Morgunblaðið - 26.09.1945, Side 5
Miðvikudag'ur 26. sept. 1945.
MORGUNBLAÐIÐ
5
Skrifstofustúlka
Gamalt, ])ekkt. firmn, óskar sem fyrst eftir skrif-
stofustúlku kálfan eða allan daginn.
Kunnátta í ensku og vjelritun nauðsynleg. Stúlka
með einhverja æfingu í enskri hraðrítun gengur fyrir.
Umsóknir merktar „Vjelritun'‘ sendist iMorgunblað-
inu fyrir 1. október.
i *
I
i
z
í
%
Y
I
I
y
k
t
STEINHÚS
í Austurbænum til sölu. Nánari upplýsingar gefur
Málflutnmgáskrifstofa Einars B. Guðmundssonar
og Guðlaugs Þorlákssonar, Austurstræti 7.
Sími 2002 og 3202.
r***%*V,»,VV%%*%*V%*VVVV*»*V%*VVV*****t%*V*»*VV,«*%**»*%**«,%*VV*«**«,*«M4M**%**«*4«*V*/v
'<**X">*>*X‘*^*X*‘W,*K,*X‘‘X‘*X**W,^*H,*K**^J*‘X*‘X**X**W**H**!**X**>‘!*‘X**X*
i
I
|
±
•i*
■V
?
?
t
•>
R~>
Ungur maður
laghentur getur fengið atvinnu nú þegar.
Uþpl. hjá verkstjóranum eftir kl. 6 í kvölcl.
Skógerðin h.f.
Rauðarárstíg 31.
,*V*.**«**«**«**«‘*«***‘*«**«**.**«*V*«**«‘V*.**.**«**«**«**«**«**.**.**.*V*«**«**«*V*«**«**«**«**«*’«**«**«**«**«*'
^.K..K":.‘K~K"K":“:":~:":~K"K"K“K"K“:~:"K“:“:~K":":~:“:“:~K":"M":~K*
t
lýtt vandað steinhús
við Kambsveg til sölu. Nánari upplýsingar gefur
Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar
og Guðlaugs Þorlákssonar, Austurstræti 7.
Sími 2002 og 3202. (
X
Saumakona
óskast til að veita kjólagerð forstöðu. Þarf að
geta byrjað fyrir 15. október n. k. — Tilboð
merkt „Forstöðukona“ sendist blaðinu fyrir
föstudag.
I—2 skrifstofuherbergi
í eða sem næst Miðbænum óskast til leigu nú þegar,
eða sem allra fyrst.
< >
é
Ccjifí ^JJrisíjáníion
Ilcildverslun. — ITafnarMsinu.
Sími 3136.
| SÍRÓP í glösum
nýkomið.
Eggert Eíristjánsson & Co. h.f.
- Samsæri
Framhald af 1. síðu
ráð fyrir að foringinn hefði
slíkt pólitískt vald, hætti við
byltinguna, og fylgdi síðan
Ilitler að máli eftir það. Síð-
ar var stefna Chamberlains
varin með því, að hann hefði
verið að vinna Bretum dýr-
mætan tíma tíl að vígbuast,,
en Hitler gaf í skýn, að það
hefðu verið Þjóðverjar, sem
notið hefðu góðs af frestin-
• ■
um í staðinn.
Bandamenn gerðu ekki
allar skyssurnar.
Það voru ekki bandamenn,
sem gerðu allar skyssurnar í
þessari styrjöld. sagði Ilalder.
Hitler leyfði Bretum að kom-
ast undan með her sinn frá
Dunkirk með því, að fyrir-
skipa 'sóknina til Parísar. Það
var Ilitler að kenna, að,
Moskva var ekki tekin í á-
'gúst 1942. Ilann fyrirskipaði
í þess stað, að flytja alt vara
lið Þjóðverja til Ukraínu.
Iíitler þjáðist af yfirnáttúr-
legum ótta við Moskva, vegna
öi’laga Napoleons. ITitler hjelt,
eftir því, sem Halder segir,
að hann myndi sigra Rússa
með því að taka Stalingrad,.
og Leningrad vegna þess að
þessar borgir voru skirðar eft
ir tveimur helstu leiðtogum
kommrinista.
Vlinning-
arsjóður
Bókaforlag Æskunnar:
INýjar bækur í dag:
Kalla fer í vist
% (franihald af Kalla skrifar dagbók).
t
t
Á æfintýraleiðum
Spennandi saga fyrir drengi.
Örkin hans Nóa
með teiknimyndum, 'Walt Disney.
Undraflugvjelin
kemur eftir nokkra daga.
Tryggið ykkur þá bók í tíma, því í henni
verður hraðsala.
N.B. Örfá eintök eru enn til af»
Kalla skrifar dagbók.
Spyrjið næsta bóksala um forlagsbækur
Æskunnar.
• •
Aðalútsala hjá
Uól?alú<1 ^ÆJslunnar ^JJirhjuhuoíi
‘X**«“X*‘X“X‘‘X**«“X‘‘X‘*X**X**X**X‘‘X*‘«*,X**X*‘X‘*X*‘X*‘X**X**«**X“X
?
I
I
í
I
t
?
1
I
%
LÖGTAK
Framh. af bls. 2.
verandi fyrirkomulagi, tekur
sú stofnun viij. vörslu og stjórn
sjóðsins, sem keraur í stað skól
ans og leysir hlutverk hans.
6. gr. Leita skal staðfestingar
Forseta á þessari skipulagsskrá.
F. h. erfihgjanna
Reykjavík í júní 1945.
Framanrituð skipulagsskrá
fyrir minningarsjóð Kristínar
Egilsdóttur hefir nú, eftir að
hafa hlotið staðfestingu forseta
Islands og væntanlega verið
birt í B-deild Stjórnartíðinda,
verið afhent stjórn Tónlistar-
skólans í Reykjavík, ásamt
viðskiftabók við Landsbankann
nr. 4473 með innstæðunni kr.
8.808.89 auk vaxta.
Ættingjar, sem arf hafa feng-
ið eftir hana, en ekki lagt enn
í sjóðinn (sem þeir eru vitan-
lega ekki skyldugir til), eru þó
beðnir að leggja fram það, sem
þeir kunna’ að hafa hugsað sjer
að láta af mörkum. Má þá af-
henda það eða senda stjórn Tón
listarskólans i Reykjavík, eða
leggja það í nefndan reikning
nr. 4473 við Landsbankann, er
mun gefa tvöfalda kvittun fyr-
ir, aðra til að halda eftir, en
hina til að senda stjórn skól-
ans. Einnig mun jeg koma fram
laginu í sjóinn, ef mjer er sent
og^senda kvittun fyrir.
Kristinn Daníelsson
8EST AÐ AUGLY3A I
MORG UNBLAÖINU.
Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undan-
gengnum úrskurði verða lögtök látin fara fram án
frekari fvrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð rík-
issjóðs, að átta dÖgum liðnum frá birtingu þessarar
auglýsingar, ,fyrir eftirtöldum gjöldum: Tek.juskatti,
tekjuskattsviðauka, eignarskatti, str í ð s gr ó ð a skatti,
fasteignaskatti, lestagjaldi, líféyrissjóðsgjaldi og náms-
\
bókagjaldi, sem fjellu í gjalddaga á manntalsþingi 15.
júní 1945, gjöldum til kirkju og háskóla, sem fjellu í
gjalddaga 31. mars 1945, kirkjugarðsgjaldi, sem'fjell
í gjalddaga 1. júní 1945, vitagjaldi íyrir árið 1945,
svo og yeltuskatti fyrir fyrri árshelming 1945.
Borgarfógetinn í Reykjavík, 24.„september 1945.
._ J\r. ^JJristjánSSon
TIMBUR
útvegum við frá Svíþjóð. Fljót afgreiðsla.
Hagkvæmt verð.
^JfeifJuerSíun ffjacjnúsar ^JJjaran
JJcensh-ísfensla uersfunarjjefacjih l.jh.
<♦>
I Nokkrar stúlkur
geta komist að í
(Jja rn a' íó > íinn >
Rauða r; i.: 33. Uppl. á staðnum.
♦