Morgunblaðið - 08.11.1945, Qupperneq 11
Fimmtudaeur 8. nóv. 1945.
MOBGUNBLAÐIÐ
'11
Þakka innilega sýndan vinarhtig á sextugsafmæli
mínu, 29. október s. 1.
Margrjet Fredriksen.
Hjartanlega þakka jeg öllum þeim, sem glöddu mig ■
á sjötíu ára afmæli mínu, með heimsóknum, gjöfum og :
skeytum. :
•
Dagbjört Guðmimdsdóttir. :
Hugheilar þakkir þeim öllum, sem heiðruðu okkur
■ og glöddu á 25 ára hjvískaparafmæli okkar. með
■ heimsóknum, ra,usnarlegum gjöfum, skeytum og á
; ýmsan annan hátt.
: Anna Jóhannesdóttir Nordal
: og Ingólfur Þorvaldsson,
: Ólafsfirði.
■ ■
I Varðar-fundur
■ ■
■ B
: Fundur verður haldmn í landsmálafjelaginu ,,Vörð- |
: ur“ í kvöld, fimmtudaginn 8. nóV. í Sýningarskálan- |
■ um við Kirkjustræti og hefst kl. 8,30 e. h. ■
■ ■
■ ■
■ ■
[ Fundarefni: I
■ ■
í Flótti kommúnista I
■ ■
| frá lýðræðinu j
■ ■
■ — Jóhann Hafstein, framkvæmdastjóri. — ■
■ ■
■ ■
■ ■
! Um hvað verðurbar-i
■ ■
j ist í bæjarstjórnar- j
■
j kosningunum
* — Bjarni Benediktsson, borgarstjóri. —
i :
Ollum Sjálfstæðismönnum er heimill aðgangur að :
: :
: fundinum.
• •
:
Stjóm Varðar. :
' :
Best að auglýsa í Morgunblaðinu
F. Ú. S. Heimdallur
KVÖLDVAKA
verður haldin í Sýningarskálanum n. k. föstudagskvöld, 9. nóvember. Ilefst kl. 9 e.
h. — Húsinu lokað kl. 10 e.h.
Efnisskrá:
Skemtunin sett: Lúðvíg Hjálmtýsson.
Ræða: ólafur Thors, forsætisráðherra.
Einsöngur: Pjetur Á. Jónsson, óperusöngvari, með undirleik Fritz
Weisshappel.
Ræða: Sigurður Bjarnason, alþm., frá Vigur.
Upplestur: Lárus Ágústsson.
Listdans: Sif Þórs og Ka.j Smith, listdansarar sýna.
DANS.
Fjelagsmenn fá ókeypis aðgang fyrir sig eg einn gest. Áðgöngumiða s.je vitjað í
skrifstofu Sjálfstæðisflokksins, Thorvaldsensstræti 2. -— Sími 2339.
ATII. Húsinu verður lokað kl. 10 e. h.
Stjórnin.
mimiiniiiniiinwMiiimiiMimmiiinimmiiimiiiiin
Kona óskast
til þess að annast heimili
vegn-a veikinda húsméður-
innar, í góðu húsi með öll
um þægindum. Upplýsing
ar í síma 1426.
iiiiHuiiiiiiiiiumimmuuminmiuuiimuuuuuimui
i ANTIK
■
■ 1 Samtúni 14, er til sölu vegna bottflutnings, stór og
■
■ skemtileg kommóða, með marmaraplötu og gyltu kop-
■
• arverki. Til sýnis kl. 6—7 í dag.
AUGLÝSING E R GULLS ÍGILDI
6. 11. 1944.
„Ferðin, sem aldrei var farin“.
6. 11. 1945.
TILKYNNING
„Tónlistarfjelagið“ hefir nú þegar pantað allmikið af hljóðfærum frá Englandi,
Ameríku og Svíþjóð . . . ., en varla. er ástæða að gera ráð fyrir neinni vei'ulegri
hækkun frá því fyrir stríð“. VÍSIR, 6. 11. 1944.
„Við erum nú 1 þann veginn að fá hundrað píanó til heimilisnotkunar“.
Ragnar Jónsson, í ALÞÝÐUBLAÐINU, 8. 11. 1944.
„Ýfir 500 manns hafa nú þegar pantað hl.jóðfæri hjá fjelaginu, og daglega bæt-
ast nýjar pantanir við. Áætlað verð hljóðfæranna er kr. 4950.— og 5050.—“.
Tilkynning „Tónlistarfjelagsins“ I MAl S. L.
„Sannleikurinn mun þó vera sá, að „Smjörlíkisgerðin“ h. f., hefir nýlega fengið 4
píanó frá Englandi, en „Tónlistarfjelagið“ ekkert, nema það fjelag og „Smjörlíkis-
gerðin h. f. s.je eitt og það sama, eins og margt raunar virðist benda til“.
STJÓRN „Fjelags hljóðfærainnflytjenda“, í Alþýðubl.
9. 6. 1945: — Sbr. einnig tilkynningu fjelagsins í blöður
í BYRJUN JÚNÍ 1945: 1 '
„Tónlistarfjelagið hefir EK'ÍI fengið ný sýnishorn af hljóðfærum, aðeins umrædd
fjögu'r píanó, sem „Smjörlíkisgerðin“ h. f. fjekk fyrir nokkru.
Þetta virðist nauðsynlegt að leiðrjetta vegna ítrekaðra ósanninda í auglýsingum
nefnd fjelags“. Fjelag hljóðfærainnflytjenda.
R.jett þykir að benda á. að lítil píanó lík þeim örfáu, er „Smjörlíkisgerðin“ h. f.
hefir flutt inn og auglýst á ca. kr. 5000.—, kostuðu á árunum fyrir stríð 700—800
kr. Er því um allverulega verðhækkun h.jer að ræða.
Oss er kunnugt uni að Viðskiptarráð veitir engin innflutningleyfi fyrir hl.jóðfærum
frá Svíþjóð. Fyrirheit Ragnars Jónssonar, sem gefin vorii fyrir einu ári,f koma því
kynlega fyrir sjónir.
Meira en sjö mánuðir eru liðnir frá því er vjer fyrst vöktum. athygli samborgara
vorra á óven.julegri starfsemi, sem flíkaði fögru hugtaki til gyllingar ósvífinna lof-
orða.
PTr' Revkjavík, 7. nóv.. 1945.
| Ábætisrjettir og kökur j i Fjelag Hljóðfærainnflytjenda
er handbók húsmæðranna.
í OAG er næstséðasti söludagur í 9. flokki
Happ drættið