Morgunblaðið - 26.09.1945, Qupperneq 11
Miðvikudag'ur 26. sept. 1945.
11
MORGUNBLAÐID
'■’.T E
Fimm mínúina
krossgála
■y
Sfl
if 15
I■?!
□______ZiJ
Lárjett: — 1 deila á ■—'6
vonda — 8 sár — 10 stilli —
12 þreytt af elli — 14 skamm-
stöfun — 15 fæddi — 16 flana
— 18 náðir í.
Lóðrjett: — 2 hamingjusam-
ur — 3 burt — 4 á ádráttarneti
(þf.) — 5 flagð — 7 eru oft
hryggbrotnir — 9 jmög — 11
þrír eins — 13 framkoma — 16
verkfæri — 17 samtenging.
Lausn síðustu krossgátu.
Lárjett: — 1 smali — 6 æta
— 8 öfl — 10 kar — 12 kran-
inn — 14 kú — 15 Ni — 16
óða — 18 illinda.
Lóðrjett: — 2 mæla — 3 at
•— 4 baki — 5 nökkvi — 7 ern-
ina — 9 frá — 11 ann ■— 13
næði — 16 ól — 17 au.
I.O. G.T
ST. MÍNERVA
Fundur í kvöld kl. 8.30. —
Inntaka. Fjelagsmál. Spila-
lcvöld. Kaffi. Fjelagar munið
að hafa spil með.
ST. EININGIN 14.
Fundur- í kvöld kl. 8,30. —
Ýngri embættismenn stjórna.
Inntaka nýliða og önnur fundi
arstörf. Flokkakepni: II. fl.
skemtir. — Æt.
Tapað
FIBLUBOGI
tapaðist á laugardagsnóttina.
Vinsamlega skilist Brávalla-
götu 16, 3. hæð.
TAPAB.
Tapast hefir hvítur poki,
með dívanteppi, púða o. fl.
frá Mjólkursamsölunni og inn
að Múla. Finnandi er góðfús-
lega beðinn að skila honum í
Mjólkursamsöluna.
Vinna
STÚLKA
óskast í vist á Leifsgötu 26,
uppi.
BLAKKFERNISERA
og geri við. þök. Hreingerning
ar. Viðgerðir á eldhúsvöskum,
salernum og fleiru. Sími 1327.
HREIN GERNIN GAR .
Jón Benediktsson. Sími 4967.
HREINGERNINGAR
Magnús Guðmunds.
Sími 6290.
Kaup-Sala
ORGEL TIL SÖLU,
Grettisgötu 53A.
ciab ó L
268. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 9.25.
Síðdegisflæði kl. 21.50.
Ljósatími ökutækja frá kl.
20.00 til kl. 6.40.
Næturlæknir er í læknavarð-
stofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Lyfjabúðinni
Iðunni.
Næturakstur annast Hreyfill,
sími 1633.
□ Kaffi 3—5 alla virka daga
Veðurlýsing: Kl. 18.00 í gær
var SA- og S-gola og sumstaðar
rigning á Austurlandi, annars-
staðar V- eða SV-gola eða kaldi
og víða skúrir. Hiti 8—11 stig. —
Grunn lægð yfir Grænlandi á
hægri hreyfingu NA. — Veðurút-
lit til hádegis í dag: S-kaldi og
rigning öðruhvoru í nótt, en SV-
átt og smáskúrir í dag.
Hjúskapur. Laugardaginn 22.
þ. m. voru gefin saman í hjóna-
band í Kaþólsku kirkjunni í
Reykjavík ungfrú Anna Einars-
dóttir, Vesturhúsi, Höfnum og
cpl. Adrian Scusa í ameríska
hernum.
Hjónaband. Laugardaginn 22.
þ. m. voru gefin saman í hjóna-
band af sr. Bjarna Jónssyni ung-
frú Kristín Halldórsdóttir, Vör-
um, Garði og Guðmundur Jensen
Laugaveg 27 B.
Farþegar með e.s. Lagarfoss
frá Reykjavík 25. sept. til Kaup-
mannahafnar: Frú Dagný Einars-
son, frk. Sigríður Sandholt, frk.
Guðlaug Havsteen, hr. Henry Jen
sen og frú, frk. Elín Jacobsen m.
2 börn, frk. Sigríður Madsen, frk.
Kristín Helgadóttir, frk. Elín Da-
víðsson, frk. Dagný Valgeirsdótt-
ir, hr. Eyjólfur ísfeld Eyjólfsson
og frú, hr. Einar Kvaran, hr. Geir
Aðils, frk. Svafa Meyer m. barn.
— Til Gautaborgar: Hr. Gunnar
Björnsson og frú.
Frá stjórn Hvítabandsins: — Á
fjelagsfundi s. 1. vetur var sam-
þykkt að> veita nokkra upphæð
úr fjelagssjóði til Noregssöfnun-
ar. Fyrir þessa peninga hafa nú
verið keyptar ýmsar vörur svo
sem skófatnaður, ullarvörur, nær
föt o. fl. Af ýmsum orsökum hef
ir dregist að senda þetta, en nú
verður bein ferð til Norður-Nor
egs á næstunni, en þar mun þörf
vera mest aðkallandi fyrir slíkt.
Það eru því tilmæli vor til fje-
lagskvenna, að þær safni lítt not
uðum fötum, sem lögð hafa verið
niður og sendi þau til okkar og
múnu þau þá komast með sömu
ferð. Fötin verða að vera hrein
og heil og verður þeim veitt við
taka í Miðbæjarskólanum í dag
og á morgun.
Merkjasala menningar og minn
ingarsjóðs kvenna. — Á morgun
fimtudag, verða seld merki til á-
góða fyrir Menningar- og minn-
ingarsjóð kvenna. Óskað er eftir
ungum stálkum, unglingum og
börnum til þess að selja merki.
Þau verða afhént frá kl. 9 að
morgni á eftirtöldum stöðum: —
Þingholtsstræti 18, Elliheimilinu,
Gróðrarstöðinni, Austurbæjar-
skólanum (gengið inn frá Vita-
stíg), Skildinganes-, Laugarnes-
og Miðbæjarbarnaskólunum. Góð
sölulaun.
Barnasjóð Hringsins í Hafnar-
firði hafa borist eftirfarandi gjaf
ir: Frá Sigurði Magnússyni 100
kr. og frá Bæjarútgerðinni 15000
krónur. — Kærar þakkir. — Von
andi að fleiri fjelög vilji styðja
þetta góða málefni. — Stjórnin.
Til veiku stúlkunnar: H. T. H.
kr. 100, áheit kr. 100, Hrólfur kr.
30,00, Eiríkur Þoi’láksson, Skála
kr. 25,00, Ó. T. kr. 200,00, ónefnd
ur kr. 50,00, S. G. B. kr. 50,00, N.
J. kr. 10,00, Ása kr. 10,00, Inga
kr. 100,00, Páll kr. 100,00, Gummi
kr. 100,00, B. H. kr. 20,00, ónefnd
ur kr. 20,00.
ÚTVARPIÐ í DAG:
8.30 Morgunfrjettir.
11.00 Dönsk hátíðamessa í Dóm-
kirkjunni (sr. Bj. Jónsson).
12.10—13.00 Hádegisútvarp.
15.30—16.00 Miðdegisútvarp.
19.25 Hljómplötur.
20.00 Frjettir.
20.30 Útvarpssagan.
21.00 Minst 75 ára afmælis Kristj
áns 10. Danakonungs (Vilhj.
Þ. Gíslason).
21.20 Útvarpskórinn syngur —
(Þórarinn Guðmundsson stj.).
21.40 Hljómplötur.
22.00 Frjettir.
Dagskrárlok.
Austur-Grænland
Framh. af bls. 2.
leika ferðalaga á landi og s.jó,
hafís og jöklum. En þetta
land er oss þó furðu lítt kunn,
ugt, enda hefir fæst af því,
sem um það hefir verið ritað,
birtst á íslensku. Bók þessi
er því mjög fræðandi um stað-
háttu þama, auk þess er hún
lýsir á átakanlegan liátt bar-
áttu manna við hungur, veik-
indi og margkonar örðugleika
vonbrigðum á vonbrigði ofan,
en jafnframt mannlegri þraut
seigju og ódrepandi kjarki.
Slíkar sögur liafa altaf fallið
æskulýðnum í geð og íslend-
ingum-hefir altaf þótt mikið
til þess koma að lesa frásagn-
ir um svaðilfarir á norður-
vegurn, enda eru þeir manna
best færir að meta gildi sííkra
fráagna. Svo hygg jeg að enn
muni fara og margi-r muni
þykjast að - bættari er hann
hefir eignast þessa bók.
A.
Happdrættismiðar
Húsbyggingarsjóðs
Sjálfstæðisflokksins
o
*
I stuttu máli
VÍNARBORG í gær: — Dr.
Renner forsætisráðherra bráða-
birgðastjórnarinnar hefir enn
einu sinni farið fram á viður-
kenningu stórveldanna á stjórn
sinni. Segir hann, að almennar
kosningar munu fara fram í
landinu síðast í nóvember eða
fyrst í desember og taki ekki
að endurskipuleggja stjórnina
fyrir þenna stutta tíma.
★
DAMASKUS: — Bey Abdul
Azzam, ritari Arabaráðsins er
á leiðinni til London til
Washington til að ræða við
stj órnmálamenn stórveldanna
um framtíð Arabaríkja. Ilann
mun ræða um framtíð Lybíu,
Palestínuvandamálið og fram-
tíð Frönsku Tripolitaníu.
★
BERLÍN: — Eftirlitsráð
bandamanna í Þýskalandi hef-
ir samþykt, að gera alt Þýska-
land að einni heild hvað snert
ir innflutning og útflutning.
Er þetta gert í þeim tilgangi,
að eþki verði flutt til landsins
nema það sem nauðsynlegt er
og að jafnt verði skift nauð-
synjum milli allra hernáms-
svæðanna fjögra.
(vinningur fjögurha herberja íbúð meS öll-
um húsgögnum á hitasveitusvæðinu), fást á
eftirtöldum stöðum:
Austurbær:
Bókaverslun Ilelgafells, Laugaveg 100,
Bókaverslun Lárusar Blöndal,
Bókaverslun Þór B. Þorláksson,
Yerslun Jóhannesar Jóhannessonar, Grund-
arstíg '2,
Verslun Rangá, Ilverfisgötu 71
Verslun Varmá, Hverfisgötu 84,
Verslun Þórsmörk, Laufásveg 41,
Verslun Þverá, Bergþórugötu 23,
Þorsteinsbúð, Hringbraut 61,
Verslun Eggerts Jónssynar, Óðinsgötu 30,
Verslun Ásgeirs Ásgeirssonar, Þingholts-
stræti 21.
Miðbær:
Bókaverslun Eymundsen,
Bókaverslun Isafoldar,
Stefáni A. Pálssyni, Varðarhúsinu.
Vesturbær:
Verslunin Baldur, Framiiesveg 29,
Verslunin Lögberg, Holtsgötu 1,
Verslunin Selfoss, Vesturgötu 42,
Versl. Þórðar Guðmundssonar, Framnesv. 3
Úthverfi:
Silli & Valdi, Langholtveg,
Pöntunarfjelag Grímsstaðaholts, Fálkagötu,
Verslun Einars Einarssonar, Vegamótum,
SeltjarnarUesi.
Verslun Elísar Jónssonar, Kirkjuteig 5.
Verslunin Goðaland, Miðtún 38.
'í*:**:**>*:*-:“:*-:,'J*^*><**>^*j*:">*m**:**:**:**:**:»:**x**:-:“:*<“:m>*í*k*^*:*,:*,:“>*jý*:">*mn
Frammistöðustúlka
óskast á hótel. Uppl. í síma 1975
1
x
K“:":*<":“K“:“:":">*K*C“:":":“K">*>*K"K“K">*:">*>*K'*M**>*K*í*>*:"K“>:“:*<,i
* *
Ý
ý
x
y
v
Danskar
Bækur og blöð
tökum við upp. í dag
ÉóUeJ.
Laugaveg 38 og Laugaveg 100.
v
t
t
t
t
X
£
I
r
v
<£•
I
¥
I ' Ý
e-x-x-x-x->*>-x-x-x-:-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x~:-:-:-x-w