Morgunblaðið - 19.12.1945, Síða 12

Morgunblaðið - 19.12.1945, Síða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 19. des. 1945. Minning Hóimfríðar Snorradótfur Fædd 29. júní 1873. Dáin 10 desember 1945. í.|inningar til máls nú vakna, um margar stundir glaðar hjer. Lengi mun jeg sárt þín sakna, sannur vinur hvarf með þjer. Margur þín að góðu getur. Gjöfult var þitt hjarta og mund. Hjá þjer fann oft vor um vetur vesælt strá, með dapra lund. Merk þú varst og mikil kona, mest og best í hljóðri raun. Öll þín góðu verk jeg vona, að verði ljós og fái laun. Börn þín kveðja kæra móður, kveðjur, er engan skugga ber. Muni þeirra hlýr og hljóður horfir löngum eftir þjer. Hugró þinni og heilum sefa, haggað fekk hjer engin stund. Hjá þjer fanstu engan efa eða geig, við dauðans blund. Oft. þú leiddir hug að háu, Heilög ritning var þjer kær. Hvar, sem þínar leiðir láu, ljómar stjarna, mild og skær. Á. H. H. - Alþj. vettv. Framkald af bls. 8 Bandaríkjamenn komnir á þá skoðun að þeir skyldu heldur borga hernámskostnað sinn sjálf- ir, en vera að reyna að herja hann út úr gjaldþrota Þjóðverj- unum. — Bandaríkjamenn vildu borga mikið til þess að forðast hið erfiða val: að svelta Þjóð- verja, eða endurreisa Þýskaland. (Time.) Barclays færir úf kvíarnar London í gærkveldi: HINN kunni enski banki, Barelays í London, hefir í hyggju að auka mjög umsetn- ingu sína á næstunni. — Verð- ur þetta gert í samráði við stjórnarvöldin og viðreisn ný- lendnanna að nokkru leyti. — Mun bankinn veita lán til fram kvæmda í nýlendum Breta með góðum kjörum. — í þessu skyni verður hlutafje bankans aukið um fimm miljónir punda, og er búist við frekari aukningu snemma á næsta ári. ~ — Reuter. Arndís Armann íxá Sandi HÚN ljest að morgni þess 11. þ. m. eftir stuttá en þunga legu, aðeins 54 ára að aldri. Arndís var fædd að Munað- arhóli á Sandi þ. 7. apríl 1891, og voru foreldrar hennar Jón Jónsson hreppstjóri og kona hans Jóhanna Jóhannsdóttir, bæði ættuð úr Breiðafjarðar- eyjum og af góðu bergi brotin. Þau fluttu ung undir Jökul, sem kallað var, og bjuggu rausn arbúi á Munaðarhóli svo lengi sem heilsa þeirra leyfði. Var Jón orðlagður formaður bæði á árabátum og mótorbátum og varð aldrei fyrir neinum áföll- um, þótt oft skylli hurð nærri hælum. Hann var í miklu áliti meðal sveitunga sinna og naut trausts þeirra í ríkum mæli. Á þessu ágæta heimili ólst .1 Kaupmenn! Kaupfjelög! Sænskur umbúðapappír væntanlegur næstu daga. BIRGÖIR TAKMARKAÐAR. Eggert Kristjánsson & Co. h.f. ^ófab óLin er .^óÍcluclIzcl víkur. með barnahópinn, og hepnaðist henni þrátt fyrir þröngap fjárkost að koma börn um sínum upp og afla þeim mentunar. Tengdamóðir henn- Arndís upp og naut þeirr.ar | ar> frú Katrín Ármann/tók þá yngstu dótturina, sem hjet í höfuð hennar, á heimili sitt, og hefir hún síðan notið ástfósturs hennar og föðursystkina sinna, Maríu og' Ágústs. Hin börnin eru: Unnur, gift Steinþóri heild sala Marteinssyni (Þorsteins- sonar á Fáskrúðsfirði), Magnús verslunarmaður, kvæntur Mar- grjetu Björnsdóttur, Knútur rafvirki á Akranesi,. kvæntur Kristínu Jensdóttur, og Hanna verslunarmær. Frú Arndís var prýðilega vel gefin kona, fríð sýnum, nærgæt in og ósjerhlífin, enda hvers manns hugljúfi. Á meðan hún naut heilsunnar var hún altaf kát og reif og hrókur alls fagn- aðar. Þjáningarnar síðustu æfi dagana bar hún með hugprýði og naut fylstu umhyggju barna sinna og tengdabarna, sem sýndu, að þau kunnu að meta það, sem hún hafði fyrir þau gert. Er nú sár harmur kveðinn að börnum, barnabörnum, systkin um, vinum og venslafólki frú Arndísar, en huggun þeirra má vera, að góð kona er gengin og gott er þeim að hvílast, sem þreyttir eru. Ó. J. P. mentunar, sem kostur var á. Aðeins 20 ára að aldri gekk hún að eiga Valdemar Ármann, mjög myndarlegan og dugleg- an mann, sem hafði góða versl- unarmentun og seinna gjörðist fjelagi firmans Bræðurnir Proppé og stýrði verslun þeirra á Sandi. Stofnuðu þau heimili þar og var það orðlagt fyrir myndarskap, rausn og gestrisni. Má margur minnast margra hlýrra og ánægjulegra stunda þar. Var Valdemar drengur hinn besti og naut fylsta trausts meðborgara sinna. Sam búð þeirra hjóna varð styttri en skyldi, því hann fjell frá ár- ið 1925 og varð öllum, sem til hans þektu, harmdauði. Sárast ur var þó harmur ekkjunnar, sem stóð uppi með fimm korn- ung börn. En þá sýndi frú Arn- dís, hvað bjó með henni. Flutt- ist hún skömmu eftir andlát manns síns hingað til Reykja- | Pelsar s Verð frá 915—5.300 kr. Verslun Vík. iuHuiHníiUiimimimuaflwiBSBBaiiiacöiianai Steðjar, 25—50 kg. Vírburstar fyrir rafmagns-slípi- vjelar. Rafmagns- handsagir VERZLUN O. ELLINGSEN h.f. Barkariitur nýkominn. g | VERZLUN 1 O. ELLINGSEN h.f. | ............................1 sflnimiiininmmirancnniimrmnraFmnnminms 3 1 Auglýsendur 1 athugið! | að ísafold og Vörður er 1 vinsælasta og fjölbreytt- = asta blaðið í sveitum lands | ins. — Kemur út einu sinni í viku — 16 síður. MllMCTffiM fál PDÁir |mMi í • l.;2[ • IVIAiiaIIiN uULrljUN IðBSt 1 llVðffi uúg • • i, no og fro imv egis <4 1 <4 i X Eftir Roberl Storm j ! ’ ' " N) wmr' ’HHmaV' ... ''W i aaapK A tA A X'< 5ET-UP FOR A CELL-i DRAFT EVA510N WA£ BAD ENOUöH, BUT NOW I/M - l'M A j GANGSTER! L Snjáldri: Varst það þú, sem skaust, Glámur? — Glámur: — Jú, jú. Það hafði losnað um annan af þeim. Komum nú, við skulum flýta okkur hjeðan. Snjáldri: Heldurðu að þú hafir drepið náungann? — Glámur: Það vona jeg ekki. Það verða nógir af lögreglunni að leita að þessum hjólbörðum, þó þeir þurfi ekki að leita að líki í þokkabót — Apinn: Jæja, Franki, þetta var laglegt. Við höfum náð 100 hjólbörðum. Það verður þægilegur skildingur. — Franki: Jæja, nú er það ekki aðeins liðhlaup, sem jeg er sekur um, heldur rán líka.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.