Morgunblaðið - 19.12.1945, Side 9

Morgunblaðið - 19.12.1945, Side 9
Miðvikudagur 19. des. 1945. MORGUNBLAÐIÐ TITO - EINVALDUR í JÚGÓSLAFÍU MAGT hefir verið rangt rit- að um Tito. Hefir það einkum komið fram í blöðum vinstri flokkanna, sem hafa notfært sjer með góðum árangri þann rómantíska blæ, sem svo mjög hefir áhrif á ameríska blaða- lesendur, og birtist í ímynd tötralegra skæruliða, sem með hníf milli tannanna geystust niður úr fjöllum Júgóslafíu, til að bjarga ættlandi sínu. Sögur þessar eru nær undantekning- arlaust gripnar úr lausu lofti. Þegar litið er á æfiferil Tito er einkum þrennt áberandi: Maðurinn sjálfur, starf hans á liðnum árum og stefnuskrá hans. Josip Broz-Tito er í dag marskálkur Júgóslafíu, yfir- hershöfðingi Þjóðfrelsishersins, og aðalritari kommúnstaflokks ins. Hann er áhrifamesti mað- ur Balkanlanda.- Framkoma hans er heillandi. Hann brosir oft, segir látlausar smásögur, tekur í hendurnar á mönnum — og rautt verður hvítt í hug- um viðstaddra. Jeg dvaldist svo mánuðum skifti í aðalbæki stöð hans að baki línum óvin- anna. Jeg hefi S]eð hann tala við bresk, rússnesk og amerísk stórmenni. I ekki eitt einasta skifti hefi jeg orðið þess var, að framkoma hans brygðist honum. Þegar við hjeldum til fjalla, bjuggumst við við því, að mæta æfintýraræningja, skrumandi skæruliða. Og í stað þess mætt- um við háskólaprófessor, sem var með hornspangargleraugu og allt tilheyrandi Hann er 53 ár að aldri, fremur lágvaxinn og þreklegur, röddin er þýð og framkoma hans hógvær. Aug- un iða af forvitni. Tito er enginn meinlætismað- ur, Hann borðar mikið og þyk- ir áfengið drykkir góðir. Getur hann á öllum tímum dags drukkið ósköpin öll af ,,rakija“, drykk, sem er 60% alkóhól, án þess að á honum sjái. Veislur þær, sem hann heldur, eru mjög íburðarmiklar. Einkennisklæði hans eru vel gerð en ekki skrautleg. Hann ber tvær orður — annað er heið ursmerki Þjóðfrelsishersins, og gaf Tito það sjálfum sjer, hitt er hin svokallaða Suvorov-orða Ráðstj órnarríkjanna. í fylgd með Tito er ætíð líf- vörður hans og Olga. Verðirn- ir eru varaþunnir liðsforingjar úr her hans, og líkjast þeir helst þorpurum í Ijelegri glæpamynd. Olga Ninchitch Humo er túlkur Titos . . . ef ekki meira. Hún er stolt í framkomu, fyrirlítur Englendinga og Bandaríkja- menn og túlkar það eitt, sem hún álítur að Tito eigi að heyra. Seinni kona hans, Herta, bjó ekki í aðalbækistöð hans. Liðhlaupi, byltingarsinni, sendimaður kommúnista. TITO fer furðulega dult með allt, sem viðvíkur lífi hans og starfi fyrir stríð. Þó er það, er hjer fer á eftir, á staðreyndum bygt: Josip Bros-Tito fæddist í Kró atíu, sem er nú hluti af Júgó- slafíu. Faðir hans var járnsmið- ur og móðir hans komin af bændafólki. Hvoiugt kunni að Liðhlaupinn, Eftir Temple sem varð fulltrúi Stalins H. Fielding Grein sú, er hjer fer á eftir um Tito marskálk birt- ist upphaflega í Harpers Magazine. Höfundur grein- arinnar var liðsforingi í ameríska hernum og var í sjáifstæðu hernaðarnefndinni amerísku, sem send var til Júgóslafíu. Hann dvaldi nokkra mánuði hjá Tito og kyntist honum vel. All-mikil leynd hefir verið um Tito, en i styrjaldaráróðrinum var reynt að gera hann að' föðurlandshetju. — I greininni kemur fram að hann er fyrst og fremst áróðursmaður kommúnista, gerð- ur út til að hrifsa völdin í Júgóslafíu i hendur þeirra. lesa nje skrifa. Árið 1914 var hann kallaður í her Austurrík- is, en strauk bráðlega og gaf sig á vald Rússum. í Rússlandi neitaði hann hinsvegar að berj- ast fyrir keisarann og var því settur í fangabúðir í Síberíu. Hann gekk í lið með komm- únistum, þegar þeir losuðu hann úr fangavistinni árið 1917. •— Næstu þrjú árin lærði hann flest það, sem iært varð um hið grimmilega starf byltingar- sinna. Hann var góður nemandi — það sáu þeir strax. Á árunum 1920—1923 dvaldist hann við , hinn leynilega Vesturskóla | í Moskva. Á skóla þessum voru útlendir sendifullírúar þjálfað- | ir við byltingarstörf, niðurrif j kapítaliskra ríkisstjórna. Tutt- ugu og átta ára að aldri, og þá orðinn harðskeyttur, velþjálf- aður kommúnisti, sneri hann i aftur til Kroatíu. Sem foringi1 Fjelags málmiðnaðarmanna þar reri hann undii óánægjunni. Hann var settur í fangelsi í Belgrad og'ekki látinn laus fyr en fimm árum semna. Fangels- isvistin hafði þau áhrif á hann, að hann var nú harðari og hat- j ursfyllri, /issari um það en , nokkru sinni áður, að óvinir, kommúnista ættu að deyja. — Sem starfandi fulltrúi komm- I únista fór hann huldu höfði. Gekk hann undir nafninu ,Tito‘ en á króatisku er það heiti róm verska keisarans Titus. Lítið sem ekkert er vitað um næstu 13 árin af lífi hans. Því hefir verið haidið fram, að hann hafi átt .sæti í miðstjórn alþjóðasamtaka kommúnista og verið æðsti fulltrúi Stalins í Balkanlöndunum. Þessu hefir þó verið neitað. En Tito játar það, að á þessu tímabili hafi hann öðru hvoru ferðast á leynd til Ráðstjórnarríkjanjta. Einkennilcg tilviljun. HITLER rjeðist á Júgóslafíu 6. apríl 1941. Hundruð mót- stöðuflokka vopnuðust og rjeð ust gegn innrásarherjunum. — Tito og kommúnistar hreyfðu ekki við vopnum sínum. Tveim mánuðum seinna, á nákvæm- lega sama degi og Þjóðverjar rjeðust á Rússa, gripu Komm- únistar til vopna. Tito segir að dráttur þessi hafi verið nauð- synlegur. Það var tilviljun ein, segir hann, að hann hafði ekki skipulagt hreyfingu sína nægi- lega vel, fyrr en einmitt á sama tíma og stvrjöldin hófst milli Rússa og Þjóðverja. Meðal þeirra skæruliðaflokka sem þá börðust, voru hersveitir (Chedniks) Mikhailovitch; Us- tachi, hryðjuverkaflokkurinn, sem naut stuðnings Mussolini, og stuðningsmenn landráða- mannsins Neditch hershöfð- ingja. Menn Tito steyptu sjer út í valdabaráttuna af öllu afli. Stuðningsmenn hans fóru í liðssmölun dulbúnir sem ferða- menn, prestar, leiguliðar og húsmæður. Þeir beittu allskon- ar áróðursaðferðum. „Við erum ekki kommúnistar“, hrópuðu þeir, „við erum föðurlandsvin- ir!“ Þúsundir verslunarmanna, smábænda og illa launaðra skrif stofumanna flokkuðust undir merki þeirra. Ekki leið á löngu þar tii Mik- hailovitch og Tito voru komn- ir í hár saman. Tito heldur því fram, að Mikhailovitch hafi haft samvinnu við nasista. Jeg hefi aldrei sjeð sönnunargögn fyrir þessari ásökun. Vegur Titos óx með aðstoð Ráðstjórnarríkjanna. Stuðnings menn hans sýndu öll hin ytri merki Sovjethrevfingarinnar. Hermennirnir notuðu kommún- istakveðjuna (þetta var bannað 1943, eftir að breska sendi- nefndin kom), allsstaðar voru á ferðinni fulltrúar til „stjórn- málalegrar kennslustarfsemi", stórar myndir af Tito og Stalin voru birtar. OZNA-stofnuninni var komið á fót, en það var leynilögregla, sem sniðin var eftir hinum illræmdu NKVD og OGPU (leynilögreglu komm- únista). Bretar sáu hverju fram fór. Þeir vissu að þeir yrðu að forð- ast það, að óvingast við banda- menn sína, Rússa. í september 1943, hættu þeir stuðningi sín- um við Mikhailovitch, en studdu Tito í þess stað. Níu mánuðum seinna fóru Randa- ríkjamenn að dæmi þeirra. Loforð Tiíos. Samfjdking þjóðfrelsishreyf- ingar Titos hefir gefið loforð um að standa við eftirfarandi fjórþætta stefnuskrá. Við skul- um líta á hvern hð fyrir sig: 1. Að koma á fót sameinuðu ríki, þar sem allir þjóðarhlutar eru jafn rjettháir og landsmenn allir njóti sömu rjettinda. hefi sjeð með eigin augum „lán- uð“ hús, verksmAjur, verslan- ir og allskonar klæðnað og I áhöld. Þeir, sem ekki eru sam- I RIKISSTJORN Júgóslafíu mála stjórnmálastefnu þjóð- er Túo forsætisráðherra, her- 'írelsishreyfingari,lnari eru skild málaráðherra og yfirmaður ir eftir allslausir hersins. Tuttugu og tveir ráð- herranna eru fylgifiskar hans, fjórir eiga að heita að vera full- trúar andstöðuflokkanna. •— (Greinin er skrifuð fyrir kosn- ingarnar í vetur). Júgóslafíu hefir verið skift í sex „óháð“ fylki, sem eru ábyrg gagnvart þessari stjórn. — í fimm þeirra er stjórnin í hönd- um ungra kommúnista, í Serb- íu, því sjötta. er andstaðan gegn Tito sterkust. Serbar, en þeir eru 51% allra landsmanna, halda því fram, að ekki einn einasti þeirra, sem höfðu for- ustu um málefni þeirra fyrir stríð, hafi gengið á band þjóð- frelsishreyfingarinnar. — Þeir bera Tito það á brýn, að hann hafi látið taka af lífi þúsundir manna, og fangelsað tugi þús- unda. Þeir eru mestu vandamál marskálksins. Tito hefir einn þriðja hluta Júgóslafíu að baki sjer. Það er sjálfsannað að athafnamik- ill, vopnaður minnihluti getur j haldið stjórnartaumunum um ótakmarkaðan tíma. Leynilögregla um allt. 2. „Sannlýðræðisleg“ rjett- indi og athafnafrelsi. KOMMÚNISTAFULLTRÚAR og leyniþjónustumenn eru alls staðar. Fólk, sem umgengst menn, sem grunaðir eru um ó- hollustu við kommúnista, er strax handtekið. Dauðahegning liggur við því, að gagnrýna Ti- um ga stjomarfarslega breyt Eins er farið að við_ skift- ingu matvæla. Sjertu kommún- isti, færðu að borða, sjertu það ekki, sveltirðu Þegar jeg var í Júgós'afíu fjellu.óbreytt- ir borgarar á götunum af hungri, en Tito neitaði amer- ískum hjálparskipum, sem voru í Ítalíu með matvæli, sem komin voru að því að skemm- ast, leyfis til að flytja þessar birgðir til landsins. Hann krafð ist algers írjálsræðis við út- hlutun birgðanna, en var neit- að um það. Lýðræði Titos. 4. Engar stjórnarfarslegar, efnalegar eða þjóðfjelagsleg- ar breytingar. í NÓVEMBER 1944, í borg- inni Dubrovnik, var jeg við- staddur einar af fvrstu ,frjálsu* kosningunum í Júgóslafíu. — Þær fóru fram í leikhúsi nokkru, er var troðfult af kjós- endum. Það var aðeins tvent, sem að var: 1) Kjósendurnir höfðu verið vandlega valdir og verið verðir við dyrnar, vörn- uðu þeim inngöngu, sem ekki þóttu æskilegir. 2) Kosningar fóru fram með handaupprjett- ingu — og leyniþjónustumenn fylgdust gaumgæfilega með þvi sem gerðist. Þeir, sem í fram- boði voru fyrir Tito, fengu hvert einasta atkvæði. Þannig er staðið við loforðið to eða Ráðstjórnarríkin. Dóm stólar landsins hafa verið end- urskipulagðir eftir Sovjetkerf- inu. í Belgrad einni hafa 5000 manns verið dregnir fyrir þessa dómstóla. Ejngöngu þeir Bandaríkja- menn, sem álitr.ir voru hafa „stjórnmálalega samúð“ með stjórnkerfinu, var leyft að koma til landsins. Þó tók það ekki ósjaldan heilan mánuð. — Þegar til Júgóslafíu var kom- ið, var Bandaríkjamönnum stranglega bannað að eiga sam neyti við þá, sem ekki voru í hernum. Þá lá bann við því, að þeir færu lengra en þrjár mílur frá aðsetursstað sínum, án sjerstaks leyfisbrjefs og fylgdarmanns, til „verndar". Bandaríkjamenn mega ekki sjá of mikið af „lýðræði“ stjórnar- j innar. \ Þjóðfrelsishreyfingin er frá uophafi til enda álika „sann- lýðræðisleg" og stjórnarfyrir- komulagið í Rússiandi. Eignarjetturinn. 3. Friðhelgi einstaklings- eigna. FYLGIFISKAR Titos hafa stært sig af því að þeir geri ekkert upptækt í sveitum lands ins. Þeir leggja aherslu á það að „allar birgðir þeirra byggist á sjálfviljugum framlögum“. — Að því er snertir stuðnings- menn kommúnista er hjer rjett með farið. Hvað öðrum viðvík- ur (tveim þriðju hlutum lands- manna), er þetta rangt. — Jeg ingu“, sem svo mjög hefir ver- ið haldið á lofti. (Síðan þessi grein var rituð, hefir Tito sett Pjetur II Júgóslafiukonung af, og gert landið að lýðveldi). Hinu efnahagslega og þjóð- fjelagslega kerfi landsins er verið að breyta í rússneskt horf. ! Samkvæmt fyrirskipunum, er komnar eru beint frá Tito, er , unnið að bví dag og nótt að innræta fólkinu vegsemd Ráð- stjórnarríkjanna. Jeg hefi sjálf ur heyrt stjórnmálafulltrúa kommúnista lýsa gæðum hinna „rússnesku“ jeppa. Á sjóferð, sem jeg tók mjer fyrir hendur, sá jeg stjórnmálafulltrúa nokk- urn smala saman hópi af flótta- mönnum, benda* á 300 amer- ískar sprengjuflugvjelar, sem flugu yfir, og hrópa hreykinn: „Russki! Russki!“ Vera má að friður eða ófrið- ur framtíðarinnar byggist á ástandinu í Júgóslafíu. í vestri liggur löng strandlengja með höfnum, sem rúmað gætu alla | flota vefaldar; í austri eru Ráð- stjórnarríkin. umlukt löndum; 1 og í miðjunni situr Tito, athafna , maðurinn og fyrrverandi sendi- !jno«iir korormmista. 'uiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimn ;i | = Nýkomið mikið úrval af p EBorðmottum Lúllabúð Hverfisgötu 61. sssamiinimnni

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.