Morgunblaðið - 26.09.1945, Síða 8
'8
MOKGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 26. sept. 1945.
miiumiiiiuuHiiiiiiiinuiuinniiimuiiimiiuiiHiiiiiiir
Fermingargjafir (
BorSlampar
Leslampar
Skermar.
SKERMáBIÍÐIN j
Laugaveg 15.
aiiiiiiiimiiiiiiiuiiiuiiiimmiiiiimuimiiiiiiiuiumiiiii
og i
j fataefni j
s Svört amerískt fataefni, =
H einnig fleiri gerðir, mjög e
= falleg sparifataefni, ný- §
= komið. Tilbúin föt altaf =
fyrirliggjandi. i
Drengjafatastofan.
Laugaveg 43.
^i'iiiiimiiiimiimiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiniiiiiuiiai
Arabar vilja ekki
Gyðinga.
LONDON: — Arabar hafa
mótmælt hástöfum þeirri hug-
mynd, sem fram hefir komið,
að flytja enn nokkur hundruð
þús. Gyðinga til Palestínu. Aft-
ur á móti krefjast Gyðingar
þess, að fá hæli í „sínu heima-
landi“.
Þjófar kveikja í.
LONDON: Þjófar, sem brut-
ust inn í skrifstofur og voru bún
ir að opna peningaskáp, sem í
voru 10.000 pund sterling, urðu
að hlaupa burtu án þess að taka
með sjer peningana, þegar
kviknaði í húsinu út frá log-
suðutæki því, sem þeir höfðu
opnað skápinn með.
x
Húsmæðrakennara-
skóli íslands
Um miðjan október byrjar 2 mánaða matreiðslu-
námskeið fyrir ungar stúlkur. Kensla fer fram síð-
degis. Umsóknir sendist
HELGU SIGUBÐARDÓTTUR, skólastjóra.
4
Röskan sendisvein
vantar okkur nú þegar eða 1. okt. X
ÍMÍHmidj
Hringbraut.
! Framtíðaratvinna
duglegur maður óskast til að sjá um hæsnabú,
í nágrenni bæjarins frá 1. október n. k. Kaup
eftir samkomulagi. Aðeins mjög samviskusam-
ur maður kemur til greina. Tilboð sendist blað-
inu strax merkt „Samviskusamur“.
— Kristján X.
Framh. af bls. 7.
ir vorið 1940, ’una glaður við
sitt. Kristján Tíundi hefir
verið Dönum góður konung
ur. Við íslendingar höfum
sömu sögu að segja, meðan
hann var konungur íslands.
Svo leit út, sem hann hefði
um stund mréskilið aðstöðu
íslensku þjóðarinnar,
nokkru áður en þjóðarat-
kvæðagreiðslan fór fram í
maí 1944. iCn með kveðju-
sending sinni til íslendinga
á sjálfan stofndag lýðveldis
ins sagði hann hið konung-
lega orð við fyrri þegna
sína, sem var hvorttveggja
í senn virðuleg lokaorð í
aldalangri deilu milli þjóð-
anna, um leið og slík hlý
kveðja mun vera mjög fá-
tíð frá þjóðhöfðingja, er
hann kveður þegna sína að
skilnaði.
Fyrir þann stórbrotna vin
áttu vott sem og vegna
margra annara afskifta hans
af íslandsmálum, mun
Kristjáns Tíunda verða
minst í sögu landsins, með
virðingu og hlýhug.
- Mþj. veiiv.
Framh. af bls. 6.
verið reynt á Italíu, en alþjóða-
samvinna á ekki að vera einka-
framkvæmd kommúnista. — Og
að byggja betri heim á orðunum
auga fyrir auga og tönn fyrir
tönn, er ekki gott. Við verðum að
reyna að skilja bandamenn okk-
ar. En þeir virðast lítið vilja
gera til þess að skilja okkur.
(Spectator)
mmiinnnmmimiiiíntninnnQminiiimininiinnnP
Til leigu j
4 herbergi og eldhús. Enn i
fremur 2 herbergi óstand- j§
sett. Uþpl. á Bústaðavegi 1
54 (á móti Golfskálanum) §j
kl. 6—7 daglega.
Augun jeg hvUi
meö GLERAUGUM frá TÝLl
Ef Loftur getur bað ekkj
— bá hver?
%
„5 herbergi og eldhúsu
Vil láta hæð í nýju húsi, í skiftum fyrir hús. má
vera í útjaðri bæjarins. Þe.tta er á góðum stað í Vest-
urbænum á hitaveitusvæði. Ibúðin er sjerstaklega
I “ '.......................
I
vönduð. Þeir, sem hefðu áhuga fyrir þessu sendi til-
boð á afgreiðslu blaðsins' fjnir fimtudagskvöld merkt
„íbúðaskifti 100“.
&
Borðstofustúlku
og gangastúlku
vantar á Vífilsstaðahæli. Góð laun. Mikið frí.
Upplýsiiigar hjá yfirbjúkrunarkonunni í Tjarn-
argötu 5B kl. 3—G.
Skrifstofustúlka
óskast. Framtíðarstarf. Gott kaup.
Hampiðjan
7 herbergja íbúð
með öllum þægindum, eða ein 3 herþergja og ein
4 herbergja íbúð, til.sölu í Austurbænum.
Nánari upplýsingar gefur
Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar
og Guðlaugs Þorlákssonar, Austurstræti 7.
Sími 2002 og 3202.
Best að auglýsa í Morgunblaðmu
Efiir Robert Storm
•ni
TWENTY- TNBEE MINUTES
—— LATE !
SEE WLJAT v
T MEAN, EOYS
• y ANe> THE law
V / A/N'T GONNA ,
&AN TEA/NS ‘
FROM FUNN/NG,
GOLPFLATE/ T/-//S /S
M/LUONS OF SUCKERS W/LL SET ON TFA/N-
AFF/VALS JUST AS TL/EY USEP TO ÞET ON
1—2) Járnbrautarvörður: — Takið eftir! Lestin, útum of seint. Gullskalli: — Já, sjáið þið nú, hvað , á hestana á.veðreiðunum. Og til þess er nú leik-
sem átti að koma kl. 8,10 frá Chicago, kemur hingað jeg meina, strákar?
urinn gerður. Glæpon - Og ekki fer stjórnin að
klukkan 8.33. . Glæpon: — Tuttugu og þrem mín- 3) Gullskalli:'— Miljónir af bjánum munu veðja banna járnbrautarferðir. Gúllskalli minn! Þetta er
um hvenær lestir koma, alveg eins og þeir veðjuðu allt saman löglegt!- i •. i i i .<< . i • n i