Morgunblaðið - 16.05.1945, Side 5
JMiðvikudagur 16. maí 1945
MORGUNBLAÐIÐ
KEFLAVÍKURBRJEF
TALSVERT miklar bygg-
ingaframkvæmdir eru nú að
hefjast í Keflavík, aðallega eru
það íbúðarhús, sem byggja á,
og þegar hefir verið sótt um
byggingarleyfi fyrir 18 húsum,
með um 30 íbúðum, sýnir þetta
glögt að þorpið er í örum
vexti, en af því leiðir eðlilega
ýms vandamál, sem leysast
verða með feslu og gætni. Mjög
aukin gatnagerð er þessum
byggingum samfara, einnig
vatnslagnir og holræsagerð, en
slíkar framkvæmdir í stórum
stíl eru mjög kostnaðarsamar
eins og nú er ástatt með kaup-
^gjald og annað verðtag. Á síð-
astliðinu sumri var talsvert
unnið að holræsagerð, en þó er
mikið óunnið enn, vonandi
kemst sú hlið málsins í viðun-
andi horf innan skamms, ef
bætt verður við á hverju ári.—
Mjög misráðið má telja að ekki
var lögð vatnsæð í göturnar um
leið og skolprörin, enda þótt
vatns sje nú af skornum
skamti, þá er það vitanlegt, að
ekki er hægt að komast hjá því
til lengdar að finna ráð til að
auka það að miklum mun, og
þá kemur enn á ný til þess að
grafa upp sömu göturnar, og
leggja vatnsæðar í þær.
Mjög hefir borið á því síð-
ustu árin, að húseigendur hafa
tekið sig saman og lagt vatns-
æðar til sín, frá brunnunum,
alveg án skipulags og þvers og
kruss yfir götur og lóðir, og
fer mjög illa á því að slíkar
leiðslur skuli ekki vera lagð-
ar sem hlutar úr væntanlegu
vatnsveitu kerfi, og þá eðlilega
með styrk frá hreppsfjelaginu,
sem næmi að minsta kosti því
sem leiðslan yrði dýrari á þann
hátt, eri ella hefði verið. Jeg er
viss um að gott samstarf hefði
náðst um þetta ef í tíma hefði
verið tekið.
★
BYGGING BARNASKÓLA
stendur fyrir dyrum, gamli
skólinn er orðinn alltof lítill og
algerlega ófullnægjandi, enda
er hann nú orðinn 35 ára gam-
all. Skólanefnd er þegar farin
að undirbúa málið, mun skól-
anurn valinn staður miðsvæðis
í þorpinu, gegnt sjúkrahúsinu
nýja og virðisl staðurinn vera
mjög heppilegur. Engin geng-
ur þess dulinn að slík bygging
verður æði kostnaðarsöm og
erfitt fyrir hreppsfjelagiö að
standa straum af svo miklum
framkvæmdum, eins og hjer
eru nauðsynlegar í nánustu
framlíð.
★
STÆRSTA málið af þessu
öllu er hafnarmálið, því þaðan
kemur afl þeirra hluta sem
gera skal. Höfnin er of lítil til
að taka á móti vaxandi útgerð
og stækkandi bátum. Vinna er
nú hafin við lengingu hafnar-
garðsins og er áformað í sumar
að sleypa 2 ker, en það lengir
garðinn um 40 metra og er
hann þá orðinn 140 metra lang-
Njarðvíkum hefir einna mest
verið rædd Og mun komin nokk
uð langt hjá ráðamönnum þess
ara mála. Jeg er að vísu ekki
dómbær um þessi mál, en fyrir
leikmanns augum virðist staður
inn ekki heppilegur, bæði er
grunt inn á víkinni og flatn-
eskja mikil allt um kring, og
yrðu því geisilega miklar upp-
fyllingar nauðsynlegar, og ekk
ert efni til uppfyllingar eða í
skjólgarða, er þar nærtækt, aft
ur á móti virðist Keflavíkin
sjálf alveg tilvalinn staður, þar
er nægt efni á báðar hendur,
þar sem Vatnsnesið og Hólms-
bergið eru, dýpið er um 9 m,
þar sem garðarnir þyrftu að
koma, og nær því sama dýpi
fast að landi alt um kring, og
landrými er þar ótakmarkað á
Hólmsbergi.
Við höfum litið hornauga til
mjög stórvirkra verkfæra nokk
ur undanfarin ár og með hlið-
sjón af þeim er það ekkert æf-
intýri að byggja grjótgarða á
12 m dýpi, þegar efni er svo
nærtækt eins og hjer er um að
ræða. Mjer skilst, að slíkum
málum sem þessum verði hag-
sýni bæði í núlíð og framtíð að
ráða, en ekki hagsmunir eins
eða fleiri manna. Ef góð fram-
tíðar höfn er sjónarmiðið, þá
verður að Keflavíldnni betur
búið en verið hefir. Okkar
forustumenn mega ekki sofa á
verðinu, því bygging stórskipa
hafnar er ekki mál líðandi
stundar, heldur hagsmunamál
lar.grar framlíðar.
★
Á FYRSTA SUMARD \G
gengust Keflavíkurskálárnir
fyrir hátíðahöldum, með mik-
illi þáltlöku skátanna úr Grinda
vík og Sandgerði. — Dagskrá
þeirra hófst kl. 10 um morgun-
inn með því að 21 nýliði unnu
skátaheitið. Um kl. 1.30 hófst
svo skrúðganga um bæinn og
tóku skátarnir barnaskólabörn
in með sjer til kirkju, en guðs-
þjónusta hófst kl. 2. Þá voru
tvær skemtanir um kvöldið,
önnur kl. 5 fyrir börn, en hin
kl. 8,30 fyrir fullorðna. Skemt-
anirnar þóttu hinar bestu, voru
kosið stærri vettvang, en heima
blöðin til að ræða við Valtýr
og aðra framsóknarmenn, en
smár vettvangur er smáum
mönnum þægur — hann um
það.
Klaufaspark Valtýs um mína
pólitísku skoðun, tek jeg ekki
alvarlega, en eitt segir hann
satt í því sambandi, að jeg hafi
haft, og mun hafa á hornum
mjer hvern þann pólitíska flokk
og hvern þann mann, sem leynt
eða ljóst vinnur gegn þjóðar
einingu og samstarfi atvinnu-
stjetta landsins, og mætti hon-
um þá skiljast á hverju mín
..postullega trúarjátning“ —
eins og hann orðar það — gegn
Framsóknarflokknum er reist.
Það er sagt, að menn iruflist
oft alvarlega á mjög hröðum
flótta og jeg held að eilthvað
hafi bilað í barnakennaranum.
í öðru'brðinu heimtar hann af
mjer jákvæðar umræður um
pólitík — og þær eru til reiðu
— en í hinu orðinu neitar hann
að ræða við mig um pólitík, og
fer þá að tala um sterkt kaffi
og yfirvofandi hættu á því að
jeg felli Ólaf Thors við næstu
kosningar, eða slái hann út,
eins og kennarinn orðar það-
Mjer hefir skilist, hjer áður
fyr á Valjýr, og Tímaliðinu, að
þeir óttuðust frekar þing-
mensku Ólafs, en fall hans, ef
svo er ekki, hvaða hlulverk leik
ur þá frambjóðandi Tímaliðs-
ins hjer?
Svo að lokum þetta, til allra
sem vilja framtíð þjóðarinnar
vel: Herðið sóknina gegn Tíma
liðinu, þeir hafa tapað öllu en
eiga aðeins eftir að skilja það,
og* gefast upp, liðið er reikult
og sporin hræða.
Leynir.
Hljómleikar Mandólín-
hljómsveitar
víkur
ustu skemtanir sem hjer hafa
verið haldnar. Tvöfaldur kvart
ett frá Skátafjelaginu Völsung-
ar í Laugarrresi og nokkrar
stúlkur úr Kvenskátafjelagi
Reykjavíkur aðstoðuðu, en um
öll önnur atriði sáu Keflavíkur
y.
skátarnir um, utan 2 atriði, er
fjelagsforingja Grindavíkur og
Sandgerðisskálanna sáu um. —
Allur ágóði dagsins rann í hús-
byggingarsjóð Heiðabúa, en
þeir eru að byggja sjer mynd-
arlegt samkomuhús rjett ofan
við þorpið.
'k
SVO VAR það hann Valtýr
Guðjónsson kennari, hann er
enn að kveikja á Tíma-týrunni,
en nú ber ljósið lilla birtu. Við
leslur greinarinnar: „Og enn
ur. Nauðsynlegt er talið að bæta I segir Leynir . . .“, sem birtist
enn við tveimur kerum og verð í Tímanum 20. f. m., fann jeg
■ ■
Orðugf matmæla-
ásfand
London í gærkveldi:
LBWELLYN ofursti, mat-
vælaráðherra Breta, sem ný-
kominn er frá W.ashington,
en þar var hann að ræða um
21 atriði á skemtiskrá, og má niatvælaástandið í heiminum
vafalaust telja þetta fjölbreytt- yjð Bandaríkjamenn, sagði í
London í dag, að það væri
mjög alvarlegt. Sagði hann.
að rætt hefði verið um það,
hvernig vinna ætti bug á al-
varlegum skorli á ýmsum mat
vælategundum. Ekki gat halm
að svo stoddu sagt á hvaða
sviðum þessi skorturinn
væri tilfinnanlegstur, en
kvaðst myndu gera það bráð-
lega. Hlt ástand sagði hann
Yéra að þessn leyti í Þýska-
landi, enda hitt meðfram or-
sökin, hve margir va:*ru hús-
næðislausir.
Reuter.
ur það gert svo framarlega, sem
nokkur tök verða á því. Þrátt
fyrir það, þó takist að lengja
garðinn upp í 180 metra, þá er ! kveðinna varnarstöðva,
það ekki framlíðarlausnin á j sje heimavígslöðvanna,
mjög lítið svaravert. Valtýr hef
ir valið nú orðið nokkuð kunna
leið, að hörfa til fyrir fram á-.
sem
því
Þjóðverjar vinna í
námum.
LÓNDON: — Hundrað þús-
Mandólínhljómsveit Reykja-
víkur hjelt fyrstu hljómleika
sína í Tjarnarbíó s.l. sunnudag.
Það er áreiðanlega ekki ofmælt
að telja þessa hljómleika merk
isviðburð í hljómlistalífi — ekki
aðeins höfuðborgarinnar, held-
ur alls landsins. Reykjavík er
nú, miðað við stærð, orðin til-
tölulega auðug að góðri hljóm-
list, og er það fyrst og fremst
tónlistarfjelaginu að þakka, sem
um mörg undanfarin ár hefir
gefið bæjarbúum kost á hinni
ágætuslu tónlist og slaðið fyrir
tónlistarskóla, sem hefir aukið
kunnáttu og þekkingu þeirra,
sem við lónlist fást, en glætt
áhuga og bætt smekk almenn-
ings, sem notið hefir. — Og nú
sprettur hjer upp ein afbrags
hljómsveit í viðbót, með nýjifm
hljóðfærum, sem lítt hafa þekst
hjer áður og leikur með þeim
ágælum, að áheyrendur hlust-
uðu hugfangir á.
hljómsveitinni eru alls 16
manns. konur og karlar, sem
leika á mandólín og gilara. —
Stjórnandinn er Haraldur K.
Guðmundsson, sem sýnile^á
hafði æft meðlimina mjög vel,
því að þeir ljeku hiklaust og ör-
uggir af hinni mestu smekkvísi.
Mandólín og gítarar eru ekki
hávær hljóðfæri, og þegar vel
er með þau farið, af mönnum
sem hafa öðlast vald hins skól-
aða lislamanns yfir hljóðfæri
sínu, eru þau einhver yndisleg-
ustu hljóðfæri sem til eru. —
Manni finst þessi þíði, syngj-
andi andvari eiga heima í trjá-
lundum heitari landa, þar sem
loftið er þrungið af ilm og jörð-
in í blómaskrúði, en því nota-
legra var að fá svolítið af hon-
um til að milda hryssingin hjer.
Kvartett úr hljómsveitinni
Ijek miðhluta söngskrárinnar. í
honum eru Sverrir Kjartans-
son, Guðmundur Á. Bjarnason,
Páll H. Pálsson (mandóla) og
Ragnheiður Þórólfsdóttir (gí-
tar). Samleikur þeirra var á-
gætur og tókst þeim sjerstak-
lega upp að spila lagaflokk úr
„Traviata“, sem naut sín ágæt-
lega. Sverrir Kjartansson ljek
sjer að 1. mandólíni, sem krefst
mestrar leikni, og var óblandin
ánægja að þessum ágæta sam-
leik.
Sjerstaklega nett var með-
feroin á Gavotte eftir Gossec, er
öll hljómsveitin ljek, an annars
var allur leikur hennar fágað-
ur og vel vandaður. Ef til vill
kennir enn dálítils skólabrags
að henni, en það sýnir aðeins
hve sterka og ágæta undirstöðu
hún hefir fengið, sem mun reyn
ast haldgóð til aukins vaxtar
og þroska.
Allir meðlimir þessarar hljóm
sveitar munu vera lærisveinar
Sigurðar Briem, sem á miklar
þakkir skildar fyrir svo ágæta
kenslu, sem raun bar hjer vitni.
bygðu leik sinn á þekkingu,
kunnáttu og æfingu, í einu orði
sagt, höfðu fengið skóla.
Vonandi eiga bæjarbúar eff-
ir að fá að heyra oft í þessari
ijómandi skemtilegu hljóm-
sveit, sem á allt gott skilið. Og
væntanlega verður slarf henn-
ar lil þess, að þessi tiltölulega
einföldu og ódýru hljóðfæri,
mandólín og gílar, ná þeirra út-
breiðslu út um landið, sem þau
eiga skiiið. Þau hafa þann kost,
að auðvelt er að taka þau með
sjer í ferðalög, og sá, sem kann
með slíkt hljóðfæri að fara, ber
gleðina með sjer hvar sem hann
fer.
En eitt má ekki gleymast í
þessu sambandi. Allir hljóm-
leikar eru á hrakhólum í höiuð
borginni, vegna þess að hús-
næði vantar algerlega fyrir þá,
svó að menn þurfa annað hvort
að flýta sjer að borða hádeg-
ismatinn á sunnudögum rða
vaka til miðnættis til að bíða
eftir að siðustu bíósýningu r.je
iokið áður en hljómleikar hefj-
ast.
Við getum ekki verið þektir
fyrir þetta ástand lengur. —
Okkar ágætu hljómlistamenn
og konur eiga miklu belra skiÞ
ið af okkur.
iater.
hafnarmálum Suðurnesja. Hug ; næstu árás boðar haftn í Kron-
myndin um byggingu hafnar í' biaðinu Faxa. Jeg hefði reyndar
Hljómsveitin hefði ekki getað
und þýskir stormsveitarrr.emx verig syo prýðilega samstiu, cf
eru sagðir byrjaðir að vinna meðlimirnir hefðu ekki allir
í frönskum kolanámum, og notið jafn ágætrar kenshi.
munu Prakkar vilja fá fleiri Hjer var auðheyrt, að ekki var
Þjóðverja til að vinna fyrir um rteilt vanalegt gull að ræða,
sig. • heldur um menn og konur, er
Orðsending. Meðan ekki verð-
ur öðruvísi ákveðið, verður
messugerð hafin í báðum kirkj-
um mínum, að Reynivöllum og
að Saurbæ á Kjalarnesi kl. 1 —
klukkan eitt eftir hádegi stund-
víslega hvern helgan dag, ef ekki
banna 'óviðráðanleg forföll. Jeg
læt þess getið, þó kunnugir viti,
að messað verður hvern helgan
dag, bvort sem koma fleiri eða
færri. Og þó enginn finni hvöt
hjá sjer að ganga í Guðs hús,
sem raunar ólíklegt er annar en
presturinn, mun hann ganga í
Guðs hús á tilsettum tíma, ef
hann getur verið viðlátinn á
kirkjustaðnum. Hann á þangað
vegna safnaðarins erindi samt
sem áður, og vegna sjálfs sín
engu síður. Jeg trúi þvi, að eng-
an, sem finnur hvöt hjá sjer til
að koma, i'urfi nokkru sinni að
iðra þess. Hinum, sem ekki fir,na
hvöt hjá sjer til að koma, cða
telja sig ekki geta komið því við,
verður áreiðanlega ekki gleymt
í Guðs húsi. Það er engu síður
vegna þeirra, sem ekki koma, n
hinna, sem messugerð fer fram.
Jeg trúi á aflið, sem fer eftir
huldum hugárins leiðum frá einni
mannssál til anriarar. Þess skal
getið, að messað verður að Reyni
völlum á uppstigningardag,
sunnudaginn þar eftir að Saur-
bæ, og svo í sömu röð annan
hvern helgan dag á kirkjunum,
þar til öðruvisi verður ákveðið,
en breyting í því efni kemst til
framkvæmdá við næstu missira-
skifti, en þá verður það auglýst.
Með ástarkveðju til safnaða
minna og allra unnenda.
Guð blessi yður öll.
Reynivöllum í Kjós 6. maí 1945
Halldór Jónsson.
Sigurður S. T’ iroddsen alþm.
opnar í dag sv- ;u á skopmynd
um. Er sýrinn i ó' 1 Heklu.
Sigurður hefir cio or ei':,t til sýn-
ingar hjer í bænum við mikla
aðsókn.