Morgunblaðið - 19.12.1945, Page 15

Morgunblaðið - 19.12.1945, Page 15
Miðvikudagur 19. des. 1945. MORGUNBLAÐIÐ 15 Fjelagslíf Kvenskátar! Jólakortin eru komin. Fást í versl. Áhöld, Lækjarg. 6. Stjórnin. R.S. yngri, halda fund n. k. föstud.kvöld, kl. 9,30 í Odd- fellowh., uppi. Kl. 7—8 — 8—9 Armenningar! Æfingar í kvöld. I sóra salnum: Handknattl. karla. Glímuæfing. —• 9—10 Fiml., I. fl. karla. I minni salnum: Kl. 8—9 Handknattl. drengir. — 9—10 Hnefaleikar. I Sundhöllinni: Kl. 8,40—10,00 Sundæfing. — 10,00—10,40 Sundknattl. Skrifstofan verður opin kl. 8—10. Stjórnin. I.O. G.T. STÚKAN MÍNERVA Fundur í kvöld. Inntaka. Skýrsla frá húsráðsfundi. St. Einingin Fundur í kvöld, kl, 8,30. Venju- leg fundarstörf. Á eftir fundi spilakvöld (fjelagsvist). Verð- laun veitt. Góðu stúkufjelagar, þið sem hafið happdrættisblokk ir, verið ötulir til jóla. 26. þ. m. verður að afhenda þær. Æ.T. Tapað PAKKI, með hálfsaumuðum gluggatjöld- um tapaðist í gærkvöldi í mið- bænum. — Uppl. í síma 2553. TAPAÐ — FUNDIÐ Stúlkan, sem tók í ógáti pakk- ann, með maskínubróderuðu silki, í versl. Ásgeirs Gunnlaugs sonar í gær, vinsamlega skili því aftur í verslunina. Vinna HREIN GERNIN GAR. Vanir menn til hreingerninga. Sími 5271. GLUGGAHREINSUN Sími 4727. Anton og Nói. . HREIN'GERNIN G AR Pantið í síma 3249. Ægtf3 Birgir og Bachmann. Tökum að okkur HREINGERNINGAR Áhersla lögð á vandvirkni. — Sími 5932. — Bjarni. HREIN GERNIN G AR Guðni Guðmundsson, sími 5572. HREINGERNINGAR Magnús Guðmunds. Teppa- og husgagnahreinsu'. Sími 6290. Eggerf Claessen Einar Ásnwndsson hæstrjettarlögmenn, OddfellowhúsiO. — Sími 117L Allskonar lögfrœöistörf 352. dagur ársins. Sæluvika. Sólarupprás kr. 10.26. Sólarlag kl. 14.24. Árdegisflæði kl. 17.47. Ljósatími ökutækja frá kl. 14.55 til kl. 9.50. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúð- inni Iðunni. Næturakstur annast Bifröst, sími 1508. □ Edda 594512197 — jólabl. Veðrið: Klukkan 5 í gærkveldi var yfirleitt NA-svassviðri hjer á landi, veður- hæðin 6—8 vindstig. Þurt veður og frost laust sunnan lands, en snjó- koma og 1—2 stiga frost norð vestan lands. Á austurlandi er hiti um frostmark og snjókoma á Norðausturlandi. — Djúp lægð var á milli Skotlands og íslands á hreyfingu norðvest- ur eftir í stefnu á suðurströnd íslands. Hjónaband. S. 1. laugardag voru gefin saman í hjónaband ungfrú Sigrún Stígsdóttir og Hörður Davíðsson, rafvirki. — Heimili ungu hjónanna er í Skála 33 í Þóroddstaðahverfi. Hjónaband. í dag verða gefin saman í hjónaband ungfrú Svan fríður Örnólfsdóttir frá Súg- andafirði og Óskar Þórðarson frá Haga. Það skal tekið fram, að þeim peningum sem gefnir eru til Vetrarhjálparinnar, er ekki skipt niður á milli þeirra sem óska aðstoðar Vetrarhjálpar- innar, heldur er þeim varið til matar- og fatnaðarkaupa. Háskólastúdentar! Með tilvís un til fyrri tilkynningar varð- andi áramótadansleik stúdenta, skal það tekið fram að stúdenta skírteini verða afhent háskóla- stúdentum í herbergi Stúdenta- ráðs frá kl. 4.30—6.30 síðd. í dag. Menn hafi með sjer smá- mynd. — Það er brýnt fyrir stúdentum að sækja skírteini. Skipafrjettir: Brúarfoss er á Sauðárkrók. Fjallfoss fór frá Reykjavík í gær vestur og norð ur. Lagarfoss fór frá Reykjavík 15. des. til Kaupmannahafnar og Gautaborgar. Selfoss fór frá Reykjavík í gær til Leith. — Reykjafoss fór frá Rvík kl. 8.00 í fyrrakvöld til Leith. Buntline Hitch fór frá New York 9. des. Mooring Hitch fór frá Rvík í fyrrakvöld til New York. Span Splice var væntanleg í fyrra- dag frá Halifax, hefir tafist vegna óveðurs, kemur sennilega í dag. Long Splice og Balteako eru í Reykjavík. Anne fór frá Gautaborg. Baltara fór frá Rvík 15. des. til London. Lech fór frá Rvík í fyrrakvöld til Grimsby. Jamboreeklúbbur Islands heldur fund næstkomandi föstu dagskvöld kl. 8.00 í Oddfellow- húsinu, uppi. Skrifstofa Maéðrastyrksnefnd ar er í Þingholtsstræti 18. Þar er tekið á móti gjöfum til fá- tækra kvenna og barna þeirra. I frásögn af skákkeppni Kjósaringa og Keflvíkinga í blaðinu í gær var sagt að Kefl víkingár hefðu unnið bikárinn þrisvar, en átti að vera tvisvar. Útvarpstíðindi, jólablað er komið út, fjölbreytt að efni. Á forsíðu er mynd af jólaþvotti lítils snáða. Grein er þarna sem heitir Barátta mannsins. — Þá er grein um Björnstjerne Björns son, eftir systurson skáldsins Per Björnson, Soot. Ferðasaga um ferðalag, sem ekki gekk sam kvæmt áætlun. Smásaga eftir Elías Mar. Þá er jólaleikrit og jólasveina-vísur, sem sungnar verða í útvarpið á annan í jól- um. Skemmtileg myndasaga um kisu og dúfuna, ljósmyndir, er Halldór Arnórsson tók. Nokkr- ar smásögur og loks jólaskráin með myndum af mörgum þeim, sem sjá um dagskrárliði á jólun um. Hefir verið vel til útgáfunn ar vandað og virðist vera að koma nýtt'snið á þetta tímarit. Munið eftir Vetrarhjálpinni. Skrifstofan er í Bankastræti 6, sími 4966. Gjafir til Finnlands. Kennara fjelagið, Hússtjórn og Hús- mæðrakennarafjelag íslands hefir beðið blaðið að færa öll- um innilegt þakklæti, sem sendu fatnað og annað til nem- enda og húsmæðrakennara í Finnlandi. Til bágstöddu hjónanna. — Á. H. kr. 60,00, N. N. kr. 30,00, Ad. og Ed. kr. 100,00. ÚTVARP í DAG: 8.30 Morgunútvarp. 12.10 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 18.30 íslenskukensla, 1. flokkur. 19.00 Þýskukensla, 2. flokkur. 19.25 Þingfrjettir. 20.00 Frjettir. 20.30 Kvöldvaka: a) Gils Guðmundsson ritstjóri: Þáttur um Vatnsfjörð og Vatns firðinga. b) Kvæði kvöldvökunnar. c) Olafur Jónsson framkvæmda stjóri, Akureyri: Frá Fjalla- Bensa. Bókarkafli (dr. Broddi Jóhannesson). 21.50 Frjettir. 22.00 Endurvarp frá Danmörku: Jólakveðjur til Grænlands. Jólagjafírnar eru „Vítf sé eg land og fagurt" Skrautb. 100 kr. Ævisaga sjera Jóns Steingrímssonar í skrautbandi 110 kr. J/./,*/.// _istrœti 18 KAÐLAR fyrír nýskipun Vjer höfum nú fengið leyfi til þess að flytja út víra og getum því tekið á móti hóflegum pöntunum, til afgreiðslu í október— desember 1945. Um leið og þjer gerið pantanir yðar, þá skýrið oss frá hvað þjer hafið mikið innflutningsleyfi, og gefið oss enn fremur allar nauðsynlegar upplýsingar, viðvíkjandi innflutn- ingsskilyrðum, svo að komist verði hjá óþarfa töfum. BRITISH ROPES LIMITED Framleiðendur vírkaðla, víra, hampkaðla og striga. Aðalskrifstofa: Doncaster, England. Skrifstofur og verksmiðjur um alt Bretland. B. R. 18. Skrif stof ur okkar verða lokaðar í dag vegna farðarfarar frá kl. 1—4 H. Benediktsson & Co. Maðurinn minn, ÁRNI SIGURÐSSON, skipstjóri, frá Ási, andaðist af slysförum aðfaranótt 11. þ. m. — Fyrir mína hönd og annara vandamanna, Súsanna Jónasdóttir. Hjer með tilkynnist að konan mín, GUÐRÚN HELGA HARALDSDÓTTIR, andaðist að Vífilsstöðum 17. þ. m. — Jarðarförin ákveðin siðar. Sigurður Sigbjörnsson. Konan mín, móðir okkar og systir, HREFNA GUÐRÚN JÓHANNSDÓTTIR, frá Brekku, Vestmannaeyjum, verður jarðsunginn frá Frí- kirkjunni, fimmtudaginn 20. þ. m. Athöfnin hefst kl. 1 e. h. á heimili hinnar látnu. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Fyrir mína liönd og annara vandamanna, Einar Dagbjartsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.