Morgunblaðið - 06.04.1945, Síða 9

Morgunblaðið - 06.04.1945, Síða 9
Föstudagur 6. apríl 194." MORGUNBLAÐIÐ 9 bOa aðrar BETUR? Vantrú á landbúnaði- A síðustu tímum hefir su kenning víða skotið upp koll- jnum, af íslenskur landbúnað- ur geti í framtíðinni ekki orð- ið arðbfer atvinnugrein. Annað hvort verði því að gera: að veita bænaum opinbera styrki til landbúnaðarframleiðslu eða að leggja hana að mestu niður og flytja inn landbúnaðarvör- ur frá öðrum löndum að meira eða minna leyti. Eilt skáldið okkar hefir, eins og flestum mun kunnugt, orðað þetta eitt- hvað á þá leið, að heppilegra mundi að reka kúabúin fyrir vestan haf en austan fjall. Margir hafa tekið undir þetta beint eða óbeint. Jeg hygg, að sú skoðun sje nokkuð útbreidd, ekki aðeins í kaupslöðum, held ur sumsstaðar einnig í sveitum, að ísland sje illa fallið til land- búnaðarframleiðslu. sökum legu þess á- hnettinum. Við munum því ekki geta kept við bændur annara landa í því efni. Því sje best að tæma bygðir ís- lenskra sveita, reka iítils háttar búskap í nánd við fiskverin og borgirnar til bragðbæíis fyr ir þá, er þar búa, en fiytja börn dalanna út að ströndinni til þess að draga fisk úr sjó. Landbúnaður er nauðsynlegur. Flestir munu þó enn sem kom ið er viðurkenna, að fram- leiðsluvörur landbúnaðarins sjeu nauðsynlegar fil fæ'ðis og gagnlegar til klæða, jafnvel þólt gerfiefnin sjeu að ryðja sjer braut á mörgum sviðum. Spurn ingin verður í þessu tilfelli um það, hvort framleiða beri þess- ar vörur fyrir vestan haf eða austan fjall, þ. e. a. s. hvort ís- lenskir bændur geti á nokkurn hátt verið samkepnisfærir við stjettarbræður þeirra í öðrum löndum, hvort íslensk ræktun- arskilyrði og íslensk bænda- menning sje og verði í fram- tíðinni svo mikið á eftir því, sem gerist í öðrum Iöndum, að íslenskur búskapur sje dauða- dæmdur sem atvinnugrein, en muni í framtíðinni verða iðk- aður sem einskonar sport þeirra manna, sem fást við fiskveiðar, verslun, iðnað eða opinber störf. Samanburður við önnur lönd. í þessu erindi vil jeg leitast við að gera nokkurn saman- burð á búskaparskilyrðum og framleiðsluháttinn iandbúnað- ar hjer á landi og í nokkrum eðrum landbúnaðarlöndum. Slíkur samanburður getur ver- ið mikilvægt skilríki fyrir því, hvað við í framtíðinni eigum að gera fyrir landbúnaðinn ís- lenska. Og í þessu tilfelli dug- ir ekki að miða við krónur. þegar borinn er saman landbún aour ýmissa þjóða, því að kaup máttur þeirra er svo misjafn- lega mikill. Allir vita, að nú er hægt að fá smjör, kjöt og fleiri landbúnaðarvörur miklu ódýrari vestur í Ameríku en hjer á landi. En það út af fyrir sig segir ekkert til um það, hvort ísland er betur eða ver fallið til þessarar framleiðslu en Ameríka. í þessu efni verð- ur það einnig að athugast, u; Útvarpserindi, fiutt 16. mars af Guðm. ^ sjex', að i skauti íslenskrar náti getur ýmiskonar jarðar- gróður þrifist ekki verr en í mörgum öðrum landbúnaðar- löndum. Ná! I úruskilyi'ðannn. vegna getum við því ekki með neinum rökum gert landbún- aðinn að einskonar útburði ís- í allan velur. Þær þi’ífasl allar j lenskra atvinnuvega. Ijómandi vel, og þori jeg að | leggja þær undir dóm hvei's Sústofninn. hvernig hagur bændanna er við | 6 eða víðasl eins hénfugt og það sem væri. Ennfremur fá mjólk- ( Þegar hinsvegar er litið a þessi ákveðnu markaðsskilyroi | getur verið. og hvernig hagar til um hina einstöku þætti framleiðslukostn aðar. Jónssyni, kennara á Hvanneyri Fyrri hluti Kaupgjaldi haldio niðri í öðrum löndum. Það er t- d. ekki sama, hvorl öllu kaupgjaldi er haldið niðri, eins og er í Bandaríkjunum, svo að vinnulaun hækkuðu að- eins um 70% frá 1939 lil 1942 og hafa sennilega lítið hækk- að Ivö síðustu árin, eða hvort alt er láíið leika lausum hala. eins og gerl hefir verið hjer á landi, svo. að kaupið við iand- búnaðai’vinnu var árið 1942— ‘43 (frá hausti til hausts) 5,9 sinnum hærra en það var 1939. Ef kaupgjaldi við landbún- aðarframleiðslu hefði hjer ver- ið haldið niöri urkýrnar allmikið af votheyi. þann bústofn, sem aðallega gef- 4. Islenskur mvrafjarovegur virðast og nokkrar'vonir ur arð í bú bóndans, er þar er mjög efnaauðugur. bæði af bundnar við vjelþurkun á heyi, miklu örðugra um allan sam- köfnunarefni, en einkum af án þess að óbærilegur kosinað- anburð við önnur lönd. Auð- sieinefnum I ur bvi- Það virðast með veidast er að bera samán af- 5 Hárpípuafl jai’ðvegsiiis er bðrum orðum vera möguleikar urðir kúnna, mjólkina. Jeg vil mikið. Öll þessi atriði ei'u mjög heniug í íslenskum jarðvegi, j íyrir því, að bændur þurfi ekki j áælla, að hjer á landi sje með- í framtíc inni, eins og verið alnythæð 2200 kg.- á ári. í heíir, að láia rosann ráða um i Bandaríkjunum er sú tala um jafnvel þótt borið sje ,-aman hábjargræðistímann. 2100 kg. og í Danmöi'ku um við góðan jarðveg í öðrum- iönd i JeS tel að öllu samanlögðu, 2300. Islenskar kýr virðast þvx „rn enda 'liel nrófessor Weiss að veðrá!lufarið hjer á landi mega teljast sæmilega nytháar s“ o'™ min, aatrú^ras telias, ssemileg, ,„ Mrr- ! In„a„ sauSfjár og „es,a hje, a ist gæði íslenskrar moldar. Það j ar framleiðslu, er við aðallega j landi eru áreiðanlega góðix má því slá því föstu, að fs. j leggjum stund á, en það hlýlur lenskur jarðvcgur er fyllilega attat að verða meginairioi hjá sambærilegur við jarðveg ann- i bændum allxa landa að haga ara iaxuia. Veðráttufarið. Veðráttufarið er tiltölulega! j lakara en jarðvegurinn. Méðal- svipað og í hitinn er lágur, Bandaríkjunum, þá teist mjer j vorið og sumarið, veðrá svo til við' lauslega aíhugun, J óstöbue, En eneinn skvlt að vísitöluverð landbúnaðar-1 ins til bænda 1943 hefði ekki þurft að vera hærra en um kr. 2,20 hvert kg. af kjöti og ná- lægt 40 aurum á hvei’t kg. mjólkur, eða íæplega þriðjung- ur af því, sem það var ákveð- ið. Jeg tel það einnig mjög hæp- ið að fordæma landbúnaðinn fyi’ir það, að fiskveiðarnar gefa í augnablikinu betri arð. Fyrir þessa slyrjöld sem nú geisar átti útvegui'inn við erfiðieika að stríða. Og enginn veit, hvern ig markaðsskilyrðum verður háttað eftir stríðið, þegar þjóð- irnar hafa tekið skip sín til einkum yfir átta oft óstöoug, En enginn skyldi ætla, að altaf sje sól og sumar í ö.ðr- um löndum og að veðráttufarið sje þar eins og hugur manns- Langvarandi þurrkar, hagl- skúrii', fellibyljir o. fl. þess háttar gelur stundum eyðilagt uppskeruna á stórum land- svæðum eða skemmt hana til muna, fjenaðarfellar verða og slundum af ýmsum ástæðum. Því miður hef jeg ekki hand- bæi'ar nýjar tölur um þeíta eíni. Jeg,skal þvi aðeins nefna eitt dæmi frá Ástraiiu. Þar er sauðfjárrækt mikil. Fyrir um 40 árum síoan fækkaði sa,uð- fjenu þar á fáum árum úr 103 jmiljónum niður í 48 og naut- nyísamlegra stai'fa. Það er lít- gripum úr 10.7 rniljónum niður ils vert deiluefni að karpa um ; 6.4. Þetta var af völdum mjög það. hvort einn atvinnuvegur langvarandi þurka. er mikilvægarí en annar. En | Hjer á landi er lengri sólar- suðlægari að miklu leyti upp hið kalda og stutta sumar okkar. fyrir sjerhverja þjóð hefir bað . gangur daglega en i mikið gildi, að atvinnulífið sje ' löndum. Það bætir fjölbreytt, svo að hinna breyti- legu marltaðsskilyrða verði ávalt notið á einhverjum svið- um. Efiir Lennan inngang skal jeg snúa mjer að efni þessa erind- is, að bera saman skilyrði til landbúnaðarframleiðslu hjer á landi og í nokkrum öðrum löndum, er jeg hef gelað aflað mjer slíkra upplýsinga frá. Frá bendi náttúrufarsins er það aðallega tvent, sem hefir áhrif á framleiðslu landbúnað- arafurða: Það er jarðvegur og veðráttufar. Jarðvegur. ísienskur jarðvegur befir all- mikið verið rannsakaðúr af út- lendum og innlendum fræði- möpmSm. t. d. Gi'úner,, Weiss, Jakob Líndal o. fl. Við þær rannsóknir hafa eflirfarandi atnði komið í ljós: 1. Islenskur jarðvegur er fín- gerður. búskaparaðferðum sínum í sem fyilstu samræmi við veðráitu- far lands sins. Uppskeran. Einskonar samnefnari fyrir nátlúruskilyi’ðin yfii'leitt er uppskera af þeim iarðargróða, sem hjer er ræktaður. Margir munu fyrirfram vera þeirrar skoðunar, að þar. þýði lítið að jafna Isiandi við önnur lönd, hjer muni uppskeran vera minni en víðast annarsstaðar. Jeg skal nú færa fram nokkrar tcjlur um þelta efni eftir hag- rkýrsium ýmissa ianda. Fyrst nefni jeg uppskeru heys. Hjer á landi er meðal- uppskera af töðu talín um 37 hestburjðir af ha. í Bandaríkjun um er uppskeran talin 28 hestb., í Slóra-Bretlandi um 26 hesíburðir, í Danmö-rku 38—55 hesiburðir. Meðaluppskera hjer á landi virðist því vera furðu- iega góo, en þýfið hefir hjer ávalt verið Þrándur í Göíu við heyskapinn. Það er miklu meira hjer en víðast erlendis, og ber brýna nauðsvn til að útrýma því með öllu úr slægnalönd- unum. Hvað sneríir uppskei'u garð- ávaxta mun mega telja að ís- stofnar til, en ræktun þessa bú- fjár er skemmra á veg komin hjer en víða erlendis. Rosinn má ekki ráúa. íslenskir bændur búa sig oft ekki sem skyldi undir það að mæla misjöfnum sumrum, en þeir eru smám saman að læra það. Það er stundum dýr tími Ílaííu sæfeir fram London i gærkveldi. Ilersveitir úr áttunda lieru- uxn breska, sem berst á Italíu, háf'náð á sitt vald eftir .harða bardaga, eiði einu, sem er milli Comachövatnsins og sjáv- ar, nokkru fyrir norðan iiav- enna. Var herlið sett á laudt að baki l>jóðver.jnm og. 200, þeirra teknir hondum, Varnir .Þjóðverja voru ákaflega harð- ar og sóknin mjög erfið. —- Fregnir hafa borist um að1 eftirmaður Kesselrings við her stjórn á Italíu sje Fedinghof hershöfðingi, allkunnur í Jjýska hernum, sjerfræðingur í skriðdrekáhernaði. Hann bei: ir barist á flestum vígstöðv- um, var einu sinni varamaður Models og er prússneskur að ætt, ITann er ekki talinn naz- isti. . ■— lteuter. — Frá frændþjóðunum Framhald af bls. 8 Norðmenn líta á þetta tiltæki iand «je um eða ofán við með- Þjóðverja sem vott þess, hve mik- allag. Meðal uppskera af kart- öí'lum mun vera hjer náiægt 110—120 tunnum af ha. Hærri uppskerutölur fást t. d. i Dan- mörku, Noregi, Svíþjóð, Finn- fvrir bóndann, þegar rignir dag iandi, Englandi og Þýskalandi, efíir dag, hey hrekjast, vinna len iægri í Bandaríkjunum, fer lil einskis og fóðurgildi þess, Canada, Rússlandi, Ásiralíu, sem í garð er hirt, er aoeins Argentínu og fleiri löndum. lítill hluti af því, sem er í góðu Kornrækt á víðast örðugt. heyi. Svona er veðráttufarið uppdráttar hjer á landi. Á! reiðarnar. En með því eldsneyti oft hjer á landi. Því verður Sámsstöðum fæst oft um 20 tn. komast þær erfiðlega leiðar sinn- ekt:i breytt. En getur bóndinn bi’ggs af ha. Mun sú lala vera ar- il örvænting hefir gripið þá. ★ Þjóðverjar halda áfram að flytja herlið áleiðis til Þýska- lands frá hafnarbæjum við Osló- fjörð. En aliir flutningar með járnbrautum landsins tefjast mjög vegna þess, hve járnbraut- irnar hafa verið skemdar, og Vegna kolaleysis. Nú er ekki ann að eldsneyti en viður fyrir eim- ekki breytt búskaparháttum i náíægt meðallagi þar. Af 12 sínum og störfum á 'pann veg, löndum, sem jeg hef tölur fyr- að þau verði í samræmi við ir, er uppskeran af byggi mest veðráltuna, en ekki á móti í Danmörku, um 28 tn„ en henni? Á Ilvanneyri hefir um langt I af ha., en meðaltal fyrir þessi Hinn kunni trúmálaleiðtogi tallesbye hefir lengi 'verið í fangabúðum Þióðverja að Grini. ,Nýlega hefir hann verið settur í mmnst í Rússlandi, tæpar 9 tn. :fangaklefa einn sins liðs. skeið \rerið nolað mikið af vot- heyi, en mest hin síðustu ár. Á s. 1. sumri settum við um 40% \af öllum hevfeng í vothey. í 2. Efnageymslueðli hans er ‘ vetur gefum við öllum hross- mikið, svo að hann geymir á- Éunum, öllu f'jenu, öllu geldneyti burðarefnin vel. eintómt volhey. Þessar skepn- 3. Súrstig háris ér nálægt pH'ur hafa ekki fengið þiirt strá 12 lönd er 15—16 tn- af ha, Hýgg jeg, að sú uppskera muni víða fást hjer á landi, ef menn lærðu kornyrkju og legðu stund á hana. Ef litið^er á þessar tölulegu staðreyndir um uppskeru ým- issa landa, þá bera þær með Skurðlæknir myrtur. London: — Sjötugur skurð- læknir var nýiega myrtur í lækningastofu sinni nærri Liv- erpool. Var hann einn þar, er ráðist var á hym. Morðinginn hefir verið handsamaður.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.