Morgunblaðið - 27.03.1945, Síða 2

Morgunblaðið - 27.03.1945, Síða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ í>riðjudagur 27. mars 1945, Mikiar fórnir | I DAG minnumst vjer þeirra | og fósturjörð. Til síðustu stund manna, sem vjer urðum á bak að sjá er hið góða og fagra skip Dettifoss, hvarf í djúp hafsins. Miklar og sárar hafa þær fórnir verið, sem vjer íslend- ingar höfum orðið að færa á síðustu árum. Enginn fær því skilið, að hægt sje að koma með frekari kröfur á hendur hlutlausri þjóð, sem þrátt fyrir friðar- vilja sinn hefir orðið að sjá á bak sínum dýrmætu sonum í djúp hafsins. Mikinn fjölda manna höfum vjer mist, á mestu manndóms- árum þeirra, menn, sem miklu afköstuðu og dýrmætar vonir voru bundnar við. Skipin, dýrmætustu verk- færi þjóðarbúsins, hafa mörg horfið með þeim. Lítil vopnlaus þjóð hefir þannig orðið fyrir meiri og þungbærari áföllum, en marg- ar þær þjóðir, sem eiga nú í styrjöld. ★ ÞEIR, sem hurfu með Detti- fossi hafa skráð sínar ógleym- anlegu minningar í hjörtu vor allra. Þeir voru framverðir hins unga íslenska lýðveldis. Þeir stóðu mitt í hættum stríðsins og hafsins, vegna hinnar knýj- andi þjónustu fyrir þjóðina, að sjá henni fyrir lífsnauðsynjum og viðskiptum og sambandi við umheiminn. Þetta voru menn, sem gengu á skyldunnar vegi og fórnuðu öllu fyrir ástvini sína, þjóð sína ar voru þeir sannir íslending- ar, hugprúðir, karlmannlegir, styrkir, sem brugðust ekki hugsjónum sínum, skyldu nje köllun. Það er þessum mönnum að þakka og þeirra samherjum í íslenskri sjómannastjett, að vjer höfum eigi aðeins haft nóg fyrir oss að leggja, heldur er mesta endurreisnartímabil sem vjer þekkjum, komið yfir þjóð vora. Hver sannur Islendingur þakkar þessari stjett, og skil- ur, hve hún er oss þýðingarmik |nafnið „Heimilissjóður ís- il og minningar þeirra manna, |lenskra hjúkrunarkvenna“. — Prestsetrið Torfastaðir í Biskupstungum brennur til kaldra kola V Heimili hjókrunar- kvenna Á 25 ÁRA afmæli Fjelags ís- lenskra hjúkrunarkvenna í vet ur gaf Anna Olafsdóttir yfir- hjúkrunarkona 1000 kr. sem fyrsta framlag í sjóð, er ber er falla í þessari þjónustu eig- um vjer ávalt að varðveita í hjörtum vorum, sem hinn dýr- mætasta hlut. Þannig er minning skipverja og farþega, er fórust með Dettifossi. Hugljúf og ógleym- anleg. ★ PÁSKAHÁTÍÐIN fer í hönd, mesta sigurhátíð lífsins, sem flytur syrgjendum og sorgar- börnum, gleðiboðskapinn um framhald lífsins og að vjer fá- um uppreisn síðar eftir sjer- hvert böl og tár. Guð gefi yður öllum, sem lif ið í sorg og söknuði, huggun og hjálp, og lifandi trúarvissu um það, að kraftur upprisunn- ar er nú orðinn veruleiki í lífi þessara horfnu vina yðar. Og sjálf munuð þjer síðar í upp- risunni eignast endurfundi við þá á himnum. Jón Thorarensen -*nr vsr-«te%sr~ rrr *x- 7 vær nýjar bækur frá Víkingspreof VÍKINGSPRENT sernlir frá s.jer tvær bækur í gær. Er önn ;ur þeirra eftir Jón Pálsson 'fyrrv. bankagjaldkera, fyrsta bindi af ritum hans og nefnist Austantórur. Hin bókin er Bkáldsaga eftir Ragnheiði JónS klóttur og nefnist 1 skugga Glæsibæjar. 1 Austantórum eru þa-ttir ’um Þorleif ríka á Háeyt'i, Kol ’bein í Ranakoti og Brand í Roðgxil, Auk þess mjög merki- legur þáttur, er hann kallar Veðurmerki og veðurspár og kennir þar ótrulega margra ■grasa. Framan á bókinni er málverk af „Austantórum“. Hún er 1ö0 síður í stóru broti, útgefandi er Guðni Jónsson. í skugga Glæsibæjar, skáld- sága Ragnheiöar mun að ein- Itverju levti bygð á sannsögu- legum viðburðum. Hún er tæp ar 300 bls. Mikil sala á verkum ■ ■ Orlygs Sigurðssonar Sýningu hans lokið. Nýr lögreglusijór! í Bolungarvík AXEL TULINIUS cand. jur. hefir verið skipaður lög- reglustjóri í Boluragarvík frá 1. apríl n. k. að telja. Axeí er aonur Ilallgríms TulTníus, etórkanpmanns. Málverkasýningu Örlygs Sig urðssonar lauk s. .1 sunnudag og hafði hún þá staðið yfir í níu daga. Aðsókn að sýningunni var á- gæt ef tillit er tekið til þess, að þetta er fyrsta málverkasýn ing þessa unga listamanns. — Alls sóttu hana hátt á nítjánda hundrað manns. Öll málverkin á sýngunni seldust að einu undanteknu, og sama er að segja um teikning- arnar. Þær seldust allar nema ein. Mun það einsdæmi að slík feiknasala hafi verið á málverk um íslensks listamanns á fyrstu sýningu hans. Eins og nafnið bendir til, er þessi sjóður stofnaður í því augnamiði, að hægt verði með tíð og tíma að reisa fjelags- heimili fyrir íslenskar hjúkr- unarkonur. í þessu heimili á að verða athvarf fyrir aldraðar hjúkrunarkonur, þegar þær láta af störfum, og enn fremur á þar að verða miðstöð fjelagsskap- ar hjúkrunarkvenna, skrif- stofa, bókasafn, fundarsalur o. S. frv. SHkum heimilum hefir verið komið upp erlendis, t. d. á Norðurlöndum, þar sem hjúkrunarkvennastjettin á sjer lengri aldur og hefir átt við betri kjör að búa heldur en hjer á landi. Stjórn þessa nýstofnaða sjóðs hefir nú hafist handa um það að afla honum tekna. M. a. hef ir hún látið gera mjög smekk- leg minningarspjöld, er verða til sölu í öllum sjúkrahúsum bæjarins, Elliheimilinu, Berkla varnastöð Líknar og víðsvegar út um land. Má þess vænta, að allir þeir, sem sjálfir hafa not- ið kærleiksríkrar umönnunar hjúkrunarkvenna, eða átt sína nánustu undir handarjaðri þeirra í sjúkrahúsum, muni eft ir þessum minningarspjöldum og kaupi þau, og sýni jafn- framt með því vott þakkláts- semi sinnar við hjúkrunarkon- urnar. Menn mega og gjarna minnast þess, að þá þakkláts- semi geta þeir einnig sýnt með því að gefa sjóðnum sjerstak- ar minningargjafir, heita á hann eða senda honum vin- gjafir. Slíkar gjafir má senda beint til formanns Fjelags ís- lanskra hjúkrunarkvenna, Rvík. Tíu nautgripir farast PRESTSETRIÐ AÐ TORFASTÖÐUM í Biskupstungum brann aðfaranótt sunnudags og gripahús öll. Brunnu inni 10 naut- gripir. Klukkan 3.30 um nóttina vaknaði húsmóðirin, frú Sigurlaug Erlingsdóttir. Sá hún út um glugga svefnherbergis síns, að eld- bjarma sló fyrir. Fór hún þegar á fætur og vakti alt fólk í hús- inu. Gerði hún síðan nágrönnum aðvart í síma, en á Torfastöð- um var símstöð. innrás á eyjar London 1 gærkveldi. Japanska frjettastofan segir Þegar hjer var komið sögu, var eldurinn kominn í hey- hlöðu og var mjög magnaður, en hlaðan var áföst við íbúð- arhúsið og fyrir austan hlöð- una var fjósið áfast við hlöð- una. Fjósið var þá nær brunn ið og allir gripirnir, 10 að tölu, höfðu farist í eldinum. Allir heimamen og menn af næstu bæjum, reyndu nú að verja íbúðarhúsið. Var til þess notað vatn úr læk, er rennur skammt frá bænum. En slökkvi starf var miklum erfiðleikum bundið og tókst ekki að verja íbúðarhúsið og náði eldurinn að læsa sig í þak þeSs. — Á tímabili var kirkjan einnig í | mikilli hættu. En hana tókst að verja. Um kl. 5.30, fjell þak íbúðarhússins. íbúðarhúsið var tvílyft; gafl ar þess hlaðnir, en að öðru leyti var það úr timbri og klætt báru járni. ■ Litlu af innanstokksmunum tókst að bjarga óskemdu, nær alt það er bjargaðist var meira og minna skemt og var vátrygg austan fjalls, annálað fyrir rausn og myndarskap. Sjúkrabifreið fyrir Hafnarfjörð Rauða Kross deildin í Hafnar firði hjelt aðalfund sinn s. 1. sunnudag. Starfsemi deildarinnar hefir verið all-umfangsmikil í vetur, hafa tvö námskeið í „Hjálp í viðlögum“, verið haldin, fyrir karla og konur, og hafa þau bæði verið fullskipuð. — Kenn- arar námskeiðanna voru þau Margrjet Þorsteinsdóttir, hjúkr unarkona, Bjarni Snæbjörnsson læknir og Jón Oddgeir Jónsson, fulltrúi. Mikill áhugi er innan deild- arinnar fyrir að keypt verði sjúkrabifreið fyrir Hafnarfjörð og hefir deildin sent Viðskipta ráði umsókn fyrir slíkri bif- reið og það lofað að gera sitt besta í málinu. Stjórnin var öll endurkosin, ing innbús orðin gömul og Því ien hana skipa Bjarni Snæbjörns ekki næni fyrir þeim skemd- son; formaður, Jóhann Þorsteins um og eyðileggingu, er varð á Verslunarskólablaðiff, 40 ára [ dag byrjað lendingu á Okana afmælisblað, hefir borist blað dag, að Bandaríkjamenn hafi Þvk Búpeningur og hey óvá- inu. Efni er m. a. Verslunarskól- inn 40 ára, eftir Magnús E. Guð- jónsson, Verslunarskóli íslands, eftir Valgarð Briem, Hvert er takmarkið, eftir Högna Böðvars- son, Fyrsta blaðið, eftir Hjálmar Blöndal, Arfleifð okkar, eftir Vikar, „Þá var jeg ungur að-ár- um“, eftir H. G., Fyrsti róðurinn, eftir Örn Eiðsson, Auglýsingar, eftir M. E. G., Autobiography, son, ritari, Eyjólfur Kristjáns- son, gjaldkeri, Theódór Matt- vaeyjum, en þær eru í Ryukiu- eyjaklasanum milli heimalands Japan og eyjarinnar Formosa. Ekki hafa Bandaríkjamenn stað fest fregnina, en vitað er að amerískur floti hefir undan- farna daga verið í nánd við eyjarnar, og flugvjelar frá hon um gert árásir á varnarstöðvar Japana á eyjunum. Er því lík- legt, að fregnir Japana sjeu trygt, svo að tjón hefir orðið hiesen, frú Guðbjörg Kristjáns- mjög tilfinnanlegt. A prestsetr |dóttirj Eiríkur Björnsson og Stefán Jónsson. inu að Torfastöðum bjó sjera Eiríkur Stefánsson, en heima- fólk allt var 10 manns. Vandamenn og sveitungar sr. Eiríks hafa boðið honum að- stoð sína. Hann dvelur nú að l Miklholti, sem er næsti bær fyrir vestan Torfastaði. Sjera Eiríkur hefir búið að Torfastöðum í nær 40 ár, í deildinni eru nú 165 fjelag- ar og höfðu 44 gerst nýir fje- lagar á árinu. — Fjárhpgup deildarinnar er góður. eftir Atla Þormar, Islensk tunga, ... ,. , , ,, eftir Björn Júlíusson, Fjelagsiíf- í;jettar’ 60 hlnsveSar ^ði ÞaðJengst af myndar- og bloma- ið á síðastliðnu ári, Mentun og þeitn mjog mlklð tjon’ ef ovina |búl' Hann var nú eini Prestur- manngildi, eftir Ásgeir Einars-!her næ<5i eyjum þessum, sem inn í Árnesþingi, er stundaði son, Að heiman, Nútíma dans- jeru a miðri siglingaleiðinni jbúskap. Torfastaðaheimilið var leikur, eftif Ráðkon o, fl. ísuður á bóginn, til Suður-Kína'eitt allra glæsilegasta heimilið Frjáls verslun, 2. hefti 1945, ef komið út. Efni: Framtíð heims- viðskiptanna, Mynd af stjórn V. R., Á verslunarháskóla í Banda ríkjunum, Borðeyrarverslun, minningargrein um Árna Einars son, fyrv. kaupmann, grein er nefnist Eigum við að fara í strí'ð ið? Hermannaglettur, í lífsinsj ólgu-sjó o, fl.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.