Morgunblaðið - 24.08.1945, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 24.08.1945, Blaðsíða 1
Stærsta átakiö í Nýsköpuninni: itíkisstjórnin gerist aðili um kaup 30 nýtísku togara í Bretlandi Skipin verða seld einstaklingum, félögum eða bæjar- og sveitafélögum Öll Mansjúría og SakhalinávaldiRússa Uppgjöf Japana í Suður-Asíu. London í gærkveldi. Einkaskeyli iil Mbl frá Reuler. i DAGSKIPAN, sem Stalin birti í dag, sagbi hann, að Iíússar liefðu nú á valdi sínu alla Mansjúríu og Sakhalin og ennfremur eyna Paramurisho í Kurileyjaklasanum. I dag- skipaiiinni segir einnig, að Rússar hafi tekið míkílvæga hafnarborg á Kóreu. Er þetta fyrsta dagskipanin, sem Stalin gefur'út síðan Rússar sögðu Japönum st.ríð á hendur. Uppgjöf í Suður-Asíu. JrtLrCTi s“«:;Japanska þingið ur-Asíu, hefir sent Mountbatt- |j| ailkafUlld^ London í gærkveldi: Utanríkisráðherra Bandaríkjanna en boð þess efnis, að fulltrúar hans muni koma til Rangoon um hádegi næstkomhndi sunnu dag tij þess að ræ.ða um til- liögun uþpgjafarinnar. Ýfir--, i i**i*.\" ■ t . *,, i aukaíundar hersliotðingi Japana i Burma’ hefur látið þess getið, að hann þori ekki að ábyrgjast, að tippgjafarhoð nái til þeirra hersvéita. sem fjærstar hon- um eru, um það bil 250 km. norður af Rangoon, vegna þess, hve allar samgöngur og íirðsamband sje í slæmu lagi. Iíresk hersVip híða við Ma- iakkaskaga eftir skipun um að íara til Singapore og fleiri borga á Malakkaskaga og her- nema þær. En áður en sltipin geta siglt suður Malakkasund, þurfa tundurduflaslæðarar að ryðja ll km. löng göng gegn- um tundurduflasvæðið í sund- JAPANSKA stjórnin hefur tilkyiint. að hún muni kveðja japánska þingið' saman til í tnsrjun næsta mánaðar vegna breyttra að- staiðna. Áður hafði útvarpið í Tokio skýrt frá því, að þingmenn væru alniennt þeirrar skoðun- ar, að þingið hæri að kveðja saman. Sagði útvarpið, að lík- lega mvndi koma til almennra kosninga. ef stjórnin yrði við þessum kröfum þiiigmannanna Þessi mynd er af James F. Byrnes, utanríkisráðh. Banda- ríkjannaJHann tók við embætt- inu af Stettinius, sem tekur Bresk stjórnarvöld hafa þegar leyft smíði sex skipanna og „góðar horíur“ á viðbótar- feyfum ÞAU MIKLU gleðitíðindi eru kunngerð íslensku þjðÖ- inni, að breskar skipasmíðastöðvar sjeu nú þegar reiðu- búnar að smíða fyrir íslendinga 30 nýtísku togara, enda sje aðeins um einn kaupanda að ræða. Ríkisstjórnin hefir brugðist skjótt við og fengið gefin út bráðabirgðalög, sem heimila henni að gerast aðili skipa- kaupanna, en hún selur síðan skipin einstaklingum, fje- lögum eða bæjar- og sveitarfjelögum. Verð skipanna er hagstætt. Skipifi eiga að afhendast Islendingum á árinu 1946, eða fyrir mitt ár 1947. Bresk stjórnarvöld hafa þegar veitt leyfi fyrir byggingu sex togaranna og „góðar horfur“ á, að viðbótarleyfi fáist. Birtist hjer greinargerð ríkisstjórnarinnar um þetta stórmál, svo og bráðabirgðalögin, sem voru gefin út í gær: Greinargerð ríkisst j ómarinnar. SKÖMMU eftir að núver- sæti í öryggisráði hinna sam- andi ríkisstjórn tók við völd- eiuuðu þjóða, sem stofnað er samkvæmt skipulagsskránni, er gengið var frá í San Francisco. um. Bretar hernema Hongkong. Á fnndi í neðri málstofu breska þingsins í dag tilkynti Attlee. forsætisráðherra að hú- > • ið væri að gera ráðstafanir til þess, að Bretar tækju við upp- gjöf Japana í Ilongkong. Væri þar alt tli reiðu fyrir væntan- legt hernám borgarinnar. Ouisliny flækist æ ramm- legar í eigin lygavef Gráðugur hákarl. BERMAGU L., Ástralíu. A.P. - Hjer í grendinni veiddist ný lega hákarl, sem var um það bii 1 smálest að þyngd. í maga hans fanst heljarmikill selur, 20 sjófuglar, heilmikið af öðr- um fuglum og fiski. I DAG Oslo í gær; Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Skúla Skúlasyni: og í gær voru lögð fram skjöl við rjettarhöldin um, hófst hún handa nm að reyna að tryggja íslending- urn leyfi til að fá smíðaða togara í viðskiftalöndum vor- um, og ])á fyrst og fremst í Bretlandi og Bandaríkjunum. Tókst fljótlega með aðstoð sendiráðsins í Washington að afla slíkrar heimildar þar í landi, en undirtektir voru daufari í Bretlandi. er gerðir voru í Stokkhólmi a£ hálfu íslendinga og Svía á öndverðu þessu ári. Eftir að Nýbyggingaráð hóf störf sín, hefur það haft þessi mál með höndum, og notið þeirrar aðstoðar frá ríkis- stjórninni, er með hefur þótt þurfa. •* í maí s.l. fór nefnd manna til Bandaríkjanna á veguni ríkisstjórnarinnar til þess að kynna sjer gæði amerískra togara og kostað við srníði Tilraunúm þessum var hald þeirra. Áður höfðu borist ið áfram í Londou með að- j margháttaðar upplýsingar um. „ . • . , ,, . stoð nefndar þeirrar, er þang- þessi efni frá sendiráðinu í rnali Quislmgs. Forseti rrettarms og saksoknarmn yrirn<>vröu ... , . ,.. .. „ , „ „ , . . ; að ior a ondverðu þessu arr Quisimg lið iyrir lið. liann ier altat rxndan í tlæmingi, fovð-1 , , |a vegum rikisstjornannnar trlj. ast orðin já og nei eða þá man ekki það, sem mn er spui’t. í dag hrópaöi hann hvað eftir annað, að hann hefði engan þátt átt í fangelsrtn kennara og frávikningu presta, og harm 1 er ekki eins myrkur í nráli og fyrstá daginn. í dag lýsti hann hugmyndinni um Stór-Þýskaland. Fovseti rjettarins heindi þá talinu að innlinrun Islands, Grænlands og Færeyja í Noreg, sem Quisling hjet í ræðu, sern hann flutti 1940. Quisling sagðist hafa viljað láta Noreg ná aftur stórveldis- aðstöðmmi, seiu laudið hafði fyrir 1380. Washington. Hefir þessum at- hugunum verið haldið áfram Annars hefði Noregur átt forseti rrkjasamhandsins og að verða sjálfstætt ríki innan J Þýskaland að fara með hern- hins þýska , ríkjasambands. ■—1 En hinsvegar segir í vasabók Quislings, sem fyrir hendi er, að Hitler hefði átt að verða aðarmálefni og utanríkismál. „Fórnir í þágu Noregs“. Fframh. af 11. síðu. jsamninga við bresku stjörnina ’ urn verslun og viðskifti land- amra. Eigi heþpnaðist þó, að1 því siniri, að afla endanlegrar heimildar til togarasmíðanna og eigi fyrr en í byrjun síð- astliðins júlímánaðar. En ]>á var Islendingum heimilað fyr- ir milligöngu seudiráðsins í Lundúnum, að láta smíða sex togara í Bretlandi. Þá var og útveguð heimild Islendingunr til handa til byggingar all- rnargra togara r Svíþjóð r sam- l>andi við rrrillirrkjasamnhrga, fram á þennan dag og eru nú fyrir hendi föst tilhoð urn, smíði margra togara r Banda- í'íkjunum. Eigi hafa enn verið teknar neinar ákvarðanir um, hvort tilboðrrm þessrrm verður tekið, þar senr verðlagið er allhátt og eigi nægilega. trp]>- lýst, hvort togarar smíðaðir r Arneríku, henta tslendingum. eins vel og þeir sem smíðaðir onr í Bretlandi. I síðastliðnunr mánuði fóru ]>eir Helgi bankastjóri Guð- Framnald á 8. síðu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.