Morgunblaðið - 06.11.1945, Síða 5

Morgunblaðið - 06.11.1945, Síða 5
Þriðjudagur 6. nóv. 1945 MORGUNBLAÐIÐ 5 Merk bók komin út Völusp a í útgáfu Eiríks Kjerúlf. ,,Þetta er rangt hjá Finni“, sagði prófessor Björn M. Olsen, er hann var að deila við Finn Jónsson prófessor um ýmiss atriði í íslenskum fræðum. Og þessi setning hefir verið endurtekin í ótal mörgum ritgerðum norrænufræðinga, er þeir hafa verið að hártoga hver annan um mismunandi misskilning á fornum fræðum. í þessari nýju útgáfu Völuspár heldur Eiríkur Kjerúlf því fram, að íslenskir og er- lendir norrænufræðingar hafi fram að þessu misskilið kveðskapinn í íslenskum forn- bókmentum, vegna þess, að þeir þektu engan mælikvarða, sem þeir gætu lagt á kvæðin, til þess að ganga úr skugga um, hvort skilningur þeirra var rjettur eða rangur Eiríkur Kjerúlf heldur því fram, að kvæðin í íslenskum fornbókmentum sjeu yfirleitt eldri en sagnirnar, og að þau hafi upphaflega verið skráð með rúnum. En vegna þess að stafrófið í rímaletri var miklu fábreyttara en í skrifletri, þá varð að rita mörg mis- munandi hljóðtákn með einni og sömu rúninm. Þegar kvæðunum var svo snúið til latínuleturs, voru rúnirnar oft misráðnar, og síðar, er ritin voru afrituð, hafi sumir latínustafirnir verið misskildir, og því hafi kvæðin aldrei komist óbrjáluð í íslensk handrit. — Kjerúlf telur, að Magnús prófessor Olsen hafi í ritgerð sinni „Om Trold- runer“ fundið lykilinn að því, hvernig skilja megi rjett kveðskap í fornbókmentum vorum, og í þessari nýju útgáfu Völuspár er sá lykill notaður fyrsta sinni. Völuspá fæst í öllum bókaverslunum. Ed, aueróívm ~3óa^oíclac Innilega þakka jeg öllum þeim, sem á einn eða ann- an hátt gerðu mjer sextugsafmælið gleðiríkt með vin- áttu sinni. Sigurhans Hannesson, ' Laugaveg 93. AUGLYSING EK GULLS IGILDI Sigurgeir Sigurjónsson \ ‘ *V hœstoréUorlögmoður “ • Skrifstofutimi 10-12 og 1-Ó. Aðolfctrœti 8 SfmM043 Ef Loftur setur bað ekki — bá hver? FRAMLAG OKKAR TIL SIGURS IIMLÖF FALLBYSSUR. — Dunlop framleiddi hjólbarða undir flestar fallbyssur breska hersins í stríðinu. V í '1-JÁ ^fUr>an~ VJELAHERSVEITIR. Hinir frægu ,,Trakgrip“-hjólbarðar sem notaðir voru milj. saman undir stríðsvagna, eru uppfundnir af Dunlop 1926. JUnloP' * beim ranJa her-___ Dun]c verka. lop ,rnönn- Ungling vantar til að bera blaðið til kaúpenda við Flókagötu Miðbæinn Talið strax við afgreiðsluna. Sími 1600. orcfLtn blakik Nú nálgast sá tími óðum að hin mikla og fjöl- breytta framleiðsla Dunlops verði notuð til frið- samlegra starfa. Dunlop Rubber Company Ltd. Birmingham.. — England. Stór bók um líf og starf og samtíð listamannsins mikla Leonardo da Vinci eítir rússneska stórskáldið Dinitri Mereskowski, í þýðingu Björgúlfs lækni's Oláfssonar. er komin í bókaverzlanir Leotiardq jria Vina var furðulegur maður. Hvar sem hann er nefndur i bóhurh. rr eins og menn skorti orð lil þess úð lýsa atgerfi hans og yfirburðum. í „Encyclopttdiq BrUannica" er sagt, að sagan nefni engan mann, sem sé hans jafningi á sviði vísinda og lista og óhugsandi sé, að nohhur maður hefð(enzt li} að afhasln hundraðqstq parli nf öllu þviy'sejn hann féhhst við. I.eonardo da Vinci var óviðjafnanlegur málari. En hann vnr lika uþþfinningamaðm d við Edison, eðlisfraðtngur, sttrr&frœðingnr, sljömufraðingúr og hervélafraðingnr — Hann fckhst við rannsóhnir i Ijósfrteði, Ufftrrafrtrifi og stjórnfraði, andlitsfall manna og fellingar i klaðum athugaði liann vandlegn. Songtnaður imt Leonardo. góður og lék sjálfur d hljóðfari. Etin Jremur ritadi hann kynstrin öll af dagbókum, en — list hans hefir gefið honum orðstír, sem aldrei deyr. Þessi bók um Leonardo da'Vinci er saga um nu.nnittn, er fjöllurfastur og afkasta mtstur er talinn allra manna, er sogur fara af, og einn af mestu listamönnum veraldqr, í bókinni eru um 30 myudir af listaverkum. H.F. LEIFTUR, Reykjavík. ■ 111 i 111 i»t i, 11 ♦ t i f y-\

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.