Morgunblaðið - 16.05.1945, Side 8

Morgunblaðið - 16.05.1945, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 16. maí 1945 — Innl. vettvangur. Tramhald af 6. síðu. Það er dálítið erfitt að venja Sig við fótaferðatimann í Reykja- vík, þegar maður kemur frá Cali- jforníu, þar sem allir fara á fæt- |ur um sjö-leytið — og jafnvel 'fyr. Mjer finst ekkert verða úr deginum þegar svona seint er farið á fætur. .. Exportkaffið lík ar mjer illa og eini bollinn, sem jeg hefi verulega notið var baunakaffið hans Halldórs Lax- ness — og tel jeg hann með rjett-u frægan fyrir kaffið sitt, blessað- ann. Hvað jeg vildi geta galdrað hingað trjám og blómum af Kyrrahafsströndinni! Eða fork- unnar fögru bæjarbókhlöðunni í Santa Barbara, .'. þar eru mál- verk á veggjum, stór borð og hægindastólar í lesstofunum, stórum og rúmgóðum, til afnota fyrir almenning. Hvað Reykvík- ingar ættu skilið að eiga slíka bókhlöðu, eins og þeir hafa ó- stjórnlega lestrarfíkn. En þetta á eftir að koma, jeg er viss um það, .. og látið það koma sem fyrst! Já, indælt er að koma heim eftir langa útivist. .. Riklingur- inn, hangikjötið og rúllupylsan — að jeg nú ekki tali um ís- lensku pönnukökurnar, .. þetta þykir nú útlaganum gott — þótt alveg sje verið að drekkja manni í þeyttum rjóma. •’MiiiiiuuiniuiiiiumiimiDumiiuiiniiiiiDiUiuiQnni | MÆÐUR | | Athugið að þjer sparið f | fyrirhöfn og þjer njótið § | nýjustu þekkingar með § | því að gefa börnum yðar i | Clapp s | barnafæðu. 5 = 1 Fæst í lyfjabúðum og = matvöruverslunum. E i e = liíiiuiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimiiiiiiiiimiimimiimr miimiiuimimiiiimmiiiiiiiiiimiiiiiiiimmiimimiiii Lítið Kauphöllin er miðstöð verðbrjefa- viðskiftaimfc. Síroi 1710. Best að auglýsa í Morgunblaðinu ( Einbýlishús | = í Kleppsholti er til sölu. i M Tækifærisverð. Uppl. gefur = Pjetur Jakobsson 1 Kárastíg 12. Sími 4492. I uÐimímmmmmniiniiimnmmmyunniimiimmi 8EST AÐ AUGLYSA [ MORGUNBLAÖINU. ÁBYGGILEG | túlba | óskast á heimili s GEIBS STEFÁNSSONAB | lögfræðings 1 Kjartansgötu 8. Sími 5267. I iiiiiiiiiimmiHiiiiiiiiiiiiimmmiiiiíiiiniiiiimiiiiium Minningarsp j öld barnaspítalasjóðs Hringsins fást í verslun frú Ágústu Svendsen, Aðalstræti 12. s’ ' ' -• :A ' L— Silkitvinni Hörtvinni Bómullar- tvinni frá ! J. P. Coats Skrifstofuhúsnæði í miðbærmm til leigu. Nánari uppl. gefur Málflutnings- skrifstofa Einars B. Guðmundssonar og Gtlðl. Þor- lákssonar, Austurstræti 7. Sími 2002 og 3202. Priðrik Bertelsen & Co. hi. Símar 1858, 2872. Hafnarhvoli. Reykjavík. ÞJER SEM ÞURFIÐ AÐ AUGLÝSA Munið að Morgunblað- ið er helmingi útbreidd- ara en nokkuð annað íslenskt blað. Eftir Robert Sform ■■■•*•■•................* /VtR. YUT5K, WILL VOU AND ^ PEAlSRCKc JQlM THE OTHER5 FOR A FpW /‘álNUTES/ _ ^ A PLEA6E ? I MU&T CAS TMAT TWE UT/M05T C0URTE5V PREVAIL5 BETWEEN VOU AND VOUR - ER-EMPL0VEE5? . ' ANO NOW, 8EFORE wE PRÓCEEO ANV FURTHER, 7ÁKE OFF TH.AT CRA7-V PLEA5E TA«g IT OFF! f 1 MU5T 5PEAK WITH VOU, ALCNE A1R. GONUF! , GENTLENE55 AND RE5PECT PAV OFF! 'Ears" GCNUF HA5 A CALLER ' OH, SOITAINLV Uppr I9d5, King Features Svndicatc, Inc., Worjd rights rescrved. i—Lyrnalangur Gonuf hefir fengið heimsókn. ; — Grímumaðurinn: Jeg verð að tala við þig undir ; Íjögur augu, hr. Gonuf. — Eyrnalangur: Jæja, þá það- Hr. Yutsk og Pembroke viljið þið vera úti í nokkrar mínútur. — Yutsk: Sjálfsagt. 3-4) Grímumaðurinn: Jeg verð að segja, að þú ert ákaflega kurteis við þá sem vinna hjá þjer. •— Eyrnalangur: Kurteisin borgar sig altaf. 1 \ áðnv en við förum lengra, taktu þessa hein al : u grímu af þjer. Gerðu svo vel og taktu hana oían.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.