Morgunblaðið - 17.07.1945, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 17.07.1945, Blaðsíða 11
Þi'iðjudagur 17. júlí 1945 MORGUNBLAÐIÐ jvrr n Flmm mínúfna krossgáfa lBB bf í 9 IÍJSkS10 11 II 13 LLL, Lárjett: — 1 átelja — 6 fisk- ur —■ 3 dropi — 10 í húsið — 12 kartaíina —- 14 ósamstæðir — 15 taut — 10 matur — 18 slit- inni. Lóðrjett: — 2 meinsemdar — 3 verkfæri — 4 hljóm — 5 op — 7 svaraði — 9 veislu — 11 ó- þrif — 13 gerði óróan — 16 reið —• 17 greinir. Lausn síðustu krossgátu. Lárjett: — 1 krafa — 6 aða — 8 lak —■ 10 lið — 12 apa- gang — 14 ui — 15 Na — 16 enn — 18 íenging. Lóðrjett: — 2 raka — 3 að — t 1 fala — 5 blautt — 7 aðgang — 9 api — 11 inn — 13 gang — .6 en — 17 Ni. Fjelagslíí ÆFINGAR fjelags-, ins í frjálsum íþrótt- um verða fyrst um sinn, sem hjer segir á Iþrótta- eílinum: Mánudagur kl. 8—10. . Þriðjudagur kl. 5,30—7 - Fimtudagur 5,30—7. Föstudagur kl. 8—10. Laugardagur kl. 3—-5. sunnudagur kl. 10—12 f. h. Æíingar í kvöld: . Á íþróttavellinum: 1;. i. 7,30-8,45: Knattsp. 1. fl. . Á Háskólatúninu: Kl. 7-8: Handbolti, kvenna. Stjórn K.R. Æfingar í kvöld á, Framvellinum: IV. fl. kl. 6,30. H. og III. f]. kl. 7,30 Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. Kaup-Sala íafknúin 3INGER-SAUMAVJEL ' 'il sölu á Spítalastíg 4B. BARNAKERRA i il sölu, lítið notuð á Urðar- ntíg 8, Hafnarfirði. Uppl. í dag > g næscu daga frá kl. 2—6. RISSBLOKKIR iyrir skólabörn og skrifstofur. Blokkin 25 aur. lókaútgáfa Guðjóns ö. Guð- ’ánssonar Hallveigarstíg 6A. NOTUÐ HTÍSGÖGN keypt ávalt hæsta.. verði, — □ótt heim. — Staðgreiðsla. — lími 5691. — Fomverslunin Grettisgötu 45. ÞAÐ ER ÓDÝRARA lita heima. Litina selur Hjörtur Hjartarson, Bræðra borgarstíg 1. Sími 4256. a h ó h 198. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 11.35. Síðdegisflæði kl. 23.05. Næturakstur annast Hreyfill, sími 1633. □ Kaffi 3—5 alla virka daga nema laugardaga. 50 ára er í dag Vilhjálmur Kristjánsson, starfsmaður hjá Eimskip, Háteigsveg 25. Hjúskapur. S.l. laugardag voru gefin saman í hjónaband af síra Jóni Thorarensen, Dóra B. Guð munds og Jón Magnússon. Heim ili þeirra er á Háteigsveg 18. Hjúskapur. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af sr. Sigur- birni Á. Gíslasyni ungfrú Guð- björg S. Þorsteinsdóttir frá Hörgshlíð við ísafjarðardjúp og Sigfús B. Valdimarsson, Vest- mannaeyjum. Hjú.skapur. S.l. laugardag voru gefin saman í hjónaband af sr.: Bjarna Jónssyni ungfrú Hallfríð ur Guðbrandsdóttir, forstjóra og majór Henry J. Schneider, U. S. Army Signal Corps. Hjúskapur. Nýlega voru gef- in saman í hjónaband af síra Bjarna Jónssyni ungfrú Guðrún Ásgeirsdóttir, Dýrafirði og Sölvi Þorsteinsson, Hafnarfirði. Hjónaefni. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Guðný Pálsdóttir, Baugsstöðum, Stokks eyrarhreppi og Skúli Magnússon, Syðri Reykjum, Biskupstungum. Hjónaefni. S.l. laugardag op- inberuðu trúlofun sína ungfrú Sigurlaug S. Gröndal og Arent Claessen verslunarm. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Að- alheiður Jónsdóttir, skrifstofu- stúlka í Fjármálaráðuneytinu og Captam Anthony J. Willsamski, í ameríska hernum. Gjafir í Barnaspítalasjóð Hrings ins. Minningargjöf um Sigrúnu Briem lækni frá embættisprófs- bræðrum hennar (árið 1940) kr. 1.000.00 (eitt þúsund krónur). Áheit: 10.00 frá Friðmundi. 10.00 frá Esu litlu. 10.00 frá Birtu. 10.00 frá Goffa. 5.00 frá G. Ó. Fjáröflunarnefnd móttekið frá Muninn h.f. ísafirði: "m.b. Morg- unstjarnan kr. 420.00, m.b. Dag- stjarnan kr. 165.00, m.b. Pól- stjarnan kr. ,55.00. — Samtals kr. 640.00. — Kærar þakkir til allra gefenda frá stjórn Hrings- ins. — Til fötluðu stúlkunnar: N. N. 20 kr. Lóa 10 kr. H. L. H. 100 kr. Gauja 100 kr. Til Esjufarþeganna (afhent Morgunbl.): N. N. 15 kr. Óskírt barn 50 kr. Ónefndur 50 kr. Þóra Pjetursdóttir 20 kr. Ónefnd 30 kr. ÚTVARPIÐ í DAG: 19.25 Hljómplötur: Lög úr óper- ettum og tónfilmum. 20.00 Frjettir. 20.20 Hljómplötur: Kvartett í F- dúr, op. 135, eftir Beethoven. 20.45 Erindi: Lönd og lýðir: Þriðja ríkio. (Sverrir Kristj- ánsson sagnfræðingur). 21.10 Hljómplötur: Kirkjutónlist Vinna DÍVANAVIÐGERÐIR á Spítalastíg 4B. HREIN GERNIN G AR Pantið í síma 3249. Birgir og Bachmann. — Útfór Kamban. Framh. af bls. 2. hans, sveipaða íslenskum fána, út úr kirkjunni. Meðal þeirra Ólafur Thors forsætisráðherra, en þeir voru aldavinir Guð- mundur heitinn Kamban og hann, alt frá skólaárum þeirra. ★ Guðmundur Kamban var jarð settur í Fossvogskirkjugarði. Fulltrúar frá öllum fjelögum Bandalags íslenskra listamanna báru kistu hans áleiðis til graf- ar, en bræður hans og aðrir nánustu venslamenn síðasta spölinn að gröfinni. Gröf hans hafði verið tekin í nýjum reit kirkjugarðsins, sem fullbúinn var fyrst í gær. Er sr. Bjarni Jónsson gekk fram að blómskrýddri gröf Kamb- ans, vígði hann hinn nýja reit. Hann mintist þess að auka þyrfti á ný grafreit höfuðstað- arins vitnaði í sálminn al- kunna, „Jurtagarður er Herr- ans hjer-, helgra guðsbarna leg- staðir“, o. s. frv. og vígði hinn nýja reit. Síðan fór fram hin venjulega útfararathöfn. Viðstaddir ættingjar og vin- ir dvöldu síðan um stund við hina opnu gröf, m. a. til þess að votta hinni ungu dóttur Kambans og unnusta hennar, dr. Skadhauge, innilega samúð sína. Margir blómsveigar voru sendir á líkbörur GuSmundar Kamban, oy var kirkjan fag- urlega blómum skreytt. Frá Höfn komu blómsveigar frá íslenska sendiráðinu þar, frá íslendingafjelaginu, frá hinu íslenska stúdentafjelagi og frá Dansk-islandsk For- bundsfond. Auk þessara bárust blóm- sveigar ' frá ríkisstjórninni, bæjarstjórn Reykjavíkur, Rit- höfundafjelagi íslands, Banda- lagi ísb listamanna, Leikfjelagi Reykjavíkur ísl. stúdentafje- laginu, Fjel ísl. leikara, frá skólasvstkinum hans og syst- kinum, svo og blómakarfa frá Ragna'-i Jónssyni, auk margra blómagjafa. HREINGERNINGAR Sími 6290. Magnús Guðmunds. (áður Jón og Magnús). SETJUM 1 RÚÐUR Pjetur Pjetursson Glerslípun og speglagerð, Hafnarstræti 7. Sími 1219 Utvarpsviðgerðastofa Otto B. Arnar, Klapparstíg 16, sími 2799. Lagfæring á út- parpstækjum og loftnetum. Sækjum. Sendum. I.O.G.T. VERÐANDl Fundur í kvöldkl. 8,30. — Inntaka nýliða. Skýrsla afmæl ir.nefndar. Myndir af afmælis- fundinum verða til sýnis á fundinum. Þeir, sem ætla að 1 nta myndir geri svo vel o geri það á fundinum. SKRIFSTOFA STÓRSTÚKUNNAR Fríkirkjuveg 11 (Templara- höllinni). Stórtemplar til við- tals kl. 5—6,30 alla þriðju- daga og föstudaga. * Aætlunarferðir í Mosfellssveit eftirleiðis þannig á sunnudögum til t 15. sept. 1945: J., Frá Reykjavík að Reykjum: kl. — — 9,00 — — 12,45 — _ 16,00 — — 18,00 — — 23,00 Frá Reykjum til Reykjavíkur: — — 10,00 — — 13,30 — — 17,00 — — 18,45 — _ 23,40 Frá Rvík til Mosfellsdals. Seljabrekka: — — 9,00 — — 14,15 — . — 19,30 Frá Seljabrekku, Mosfellsd. til Rvíkur: — — 10,00 — — 15,00 — — 20,15 Aðra daga óbreyttar ferðir. Sigurbergur Pálsson. Sig Snæland Grímsson. IVjýkomið: Zinkhvíta Titanhváta Þynnir REG.U.S.PAT.OFfw Bíla- og málningarvöruverslun FRIÐRIK BERTELSEN. Símar 2872, 3564. k Ilafnarhvoli. 4* ♦> v v v v v v v Fullkomið brauðgerðarhús í Reykjavík til sölu. Lysthafendur sendi nöfn sín í ' pósthólf 293 fyrir 20. þ. m. Verslunin ' " /!$ iverður lokuð til 1. ágúst iJjiiqinijCiuömuersÍim Mif, J/ónióonar |

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.