Morgunblaðið - 08.11.1945, Síða 6

Morgunblaðið - 08.11.1945, Síða 6
9 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 8. nóv. 1945. Ungling vantar til að bera blaðið til kaupenda við Baronsstíg Lækjargötu Kjartansgötu Flókagötu Grettisgötu MiÖbæinn Talið strax við afgreiðsluna. Sími 1600. LlilDELL48 biiðarvogir 0,5 kg., 1 kg. og 10 kg., fyrirliggjandi. UMBOÐS- OG RAFTÆKJAVERSL. ÍSLANDS H. F. Hafnarstræti 17 — Sími 6439 1. vjelstjóra og nokkra vana beitingamenn vantar á m. b. Auðbjörg. frá Hafnarfirði n. k. vetrar- vertíð. Upplýsingar hjá Jóni Hallbjörnssyni, sími 9127 og Svanberg Magnússyni, Mjósundi 2, Hafnar- firði. Húseigendur Kfeppsholti öska eftir 2—3 herbergja íbúð, sem fyrst. Talsverð fyrirfram greiðsla. Tilboð sendist blaðinu fyrir sunnu dag, merkt: „G.L.S.“ IVýar bækur Á vegum Æskunnar hafa þessar bækur komið út í haust: Sumarleyfi Ingibjargar mjög falleg og skemtileg saga fyrir litlar stúlkur. — Þýdd af Marinó L. Stefáns- syni, kennara, Akureyri. — Innb. kr. 14.00. Undraflugvjelin Spennandi strákasaga. Segir frá margvíslegum æfintýrum. Þýdd af Eiríki Sigurðssyni, kennara, Akureyri. — Innb. kr. 11.00. Á æfintýraleiðum Þetta er stór bók, 218 blað- síður, sjerstaklega skemtileg drengjasaga, með mörgum myndum. Þýðing eftir GuðjÓH Guðjónsson, skólastjóra í Hafnarfirði. Kalla fer í visí Framhald af Kalla skri-far dagbók. En nú er Kalla orðin eldri, og er hún því tilvalin bók fyrir stúlkur á ferming- araldri. Þýðingu hefir ann- ast Guðjón Guðjónsson, skóla stjóri, Hafnarfirði. — Innb. kr. 18.50. Orkin hans Nóa eftir Walt Disney. — Sjer- staklega ætluð yngri lesend- um. Er með mörgum mynd- um. Kostar í bandi kr. 9.00. Bráðum koma á markaðinn: Grænlandsför mín með fjölda mynda. Bókin er skrifuð af 13 ára dreng, sem sjálfur var þátttakandi í för- inni. Verður hún tilvalin og snotur jólabók, jafnt fyrir eldri, sem yngri lesendur. Kibba Kiðlingur Smábarnabók með um 50 myndum, er í prentun. Af eldri bókum má nefna: Grant skipstjóri og börn hans Mjög hrífandi saga sem held ur athygli lesandans óskiptri frá upphafi. Ib. í gott band á kr. 33,00. — Þýdd af Hann esi J. Magnússyni, kennara, Akureyri. Tilvalin jólagjöf. Á Eyðiey Örfá eintök eftir. -— Kostar í bandi kr. 15,00. Kári litli Lappi eftir Stefán Júlíusson, yfir- kennara í Hafnarfirði, kom út í 2 sinn í fyrra. Skemtileg drengjasaga, en er að ganga til þurðar. Innb. kr. 10,00. Gullnir draumar Skemtileg stúlkubók, sem bráðum verður ófáanleg. — Innb. kr. 18,00. Æfintýrið í kastalanum Smábarnabók með 36 lit- myndum og fallegri forsíðu- mynd. Verð kr. 6,00. Sendið ofantaldar bækur vin- um ykkar og kunningjum fyrir jólin. Fást hjá öllum bóksölum. Aðalútsala hjá Bókabúð Æskunnar Kirkjuhvoli. Augun hvflJ með GLERAUG'JM frá TÝU Opna í dag Lækningastofu í Kirkjustræti 10. Viðtalstími kl. 1,30—3 daglega. Sími 5353. KRISTJÁN ÞORVARDSSON. Að gefnu tilefni auglýstist að símanúmer rnitt á lækningastofu er 5353 en ekki 5459. Viðtalstími kl. 11—12 og 6—7. ÓLAFUR JÓHANNSSON, læknir. Húseigendur, byggingamenn Múrara vantar 3—4 herbergja íbúð frá 1. maí ’46, eða fyrr, í eitt til tvö ár, getur tekið að sjer múrhúðun á húsi frá áramótum. Tilboð merkt: „Múrari“, sendist blaðinu fyrir 10. þ. m. X Y ? 2 Ý ? 2 y 2 t A X íxSxíksxI HappdræLtismiðar Húsbyggingarsjóðs Sjálfstæðisflokksins (vinningur fjögurra herberja íbúð með öll- um húsgögnum á hitasveitusvæðinu), fást á eftirtöldum stöðum: Austurbær: Bókaverslun Helgafells, Laugaveg 100, Bókaverslun Lárusar Blöndal, Bókaverslun Þór B. Þorláksson, • Verslun Jóhannesar Jóhannessonar, Grund- arstíg 2, Verslun Rangá, Hverfisgötu 71 Verslun Varmá, I-Iverfisgötu 84, Verslun Þórsmörk, Laufásveg 41, Verslun Þverá, Bergþórugötu 23, Þorsteinsbúð, Hringbraut 61, Verslun Eggerts Jónssonar, Cðinsgötu 30, Verslun Ásgeirs Ásgeirssonar, Þingholts- stræti 21. Miðbær: Bókaverslun Eymundsen, Bókaverslun ísafoldar, Stefáni A. Pálssyni, Varðarhúsinu. Vesturbær: Verslunin Baldur, Framnesveg 29, Verslunin Lögberg, Holtsgötu 1, Verslunin Selfoss, Vesturgötu 42, Versl. Þórðar Guðmundssonar, Framnesv. 3 Úthverfi: Silli & Valdi, Langholtveg, Pöntunarfjelag Grímsstaðaholts, Fálkagötu, Verslun Einars Einarssonar, Vegamótum, Seltjarnarnesi. Verslun Elísar Jónssonar, Kirkjuteig 5.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.