Morgunblaðið - 08.06.1945, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 08.06.1945, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 8. júní 1945, ÚRVALSLEIKUR khattspyrnumanna BRETLAND - REYKJAVÍK LLT' , <E3 11 bestu knattspýrnumenn Breska hersins,h-jer á landi. 11 bestu knattspýrnumenn ReykjaVíkur. Keppa í kvöid kl. 8.30 á Iþróttavellinuiri Dómari: VICTOR RAE. Sjáið leikinn, sem áhorfendur vitna í næstu árin. Lúðrasveitin Svanur leikur á vellinum frá kl. 8. Stjórnandi Karl Ó. Runólfsson. K. R. R. ^ T & AUGLÝSINGAR Vegna þess að vinna í prentsmiðjum hættir um hádegi á Iaugardögum í sumar, verða auglýsing- ar, sem koma eiga í sunnudagsblöðum Morgun- Llaðsins að koma á föstudögum. Auglýsingum í næsta sunnudagsblað sje skilað í dag. Þórsmerkurferðir Frá og með 14. júní annast jeg íólksfluthinga á Þórsmörk. Vanir fylgdarmenn, öruggir hestar. ÓLAFUR KRISTJÁNSSON, Símstöð Seljaland. HIIIIIilllllllllIIIIIIIIIIIilllllllllllIIIIIIIIIIIIllllllllllIIIIIIIII I I Rennismiðir «g 1 Vjelvirkjar óskast. 1 § Í Vjelsmiðjan Jötunn h.f. 2 3 1 wiinBnBflnnBjBgaawMiHJ Happdrætti V. R. Nú munu margir hugsa til utanfarar. — V. R. býður yður tækifærið til að sjá heiminn. — Happdrætti fjelagsins er í fullum gangi. — Vinningar: Ferð um- hverfis hnöttinn fyrir tvo (verðgildi 60 þúsund krónur). Dregið verður 17. júní. ,—. Kaupið því happdrættismiða V. R. strax í dag. Fást hjá söludrengjum á götunum og í skrifstofu V. R. í Vonar- stræti 4. Happdrættisnefndin jr I dag er næstsíðasti endurnýunar- dagur í 4. ílokki Happdrættið ■mraea ■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■ ■ ■ ■ ■■■■■■■ X-9 Effir Robert Sforra JONAð CONDO PAVS OVER TdE PlFTEEN TH0U0AND OOLLARD, DEMANDED BV HlS CAPTORS ...BUT - ONE CANNOT UVE FOREVEK, /HRL ÓONUF... LET US UVED A FULU 1) Jónas Condo hafði greitt þorpurunum 15.000 dollara, eins og þeir heimtuðu, en þeir káluðu honum síðan. Eyrnalangur: — Heldurðu, að hann sje dauður? Grímumaður: — Herra Condo er ekki lengur af þessum heimi, herra Gonuf. 2—3) Grímumaður: — Það er ekki þorandi fyrir okkur að skjóta meira. Snjórinn og hans veika hjarta munu taka ið, þar sem við hurfum frá! Hjerna er laut, 1 sem snjórinn mun leyna kær- leiksverki okkar til vors. Eyrnalangur: — Hann snjóar núna. « 4) Eyrnalangur: — Mjer ieiuuist að gera þetta. Hann var ekki svo bölvaður. Grímumaður: — Mað- ur lifir ekki að eilífu, herra Gonuf. Við skulum vona að herra Condo hafi verið saddur lífdaga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.