Morgunblaðið - 01.11.1945, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 01.11.1945, Blaðsíða 12
VEÐURUTLITIÐ. Faxafíói: Urkomulaust. Hæffviðri. STJORNARANDSTAÐAN í Bretlandi. — Sjá grein á sjö- undu síðu. Fimtudagur 1. nóvember 1945. Keyplir verða Sveir dieseltogcsrcar Togarafrumvarið komið lil 3. umr. í sngkonan giiiisl milljónamærlng A FUND neðri deildar í gær voru togarakaup ríkisins til 2. urnræðu. Framsögumáður meiri hluta fjárhagsnefndar, Ásgeir Ás- geirsson, flutti stutta framsögu ræðu, Sagði hann að nefndin sæi ekki neina ástæðu að setja ákvæði um hvernig greiða skyldi andvirði togaranna. — Ríkisstjórnin yrði að hafa frjáls Frv ar hendur um innheimtu þess. | Hann benti á að 43 togarar hefðu verið pantaðir, en 30 keyptir, og að í Nýbyggingar- sjóðum væru 18 milj. kr. Að lokum þakkaði hann ríkisstjórn inni þann stórhug, sem hún hefði sýnt í þessu máli. Minni hluti nefndarinnar, Skuli Guðmundsson sagði, að Síðan talaði Skúli tvisvar, en forsætisráðh. svaraði. Breytingartill. Skúla, þess efnis, að væntanlegir kaupend- ur borgi Vs hluta verðsins og setji fulinægjandi tryggingar fyrir greiðslu á kostnaðarverði skipanna- og að í stað 60 milj. ' kr. lánsheimild, komi 25 milj., voru feldar með 14:10 og 15:10. þvírræst vísað til 3. umr. íhaldsMkisrlnn London í gærkvöldi. í DAG fór fram aukakosning í einu kjördæmi hjer í Bret- landi. Var hún háð af þeim bjóðandi jafnaðarmanna hlaut rúm 18 þús. atkvæði. -—Reuter. Þrettán sinnum á mánuði LONDON: Björgunarbátur einn á Bretlandsströndum hef ir verið kvaddur út til að bjarga sjófarendum 13 sinnum síðastliðinn mánuð. Mun þetta vera algert met. Enginn maður fórst af skipum þeim og bát- um, sem björgunarbátur þessi aðstoðaði. bæjarstjórn Reýkjavíkur hefði orsökum, að þingmaðurinn dó óskað eftir % hluta togaranna rjett eftir síðustU kosningar, og bar hann fram þá fyrir- en hann var íhaldsmaður. Úr- sput n hvort sú ósk væri enn slitin urðu þau, að íhaldsflokk- > gúdi. j ufinn hjelt þingsætinu með 21 Forsætisráðh., Ólafur Thors, þúsund atkvæðum, en fram- þakkaði nefndinni fyrir undir- tektir hennar og fljóta af- greiðslu. Forsætisráðherrann sagði, að ekki hefði verið hægt að ganga frá sölusamningunum áður en byggingarsamningur- inn var gerður. Um miðjan september hafi komið skeyti frá umboðsmönnum stjórnar- irtnar ytra þess efnis, að ganga yrði frá samningunum tafar- láust, vegna þess að skipa- tryggjendur gátu þá leitað til annara, sem kæmust ekki að vegna okkar. Ástæðulaust væri að óttast að ríkissjóður tæki á sig fjárhagslegan bagga, því gera mætti ráð fyrir að selja mætti öll skipin. Viðvíkjandi fyrirspurn Sk. Guðm., sagði for sætisráðherra, að ekki hefði enn verið tekin ákvörðun um að verða við óskum bæjarstjórn ar Reykjavíkur. Sölu togaranna yrði hagað þannig, að þeir sem vilja hlíta þxírim reglum um röð á afhend- »»gu togaranna gengju alger- Ihga inn í samninginn. En eng- tnn- fengi að gerast kaupandi *>ema sg, sem hafði bankatrygg i*tgu. fyrir andvirðinu. Forsætisráðherra upplýsti, að við hefðum aðeins þurft að greiða 10% af andvirði skip- anna við undirskrift samning- anna og væri það þegar greitt (áður var gert ráð fyrir að greiða þvrfti 20% af andvirð- hm). Til viðbótar hinum 28 togur- um með gufuvjel hafa verið keyptir 2 dieseltogarar. Þeir eru 4 þús. stpd. ódýrari og 5 fetum styttri og yrðu afhentir f-ársbyrjun 1948. Að lokum benti forsætisráðh. á, að þótt hagkvæmt gæti ver- ið að kaupa 2 dieseltogara til reynslu, hefði hitt ekki verið hyggilegt, að hafa alla togar- ana með dieselvjel, enda hefði það verið einróma álit allra, sem til var leitað, að kaupa gufutogara. GINNY SIMMS heitir hún þessi og er fræg ov vinsæl út- varpssöngkona. Nýlega giftist hún tnilljónamæringnum Hyatt Robert Dehn. Kom þetta brúð- kaup flatt upp á flesta, því að ekki var kunnugt, að þau væru trúlofuð. Ginny hefir ekki ver- ið gift áður, en Dehn var frá- skilinn. LONDON: Svisslendingar ætla að taka 35.000 tjekknesk börn til hressingardvalar í Sviss um nokkurra mánaða skeið. D.B.U. útiiokar 5 landsliðs menn frá kappleikjum til I. spst 1946 DANSKA knattleikjasambandið hefir útilokað fimm af bestu knattspyrnumönnum Dana, sem allir hafa oft leikið í lands- liðinu, frá þátttöku í kappleikjum með fjelögum sínum til ára- móta, og þátttöku í kepni móti öðrum þjóðum og landshlutum til 1. ágúst 1946. — Hefir þetta að vonum vakið feikna athygli og miklar blaðadeilur í Danmörku. Ástæðan til þessara aðgerða AKreð, Brynjólfur og Lárus sýna „kaba- rr ÞEIR Alfred Andrjesson, Brynjólfur Jóhannesson og Lárus Ingólfsson efna annað kvöld til „kabarett“-sýningar í Gamla bíó kl. 7.15. Syngja þeir þar gamanvísur saman og hver um sig og leika nokkra stutta gamanþætti um ástandið í Reykjavík sjerstaklega og í heiminum yfirleitt. Eigi vildu þeir fjelagar gefa nákvæmar upplýsingar um skemtitariðin, en vísuðu til skemtiskrárinnar, sem kemur út í dag, sögðu hinsvegar, að þeir hefðu reynt að vanda til skemtunarinnar eftir bestu getu, og yrði það að ráðast hversu gestum líkaði, enda væri betra að ræða um slíka hluti eftir á en fyrir fram. Vegna þess, hve þeir fjelagar eru allir önnum kafnir við hina æðri leikstarfsemi, búast þeir varla við að geta haft margar sýningar, enda eru vandræði með húsnæði í þessu efni eins og víðar. BEVIN RÆÐIR MIÐ-EVRÓPUMÁL Spurður spjörunum úr á þingi í gær London í gærkvöldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. BEVIN utanríkisráðherra Breta svaraði, spurningum í neðri málstofu breska þingsins í dag um Miðevrópu- og Aust- urevrópumál. Var hann meðal annars spurður um Ungverja- land. — Bevin sagði, að ákvörð un ungversku stjórnmálaflokk anna um að láta kosningar fram fara, gleddi bresku stjórnina mjög. Sagði hann, að ef vissa væri fyrir því, að kosningarnar færu hlutdrægnislaust fram, myndu Bretar viðurkenna hina nýju stjórn. Þvínæst vjek Bevin máli mínu að Rúmeníu. Sagði hann, að þar væri sama stjórnmála- öngþveitið, og væri engin lausn enn sjáanleg í því máli að mynda stjórn, sem Bretar gætu viðurkent. — Um Búlgaríu sagði Bevin, að þar sem komið væri í Ijós, að andstöðuflokkar stjórnarinnar þar hefðu ein- dóma samþykt að taka ekki þátt í kosningum, vegna þess, að þær gætu ekki komið fram á frjálsum grundvelli, væri nú breska stjórnin að athuga af- stöðu sína kosningum. gagnvart slíkum Andi samvinnunnar. Thomas Moore, íhaldsmaður, spurði Bevin, hvort hann væri ánægður með samvinnuanda bandamanna Breta yfirleitt í því máli, að koma á lýðræði á Ungverjalandi, Rúmeníu og Búlgaríu. Bevin svaraði: ,,Jeg get ekki sagt, að jeg sje ánægð ur, en jeg verð altaí að hafa hugfast, að öll þessi lönd hafa átt í styrjöld“. Um ritskoðun í Evrópu sagði Bevin, að Molotov hefði full- vissað sig um það á utanríkis- ráðherrafundinum, að fregnir blaðamanna skyldu ekki verða ritskoðun háðar í Rúmeníu. — Bevin sagði, að frjáls frjetta- flutningur væri í heiðri hafð- ur í flestum löndum Evrópu, en hann gæti þó ekki sagt, að breskir blaðamenn væru frjáls ir með fregnum sínum í öllum löndum álfunnar. Rússar svara. Rússneska stjórnin hefir svarað umkvörtunum bresku stjórnarinnar vegna þess, að þeir hafi gert Bretum óhag- stæða viðskiftasamninga við Ungverja og Rúmena, án þess að tala um þetta við Breta. Svara Rússar á þá leið, að þeir gætu ekki sjeð það, að hags- munir Breta væru í neinu skert ir með samningum þessum. — Bevin sagði á þingi í dag, að svona baktjaldamakk væri mjög leiðinlegt, en stjórnin hefði ekki athugað málið ræki- lega enn, — Eden sagði, að sig minti ekki betur, en að samið hefði verið um það í Potsdam, að bandamenn skyldu ráðgast hverjir við aðra um slíka samn inga. virðist vera sú, að Kaupmanna- hafnarbúar háðu fyrir um mán uði síðan kappleik gegn Jót- landi, og á heimleiðinni voru áðurnefndir fimm menn kærðir fyrir að hafa verið undir áhrif- um áfengis og „látið illa“. Síð- ar hafa borist brjef frá sam- ferðamönnum þeirra, sem hald ið hafa fram, að þeir hafi að- eins verið kátir, eins og ung- um mönnum er tamt, og hneykslast þessir samferða- menn mjög á ráðstöfunum íþróttayfirvaldanna. Það er enginn vafi, að danska landsliðið bíður mikinn hnekki við útilokun þessa'ra leik- manna, enda kom það. skjótt á daginn í Stokkhólmi, þar sem Danir stóðu sig illa og töpuðu með 1—4, en í þeim leik var enginn hinna 5 manna með, því hann var háður eftir að ákæran kom fram. Mennirnir fimm eru þessir: Egon Sörensen frá Frem, lands liðsmarkmaður um mörg ár og enn álitinn besti markmaður Danmerkur. Arne Sörensen frá B’93. Hann hefir einnig leikið fjölda landsleikja fyrir Dan- mörku, og er álitinn einn besti varnarleikmaður danskur, sem nú er uppi, bæði sem miðfram- vörður, bakvörður eða hliðar- framvörður. — Kai Hansen, B’93, er að allra dómi besti hægri innherji, sem Danir hafa átt síðasta áratuginn. Var hann 1939 í bikarkepni Norðurlanda kallaður „mesti snillingur í knattmeðferð af þálifandi dönskum knattspyrnumönn- um“. — Kai Christiansen frá Frem er efnilegasti miðfram- herji Dana nú. Þetta er ungur maður og átti mikinn þátt í eina landsliðssigrinum, sem Danir unnu á styrjaldarárun- um, er þeir unnu Svía í K.höfn 1942. Að lokum er svo Börge Mat- hesen frá B. 1903, einn af kunn ustu framherjum Dana. Mackenzie King verður viðstaddur London í gærkvöldi. TILKYNT var í Ottawa, höf- uðborg Kanada í dag, að Mac- kenzie King forsætisráðherra hefði tilkynt, að hann hefði frestað Englandsför þeirri, sem hann var að leggja upp í, vegna viðræðna Trumans og Attlee í Washington, sem byrja 11. þ.m. — Sagðist Mackenzie King myndu fara til Washington og taka þátt í viðræðunum þar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.