Morgunblaðið - 24.08.1945, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 24.08.1945, Blaðsíða 7
Föstudagu 24. ágúst 1945 MORG UNBLAÐIÐ 7. R A DA R TÆKIÐ, SEM BANDAMEIM UIMIMU STYRJÖLDIIMA IYÍE Hinir sameinuðu herráðsfor- ingjar skýrðu nýlega frá hinu dularfulla vopni, sem rjeði úr- slitum í orustunni um Bretland, bægði frá kafbátahættunni, er um skeið virtist ætla að koma í veg fyrir birgðaflutninga bandamanna á höfunum, gerði innrásina á meginland Evrópu mögulega og skapaði ennfrem- orustunni um Bretland. í ágúst- ur ílugflota bandamanna skil- mánuði 1940 misti þýski loft- yrði til að gera loftárásir á fiotinn 15% af flugvjelum sín- þýskar borgir þar til óvinurinn um yfjr Bretlandi. í orustunni miklu þann 15. september 1940 — einni af þeim orustum, sem mörkuðu tímamót í styrjöld- inni, mistu nasistar 185 flug- vjelar af 500, sem komu til árása. Nú breyttu Þjóðverjar um aðferð og byrjuðu á næt- urárásum. Og enn mistókst þeim. Flugmenn, sem höfðu j-aföldusjána að vopni, fundu þessa nátthrafna og skutu þá niður. Loftvarnastöðvar, sem voru útbúnar þessum tækjum, skutu niður flugvjelar með ó- trúlegri nákvæmni. Raföldusjá- in bægði einnig burtu hætt- unni, sem stafaði af V—1. Þegar eftir árásina á Pearl Harbour ákváðu hinir samein- í eftirfarandi grein er skýrt frá hinni •undursamlegu uppgötvun, auganu alsjáandi — raföldusjánni varð að gefast upp. Það var þetta vopn, sem raunverulega sökti japanska flotanum, ein- angraði Japanseyjar og jafnaði boi'gir þeirra við jörðu. Jafn- vel þó að atomsprengjan hefði aldrei komið til sögunnar, þá var úti um Japan. Vopnið, sem markaði tíma- mót í styrjöldinni, var raföldu- sjáin („radar“, sem er stytting úr orðunum „radio detection and ranging“). Það var hægt að nota þetta tæki svo sem raun bar vitni, vegna þess að það gat „sjeð“ að næturlagi, í þoku~og reyk, og vegna hinnar geisilegu nákvæmni tækisins víð að miða fjarlægð og stefnu. Þjóðverjar og Japanar höfðu ugu herráðsforingjar að fram- líka þetta vopn, en hinir sam- einuðu herráðsforingjar álíta, að aðalorsökin að ósigri þess- ara þjóða hafi verið sú, að þær gátu ekki gert tækíð nægjan- lega fullkómið. Uppfinning raföldusjárinnar er ekki hægt að rekja til neins einstaks manns eða neinnar ein stakar þjóðar. Á árunum frá 1930 til 1940 voru Bandaríkin, Bretland, Frakkland og Þýska- land hvert í sínu lagi að reyna að finna tæki í líkingu við raf- öldusjána. En að baki þeirra rannsókna lá hálfrar aldar þró- un útvarpstækninnar, er hófst, þegar Heinrich Hertz uppgötv- aði útvarps- eða raföldurnar árið 1886. Hertz sýndi fram á, að þessar öldur endurkastast frá öllum föstum hlutum. A grundvelli þessarar reglu var raföldusjáin fundin upp.’" Tækin, sem notuð voru til leit Dálítilli rafölduorku, sem nefna má rafgeisla, er beint að ein- hverju ákveðnu marki. Þegar hann mætir föstum hlut á leið sinni — landi, verksmiðju, borg, skipi eða flugvjel — endur- kastast hann til þess staðar, sem hann var sendur frá. Þar eð þessi rafgeisli fer með hraða ljóssins (300.000 kílómetra á sekúndu) þá er möguleiki á því að mæla fjarlægðina og stefn- una til staðarins, sem geislanum er beint að, með því að reikna út tímann, sem líður frá því, leiðsla þessara tækja ætti að miðast að notkun þeirra í sókn fremur en í vörn. I stað þess að bíða óvinarins með óvinnandi varnir, átti nú að leggja hann r einelti með vopni, sem hann gat ekki umflúið. Flugvjelar, búnar raföldu- sjám, gættu hafánna umhverfis lönd hinna sameinuðu þjóða og unnu orustuna um Atlantshaf- ið. Þegar óvinakafbátur kom upp á yfirborðið til að afla sjer vista og skotfæra, þá tókst alt- af að miða hann út, hversu mik ið sem myrkrið var eða þokan. í maí, júní og júlí 1943 var næstum því 100 kafbátum sökt; meira en tveir þriðju hlutar þeirra urðu flugvjelum banda- manna að bráð. „Stinkey“ og „Mickey“. arinnar á höfunum, voru síðan, með dálitíum breytingum, not- uð við hinar skipulögðu árásir á borgir Þýskalands. og iðn- aðarsvæði. Tækið var kallað BTO (stytt fyrir „bombing through overcast“). Notkun þess varð til þess, að mögulegt var að gera árásir á Þýskaland þá mánuði ársins, sem veðrátt- an er óhagstæðust og skygni slæmt, stundum svo til ekk- ert. BTO setti Þjóðverja út úr jafnvægi og kom í veg fyrir að Það var einkennileg tilviljun, seni út af fyrir sig, sýnir, hversu vel hernaðarleyndarmál hafa verið varðveitt, að ákveðið var að skýra frá raföldusjánni í sömu vikunni og atomsprengjan var tekin í notkun. Hjer skýrir Samuel Shaffer, frejttaritari Newsweek, frá því, sem hann komst að raun um, þegar blaðamönn- um var boðið upp á að skoða furðutæki þetta og áhrif þess. hafa verið notuð í öllum leið- j sjárinnar eins og hringur. Þeg- öngrum til og frá árásarstöðvun ar miðpunktur sjónskífunnar. um í Þýskalandi og Japan. Raföldusjáin gerði sprengju- árásir á hinar regnsömu strend- ur Normandy mögulegar, þegar sem á að tákna skotmarkið, snertir hringinn, þá er sprengj- unum slept. Onnur afbrigði, sem fulltrú- hersveitir bandamanna fóru um blaðanna voru sýnd, voru yfir Ermarsund. Skipulagðar árásir í skýjuðu lofti gátu haf- ist, þegar settar voru upp raf- öldusjár á meginlandinu til að leiðbeina flugvjelum okkar. Bjlting í sjóhernaðinum. Þetta vopn olli fullkominni byltingu í sjóhernaðinum, með því að gera það að verkum, að skip okkar gátu sökt cWinaskip- um enda þótt þaú væru ekki sjáanleg með berum augum. Það varð til þess, að flugvjelar frá móðurskipum gátu lagt upp í leiðangra til að leita að skot- mörkum og komið til baka, hvort sem var að degi eða nóttu, til móðurskipanna, sem litu út eins og litlir deplar á ómælis- víddum þafsins. þessi: IFF (sttytt fyrir „identifi- cation, friend or foe“). Til þess að greina flugvjelar okkar frá liugvjelum óvinanna, er sent út merki frá tæki, sem er niðri á jörð, til annars sjerstaklega vitbúins tækis í flugvjelinni, en 1 etta tæki sendir aftur frá sjer merki á dulmáli. Sama aðferð er notuð, þegar um skip er að ræða. „Rebecca Eureka“ er einskon ar eftirlíking á IFF og ætluð til nota fyrir fallhlífarlið. „Re- beccan'* í flugvjelinni, sém her manninn flytur, sendir út merki til ,,Eurekunnar“, sem er mót- um. sem stjórnar þessu undra- tæki. Með því að fylgjast með' breytingum' þeim, er verða á sjónskífunni, getur hann gefið flugmanninum stöðugar upplýs ingar. sem leiða hann beint að> marklnu. Flugmaðurinn og mað> urinn við raföldusjána eru þjálf aðir saman; sje annar veikur eða særður, verður hinn að' halda kyrru fyrir líka. Noíkun á friðartímum. Árið 1939, í októbermánuði, gerði stjórn Bandaríkjanna fyrsta samninginn við verslun- arfyrirtæki nokkurt, um að það- framleiddi ,.6 sjerstök mæli- áhÖld fyrir ílugvjelar”. Síðarr sá atburður gerðist, er fram- leiðsla raföldusjáa orðin að stórframleiðslu, sem helst er hægt að líkja við bifreiðafram- leiðsluna, eins og hún var fyr- ir stríðið. Framleiðendur gera sjer vonir um að tæki þessi verði til margra hluta nvtsam- leg, einnig á friðartímum. Það má nota þau til að full- komna allar veðurathuganir. Þá má búast við að mögulegt kunni að reynast að fara að> nota ,,micro“ utvarpsbylgjur. Þetta er þó aðeins hugsánleg- ur möguleiki. Siglingafræðina verður hægt að fullkomna þannig, að í íramtíðinni munu skip ekki þurfa að taka krók á leið sína til að forðast hafís eða þokusælar strendur og ekki munu þau heldur þurfa að bíða eftir dagsljósi eða hinkra við þangað til þokunni ljettir, til þess að sigla inn ó þröngar hafn ir. Ennfremur mun öryggi við flug að sjálfsögðu stóraukast, og það verður hægt að fljúga Með því að líta á rafgeislann, þai' sem hann endurspeglast á ! búnað, vistir eða varalið. sjónskífu raföldusjárinnar, get ur skipstjórinn fylgst með sprengikúlunum meðan þær eru ó leiðinni að markinu. Þegar sprengjan lendir í sjónum, sjást vatnsgusurnar á sjónskíf- unni. Þegar- skotið hittir alveg í mark, hverfur markið á miðri skífunni algjörlega. Þannig get- ur hann sagt til um það, hvort hann hefir sökt skipi, sem hann hefir ekki sjeð. Raföldusjáin var vopnið, sem gerði beitiskip- inu Boise kíeyft að sökkva hálfri tylft japanskra beiti- skipa og tundurspilla á 27 mín- útum. Þaff gerði einnig beiti- skipinu San Francisco kleyft að tökutækið og er fest við fótlegg hermannsins. Með þessu er 1 hvernig veðri sem er og á hægt að -staðsetja fallhlífar- | hvaða tíma sem er. Sjerhver mennina og flytja til þeirra her farþegaflugvjel verður búin GCA (stytt fyrir „ground control approach") skapar flug vjelum möguleika til að lenda þrátt fyrir þoku og skýjaflóka yfir lendingarstaðnum. Fimm raföldusjár, sem komið er fyr- ir á stórum vöruflutningabif- reiðum geta ,,sagt“ hinni viltu flugvjel, hvar flugvöllinn sje að finna og komið henni beint nið- ur á rennibrautina. Rafölduhæðarmælir sýmir flugmanninum, hversu hátt í lofti hann er staddur. Fyrir tilstilli þeirra mæla gátu flug- menn okkar leitað að japönsk- um og þýskum skipum í mjög lítilli hæð. Svo mikil er ná- raföldusjá. svo að flugmaður- inn geti á hverjum tíma vitað nákvæmlega um stöðu flugvjel- arinnar og þetta mun algjör- lega koma í veg fyrir það, að flugvjelar rekist á Empire State bygginguna í New York og önnur slys af því tagi. er rafgeislinn er sendur af stað þeim yrði not af hinum dýr- og þar til hann berst til baka. 1 mæta tíma til að framleiða V- Þegar geislinn berst til baka, • vopnin í stórum stíl og ljúka kemur hann fram á sjerstök- j við rannsóknir á atomsprengj-^ um mælitækjum í mynd ljós- unni- Bretar kölluðu sín tæki depla af mismunandi styrk- 1 .-Stinkey" en Bandarikjamenn leika. Vatn verður dökkleitt, hjeldu sjer við nafnið „Mickey". land ljóst og ákveðin skotmörk j Stinkey og Mickey voru svo sem skip, flugvjelar, kaf- fyrst notuð í hinni vel hepnuðu bátar og borgir eru enn Ijós- árás á þýsku flotastöðina í Wil- ringlaðir, að þeir skutu eitt- 'skeikar honurn í hæsta lagi um leitari. helmshaven þann 3. nóvember 1943. Frá þeirri stundu Til sóknar og varnar. segja að meira en helmingur af Með þessum tækjum gat öllum meiriháttar sprengju- breski loftherinn rekið þýska ár.ásum hafi verið gerður nieð i,,Luftwaffe“ af höndúm sjer ítilstyi'k þessara taekja, og þau - élþj. veftv. Framhald af bls ft. sambúð þeirra við Sövjétríkin. Þau hafa þegar viðurkent stjórn ina i Soíía, og sent þangað sendí heri'a. Þess vegna mun, þegar fundíir utanríkisráðherra stórveldanna hefst í London bráðlega. og brjótast út úr skipakví óvin- jkvæmnin, að í 4000 feta hæð j farið verður að ræða um friðar- anna. með því að skjóta jafnt skeikar mælinum ekki meii'a en j samninga við Búlgara, verða á- á báða bóga. Japanar urðu svo J um 6 fet; í 40000 leta hæð ; haílega mikill skoðanamunur. Varla er von um, að ástandiff batni, nema búlgarska stjórnin fresti kosningnum og geri allt sitt til þess að gera skilyrði til þeirra betri en þau ei’U nú, þann ig að stjórnin verði raunveru- lega kosin í frjálsum kosningum, og verði þannig skipuð að ekki sje vafi á að lýðræðisgrundvöll- ur sje fyrir henni, og Brétar og Bandaríkjamenn geti haft við hana samskifti. Eins og er, hafa Bandaríkin lýst yfi'r, að þau semji ekki frið Yið Búlgaríu, lic-ma einræði það, ,sem inu xíhir í landinu, verði ■ tqeS .öllu afnumið. , r hvað út í loftið af handahófi, jafnvel á sin eigin skip. Afbrigði raföldusjórinnar. Ef til vill var þó snildarleg- asta tækið, sem blaðamönnum gafst færi á að sjá, einskonar stæling á BTO, en með þessu tæki getur sprengjuflugmaður má, með aðeins tíu vikna þjálfun varpað sprengjum á hulið skot- mark. Með þvi að styðjá á takka kemur hraði og hæð flugvjéíar- innar í ljós á sjónskifu raföldu- 150 fet. „Stjelvarnartæki". Það var- ar flugmanninn við vjelum, sem aftan að honum koma. með því að hringja bjöllu eða bregða upp ljósi, hvenær sem slík hætta er á ferðum. Loran (stytt fyrir long-range navigation) sendir út rafgeisla frá stöðvum niðri á jörðinni og gerir flugmanninum kleyft að reikna út stöðu vjelarinnar og finna áfangastaðinn. , ■ , Þá má ekki gleyma mannin-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.