Morgunblaðið - 16.05.1945, Side 7
ÍMiðvikudagur 16. maí 1945
IIORGUNBLAÐIÐ
1
FLOKKARNIR OG ÞJÓÐFJELAGIÐ
í FRAMSÓKNARBLAÐJNU
„Dagur“ frá 3. þ. m. er löng
grein eftir Bemharð Stefáns-
son alþm. með fyrirsögninni:
.„Einræðislónninn í stjórnar-
blöðunum“.
Er þar meðal margs annars
vikið að skoðunum mínum um
flokkaskiftinguna í landinu o.
fl. Þykir mjer rjett að svara
greininni að nokkru og ber
margt til, en þó einkum þetta:
Bernharð Stefánsson er einn af
hóglátustu og greindustu mönn
um í þingliði Framsóknarflokks
ins. Venjulega er hann rökvís-
ari en flestir hinna, þó þessi
grein hans sje þar í ósamraémi
við. Hann er eins og mjög marg-
ir aðrir Framsóknarmenn
Sjálfstæðismaður að eðlisfari
og í skoðunum á þeim málum,
sem stefnumál geta talist. Hvað
því hefir valdið, að hann hef-
ir talið sig til Framsóknar-
flokksins, vil jeg ekki skýra
hjer, enda getur það legið utan
við okkar deilur. En af því sem
hjer hefir verið greint, er þessi
maður mjög æskilegur til við-
ræðu um pólitísk deilumál og
ólíkt ánægjulegra og betur að
mínu skapi að skifta við hann
orðum heldur en þurfa að eiga
orðastað við þekkingarlítil og
illgjörn flón eins og ýmsa þá
er Tímann skrifa-
Fyrst að Bernharð haslar
mjer völl, get jeg hugsað mjer
að Við getum rætt áfram í
rólegheitum um það þýðingar-
mikla vandamál sem flokka-
skiftingin í landinu er.
Það skal þegar tekið fram,
að þau atriði í grein Bernharðs,
sem tengd eru við ritgerðir
Þjóðviljans, læt jeg mig eigi
varða. Býst jeg við að rjettir
aðilar verði þar til andsvara.
Einræðisbrígslin.
ÞÆR ÁSAKANIR Bernharðs
eru á miklum misskilningi
bygðar, svo eigi sje verra sagt,
að það sýni mjög sterkar ein-
ræðistilhneigingar hjá okkur
stjórnarliðum, að vilja Fram-
sóknarflokkinn feigan og að
telja andstöðu hans óþjóðholla
og rjetllitla. Að núverandi
stjórn standa, eins og kunnugt
er, þrír flokkar, sem hafa mjög
ósamslæðar stefnur og eru því
svo fjarlægir því sem vérða má,
að geta haft á sjer nokkurn
sameiginlegan einræðissvip. Að
svo ósamstæðir og óskyldir
flokkar sameinuðust um rík-
issljórn, bygðist á þjóðhollustu
á hættulegu stríðstíma augna-
bliki. Það er gert til að bjarga
virðingu Alþingis, sem var á
heljarþröm vegna ósamlyndis
og flokkadrátta og það er gert
til að tryggja svo sem unt er
í bili hagsmuní alþjóðar. Þegar
flokkur, sem hefir talið sjer
það helsl til gildis, að vera
sátta og milliflokkur, skerst úr
leik, þá sýnir hann svo ekki
verður á vilst, að hann á ekki
lengur tilveriflfjetfc. Að kalla
slíka menn landráðainenn er ef
lil vill nokkuð fast að orði
kveðið, en ekki er þó langt frá
að það sje rjett.
Bernharð slær Iíka úr og í,
um þetta mál og gefur sjer og
sínum flokksbræðrum óþægi-
lega löðrunga þó ef til vill sje
óviljandi. Hann segir að flokkur
sinn hafi verið: ,,bæði þá og
Svar til Bernharðs
Stefánssonar alþm.
Frá Jóni Pál masyni
áour fús til samstarfs við aðra rjett og sjálfsbjargarviðleitni,
flokka“. Hann bendir á að þær
bandalaginu. Vinstra megin við
hann standa tveir skipulagðir
flokkar og hægra megin hinn
gamli höfuð andstæðingur, sem
jafnan hefir haldið sömu stefnu.
stundir geti komið, að nauðsyn
sje á að allir standi saman, og
þetta hafi íslendingar sýnt við
lýðveldiskosningarnar og slíkt þag eðlilega sárt, að jeg og
en sjeu ekki eltir í sundur með jVöld Framsóknarfl. eru töpuð
blekkingavaðli ófyrirleitinna! °^ hann kominn 1 alSera Póli'
valdabraskara. jUska áttavillu. Menn hans
I hlaupa sitt á hvað. Stundum
taka þeir sjer stöðu viilstra
Bernharð Stefánssyni svíður
geli komið fyrir aftur.
^ meginn við kommumstana.
flem skuli halda þvi fram, að
, , . . . Stundum hægra megm við Sjalt
Um samvinnuvilja Framsókn Framsoknarflokkurinn eigi að _ stæðismenn Sem stendur virð-
armanna er það að segja, að hverfa. Hann getur ekki hugs-
allar yfirlýsingar um hana ,sjer að viöurkenna þann
hefir reynslan afsannað. Best sannleika, að dagur hans sje
er líka fyrir þá sem neitað hafa j kominn að kvöldi og vonast eft
heiðarlegu samstarfi að fara
hægt í að hrósa sjer af sam-
vinnunni um stofnun lýðveld-
isins, þvi hvað gagnar að stofna
lýðveldi ef ekki var hægt að hingað til spurninguna:
hafa löglega þingræðisstjórn i
landinu? Það verður og altaf
ir nýrri birtu og nýrri valda-
sól.
Honum sem fieirum er þvi
nauðsyn á að hugleiða belur en
| ast flestir þeirra véra að vill-
ast langl fyrir aflan afturhalds
sömustu menn Sjálfstæðis-
flokksins. Þeir boða hrun og
vandræði, og þeirra eina bjarg-
ræði á að vera kauplækkun
vei kamanna.
I höfuöborginni er heldur
ekki annað eftir en aðal foringj
arnir og lítill hópur málaliðs-
Ilvað er Framsóknar- 1 manna og venslaliðs þeirra. í
álitamál. hvort það er nokkuð nokkurinn orðinn? i bæjum og kauptúnum ulan
minna virði, að þjoðm standi ÞEGAR sá flokkur Var stofn- Reykjavíkur sianda kaupfje-
sarnan um stjorn a hæltuleg- aður! fyrir nærri 3q árum, þá lagsstjórar og sumir starfsmenn
asta stríðstíma sem yíir heiminn
voru gömlu flokkarnir í andar- kaupfjelaganna enn í íjelaginu,
hefir komið, heldur en,um það slitrunum og engin skipun kom en þeir einir. fylgja þeim að
að heimta óskert yfirráð mála
sinna árinu fyr eða síðar. —
Varnir Bernharðs er þvi allar
þannig, að þær missa marks
svo sem von er að, því rangan
málstað er honum sem hverjum
öðrum vonlaust að verja. Hitl
er eðlilegt, að hann vilji revna
. in á flokkaskiftingu um innan- málum, sem telja sjer hættu
landsrnál. Ný samtök eins og búna að snúast á móti, en al-
Framsóknhrfl. voru þvi eðli- ment ríkir hjá þeim hin mesta
leg á þeirri tíð og lengi vel óánægja, sem von er að. í
mátfi segja, að þessi flokkur sveitum landsins er fjöldi
ætti mikinn rjett á sjer, enda manna sem telur sig í mikilli
fór gengi hans vaxandi. Hann
starfaði sem róttækur breyt-
það og frá hans hlið ekki hægt | ingafl og mjog sósíalistiskur
fyrir kunnuga að taka hart a
þeirri viðleitni, því það ber að
játa, að ef allir Framsóknar-
menn hefðu verið jafn fúsir til
samvinnu sem hann, þá hefði
farið á alt aðra leið en fór.
í öllum háttum sínum. Brátt
kom og svo, að við hliðina á
honum reis á legg til aðstoðar
og samvinnu hreinn sósíalista-
flokkar, Alþyðuflokkurinn
Gekk lengi vel illa að greina
á milli í mörgum þorpum og
Nauðsyn á tveggja flokka kerfi. bygðum landsins, hverjir væru
ÞAÐ ER rjett hjá Bernharð
að jeg hefi haldið því afdrált-
arlaust fram að á því færi best.
að hjer á landi væru aðeins
fylgismenn Alþýðufl. og hverjir
Framsóknarfl. Þetta var eitt
bræðralag og samvinnulið, sem
hnífurinn gekk tæplega á milli-
fveir stjórnmálaflokkar. MjerjMátfi því segja að i landinu
er það fulkomið alvörumál og , væru næstum aðeins tveir flokk
hefi enn eigi sjeð nein rök er J ar, þ. e. Sjálfstæðismenn og
afsanni það að sú skoðun sje rausa fjelagið. Árið 1930 var
rjett. Það er hinsvegar rangt
hjá Bernharð, að jeg hafi sleg-
ið nokkru föstu um það að þetta
ættu að vera Sjálfstæðismenn
og Kommúnistar. Eignarrjett-
armenn og Sósíalista hefi jeg
nefnt og flokkar sem fylgja
Kommúnistaflokkurinn stofnað
ur og Alþýðuflokkurinn var um
þær mundir í hröðum vexti.
Fór þá hinum rólyndari Fram-
sóknarmönnum ekki að lítast á
blikuna og risu þá harðar deil-
ur innbyrðis, eins og kunnugt
þeim stefnum geta auðvitað er. Leiddi af því brottför þriggja
heitið ýmsum nöfnum. Hjer
eru t. d. eins og stendur tveir
þakkarskuld við Framsóknar-
flokkinn. Allskonar metorð og
fríðindi í einum og öðrum skiln
ingi hafa þeir fengið á snærum
hans. Alt slíkt telja þeir í hættu
ef þeir bregðist nú á hættunnar
stund. Þeir láta sjer ekki fyrir
brjósti brenna, þó Framsókn-
arflokkurinn hafi sent sveitun-
um vinasendir.gar eins og Kara
kúlfjeð, minkana, 17. gr. jarð-
ræktarlaganna og annað fleira.
Að halda sjer við íjelagsskap-
inn telja margir þeirra skyldu
sína og köllun og flestum fylgir
eiíthvert lið sem hlýðir for-
tölum og loforðum um gull og
græna skóga. En þegar hjer er
komið, þá eru liðsveitir Fram-
sóknar búnar, Bernharð sæll.
Að þær sjeu sigurstranglegar
til að vinna stóra hluti og
bjarga landi og þjóð frá íhaldi
og Kommúnisma og öðrum ó-
vættum!!, kann sumum-að sýn-
ast. Mjer sýnist það ekki.
Lýsingarnar sem þessir menn
harðs eru þau, að hinn méstl
voði væri fyrir dyrum ef hjei'
yrðu aðeins tveir stjórnmála-
flokkar. Þá mundi hjer ein--
veldi rísa innan stundar A
Hitlers vísu að mjer skilst. Völd
unum yrði aldrei slept af þeim
flokki, sem þeim næði er úr-
slitaorðið. Þetta er að vísu ný
kenning, en sönn gæti hún
verið fyrir því. Mjer þvkir það
nú samt heidur ólíklegt, af því
einræðisstefnan í veröld ’vorri
er nú ekki i sjerlega ■ háu gengi
sem stendur. Auk þess hefir
mjer hingáð til skilist að örð-
ugt mundi að viðhalda einræði
til lengdar, án þess að hafa
hervald að bakhjarli. Að til
þess verði stofnað hjer á landi,
hef jeg raunar ekki heyrt aðra
tala um en Framsóknarmenn
Má vera að sá spádómur rætist
síðar meir, en fremur finst mjer
hann ósennilegur sem stendur
Eins og gefur að skilja, skín
það út úr grein Bernharðs, að
honum er þó skár við okkur
Sjálfstæðismenn en Kommún-
ista. Lítur út fyrir að hann teiji
Kommúnistana höfuð óvininn,
sem mest þörf sje að berjast
gegn. Hann álítur þá meira að
segja svo hættulega, að nauð-
sjm beri til þess fyrir þá lands-
menn, sem ekki eru Kommún-
istar, að skifta sjer í marga
flokka og berjast sjálfir til að
vinna sigur á Kommúnistum.
Eftir sömu kenningu að dæma
hefir það verið hin mesla villa
af Bandaríkjamönnum, BretTim
og Rússum að berjast e!;ki
hvorir gegn öðrum til að sigra
Þjóðverja fyr en ella.
Þessi rök eru að vísu líkari
Tímanum en Bernharð Stefáns-
syni. Sannast því á honum hið
fornkveðna: „Hver dregur dám
af sínum sessunaut. Er það og
sannast, að mjer hefir oft runn
ið til rifja að maður eins og
Bernharð skuli vera i svo vc .id
um fjelagsskap.
Frá frjettaritara vorum
j Borgarnesi.
Hjer hefir nýlega verið stofn
að hlutafjelag til að kaupa og
gera út bát, sem pantaður hefir
verið frá Svíþjóð, 80 tonn að
stærð. Nafn fjelagsins er Út-
gerðarfjelagið Fjörður h. f. og
er innborgað hlutafje nú um 90
ráðherra og margra annara geía af okkur Sjálfstæðismönn
meiri hátlar liðsmanna. Þegar um» og Kommúnistunum, eru
vfirlýstir Sósíalistaf lokkar. J svo fór næst, að Alþýðuflokk- þannig, að ekki er líklegl að þús. krónur, en hlutafjársöfnun
j Báðir keppa þeir að ríkisrekstri . urinn kom inn i Alþingi með foringjar þeirra geti nokkru heldur áfram og er gert ráð fyr-
| atvinnuveganna og afnámi eign ; !0 þingmenn, þá var auðsætt sinni hugsað til samvinnu við! ir, að koma því upp i 150 þús-
! arrjetlar einstaklinga. Þá grein hvað Framsóknarfl. beið. Hans þvílíka menn. Alþýðuflokkirin und krónur. Hreppurinn, lagði
ir á um leiðir að marki, en sol var komin á vesturloft. láta þeir einna helst í friði og fram 25 þúsund krónur í hluta-
j pkki markið sjálft. Hver leiðin Þegar Kommúnistaflokkurinn hugsa, sjer vafala'Ust - vináttu * fje, hinu er safnað meðal þorps
I sje a'skilegri hefi jeg ekkert lor að vaxa, þá tókst Fram- við hann síðar meir. en eins og | búa og hefir hlutafjársöfnun
ium ræB °S í rauninni er það sóknarflokknúm að verka eins áður segir, eru margir hans gengið greiðlega.
mál sem jeg, sem andstæðing- 0g íæring á vin sinn og sam- menn þegar búnir að fá nóg af Stjórn fjelagsins skipá þeir:
ui stefnunnar, læl mig litlu herja, Alþýðuflokkinn, og síð- hinni pólitísku tæringu og óska Eggert Einarsson, hjeraðslækn-
vaiða. sýnist. að þessir flokkar an hefir hann ekki komist til ekki eflir nýjum skamti. Fram-J ir, Finnbogi Guðlaugsson bif-
gæ!u auðveldlega slarfað sem'fullrar heilsu. Ber það einkum sóknarflokkurinn verður því reiðarstjóri, Hjörtur Magnús
einn flokkur í tveim deildum. 1 tij ag sumir
hans menn hafa
Hvort andstöðuflokkur Sós- ; ekki getað slitið .sig út úr tær-
íalistanna hjeti Sjálfstæðis- ! ingarbælinu. Hans vitrari menn
flokkur eða eitthvað annað er
i mínum augum ekkert aðal
atrioi. Heldur varðar hitt mestu
að hjer sjeu allir í einum og
sama flokki sem virða eigna-
hafa þó áttað sig á því til fulls,
að þar er ekki bata von og hafa
slitið fjelagsskapinn fyrir l'ult
og alt. Framsóknarflokkurinn
hefir því slitnað út úr rauða
vist að vinna meiri hluta sjálf-
ur, ef sól hans á bráðum að
komast i hádegisstað, eins og
vinur minn Bernharð vill vera
láta.
Niðurtagsorð.
LOKARÖKIN í grein Bern-
son, verslunarmaður.
Endurskoðendur þeir: Árni
1. Björnsson, verslunarstjóri og
Þorkell Magnússon, verslunar-
maður.
Gert er ráð fyrir að báturinn
verði kominn hingað um riæ. tu
áramót; ■