Morgunblaðið - 29.03.1945, Side 5

Morgunblaðið - 29.03.1945, Side 5
, I’imtudagur 29. rnars 1945. MORGUNBLAÐIÐ . t Það verða allir að læra á fara á skíðum AÐ DÆMA eftir aðsókn þeirri, sem er að hinum mörgu skíðaskálum hjer nærlendis virðist áhugi mann á skíða- íþróttinni sífelt fara vaxandi — og er gott til þess að vita. Þessvegna má það undarlegt heita að hjer skuli ekki vera starfandi skíðaskóli á hverjum vetri — að minnsta kosti eftir að dag tekur að lengja. En svo er þó ekki. Nú skal það fúslega játað, að jafnvel þótt menn kunni harla lítið í hinni eiginlegu skíðaí- þrótt, þá er þó altaf gaman að fara á skíðum, ekki síst, þegar blessuð sólin hellir geislum sín um yfir snævi þakið landið. En hitt er engu síður sannleikur, að þessi ánægja vex að sama skapi og kunnátta manna. Þegar sá, sem þetta ritar, byrjaði að fara á skíðum, þá kominn á fullorðins ár, var það eitt erfiðasta viðfangsefni hans að komast óskemmdur fram hjá staksteinum eða öðrum tor færum, sem alt í einu og ó- vænt skaut upp í leið hans. — Var þá oft eigi annað til ráða en að setjast niður, eða rjettar sagt kastast flatur, því að oft var þá ferðin orðin það mikil að ekki var hægt að koma því við að setjast á kurteisan og borgaralegan hátt. Þetta reyndi talsvert á klæðin og þá ekki síður á sjálfan líkamann. —- Hrikkti og brast í öllum liða- mótum og fór þó venjulega bet ur en efni stóðu til. En er sami maður seinna hafði lært undirstöðuatriði í- þróttarinnar, að beygja fyrir torfærur, og fara nokkurnveg- inn hiklaust niður all-snarpar brekkur, án þess að eyðileggja rennslið og ánægjuna með ó- tímabærri og harla leiðinlegri byltu, þá fyrst fanst honum sem hann hefði kynnst til nokk urrar hlítar töfrum þessarar dásamlegu íþróttar. Þetta þarf öllum skíðamönn um að skiljast. Við skulum bregða okkur upp á fjöll. Það er sólskin og landið er þakið snjó, svo að að- eins fáeinir staksteinar rjúfa hina hvítu fegurð. Nú eru skíð in tekin af bílnum og við at- hugum þau og bindingarnar, að alt sje í lagi. Þessu næst er að velja viðeigandi áburð, en það fer eftir frosti, snjólagi og því, hversu gamall snjórinn er. A vorin er þetta venjulega vandalítið. Þá er blessað klístr ið svo að segja allt af óyggj- andi. Það er þrifalegt í með- ferð, en dásamlegt þegar það er komið undir skíðin. Þá bíta þau í á móti brekkunni, svo að varla skreikar fótur eða renn- ur aftur úr spori, en undan hall anum eykur það hraðann, svo að sumum finnst ef til vill nóg um. Og nú erum við komnir upp á efstu brún. Framundan taka við brekkur og hæðir, misjafnlega brattar og misjafn- lega greiðfærar, en það er alt í lagi. Við rennum af stað, fyrst hægt og gætilega);en snu'un sahi an eykst hraðinn, og þá jafn- framt gleðin. Það hlakkáí í okk ur af tpfr.um hraðahs, S,ent ,all ir njóta. Og hvað gerir þó að einstaka steinn sje í brautinni. Þá er bara að nota eina af þess um ágætu sveiflum, hemla fyrst ofurlítið með því að færa út neðri endann á því skíðinu, sem neðar er í brekkunni, dalskíð- inu, eins og Norðmenn orða það. Og svo tökum við sveifluna. — Þetta er gaman. Engu er að kvíða. Við þurfum ekki að vera að bíða eftir því að steinninn víki. Við víkjum með þessari dásamlegu sveiflu. Og sje brekk an mjög snörp, þá tökum við enn sveiflu, án þess að beygja þurfi fyrir stein eða torfæru, aðeins til að draga úr ferðinni, svo að við höfum vald á okk- ur. Þetta og fleira þessu líkt, sem ekki verður hjer lýst, er sannarlega nautn. Þessvegna er nauðsynlegt fyr ir alla að læra að fara á skíð- um, og það geta allir. Nú hafa farið fram námskeið á vegum íþróttafjelaga, og er það vel. Það má enginn sleppa slíku tækifæri. Margir kaupmenn kváðu nú gefa starfsfólki sínu frí að vetr arlagi til skíðafara. Það frí eiga menn að nota til þess fyrst og fremst að læra að fara á skíð- um. — Þá er það sannkallað skíðafrí. G. Breska þingið minnisl Lloyd George London í gærkveldi: Lloyd George, hins nýlátna stjórnmálaskörungs Breta var minnst, með virðingu og þakk- læti í breska þinginu í dag, og flutti Churchill forsætisráð- herra þar ræðu meðal annara. Sagði hann að mikið af f jelags legum umbótum í Bretlandi á síðustu árum væru honum að þakka, og einnig að miklu leyti að sigur hefði unnist í fyrri styrjöld. Meðal þeirra sem mint ust Lloyd George, var Lady Astor, en hann bauð hana vel- komna, þegar hún settist á þing, sem fyrsta konan, sem kosin var þangað í Bretlandi. — Reuter. Sjötugur: [ggert Jónsson kaupmaður ITANN á sjötugsafmæli 30. ]). mán., og munu margir heim sækja hann ]>ann dag, ekki síst Borgfirðingar, því að Eggert er Borgfirðingur að ætt og uppruna og hefir unn- ið mikið af æfistarfi sínu í Borgarfirði, m. a. var hann ráðsmaður sjera Guðmundar Helgasonar í Reykholti óg bóndi á Rauðsgili í Ilálsasveit. Reykvíkmgum er hann einnig að góðu kunnur, því að hjer hefir hann rekið vérslun á 3. áratug og eignast trygga við- skiftavini. Það er ekki ófyrirsynju, að Eggert er vinsæU, því að sjálf ur er hann manna trygglynd- astur og sannur vinur í raun. Störf hans hafa öll blómgast hið besta, og mun minnisstætt enn, hve fallega hann bjó á Rauðsgili. Fjell honum það; iþungt, er hann þurfti að hverfa þaðan og flytja í kaupstað. En ef til vill-sýndi hann þá best, hver maður hann var. líann rjeðist í það að setja verslun á stofn, þótt hann hefði engrar skólamsntunar notið. Ilefir hún vaxið jafnt. ög þjett, og allir munu ánægð ir, sem við hann skifta. Yið óskum Eggert allrar blessunar, vinir hans. Hann er gæfumaður mikill, og mest gæfa hans er hans góða ltona, Sigurbjörg Pálsdóttir, sem, stendur við hlið hans' af mestu prýði og hefir gert heimili hans unaðslegt, bæði sjálf- um honum og þeim er þang að koma. Á. Gr. Sjötugur: EGGERT LEVÍ hreppstjóri á Osum 1 GAMNI og alvöru hafa menn oft deilt um það, hver fjórðtingur lands vors væri best skipaður mönnum. I því viðkvæma máli mun jeg ekki kveða neinn dóm, en hinsveg- ar benda á þá staðreynd, að ein sýslan, Húnavatnssýsla, hefur «nm lang skeið lagt af mörkum hvern ágætis mann á fætur öðrum. Má þar meðal margra annara nefna Jón heitinn Þorláksson, og marga af ættinennum hans er skar- að hafa fram að gáfum og mannkostum. Náfrændi Jóns, Eggert á Osum, á sjötugsafmæli á morg un. Glampandi gáfu- og mann- kostamaður. fæddur foringi Færi til Vífcur f GÆRKVÖLÐI barst Vega málaskrifstofunni skeyti, þess: jefnis að Mýrdalurinn væri fær bifreiðum. — Ilefir ‘því Vega- málaskrifstofan ákveðið að ■opna veginn fyrir umferð bíial fyrir hádegi í dag. Er því fært alla leið til Vík- ur í Mýrdal. Þá hefir Vega- málaskrifstofan einnig opnaðj Fljótshlíðarveginn til umferð- ar. Svo sem kunnugt er var all- mörgum vegum á Suðurlands undirlendi lokað vegna mikilla jpigninga : S tn.cfciníjpmu. - — Bpíftist vcUn" v lu næstu dæg-| ’jpar itr verða aðrir ’ýegir opnaðir • eftir þyýseni, hægþ^r,, j Bannateikningar, Lisfa- og handa- viRnusýning BRESKI sjóherinn heldur lista- og handavinnusýningu á fimtudag og föstudag í þessari viku í „Baldur Gymnasium“ (beint á móli Sænska fryslihús- inu). Sýningin verður opin fimtu- dag kl. 3 til 10 síðdegis og föstu dag kl. 5’til 10 síðdegis. ’ munu verða margir mun- -tí.jr-sítRílrS.’iv fr til svqis, ,. svo sem .. máiverk, annara manna, og reyndist slíkur í öllum framfaramálum hjeraðs síns, frá því að harm var kornungur maður. Eggert gekk á Flensborgar- skólann, og reyndist þar góð ur námsmaður. Býst jeg við 0”’ sóknin var svo þun5, því að jafn duglegur maður varð undan að láta. því að rafstöð yrði bygð, og keypt afbragðs Ijóslækninga- tæki. Jeg veit það vel að í þessum málum lögðu auk hans, margir góðir menn hönd á plóginn, en enginn hai-ðist bet ur fyrir þesum nauðsynjamál um en Eggert Leví. Og svo var um flest mál er bann tók á sína arma. Hugur fylgdi máli, sóknin var svo ]mng, að IJjeraðsbúar hans hafa líka kunnað að meta þennan ó- ven'julega áhuga, að vinna í annarra þarfir. -Teg býst-við, að þær sjeu fáar trúnaðar- stöðurnar, sem Eggert hefir ekki verið valinn til, í hrepps- og sýslumálum. Hreppstjóri og sýslunefndarmaður hefir hann. verið um tugi ára, ,og verður það vafal. meðan heilsa og geta leyfa. Foringi Sjálfstæð- ismanna í V.-IIúnavatnssýsIu hefir hann verið um langt skeið, og í framboði fyrir þann. flokk. Munaði t. d. aðeinsl fáum atkvæðum 1.927, að hann, næði kosningu, og var þó við. rammann reip að draga. Hjer verður aðeins stiklað á því stóra, minst örfárra at- riða úr lífi stórhuga og stór- brotins manns. Gæfumaður hefir Eggerb verið. Eignaðist ágæta konu, sem gert hefir garðinn fræg- ann, ekki síður en maður hennar. Börnin mörg, og hvert öðru mannvænlegra. Tel jeg í stuttu máli störf þessa mannsi og heimili svo heilstevpt, að leitun mun á slílm vera. Líf þesssarar fámennu þjóð- ar byggist á því að til sjeu menn, sem hafa vilja og getu að vinna í annara þarfir, þar sem trú á landið, og góð- vilji lýsir sem eldstólpi í öll- um störfum. Þannig hefir hreppstjórinn á Ósum unnið. Sjötíu ár eru ekki hár ald- ur,- og verða margir um þái ósk að Eggert Leví megi enn í mörg ár berjast fyrir góð- um málum, bæði fynr land sitt og hjerað, eins og hann hefur gert hingað til. J. Sv. ög hann, hefði getað klofið langskólanám, hefðu ekki æsku stöðvarnar kallað. Þar vildi* hann dvelja, og skila dags- verkinu. Brandur Ipsen segir ein- hverstaðar: En ætthygð manns jeg ætla að sje hans eðlisstöð sem rótin trje. og finnst ekki þar hans þörf, Þá þýða sjaldan neitt hans störf. Má vera að Eg-gert hafi þá hugsað á þessa lund. Hins- vegar hefi jeg oft hugsað um það, hvoi't þjóðin okkar hafi ekki mist mikils í þ\*í að slík- ur hæfileikamaður ekki gekk langskólaveginn, og átt þess kost að kvnnast mörgum þjóð um, og víkka þannig sjóndeild arhringinn. En Eggert tók hinn kost- inn, að setjast að í. sveitinni sinni, búa myndarlega á jörð sinni, gerast forystumaður hjeraðsins í flestum eða öllum, framfaramálum, og eru þau mál eigi fá. Jeg minnst svo margs í sam- bandi við hreppstjórann á Ós- um, frá langri viðkynningu. Það v-ar ekki heiglum hent að mæta honum sem andstæð- ing á þeim árum, hvort sem um hjeraðs- eða landsmál var að ræða. Ilarður og óvæg- inn ef því var að skipta. Yf- irbragð alt miltilúðlegt, mælsk an fljúgandi, og rökin föst. Alveg sjerstaklega er mjer hugnæmt að minnast baráttu hans fyrir því að li.jeraðsbú- ar bygðu vandaðan læknishú- stáð á Hvammstanga, og vand- að sjúkrahús. Eiga þeir nú Vestur-IIúnvetningar eitt full- lfoihnasta sjúkrahús sem bygt Fimmtugur vfrður á Páskadag hetúr verið út í hygðunum. Ehlár Angatitýsson, Höfsvalla- Bahðist ..Eggerti:.qg. fyrn', .götu .23,.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.