Morgunblaðið - 17.07.1945, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 17.07.1945, Blaðsíða 12
laugavegi Frá úiför Guðmundar Kamban í GÆR vildi það slys til á Luugav., að í'jögra ára dreng- ur, Ingólfur Njarðvík, Lauga- veg 19, varð fyrir vörubifreið og slasaðist. þetta gerðist á naots við bús- ið nr. 20. — Ingólfnr litii mun bafa komið hlanpandi úf á gotuna, en í þeim svifunv bar þnr að vörubifreiðina R 2035. Hljóp Ingólfur framan á hana hægra megin, og mun hann hafa orðið undir vinstra fram hjóli að einhverju leyti. Hann fjell sem snöggvast í öngvit. Var hann þegar fluttur í sjúkrahns, en var þá korninn til meðvitundar. Bílstjórinn hefur skýrt svo frá, að hann hafi ekki orðíð drengsins var, fyr en hann var rjett framan við bifreið- ína, en síðan hafi hann orðið fvrir henni. Við það rak dreng rvrinn upp hljóð. Bifreiðastjór fnn segist strax hafa hemlað, en telur að sjer hafi brugið svo, er drengurinn rak upp hljóðið, að hann hafi mist fót- inn af hemlunum. Ilafi biffeið m runnið dálítið áfram og hafi drengurinn þá orðið fyrir henni. Vitni í málinu segir, að bif- reiðinni hafi verið ekið mjög Hægt og ber því saman við bif reiðastjórann í helstu atriðum Blaðið át.ti í gærkveldi tal við lækni á sjúkrahúsi því, er tngólfur Htli er í. Sagði hann’ líðan Ingólfs sæmilega.— Þái háfði ekki farið fram nákvæm rannsókn á meiðslum hans. m Bræður hins látna og vensla inenn bera kistuna síðasta spiilinn lil grafarinnar. Bræðslusíldormagnið rúm 100 þúsund hektólítrur Aðeins minna en á sama tíma í fyrra 1 fjekk 8 Reykja- i'íkurmeisfara, KR 6 og Ármann f Reykjavíkurmeistaramótinu í" frjálsum íþróttum lauk s. 1. Jaugardag. Leikar hafa farið þannig, að ÍR fjekk 8 meist- ara, KR 6 og Ármann 1, en alls var kept í 15 greinum. Meistarar í flestum greinum hafa þeir orðið Skúli Guðmunds son KR og Kjartan Jóhannsson IR, í þremur hvor. Jóel Sig- ursson ÍR, og Óskar Jónsson ÍR, koxna næstir, urðu meistarar í Iveimur greinum hvor. Besta afrek mótsins eftir finsku stiga töflunni var hástökk Skúla Guðmundssonar 1.90 m. Gefur það 909 stig. Næstbesta afrekið var 400 m. hlaup Kjai'tans Jó- hannssonar, 51,3 sek. Gefur 801 stig. og þriðja besta 800 m. hlaup Kjartans 2:00,9 mín., sem gefur 778 stig. Þá var í þessu móti í fyrsta sinn kept hjer á landi í 400 m. grindahlaupi | afsfjörður, 856 Gunnvör, Siglu- og fyrst methafi í því varð Jón fjörður, 1076. Gylfi, Rauðavík, M,- Jónsson KR. 134. Gyllir, Keflavík, 70. Edda, Fimtarþrautin, síðasta grein, Hafnarfjörður, 808. Huginn, SIÐASTLIÐINN laugardag var bræðslusíldarmagnið 100 þús. 72 hektólítrar. — Er það 1.279 hektolítrum minna en á sama tíma í fyrra. Aflahæsta skipið er Narfi frá Hrísey, með 2103 mál, næst er Dagný frá Siglufirði með 2064 mál og þriðja er Freyja frá Reykjavík með 2056 mál. Fiskifjelag íslands hefir látið blaðinu í tje aflaskýrslu hvers síldveiðiskips. Er miðað við mál í bræðslu: Gufuskip: Alden, Dalvík, 1046. Ármann, Reykjavík, 904. Bjarki, Siglu- firði, 1226. Eldey, Hrísey, 808. Elsa, Reykjavík, 186. Huginn, Réykjavík, 1431. Mótorskip: Andey, Hrísey, 917. Anna, Ólafsfjörður, 192. Ásgeir, Rvík, 896. Auðbjörg, ísafjörður, 588. Austri, Reykjavík, 66. Baldur, Vestmannaeyjar, 934. Bangsi, Bolungarvík, 546. Birkir, Eski- fjörður, 672. Björn, Keflavík, 202. Bragi, Njarðvík, 270. Bris, Akureyri, 416. Dagný, Siglu- fjörður, 2064. Dóra, Hafnar- fjörður, 412. Edda, Akureyri, 657. Eldborg, Borgarnes, 1154. Erna, Siglufjörður, 926. Fagri- klettur, Hafnarfjörður, 1227. Fiskaklettur, Hafnarfjörður, 1098. Freyja, Reykjavík, 2056. Friðrik Jónsson, Reykjavík, 1178. Fróði, Njarðvík, 240. Fylk ir, Akranes, 752. Geir, Siglu- fjörður, 486. Geir goði, Kefla- vík, 52. Glaður, Þingeyri 1306. Grótta, Siglufjörður, 324, Grótta, ísafjörður, 1979. Guðný, Keflavík, 518. Gulltoppur, Ól- mótsins, fór fram á laugardag- ínn. Úrslit urðu þau, að meist- ari var Jón Hjartar KR, með 2493 stig. Annar varð Jóel Sig- urðsson ÍR, 2193 st. og 3. E. Þ. Guðjohnsen KR, 1980 stig. — Veiður nánar getið um mótið síðar. Reykjavík, 1431. Heimir, Vest- mannaeyjar, 503. Hermóður, Akranes, 222. Hilmir, Keflavík, 378. Hólmsberg, Keflavík, 208. Hrafnkell goði, Vestmannaeyj- ar, 496. Hrönn, Siglufjörður, 282. Hrönn, Sandgerði, 358. Hug inn I.. Bafiöt'ðiir, 2029. Huginn II., ísafjörður, 1940. Huginn III. ísafjörður, 520. Jón Finnsson, Garður, 122. Jón Þorláksson, Reykjavík, 700. Jökull, Vest- mannaeyjar, 78. Kári, Vest- mannaeyjar, 850. Kristján, Ak- urcyri, 1237. Kristjana, Ólafs- fjörður, 654. Liv, Akureyri, 492. Már, Reykjavík, 76. Meta, Vest- mannaeyjar, 100. Milly, Siglu- fjörður, 590. Narfi, Hrísey, 2103. Njáll, Ólafsfjörður, 450. Olívette, Stykkishólmur, 148. Otte, Akureyri, 703. Richard, ísafjörður, 698. Rifsnes, Reykja vik, 1064. Sigurfari, Akranesi, 126. Síldin, Hafnarfjörður, 942. Sjöfn, Akranesi, 338. Sjöfn, Vestmannaeyjar, 360. Sjöstjarn an, Vestmannaeyjar, 724. Skála fell, Reykjavík, 130. Skógafoss, Vestmannaeyjar, 154, Sleipnir, Neskaupstað, 976. Snorri, Siglu fjörður, 440. Snæfell, Akur- eyri, 1965. Stella, Neskaupstað, 580.Súlan, Akureyri, 547. Svan ur, Akranesi, 90. Snæbjörn, ísa fjörður, 142 Sæfari, Reykjavík, 844. Sæfinnur, Neskaupstað, 892. Sæhrímnir, Þingeyri, 938. Særún, Siglufjörður, 114. Thur- ida, Keflavík, 1150. Trausti Gerðar, 466. Valbjörn, ísafjörð- ur, 742. Vjebjörn, ísafjörður, 793, Víðir, Gerðar, 116. Þor- ^teinn, Reykjavík, 986. Mótorskip, 2 um nót: Barði/Vísir, Húsavík, 582. Björn Jörundss./Leifur Eiriks- son, Dalvík, 1201. Freyja/Svan- ur, Suðureyri Súg., 488. Frigg/ Guðmundur, Hólmavík, 139. Magni/Fylkir, Neskaupsstað, 520. Guðrún/Kát'i, Súðavík/ Hnífsdalur, 65. Færeysk skip: Kyrjasteinur, Færeyjar, 831. Yvonna. Færeyjar, 912. Bræðslusíldin skiftist þann- ig á verksmiðjurnar: H.f. Ingólfur, Ingólfsfirði 10.587 hektólítrar. H.f. Djúpa- vík, Djúpavík 11.568 hl. Ríkis- verksmiðjurnar, Sigluf. 41.496 hl. H.f. Kveldúlfur, Hjalteyri 15.849 hl. Stidarolíuverksmiðj- an h.í., Dagverðareyri 2.957 hl. Ríkisverksm.Raufarhöfn 16.769 hl. H.f. Síldarbræðslan, Seyðis- firði 1.246 hl. Samtals 14. júlí 1945 100.472 hektólítrar. Á sama tima í fyrra var magnlð: 111.751 hektólítrar. 17. júlí 1943 189.434 hl. 18. júlí 1942: 401.968 hl. Þriðjwdagur 17. júlí 1945 ; Skip strandar á Rifstanga HERMÓÐUR frá Akranesi strandaði kl 4 í dag á Rifs- tanga. Var skipið tómt á vest- urleið. Stendur Hermóður í talsam- bandi við Fiskaklett, sem ligg- ur á Raufarhöfn. Skipið léi.ur ekkert og er ládautt á strand- staðnum. Mun FiSkaklettur reyna að ná Hermóði á flot á flóðinu í nótt. Fer kunnugnr maður með Fiskakletti, því dimm þoka er nú fyrir öllu Norðaustur-landinu. bíli brennur Bílstjórinn brendisl. Fyrsta skemtun Norðhahls og Jóhanns í kvöld ÞEIR Valur Norðdal töfra- maður og Jóhann Pjetursson Svarfdælingur ætla að halda fyrstu skemtun sína hjer í bæn- um annað kvöld. Skemtunin verður í Gamla Bíó og hefst kl. 23.30. Skemtunin verður svo endurtekin á sama stað og tíma á fimtudags- og föstudags- kvöld. Eins og mönnum mun kunn- ugt, komu þessir menn heim með Esju frá Danmörku um daginn. Valur er mjög leikinn töframaður og hefir hann get- ið sjer mikið orð. Þá mun og marga að sjá Jóhann risa. Þá sjaidan hann hefir sjest á göt- unum, hefir alt ætlað um koll að keyra. Á skemtuninni að- stoðar Krisíján- Hansson píanó- leikari Þeir, sem ætla sjer að ná í miða, ættu að gera það heldur fyrr en seinna, því að aðsókn verður vaíalaust mjög mikil. UM HADEGI á laugar.iag brann vörubifreið, sem va % bensíntlutnmgi, og bifreiðar- stjórinn, Árni Guðmunds: on; Hringbraut 178, brendist á hendi og í andliti Þetta var bifreiðin R-1694, eign Oiíuverslunar íslands. Var hún á leið upp í Borgarnes og; hafði á vörupalli 3600 lítra a€ bensíni. Árni hefir skýrt svo frá, aS er hann hafi verið kominn á móts við gatnamót Akranesveg ar, hafi hann orðið var við ein- kenmlegt hljóð í bifreiði mi, Hafi hann stöðvað bifreiðina, til þess að aðgæta þetta frek- ar. — Sá hann þá, að eldur log; aði undir bansíngeymi bifreið- arinnar. Greip hánn þegar ti:E handstökkvitækis, sem var í bili reiðinni. Eldurinn magnaðisfi fljótlega, og sá hann þá, aði ekki var hægt að bjarga bif- reiðinni. Ók hann henni brennandi úfi af veginum, á mela, sem eru þar fyrir utan veginn, til aöi forða umfe'ðarstöðvun og slv9 um. Við þetla brendist hann á hendi og i andliti. — Engiri sprenging varð, en eldinn bae, hátt í loft upp. Þess skal getið, að nokkraf menn bar þar að og buðu þeiq Árna slla aðstoð, einnig bar þar» að lækni, er gerði að sárum hans til bráðabirgða. Eldsupptök eru ókunn. Árnl bar ekki á sjer eldspýtur, svtí að ekki er um að ræða óva-r- færni með eld. Handknatttetksmótið á ísafirði ÍSLANDSMEISTARAMÓT í handknattleik kvenna er háf? á Isafirði urr. þessar mundir og lýkur því í kvöld. Leikar hafa farið þannig, afS Isfirðingar unnu Hauka mecS 4:3, Ármanu vann FH með 4:0, Haukar unnu Ármann með 2:1. og ísfirðingar FH með 6:2. —< I kvöid keppa svo Isfirðingar’ við Ármann og Haukar viðl FH. Nægir fsfirðingum jafnlelfii til þess að vinna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.