Morgunblaðið - 02.10.1945, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 02.10.1945, Blaðsíða 8
MOEGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 2. okt. 1945 O Haustmarkaður KR0I\I Vesturgötu 15 il 4165 Tryppa- og folaldakjöt jf heilum og hálfum skrokkum kr. 3,30 pr. kg. Frampartur ......... kr. 2,70 pr. kg. Lœri ............... kr. 3,70 pr. kg. Söltun ............. kr. 0,30 pr. kg. iMargra ára reynsla í söltun og með- ferð kjötsins tíyggir viðskiftavinum vorum bestu fáanlegar vörur. Tæntanlegt á næstunni: ! ( Tómatar í kössum. Gulrætur, Riklingur, Kartöflur, Rófur. Haustmarkaður Vestúrgötu 15. Sími 41G5. I Frá Sundhöllinni •** | SUÍTDÆFINGAR SUNDFJELAGA % *j* byrja annað kvöld kl. 9,45 og verða í vetur X á mánudags. þriðjudags- miðvikudags- fimtu- V £ dags- og föstudagskvöldum. X Aðrir baðgestir eru því áminntir um að koma •I* £ fyrir kl. 8 — annars komast þeir ekki í Sund- Ý .böllina. ! -:**:**:**:-:~:**:**:**:**x**:~:~:“:-:~:":-:~x><-:~:-:**:~:**:**:**:**:*»:**:**:-:**:**x-:**:**:**:-:-:**:**:< Hveragerði—Reykjavík Aukaferð okkar frá Hveragerði kl. 9 s.d. á ] ] sunnudögum, fellur niður frá og með 1. okk. 'Lfrei &aótö& ((óteinclc oró •x-X“:-:**x-:-:-:-x-x-x-:..:-x-x-x-:-:-:-:-:-:-:-x-x-:-x-:-:-:-:-:-x-x* ........•:• y : V * V •*• f •:• x t J4étJ VJUt á Þingvöllum lokað óákveðinn tíma. J4.f. VJLll — Norðurslóðir Framh. af bls. 7. ig fá í sinn hlut matvæli, tó- bak, áfengi, lyf, málningu, gler, rafbúnað og als konar vjelar, enda þótt arfhlutur þeirra verði að sjálfsögðu mikið undir því kominn, hversu lengi Þjóðverjar enn dveljast í landinu, en þeir lifa sem stendur á sínum eigin birgðum. Borgarbúar í Noregi hafa ekki mikinn matarskamt, en eru þó betur settir að þessu leyti en flest- ar aðrar Evrópuþjóðir. Bændurnir og fjölskyldur þeirra hafa betri aðstöðu. Norska meðalbúið er lítið og það er alveg furðulegt, hvernig fólkinu tekst að draga fram lífið á þessum ör fáu ekrum, sem það hefir yf ir að ráða, sjerstaklega í hin -um norðlægari hlutum lands ins. Samt sem áður fram- fleyta þessi litlu norðlægu bú harðgerðum, og færum mönnum, mönnum sem einn ig eru prýðilega vel mentað ir. Hundraðs tala þeirra, er stundað hafa háskólanám er mjög há. Hin ýmsu vandamál. Meðal hinna ýmsu vanda- mála, sem bandamenn hafa haft við að stríða í Noregi, auk aðalvandans af því, hvernig fara eigi með þýsku hermennina, hefir verið vist 10,000 óbreyttra borgara í landinu, ennfremur 30,000 útlendinga, sem starfað hafa í þjónustu Þjóðverja og 90, 000 stríðsfanga banda- manna. Rússum var fljót- lega komið heim fyrir að- stoð Svía, en eins og svo oft hefir komið fyrir á þessum síðustu tímum, verða eftir menn, sem hvergi eiga höfði sínu að halla, sjerstaklega Pólverjar og menn af balt- isku kyni, menn sem ekki vilja snúa aftur til föður- lands síns. Fram að þessu hefir enginn verið beittur valdi, en það er kki hægt að skilja þessa menn eftir í Nor egi, þegar bresku og amer- ísku hersveitirnar halda á brott, en það verður áíæiðan lega svo fljótt sem þær ljúka hlutverki sínu í landinu. Þeir bjartsýnu spá því, að því verði lokið seinna í haust, en jeg dreg það í efa. Mjer segir svo hugur um, að eitthvert lið verði að hafa í Noregi í allan vetur, þó að það þurfi ef til vill ekki að vera eins fjölment og lið það, er nú dvelur í landinu. tiiiniiiiiiiiiiwMimiimniiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiin) Sendisveinn óskast nú þetfar. FLÓRA Austurstræti 8. — Sírni 2039. ^♦♦^•♦•^♦♦^♦♦••♦JmJmJh***** »Jm*» •*• •*• • X *^*K**K*K,0,KKHKHKnKHí**K**K**K**KHK* ÞVOTTAHÚS verður opnað á morgun nr. 8 við Nönnugötu, sem tekur að sje allskonar þvott á vinnufatn- aði, svo sem: r BLOPPUM PAMFESTINGUM BUXUM JÖKKUM. Fljót af greiðsla! Reynið viðskiftin! Þvottah úsið Eimir Nönnugötu 13 (áður Sportvörur). t*K**K*<**K**K**K**K*»K*<* •VnVhVm*m*m*m*u'm*m*u*h*u*u*u'u*u' ♦ ♦♦ •**♦**♦**♦**♦**♦**♦**♦*♦♦♦*♦♦♦♦♦*♦* »•**♦**♦*»♦**♦ k*»k**;**> ^❖*^*>*K**>*> ♦♦♦^*K*<*<>*K**r**K**K**K**>«K**K**K**K**!**K**K**K**K**>Hl FORD bifreiðavjelar Vjelarnar eru komnar. Menn eru beðnir að '\' ■<* vitja pantana sinna nú þegar. X ((otumbuó Lf. Sænsk-ísl. frystihúsinu. — Símar 6460 og 2760. Gantlar bækur i hvort heldur eru einstakar I = bækur eða heil söfn § i keyptar háu verði. Biðjið = um tilboð. Leikfangabúðin |. Laugaveg 35. ❖•x-x-x*<X“X-x-x-:**:-x-x-x-:-X‘»x»»x-:-x-:-x-:-x-:-x-:-:-:-:-X' | Alm. Fasteignasalan | | er miðstöð fasteignakaupa. §§ = Bankastræti 7. Sími 6063. 1 K**K**K*'K**K**K**í**K**K**t**K**í**I**K**K**«**K**K**K**K**K**t**I**K**K**I**K**K** i í ! | | ‘í i ^♦K**K**K**K**K**K**K*,K**K**KHK**K**K**KMK**t**K**K**K**K**t**K»*KM Peningaskápar og samlagningarvjelar fyrirliggjandi. (totumluó Lf. Sænsk-ísl. frystihúsinu. — Símar 6460 og 2760. MJÓLKURBBÚSAB 3, 4, 6, 8 og 10 lítra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.