Morgunblaðið - 26.09.1945, Page 1
$2. árgangur.
214. tbL — Miðvikudagur 26. september 1945
Isaibiáaiprentsmiðja h.f.
Gústaf Svíakonung-
ur skrifaði Hifler
Stokkhólmur í gærkveldi:
ÞAÐ hefir komið fram hjer í
Svíþjóð, að Þjóðverjar hafi ver
ið að bjóða Svíum „vernd“
snemma á árinu 1940, skömmu
fyrir 9. apríl. Sagði Hitler að
sjef fyndist ekki Svíar geta
vexhdað jái’nnámur sínar, ef
bandamenn skyldu hugsa sjer,
að ná námasvæðunum á sitt
vald. — Gústaf Svíakonungur
skrifaði þá Hitler, og fullviss-
aði hann um, að Svíar myndu
berjast ef nokkurt veldi gerði
tilraun til þess að fara með á-
gengi á hendur þeim, hvort sem
það væri í „verndunarskyni41
Verfcfall á hol-
lenskum skipum
Sidney í gærkveldi:
Vei’kfall hefir brotist út með
al skipshafna á hollenskum
skipum, sem liggja í áströlsk-
um höfnum. Eru skipshafnirnar
ættaðir úr Asíunýlendum Hol-
lendinga, og lieita að sigla þang
að aftur. Orsökin er talin vera
sú, að frjettst hefir frá Java, að
þar hafi maður nokkur, sem
áður vann með Japönum, tekið
foi-ystu í hreyfingu manna, sem
vill eyna sjálfstæða. Ætla Ástr-
alíumenn að setja aðra skips-
höfn á eitt af skipunum, sem
fara til Java með birgðir, serri
þurfa að koma þangað eins
eða öðru augnamiði. — Reuter. fljótt og hægt er. — Réutei'.
Iveir fundir utanríkisráð-
herranna í gær
Enginnn árangur enn
Herforingjar ætluðu að steypa
Hitler 1938
Halder hershöfðingi.
London í gærkveldi. Einkaskeyti til Mbl.
frá Reuter.
UTANRÍKISRÁÐHERRAR stórveldanna sátu tvo fundi í
Loádon í dag. Ekki er kunnugt um það, að ueinn árangur-*
hafi náðst á fundum þessum, og þar hafe heldur ekki verið
rædd viðkvæmustu málin, svo sem Balkanmálin. Talið er, að
fundirnir muni að minsta kosti standa alla þdssa viku.
Elísabet prinsessa
slasast
LONDON: — Elísabet krón-
prinsessa Breta fjell nýlega af
hestbaki, er hún var á morgun
reið sinni í kringum Balmoral-,
ihöll. Meiddist hún allmikið á
För Chamberlains breytti
fyrirætluninni
ÞEGAR NEV'ILLE CHAMBERLAIN flaug til Berchtes-
gaden til viðræðna við Ilitler í september 1938, varð það til
þess, að breyta fyrirætlunum þýskra hershöfðingja, se.m
höfðu ákveðið að gera byltingu og steypa Adolf Ilitler af
stóli. Þessar furðulegu upplýsingar komu fram í Ixondon 4
dögunum. er Franz Ilalder, yfirmaður þýska herforingjaráðs-
ir (s <frá 1989—1942, var yfirheyrður., Það var Halder, sem
skiþulagði hei’ferðirnar gegn Póllandi, Noregi, Niðurlöndum
og Frakklandi og fyrstu innrásina í Rússland.
Grænlendingar
vilja heimastjórn
K.-höfn i gæi'kveldii
FUNDUR í landsráði Græn-
lands hefir gert þýðingarmikl-
ar kröfur, -sem miða að fljótari
arangur báðum fótum> og hefir legið ; þróun á sviði menningar og at-
rúmföst síðan. Ekki er búist við j vinoumála. Lætui íáðið það í
meiðslum hjós, stríðsárin hafi kent
að hún eigi lengi í
þessum. —
De Gaulle styður Bideaux
Síjórnarfundur var hald-
inn í París í dag, og var De
Gaplle í forsæti. Samþykkti
stjórnin að lýsa }>ví yfir, að
hún stæði einhuga að baki
Bitheaux utanríkisráðherra,
sem er á fundinum í London,
og hefir þar krafist þess að
Frakkar hafi einnig hönd í
hagga með friðarsamningum
við Balkanlönd og Finnland,
en slíkt vilja Rússar ekki. —
Molotov, utanríkisráðherra
Rússa ságði í veislu í London
í kvöld, að það væri ekki nóg
til þess að koma á friði í
heiminum, að mæla fagurlega,
heidixr yrði að leggja áherslu
;í hitt, að •veita lýðræðisöflum
hvers lands, sem mestan stuðn
ing.
Vill ekki viðurkenna
ung-verska stjóm
Breska stjórnin mun ckki
Þjóðverjar verða að bygyja
upp erlendis á eigin kostnað
Ýms hörð fyrirmæli kunngerð
í þysfcalðndi
London í gær. Einkaskeyti til Morgunblaðsins
frá Reuter.
I DAG tilkynti hernámsstjóri Þýskalands þýsku þjóðinni
ýmsar ákvarðanir bandamanna varðandi framtíðarstöðu
Þýskalands, og hvað bandamenn ætluðu sjer með þ.jóðina í
framtíðinni, og hafði margt af þessu verið ákveðið í Pots-
dam. — Þannig var tilkynt, að bandamenn myndu láta Þjóð
verja fara til og byggja á eigiix kostnað hverja eydda borg
í löndum bandamanna, — t. d. Stalingrad eða Rotterdam.
i ____________________________
Engar flugvjelar framar
Þá var tilkyiit, að Þjóðverj
ar fehgju aldrei framar að
fara að dæmi Bandaríkja- smíða nje eiga flugvjelar. Alt
stjórnar. og viðurkenna stjórh sem til heniáðar heyrir, land-
þá, sem nú situr í Ungverja-j her, sjóher og flugher, verður
landi, að minsta kösti ekki í gersamlega upprætt. öll fje-
fregnritari vor. telur, að Bret-(þönnuð, þnr
ar muni taka npp bráðabirgða uppgjafahérmanna.
að minsta kösti ekki í gersamiega. upprætt.
náihni framtíð. Stjórnmála- (lög hérnaðarlegs markmiðs
meðal samtök'
Ilerfor-
stjórnmálsamband við Ung- ingjaráðið afnumið með iillu.
verja, eins og þeir hafa við Málmar afhentir
ítali og Finna. Bretar munuj Allir, som eiga dýra málrpa
hafa látið Bandaríkjamenn gull, silfur og platínu. verða
vita um þessa ákvörðun sína. að láta slíkt af liendi við
bandamenn nú })egar. Þá hafa
Bandaríkjamenn tilkynt, að
þeir ætli að láta rífa og flytja
burt upp í skaðabætur, þrjú
mikil iðnfyrirtæki á hcrnáms
svæði sínu. Meðal þeirra eru
hinar kunnu kúlulegnverk-
smiðjur í Schweinfurt.
Gi'ænlendingum þýðingu þess
að hafa stjórn sinna mála inn-
anlands. Óskar ráðið þessvegna
eftir að stjórn Grænlandsmála
sje flutt til Grænlands, og að
núverandi hjeraðsfógetaemb-
ætti þar verði sameinuð í eitt
embætti, er verði það æðsta á
Grænlandi, og fái æðsti emb-
ættismaður landsins meiri völd,
og takmarkaðan sjálfsákvörðun
arrjett. — Buhl forsætisráð-
herfa hefir látið svo um mælt,
að búist hefði verið við slíkum
kröfum, og eigi þær ekkert
skylt við . uppreisnartilhneyg-
ingar“. — Samningámenn frá
Grænlandi koma hingað til
Hafnar í haust. — PálL
Kosningarnar í
Frakklandi sigur •
lyrir De Gaulle
London í gærkveldi:
ÖLL frönsku blöðin ræða í
tíag árangur kosninganna í
mjög löngu máli. Nefna blöðin
kosningarnar sigur fyrir lýð-
veltíið og lýðræðið. — Sehuman
málpípa De Gaulle, segir í
Aube, að kosningarna.' sjeu
srórsigur fyrir þá flokka,- sem.
haíi veitt De Gaulle stuðning
sinn. — Léon Blum, i'cir’.ngi sós
LONDON: Talið er að milii íalista segir í blaðinu Le Popu •
15 og 20 þúsund verkamenn í.laire, að kosningarnar hafi 1 xtið
Aþenu og Priæus hafi nú lagt j skýrt í ljós það. að Fiakkar *;ou
niður vinnu, vegna þess að kröf ^ ákveðnir í því, að hafa lýðræðis
um þeirra um kauphækkun varj stiórn og viðreisn á ö'lum svið-
vísað á bug. lum. — Reuter.
Þjóðverjar höfðu aðeins
21 herfylki.
Halder sagði frá því í yf-
irheyrslununx, að þýski her-
inn hefði aðeins haft 21 her-
fylki undir vopnum í septem-
ber 1938 og voru innifaldar
i því tvær vjela herdeildir.
Tjekkar höfðu aftur á móti
45 herfylki undir voptiuni og
varnarvirki, sem voru nýrri'
og betri en Maginotlínan.
Halder sagði, að hann og
starfsbræður hans hefðu gert
sjer ljóst, að ef til ófriðar
kæmi, „þá myndi það hvorki
meira nje minna, cn verða
óskaplegt fyrír Þjóðverja' ‘.
Leiðtogar uppreisnarinnar
Hershöfðingjarnir ákváðu
því, að steypa Hitler af valda-
stóli til þess, að koma í veg
fyrir þetta hættulega fjár-
hættuspil með þýsku þjóðina.
„Leiðtogarnir voru, jeg
sjálfur, Erwin von Witzleben
hcrshöfðingi, yfirmaður sdu-
liðsins í Bex'lín, Ludwig von
Beck, eftirmaður minn, von
Ilelldoi’f greifi, lögreglustjóri
í Berlín, von Brockdorf, eft-
irmaður setuliðsins í Potsdam.
og Edwin von StiilpnageL
Yfirmaður hersins, von
Brauchitseh vissi um fvrir-
ætlanir hershöfðingjanna' ‘.
Chamberlain kemur til
sögunnar
Ilalder hafði ákveðið að
láta til skarar skríða þanu 14.
september. Hann sendi vjela-
herfylki til von Witzleben í
Berlín, án þess, að nokkur
grunur fjelli á. En rjott er svo
virðist, senx byltingin myndi
takast, lcom tilkynning frá
London að Neville Chamber-
lain hefði ákveðið að heim-
sækja Ilitler í fjallabústað
hans.
Halder, sem ekki hafði gert
Framh. á bls. 5.