Morgunblaðið - 26.09.1945, Síða 12
12
Miðvikudagur 26. sept. 1945,
IILAUPIÐ í Skeiðará heí'ir
farið vaxamli unrdanfarna
daga. Pregn kom til bæjarins
á mánudagsmorgnn nm það.
að hlaupið væri í rjenun.
Þessvegna Ijetu jarðfræðing-
ar niður falla að Ieggja af
etað austur þennan dag.
1 gær flaug Steinþnr Sig-
urðsson með Sigurði Jónssypi
flugmanni anstur yfir Skeið-
ará. Þeir gistu að Kirkjubæj-
arklaustri í nótt. Þeir sögðu
að hlavipið í ánni* hefði avvk-
ish mikið frá því um helgi.
Því.eru horfur á að draga
k'vnmi lil stærri tíðinda ef áin
fieldvvr cnn áfram að vaxa í
dag.
Svo mjög var loftið meng-
ftð brennisteinsvatnsefni um-
hvérfis Skaftafell í fyrradag,
að fjell á málma þar, silfur
sortnaði. En bæjarhás, sem1
voru hvítmáluð döknuðu
mjög. Þetta kemur til af því,
að brennisteinninn í hinni
loftkenda brennisteinsvatns-
efni gengur í samband við
blý eða zink í Ijósri máln-
ÞETTA EK nýja síldveiðiskipið „Fanney“, sem síldarverk-
smiðjur ríldsins og Fiskimálanefnd hafa látið smíða í Tacoma
á vesturströnd Ameríku til reynslu við síldveiðar hjer við
land. Ilcfir áðvvr verið ítarlega skýrt 'frá skiþi þessu hjer í
blaðinu. Það er nú á leið til íslands, hina löngu leið suður
með vestvvrströnd Ameríku, gegnurn Panámaskurð og norður
til íslands. Skipstjóri er Ingvar Einarsson og siglir hann
skipinu heim. MyncTin. var tekin á reynslvvferð skipsins í sum-
ar. Skipið er traust og gengur um 11 mílur.
Nýja síidveiððskipið frá Araeríku
vaxandi
læjarhús dökkna
í Skaftafelii
mgu.
Sannanir finnast fyrir inn-
rásarundirbúningi Þjóðverja
í Bretland
London í gærkveldi. Einkaskeyti til Mbl
frá Reuter.
Á HERNÁMSSVÆÐI Breta í Þýskalandi hafa nýlega fuud
ist áætlanir um fyrirhugaða innrás Þjoðverja í Bretland.
Ekkert fanst að vísu um þann dag, er inru'ásivm ætti að
hefjast á, en augljóst var af skjölum þessum, að undirbún-
Ef hlaupið heldur áfam að
vaxa í dag er í ráði að Jó-
hannes Áskelsson jarðfræð-
ingur og röskir fjallgöngu-
menn með honum leggi í leið-
angur á jökulinn. hið fvrsta.
Sala fogaranna í
s. I. viku
I víkunni sem leið seldu sex
íslenskir togarar afla sinn í
Englandi, fyrir samtals 53 þús.
sterlingspund. Hæst sala var
bjá Júpiter, er seldi 3915 kits
fyrir 14.836 sterlingspund. —
Togararnir voru þessir:
Sindri er seldi 2280 vættir fyr- 1
ir 5681 sterlingspund, Óli Garða
3250 vættir fyrir 7.030 sterlings
pund. Karlr.efni 3068 vættir fyr
ir 8.327 sterlingspund, Tryggvi
Gamli 3303 vættir fyrir 9.513
sterlingsjaund, Haukanes 2694
vættir fyrir 7.613 sterlingspnd
og Júpiter er seldi 3915 kits fyr
ir 14.836 sterlingspnd
Óeirðir í Bangkok
London í gærkveldi:
1 DAG kom til mikilla óeirða
í Bangkok. höfuðborg Siam
(Thailands), Jjg meiddist all-
margt fólk, sjerstaklega, er
bandsprengju var varpað inn í
mannþyrpingu. Hundrað menn
voru handteknir. Eru óeirðir
þessar vegna misklíðar milli
Svamsbúa og Kínverja, en
Siamsbúar vildu ekki láta Kín-
verjá draga fána sinn að hún
í borginni, til þess að minnast
sigursins yfir Japönum. —
Bresk herlögregla el' nú á verði
í borginni og alt gert sem unt
er, til þess að stilla til friðar.
■— Reuter.
ingur hafði verið gerður. ,
Svo virðist, sem undirbúu-
ingur þcssi hafi verið gerðuv
meðan loftsókn Þjóðverja
gegn Bretlandi stóð'sem hæst
sumarið 1940. YirðisPsvo sem
Þjóðverjar hafi ætlað sjer að
setja tvo heri á land, báða á
'Suður-Englandi, annan
nokkru austan Portsmóua, en
hinn í Kent. Áttu hcyúr þessir
svo áð sækja inn í land og
reyna að ná saman og sækja
síðan sameiðaðir fram til
London.
Þriðji herinn átti að
koma seinna
Er þessu takmarki hafði
verið náð, átti að setja þriðja
herinn á land vestaii Ports-
móuth, og átti að sækja norð-
ur í iðnaðarhjeruðin í Mið-
Englandi. Fallhlífalið mikið
átti að aðstoða heri þessa í
innrásinni og' framsókninni.
Alls áttu hinir tveir fyrstu
innrásarherir að vera 22 her-
fylki (ca. 200,000 manns).
Háfíðahöld hjer í
lilefni af afmæli
Danakonungs
DANIR BÚSETTIR hjer í
bamum efna til hátíðahalda í
tilefni af 75 ára afmæli Krist-
jáns tíunda Danakonungs í
dag. Kl. 11 f. h, verður messa
í Dómkirkjunni, síra Bjarni
Jónsson vígslubiskup messar.
Frá kl. 3—5 verður gesta-
móttaka hjá sendiherra Dana
í sendiherrabústaðnum og' tvö
fjelög Dana gangast, fyrir
veisluhöldum um kvöldi. Det
Dansko Selskah heldur kvöld-
verð og dans í Tjarnarcafé,
cn Dannebrog heldur hóf að
Ilótel „Þórscafé".
Það má gera ráð fyrir að
fánar verði dregnir að hún
hjer í bænum í dag til heið
urs Kristjáni konungi, fyr-
verandi konungi íslands.
Ivö innbrot
I FYRRINÓTT votu framin
tvö innbrot hjer í bænum. Bæði
I í skartgripaverslanir. Úr ann-
ari versluninni var stolið 9 vasa
og armbandsúrum, en fjórum
úr hinni versluninni. — Auk
þess var stolið ýmislegu öðru,
eyrnalokkum og armböndum.
Sýningargluggi í skartgripa-
verslun Guðlaugs Gislasonar,
Laugaveg 63, hafði verið brot-
I inn. — Þjófnum hafði tekist að
j krækja í 9 armband- og vasaúr.
Þá hafði honum og tekist að ná
nokkrum armböndum á úr, og
eyrnalokkum. — Hitt innbrotið
var framið í skrautgripaversl-
un Gottsveins Oddssonar, Berg
staðastræti 2. — Þar var stolið
4 úrum og ýmsu öðru smávegis.
Álitið er að útlendingur hafi
framið inbrot þessi. — Er nú
unnið að rannsókn málanna.
Úthlutun mafvæla-
seðla hefsf í dag
í DAG hefst úthlutun mat-
vælaseðla fyrir næsta skömtun
artímabils, okt.—des., og fer af
hending seðlanna fram í Hótel
Heklu í dag og næstu tvo daga
frá kl. 10—6. Verða skömtunar
seðlarnir aðeins afhentir gegn
greinilega árituðum stofnum,
eins og fyrr. — Munið að sækja
matvælaseðlana í dag og tvo
næStu daga.
Danir fá breskt
herskip
London í gærkveldi:
Danski flotinn hefir fengið
frá breska flotanum hersnekkj-
una „Geranium", og er dönsk
skipshöfn komin til þess að
sigla henni heim til Danmerk-
ur. Skipið verður tilbúið þann
1. október í Dartmouth, og
verður Rewentlow, sendiherra
Dana í Bretlandi viðstddur at-
höfnina, er skipið verður form-
lega afhent. — Reuter.
Amerísk kvikmynd
hnnnyð j
Breiiandi
London í gærkveldi:
Samþykt hefir verið að leyfa
ekki fleiri sýningar á amerískri
kvikmynd um frelsun Burma, í
Bretlandi. Hefir myndin*aðeins
verið sýnd nokkrum sinnum.
Kemur fram í henni, að það hafi
verið Bandaríkjamenn, sem
leystu Burma úr hernámi Jap-
ana, en þetta telur breska stjói'n
in fjarstæðu eina, og færir fram
tölur herja Breta og Bandaríkja
manna í landinu, þessu til sönn
unar. — Reuter.
Vilja ekki hafa her.
LONDON: — Egyptar eru nú
farnir að biðja Breta um að
fara burtu úr landinu með her
sinn. Segja þeir enga nauðsyn
fyrir her í landinu lengur. Þá
hefir komið fram í Egyptalandi,
að Egyptar vilji mjög gjarnan
fá Súdanhjeraðið fyrir sunnan
Egyptaland.
(Jmferðaslys í
gærkveldi
UM KLUKKAN 7 í gær-
kveldi vildi það slys til, að mað
ur á bifhjóli var fyrir bifreið
og slasaðist mikið. — Þetta var
Flosi Þórarinsson, útvarpsvirki,
Seljaveg 25. — Hann var þeg-
ar fluttur meðvitundarlaus í
sjúkrahús. — Seint í gærkveldi
var hann ekki enn kominn til
meðvitundar. Því ekki hægt að
segja hversu meiðslin eru al-
varleg.
Slysið varð á gatnamótum
Amtmannsstígs og Þingholts-
strætis. Bifreiðinni B-9 var ek
ið norður Þingholtsstræti. Flosi
Þórarinsson kom á bífhjóli nið
ur Amtmannsstíg. — Við árekst
urinn kastaðist Flosi yfir göt-
una og fjell á gangstjettina. —•
Hann var meðvitundarlaus er
að var komið.
Lögreglan mældi hemlaför
eftir bifreiðina. Reyndust þau
vera um 11 metra löng. Þá voru
og hemlar bifreiðarinnar reynd
ir. Virtust þeir vera í góðu 'lagi.
Óljósf ástand í
Indo-Kína
London í gærkveldi:
Fregnir um það, að Frakkar
hafi gripið til vopna í Saigon,
höfuðborg Indo-Kína, gegn
stjórn þeirri, sem stjálstæðis-
sínnar þar í landi hafa lýst yf-
ir, hafa ekki verið staðfestar af
opinberri franskri hálfu, og
heldur ekki bornar til baka, seg
ir fregnritari Reuters. Hafa op-
inberar stofnanir Frakka ekki
fengið fregnir frá Saigon. — í
sendiráði Frakka hjer í London,
er bent á það að Þjóðernissinna
flokkurinn í Idno-Kína hafi ver
ið potturinn og pannan í sjálf-
stæðisheyfingunni, og segir þá
hafa fengið vopn og fje frá Jap
önum, meðan þeir rjeðu í land-
inu. Segja þessir aðilar, að þjóð
ernissinnaðir Indo-Kínamenn í
París, hafi ekkert látið á sjer
bðera. — Reuter.
Verkfaliinu í
Triesfe er lokið
London í gærkveldi:
í KVÖLD bárust þær fregnir
frá Trieste, að verkfallinu í
borginni og svæðunum umhverf
is hana, muni ljúka kl. 12 á
miðnætti. Hafa hernámsstjórn-
ir bandamanna í borginni verið
að semja við verkamenn og
vinnuveitendur þar og er þetta
talinn árangurinn af þeim við-
ræðum.
Alt var kyrt í Trieste í dag,
nema hvað verkfallsmenn
reyndu að draga ítalskar stúlk-
ur, sem vinna fyrir hernámslið-
ið, niður af bifreiðum, er þær
'?oru að fara á vinnustað, en her
lögregla kom í veg fyrir þetta,
— Uppskipun var ekki hætt, og
önnuðust hana breskir hermenn
og þýskir stríðsfangar.
Talið er, að orsakir verkfalls
ins hafi verið þær, að hernáms
stjórnin hafi gefið vinnuveitend
um leyfi til þess að segja mönn
um upp vinnu, án þess, að þeir
gætu fengið annað að gera í
staðinn. — Reuter.