sjer um þig að öllu leyti. „Þjóð’in" táknar hvern einstak- án mann og alla í sameiningu. Með slíku stjórnarkerfi hafa Bandaríkin oi'ðið auðug og voldug, og stórkostlegt iðnaíf- arríki, óþrjótandi kornforða- búr. Þegar vatnsflóð eða elds- voðar, landskjálftar eða önnur ógæfa hefir dunið yfir í öðrum löndum, hafa Bandaríkjameun sent þangað matvæli og lyf, og læknar hafa farið til að hjúkra særðum og þjáðum. Þetta hefir verið gert af því, að 3an:!a- ríkjamönnum fanst það skylda sín“. Við Islendingar höfum á und- anförnum áratugum kynst Bandaríkjunum miklu mirma en skyldi. Er það eðlileg af- leiðing þess, að leið okkar hef- ir frekar legið suður um höf en vestur til hins nýja heims. En við lestur þessarar bókar fræðumst við ótrúlega miliið um Ameriku og hina nýju þjóð, sem þar er að vaxa upp. Þy4 • hjei’ renna einstaklingar allra þjóða saman í eina þjóð, og af- rek hennar og erfiði munu á sínum tíma skapa stórkostneg- ar breytingar í heíminum . . . Amerikumaðui'inn er nýr maö- ur, sem starfar eftir nýjum grundvaliarreglum og þar af leiðandi mun hann ala með sjer nýjar skoðanir .. .“, eins og Frakkinn de Odevecoeur Ijet um mælt -fyrir nærri 200 ar- um. Og ekki síst nú á tímum er okkur bein nauðsyn að veitn Bandaríkjunum sjerstaka ai- hygli. Það er áreiðanlega margt í stjórnarfari þeirra og menn- ingu, sem við höfum gott af að kynnast í sambandi við fram- tíð og framfarir okkar eigin þjoðar. j Þýðing bókarinnar er mjög vandvirknisleg og ytri frágang- ur með ágætum. H. <3. Sulphitpappír 20 — 40 — 57 em. rúllur, Kraftpappír 80 — 90— cm. rúlíur, Smjörpappír 30x40” arkir. Pappírspokar ýmsar stærðir, Merkiseðlar fyrirliggjandi. J. Bnjnjóífóion J(.u varan

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.