Morgunblaðið - 16.05.1945, Side 11
Miðvikudagur 16. maí 194á
MORGUNBLAÐIÐ
11
Fimm mínúlna
fcrossgáta
Lárjett: 1 ákefð — 6 mjög —•
8' bókstafur — 10 reykja — 12
éinn af guðunum (ef) — 14
ljet lífið — 15 tveir eins — 16
líttu á — 18 óhreinn.
Lóðrjett: 2 grafa í jörð — 3
verkfæri — 4 hásjávar — 5
kastar — 7 tignir menn — 9
lög — 11 herbergi — 13 skip-
uðu burt með valdi — 16 einn
þingmaður Reykvíkinga — 17
samtengirig.
Lausn síðustu krossgátu.
Lárjett: 1 græta — 6 aða — 8
roð — 10 skal — 12 órakinn —
14 ff — 15 Na — 16 örk — 18
Nóatúni.
Lóðrjett: 2 ræða — 3 æð —
4 taki — 5 prófun — 7 elnaði
•— 9 orf — 11 ann — 13 kært
— 16 óa — 17 kú.
^§><§><§>^><^>^>^$>^$><^<$^§><^<$>^><§><§><§><§><^<
Fjelagslíf
ÆFINGAR í KVÖLD
I Melitaskólanum:
Kl. 8—9: Isl. glíma.
í Austurbæjarskólanum:
Kl. 8,30-9,30: Fimleikar 1. fl.
Á íþróttavellinum:
Kl. 6-7: Námskeið fyrir drengi
í íþróttum.
Stjóm K.R.
ÁRMENNINGAR!
Farmiðar í Eyja-
fj alla j ökulf er ðina
verða seldir á skrif-
stofu fjelagsins í kvöld kl. 8
til 9 og annað kvöld á sama
tíma, sími 3356.
AÐALFUNDUR
Iþróttafjelags
Reykjavíkur verð-
ur í Kaupþingsaln-
nm í Eimskipafjelagshúsinu í
kvöld kl. 8,30.
DAGSKRÁ:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Skorað á fjelaga að fjölmenna
• Stjóm í. R.
FARFUGLAR
Um Ilvítasunnuna verður far-
ið austur undir Eyjafjöll og
gengið á Eyjafjallajökul. I’eir,
sém vilja, geta haft með sjer
skíði. Fólk þarf ekki að hafa
jheð sjer tjöld. Lagt verður
af stað úr Shellportinu kl. 18
u laugardag. Farmiðar verða
seldir á skrifstofunni í dag
-miðvikudag) kl. 20.30 til 22
og í Bókaverslun Braga Brynj
ólfssonar á föstudag kl. 9 til
.15. Allar nánari upplýsingar
gefnar á skrifstofunni.
Nefndin.
ÍÞRÓTTAFJELAG KVENNA
Sundnámskeiðið er byrjað. —
Uppl. í síma 3171.
T <"r- ZX&i -'.."2?
136. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 9.40.
Siðdegisflæði kl. 22.05.
Ljósatími ökutækja ki. 23.25
til kl. 3.45.
Næturlæknir er í læknavarð-
stofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Ingólís Apó-
teki.
Næturakstur annast Litla bíla-
stöðin, sími 1380.
□ Kaffi 3—5 alla daga nema
sunnudaga.
Á þjóðhátíðardegi Norðmanna
eru kirkjugestir þeir, sem ætla
að vera við guðsþjónustuna,
beðnir að vera komnir til sæta
sinna 10 mínútum fyrir kl. 10,
svo þeir verði þangað komnir
áður en forseti íslands gengur í
kirkjuna. — Misritun var það í
blaðinu í gær, að forsetinn verði
viðstaddur í kvöldveislu Norð-
mannafjelagsins að Hótel Borg.
En forseti sameinaðs þings verð-
ur þar.
Lúðrasveit Reykjavíkur leikur
á Austurvelli í kvöld kl. 8V2, ef
veður leyfir. Stjórnandi Albert
Klahn. Viðfangsefni: Mars (Frið-
arfáni) eftir Blankenburg. For-
leikur að óp. „Orpheus í undir-
heimum“ eftir Offenbach. Pas de
deux, Gavotte eftir Seidel. Valsa-
syrpa eftir Johann Strauss. Ung-
verskur dans nr. 5 eftir J. Brahms
Lagasyrpa úr „Ungfrú Nitouche“
eftir Hervé. Úr Gullna hliðinu:
a. Forleikur. b. Halling, eftir
Pál ísólfsson. Blásið hornin
(mars) eftir Árna Björnsson. —
Breytingar á hljómleikaskránni
geta átt sjer stað.
Hjónaefni. Nýlega hafa opin-
berað trúlofun sína ungfrú Mar-
grjet Lárusdóttir (Halldórssonar,
skólastjóra, Brúarlandi) og Þrá-
inn Þórisson, Baldursheimi, S,-
Þingeyjarsýslu.
<§><§><í><§><§><§><§><§><§><§><§><§><§>^<§><§><§><§><§><§><§^^
I. O. G. T.l
ST. SÓLEY nr. 242
Fundur í kvöld. Áukalaga-
breyting, kosning fulltrúa á
Umdæmisstúkuþing. — Gam-
anþáttur o. fl.
Aðalfundur íþróttafjel. Reykja
víkur verður haldinn í Kaup-
þingssalnum í kvöld kl. 8.30.
Hvítasunnuför Farfugla er að
þessu sinni á Eyjafjallajökul.
Lagt verður af stað í förina á
laugardag kl. 6 e. h. úr Shell-
portinu. Verður þá ekið austur
undir Eyjafjöll og gist þar. •—
Næsta dag verður svo gengið á
jökulinn. Artnar í hvítasunnu
verður svo notaður til heimferð-
ar og til að sk»ða ýmsa merka
staði á þeirri leið. — Hafa þeg-
ar margir tilkynt þátttöku sína,
en nokkrir farmiðar munu þó
enn óseldir.
Aðalfundur Anglíu, fjelags
enskumælandi manna, verður í
kvöid að Hótel Borg. Á fundin-
um mun Pjetur Benediktsson
sendiherra flytja fyrirlestur. —
Fundurinn hefst kl. 8.45.
Vífil) h.f. gaf 15.000 kr. í lands-
söfnunina, en ekki 10 þús., eins
og misritaðist í blaðinu 1 gær.
50 ára er í dag frú Ólafía Þórð
ardóttir, Þrastargötu 7, Gríms-
staðaholti.
Gjafir og áheit til Tónlistar-
hallarinnar: Ónefnd kona kr.
1.000.00. Hljóðfæraleikarar í
óperettunni „í álögum“ gefa kaup
sitt eitt kvöld kr. 1.081.20. Gísli
Ólafsson bakari kr. 500.00. Tveir
nemendur Tónlistarskólans gefa
kaup sitt fyrir að spila á skemt-
un kr. 200.00. Helga Eggertsdótt-
ir, Hr. 150 kr. 100.00. Stefán Jóns
son, Ásvallag. 18 kr. 300.00. -Árni
Björnsson tónskáld kr. 300.00.
Guðlaugur Magnússon kr. 335.00.
Kærar þakkir til gefenda
Tónlistarfjelagið.
Eins og áður er getið um hjer
í blaðinu, fara kappreiðar Fáks
fram á Skeiðvellinum annan
hvítasunnudag. Er lokaæfingin í
kvöld. Sú nýbreytni verður telc-
in upp í sambandi við þessar
kappreiðar, að reyndir verða 4-5
vetra folar, ef nægileg þátttaka
fæst.
„Þakkir frá Norðmönnum“
átti að standa yfir skeytinu frá
utanríkismálaráðherra Noregs,
sem birtist hjer í blaðinu í gær.
Hafði af vangá verið sett: Þakk-
ir frá Dönum.
ST. EININGIN
Fundur í kvöld kl. 8,30. —-
Flokkakeppni -1. og 4. fl.)
Eindi um Jaðar og Jaðarskvik
myndin sýnd, 0. fl. — Æ.t.
Húsnæði_
ÁBYGGILEG STÚLKA
óskar eftir snotru herbergi,,
'jielst í Austurbænum gegn liús
þjálp tvisvar í viku. Sími 3067.
Kaup-Sala
ÚTVARPSTÆKI
til sölu. Verð kr. 300,00. Til
sýnis kl. 6—.7 á Ilrísateig 3,
kjallararium.
NOTAÐ GÚMMí
og felgur 17, til sölu, Bakka-
>tíg 9. ,
Vinna
HREIN GERNIN GAR
HÚSAMÁLNING
Fagmenn að verki.
Óskar & óli. — Sími 4129.
HREIN GERNIN G AR
Sími 5572.
Guðni Guðmundsson.
Strandarkirkja: J. S. kr. 20.00,
S. J. kr. 50.00, S. E. kr. 50.00, gam
alt áheit kr. 15.00, M. M. krónur
100.00, puðbjorg kr. 5.00, H. S.
kr. 50.00, S. E. kr. kr. 10.00, N. N.
kr. 5.00, Pálína kr. 50.00, N. N.
10.00, ón. 50.00, Ásl. 10.00, Guðr.
kr. 5.00, Þ. B. kr. 25.00, H. S. kr.
25.00, Þ. J. kr. 50.00, F. E. kr.
25.00, S. G., afh. af sjera Bjarna
Jónssyni, kr. 30.00, V., gamalt á-
heit, kr. 50.00, D., gamalt áheit,
kr. 50.00, G. S. kr. 15.09, N. N. kr.
25.00, Þórhallur Sigurðsson, —
Brekku, kr. 15.00, G. G. kr. 20.00,
J. Ó. kr. 25.00, Skaftfellingur kr.
50.00, K. G. kr. 10.00, S. J. kr.
10.00, í. H. kr. 10.00, ónefndur
kr. 5.00, J. E. kr. 50.00, I. P. kr.
10.00, Bjargmundur, gamalt og
nýtt, kr. 25.00, ónefnd kr. 10.00,
R. Þ. kr. 50.00, J. V. kr. 5.00.
Hallgrímskirkja, Saurbæ: —
S. J. krónur 50.00.
Frakklandssöfnunin: (Afhent
Morgunbl.): N. N. kr. 10.00.
ÚTVARPIÐ í DAG:
8.30 Morgunfrjettir.
12.10—13.00 Hádegisútvarp.
15.30—16.00 Miðdegisútvarp.
•19.25 Hljómplötur.
20.00 Frjettir.
20.30 Frá útlöndum (Jón Magn-
ússon).
20.50 Hljómplötur: ísl. söngvar-
ar. —
21.05 Sögur og sagnir (Guðni
Jónsson magister).
21.25 Hljómplötur: Þjóðlög frá
ýmsum löndum.
22.00 Frjettir.
Afgreiðsiustarf
Rösk stúlka .getur komist að við afgreiðslu í versl-
un nú þegar. Umsóknir með upplýsingum, auðkendar
„Miðbær“ sendist Morgunbl. fyrir fimtudagskvöld.
(SLENSK FLÖGG
fyrirliggjandi í eftirtöMum stærðum:
125 cm.
175 —
190 —
200 — ,
225 —
,250 —
300 —
SUMARBIJSTAÐIJR
á eignarlandi Yið Lögberg, til sölu.
Nánari uppl. gefur Málflutningsskrifstofa Einars B.
Guðmundssonar og Guðl. Þorlákssonar, Austurstræti
7. Símar 2002 og 3202.
| Nýtt eða nýlegt hús
e$a hús í smíðum helst einbýlishvis á góðum stað í
bænum, óskast til kaups. Uppl. gefuf Gunnar Vil-
hjálmsson, sími 1718.
Jarðarför
JÓNS SIGURÐSSONAR,
kaupfjelagsstjóra frá Djúpavogi,
fór fram frá Dómkirkjunni 15. þ. mán. Innilegt þakk-
læti fyrir auðsýnda samúð.
Sigurbjörg Lúðvíksdóttir og börn.
Jarðarför konunnar minnar,
SIGRÍÐAR GRÍMSDÓTTUR,
er andaðist 11. þ. mán. fer fram frá Eyrarbakka-
kirkju föstudaginn 18. þ. mán. kl. 2,30—3 eftir há-
degi. Athöfnin hefst með húskveðju frá heimili hinn-
ar látnu, Laugaveg 51, kl. 10,30 f. h. sama dag.
Jóhann V. Daníelsson.
Lík litla sonar míns,
EGGERTS MATTHÍASAR,
verður jarðsungið frá Fríkirkjunni á fimtudag kl. 2
e. hád. Blóm eru afbeðin, en tekið á móti gjöfum í
sjóð Barnaspítalans.
Helga Kaaber.