Morgunblaðið - 08.11.1945, Síða 15

Morgunblaðið - 08.11.1945, Síða 15
Fimmtudagur 8. nóv. 1945. MORGUNBLAÐIÐ 15 Fimm mínúlna krossgáia. Lárjett: 1 ökumaður — 6 verk- færi — 8 reyki — 10 líkamshluta ■— 12 leikborðinu — 14 tveir eins —- 15 óþektur — 16 bókstafur — 18 örbirgðina. Lóðrjett: 2 fjallaskarð — 3 tveir skyldir — 4 happi — 5 dimman — 7 sjá ofsjónir við — 9 var kyrr — 11 ennþá — 13 mentuð — 16 eyland — 17 frum- efni. Lausn síðustu krossgátu. Lárjett: 1 sósan — 6 sár — 8 kám — 10 gat — 12 óláninu — 14 la — 15 ak — 16 ofn — 18 ragnaðu. Lóðrjett: 2 ósmá — 3 sá — 4 argi — 5 skólar — 7 stukku — 9 ála — 11 ana — 13 nafn — 16 og — 17 Na. Tilkynning K. F. U. K. Unglingadeildin. Fundur í kvöld, kl. 8,30. Bjarni Ólafsson talar. Fram- haldssagan. Allar stúlkur lijartanlega velkomnar. K. F. U. M. AD fundur í kvöld. kl. 8,30. Sigurður Kristjánsson, cand. theol. flytur erindi. Allir karl menn velkomnir. FÍLADELFÍA. Almenn .samkoma í kvöld, kl. 8,30. HJÁLPIÐ BLINDUM Kaupið minningarkort bóka- sjóðs blindra. Fást hjá frú Maren Pjetursd. Laugaveg 66. Körfugerðinni Bankastr. 10 gjaldkera fjelagsins Bókhlöðu stíg 2 og á skrifstofu fjelags- ins Ingólfsstræti 16. Vinna HREIN GERNIN GAR. HUS AMÁLNIN G Óskar & Óli. Sími 4129. . HREIN GERNIN G AR Pantið í síma 3249. jfglp Birgir og Bachmann. HREIN GERNIN G AR Magnús Guðmunds. Sími 6290. HREENGERNIN GAR Jón Benediktsson. Sími 4967 Kaup-Sala RISSBLOKKIR lyrir skólabörn og skrifstofur. Blokkin 25 aur. Bókaútgáfa Guðjóns ö. Guð- jónssonar Hallveigarstíg 6A. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta., verði, — Sótt heim, — Staðgreiðsla. — Sími 5691. — Fornverslunin Grettisgötn 45. »♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Fjelagslíí Æfingar í kvöld. 1 Mentaskólanum: Kl. 9,30—10,15 Kna'ttspyrna: meistarar, I. fl. og II. fl. Stjórn K.R. Æfingar í kvöld. í stóra salnum: 7— 8 Fiml., I. fl., karla. 8— 9 Fimh, I. fl., kvenna 9—10 Fiml., II. fl., kvenna I minni salnum: 8— 9 Fiml., drengir. 9— 10 Ilnefaleikar. Skrifstofan verður eftir- ieiðis opiu á mánirdögum, miðvikudögum og föstudög- um, kl. 8—10. Glímufjelagið Ármann. Farfuglar, spilakvöld verður í kvöld kl. 8.30 í Alþýðubrauðgerðinni. Fjölmennið og mætið stund- víslega. Nefndin. Svifflugfjelag Islands. Fjelagsfundur í kvöld, kl. 8,30 í Baðstofu iðnaðarmanna. Stjómin. ADALFUNDUR fjelagsins verður haldinn föstudag- inn 9. nóv. kl. 8,30 í Kaupþingssalnum. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. K-16. K-16. Klúbbur 16 heldur skemti- kvöld að V.R. næstkomandi föstudagskvöld 9. þ. m., kl. 8,30, e. h. Kvaddir þeir meðlimir, sem eru á förum til útlanda. Meðlimir fjölmenni og taki með sjer gesti. Stjórnin. LO.G.T. ST. FREYJA 218. Fundur í kvöld, kl. 8,30. Nefndarskipanir. Upplestur o. fl. Æt. UP.PLÝSIN GAST ÖÐ um bindindismál, opin í dag kl. 6—8 e. h. í Templarahöll- inni, Fríkirkjuveg 11. i Tapað I I SfiÐASTA RÚSSAGILDI hvarf brúnn vetrarfrakki, lir fatageymslu Tjarnarcafé. Góðfúslega skilist til fatavarð ar á sama stað. BÍLSVEIF tapaðist í gær. Finnandi beð- inn að gera aðvart í símá. 3856. Fundið FUNDIST. hefir kvenarmband, silfur víra virki. — Rjettur eigandi vitji þess fyrir kl. 1 á morgun, til Lárusar Stefánssonar, Garða- stræti 34. 310. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 7.05. Síðdegisflæði kl. 19.25. Ljósatími ökutækja frá kl., 16.50 til kl. 7.30. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími,5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Næturakstur annast Bs. Hreyf ill, sími 1633. Hjónaband. í gær voru gefin saman í hjónaband af sr. Jóni Auðuns Ingibjörg Elísdóttir (Ó. Guðmundssonar fulltrúa) og Þórður Teitsson, kaupmaður. — Heimili þeirra er á „Hótel Þröst- ur“, Hafnarfirði. Hjónaband. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af sr. Árna Sigurðssyni, ungfrú Jóna Bjarna dóttir, Dalsmynni, Kjalarnesi og Jón Guðmundsson, Snartarstöð- um, Lundareykjadal. — Heimili þeirra er að Snartarstöðum. Hjónaefni. Síðastliðinn laugar- dag opinberuðu trúlofun sína Halldóra Jónsdóttir frá Þjórsár- holti, Gnúpverjahreppi og Hauk- ur Kristófersson, garðýrkjufræð- ingur, Hraunteig 10. Reykjavík. Hjónaefni. Nýlega hafa opinber að trúlofun sína ungfrú Jónína S. Jóhannsdóttir, Reyðarfirði og Gunnar W. Steindórsson, Eski-. firði. Happdrætti Háskóla íslands. — Dregið verður í 9. flokki á laug- ardag. Þann dag verða engir mið ar afgreiddir. — í dag og á morg un eru því síðustu forvöð að kaupa miða og endurnýja. Stuöningsmenn sr. Þorgríms Sigurðssonar hafa opnað skrif- stofu í Miðstræti 5, 2. hæð. Sími skrifstofunnar er 6127. Samtíðin, nóvemberheftið, er komin út og flytur m. a. þetta efni: Framtíð Evrópu eftir dr. Benes forseta Tjekkóslóvakíu. Haustljóð eftir Kjartan J. Gísla-' son frá Mosfelli. Viðhorf dags- í ins frá sjónarmiði alþingismanns eftir Gísla Sveinsson. „Komdu og sjáðu gullin mín“ (smásögu) eftir Fífil. í járnviðjum til dóms- dags eftir dr. Björn Sigfússon. Reisum veglegt bæjarbókasafn í Reykjavík eftir Sigurð Skúlason. Islenskar mannlýsingar II—IV. Bókarfregn. Æfiágrip merkra samtíðarmanna (með ■ myndum). Þeir vitru sögðu. Gaman og al- vara o. m. fl. Til strandarkirkju: Verkamað- ur kr. 20,00, S. G. kr. 20,00, Ó. Á. S. kr. 10,00, H. J. kr. 5,00, kona kr. 5,00, G. G. kr. 50,00, G. D. kr. 10,00, B. T. kr. 20,00, Inga kr. 10,00, Geirlaug kr. 10,00, áheit kr. 20,00, N. N. kr. 10,00, áheit kr. 5,00, G. G. kr. 10,00, G. G. kr. 10,00, ónefndur kr. 20,00, Þ. G. kr. 50,00, áheit kr. 10,00, N. N. kr. 25,00, K. G. kr. 50,00, N. N. kr. 20,00, gamalt áheit kr. 5,00, B. Þ. kr. 25,00, I. P. K. kr. 50,00, V. Þ. kr. 25,00, K .J. kr. 25,00, Imba kr. 10,00, X. X. Z. kr. 75,00, A. H kr. 50,00, K. S. kr 20,00, gamalt áheit kr. 100,00, S. J. kr. 10,00, ónefnd kr. 10,00, H. S. kr. 50,00, N. N. kr. 10,00, H. E. kr. 30,00, J. kr. 20,00, í brjefi kr. 20,00, M. O. kr. 20,00, ísfirsk kona kr. 5,00, M. K. G., gamalt áheit kr. 10,00, gamalt áheit kr. 5,00, nýtt áheit kr. 5,00, Ó. Þ. kr. 100,00 3 áheit kr. 35,00, E. A. kr. 40,00, Á. Á. kr. 20,00, Aðalbjörg krónur 10,00, N. N. kr. 10,00, Guðbjörg ►»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< Leigc SMURT BRAUÐ Fundarsalur til leigu á sama stað. Sími 4923 kl. 1-3. Ikr. 5,00, A. E. kr. 100,00, N. N. I kr. 10,00, kona úr sveit kr. 5,00, >S. S. kr. 25,00, Finna og Magga kr. 50,00, G. kr. 15,00, gamalt á- heit kr. 20,00, B. S. kr. 10,00, gam- alt áheit J. B. G. F. kr. 50,00, ó- nefnd kr. 100,00, X. Y. kr. 50,00, G. M. kr. 50,00, S. S. J. kr. 20,00, L. Á. kr. 10,00, G. S. kr. 5,00, Ó. S. kr. 10,00, gamalt áheit kr. 50,00 S. J. kr. 101,00, K. E. G. kr. 10,00, V. S. J. kr. 100. . ÚTVARP í DAG: 15.30 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukensla, 2. flokkur. 19.00 Enskukensla, 1. flo^kur. 19.25 Þingfrjettir. 20.00 Frjettir. 20.20 Útvarpshljómsveiiin (Þór- arinn Guðmundsson stjórnar). a) „Musterisvígsla", forleikur eftir Keler Béla. b) Parísarborg, vals eftir Waldteufel. c) Aubade eftir Caludi. d) Mars eftir Stork. 20.45 Lestur fornrita: Ur Sturl- ungu (Helgi Hjörvar). 21.15 Dagskrá kvenna (Kvenfje- lagasamband íslands): Frá fje- lagsstarfsemi kvenna: a) Aðalbjörg Sigurðardóttir. b) Svava Þorleifsdóttir. 21.40 Frá útlöndum (Axel Thor- steinsson). 22.00 Frjettir. Ljett lög (plötur). Hjálp til Þjóðverja LONDON: Dr. Bell, biskup í Chichester í Bretlandi, hefir nýlega haldið ræðu í hálfhrun inni kirkju í Berlín, og sagði þar: Kirkjusamband heimsins er nú að vinna að þvi, að gera alt sem í hennar valdi stendur til þess að hjálpa þýsku þjóð- inni í hennar bitru neyð“. Margrjet Eiríks- dótfir hekhir hljóm- leika á Akureyri Akureyri, miðvikudag. Frá frjettaritara vorum. MARGRJET Eiríksdóttir pía- nóleikari, sem er stödd á Akur- eyri á vegum Tónlistarfjelags Akureyrar, hjelt hljómleika í gærkveldi í Menntaskólanum fyrir skólafólk og gesti við mikla hrifningu áheyrenda. — Viðfangsefni voru eftir Haydn, Chopin, Debussy o. fl. — Á und an hljómleikunum ávarpaði skólameistari listakonuna, kynti hana fyrir áheyrendum og árn- aði henni heilla í starfi sínu hjer, en hún er ráðin hjá Tón- listarfjelaginu framvegis sem skólastjóri og kennari við Tón- listarskóla, sem fjelagið setur á stofn um áramótin. Margrjet heldur hljómleika fyrir með- limi Tónlistarfjelagsins og gesti þeirra næstkomandi mánudag. Sönglög og valsar ÚT ERU komin tvó nótna- hefti af sönglögum og eitt hefti með völsum eftir Siguringa E. Hjörleifsson. í fyrra hefti söng- laganna eru lög við kvæði eftir Siguringa, Huldu, Jóhannes úr Kötlum og Hallgrím Pjeturs- son. í síðara heftinu eru lög við kvæði eftir Kristján Jónsson, Þorstein Erlingsson, Pál Ólafs- son, Jóhannes úr Kötlum og Siguringa Hjörleifsson. Heftin eru ljósprentuð í Lit- oprent eftir handriti höfundar. Konan mín, ELÍSA PÁLSDÓTTIR, andaSist í Landakotsspítala að morgni þess 7. þ. m. Ásmundur Friðriksson, Löndum, Vestmannaeyjum. Maðurinn minn, TÓMAS P. MAGNÚSSON andaðist að heimili sínu aðfaranótt 5. þ. m. — Fyrir mína hönd. ba'rna minna og annara aðstandenda, Þuríður Eiríksdóttir. Það tilkynnist ættingjum og vinum að EINAR SIGURÐSSON, fyrrum bóndi að Holtum á Mýrum í Austur-Skaftafells sýslu. ljest að heimili sínu, Leifsgötu 15, þriðjudag- inn 6 þ. m. Högni Eyjólfsson Sigríður Einarsdóttir Guðjón Einarsson. , Jarðarför THEÓDÓRS JENSENS, fer fram frá Landakotskirkju, föstudaginn 9. þ. m. og hefst með húskveðju á Elliheimilinu Grund, kl. 9,30 f. h. Vinir hins látna. Alúðar þakkir færum við öllum þeim nær og fjær, sem auðsýndu okkur hluttekningu við fráfall og jarð- arför móður okkar. tengdamóður og ömmu, RANNVEIGAR EINARSDÓTTUR, Indriðakoti, Eyjafjöllum. Fyrir okkar hönd og annara vandamanna, Þórunn og Jóhann Bjamason.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.