Morgunblaðið - 04.01.1946, Side 5

Morgunblaðið - 04.01.1946, Side 5
Föstudagur 4. jan. 1946 MORGUNBLAÐIÐ í Afgreiðslumaður Reglusamur og duglegur ungur maður, óskast til af- greiðslustarfa, nú þegar. Upplýsingar á skrifstofunni á Laugaveg 15. Lúðvíg Storr Starfandi hár- greiðlsustofa ásamt verslunarplássi, á góðum stað í bænum, til sölu. Tilboð, merkt: „Tækifæriskaup", sendist blaðinu fyr- ir laugardagskvöld. SxSxSxSx«XSXÍxix$<txs>4x*-t^x| X»>«x*xí>«xSx«x> Tilkynning j^rá i3œjcirsíma í\etjhjauíhur Yegna stækkunar sjálfvirkustöðvarinnar í Reykjavík, vantar bæjarsímann nú þegar rafvirkja. Reýkjavík, 3. jan. 1946. BÆJARSÍMASTJÓRINN. V ! Sendisveinn óskast : •*« S t t t hálfan eða allan daginn. Laugaveg 82. ,JmJ,4JhX**X**K**IhK**I*<**H‘*X* — Frá slóðum Þjéðviljans Framh. af bls. 4. kaupið úr hnefa, og reka þá í nauðungarvinnu, sem ó- hlýðnast valdboði verkstjór- anna. Kommúnistar þykjast vilja ljetta undir með þeim, sem vantar húsnæði. Þeir hafa um það mörg orð. En þegar til framkvæmdanna kemur sýndu þeir hug sinn best, er Steinþór Guðmunds- son heimtaði að fólkið, sem hefir þurft að búa í brögg- um um skeið, yrði látið greiða húsaleigu í bæjarsjóð. „Hið borgaralega lýðræði fór sigurför um hinn menntaða heim“, segir í forustugrein Þjóðviljans í gær“. Sú sig- urför heldur áfram. Hið borg aralega lýðr. er óskylt hinu ,<austræna“ lýðræði, sem kommúnistar aðhyllast. Is- lendingar vilja lýðræði í sinni rjettu mynd, en ekki eftir kokkabókum kommún- ista. Þessvegna kjósa Reyk- víkingar Sjálfstæðismenn í bæjarstjórn þ. 27. janúar, en líta ekki við kommúnistum. Kommúnistum jókst fylgi árið 1942. Sú „glansperióða“ þeirra er liðin. — Þá hjeldu margir, að þeir væru lýðræð- issinnar. Nú vita menn, að þeir aðhyllast ekkert annað en kúgun og einræði, sem þeir í einfeldni sinni kalla „austrænt“ lýðræði. Öllu má nafn gefa. En slík nafnfölsun blekkir engan íslending lengur. Þungur leigjandi NEW YORK: Húseigandi einn í Clinton bað yfirvöldin um leyfi til þess að fá að bera út 330 punda þunga konu, sem leigði hjá honum. :,áður en gólf ið brotnaði undan henni“. Brunner Frystivjelar Getum útvegað hinar velþektu Briinner frystivjelar af ýmsum stærðum. Eru sjerstaklega hentugar við geymslu á matvælum fyrir heimili, spítala, skóla, verslanir o. s. frv. Önnumst uppsetningu og árlegt eftirlit með vjelunum fyrir kaitpendur. Leytið upplýsinga hjá umboðsmönnum verksmiðjunnar:: Nýja Blikksmiðjan Höíðatúni 6 S>ímat' 4804, 4672 '«^K»»<lxiMP<»>«x»<*x*xí^xgx®xJxJ>^xS>^>^x$xSxS>^>^<$xíxSxíx®xS>^x»<SxS>^xSxSx®x^xSx$x,<>><í>^Kíx^xjx^<^>^x$x^x®^>^^^$>^x^<M^t' IMINOIM Samkvæmiskjólar Bankastræti 7 Ungling vantar til að bera blaðið til kaupenda við Bræðraborgarstíg Bárugötu Karlagötu Óðinsgötu Barónsstíg Talið strax við afgreiðsluna. Sími 1600. llatá or9 un Skrifstofum og vinnu- stofum vorum verður lokað í dag frá kl. 12 — 5 vegna farðar- farar. Ste.inj.órtpntitt h.i. Sjamara 4 Afgreiðslu og skrif- stofu blaðsins verður lokað í dag eftir kl. 12 vegna farðarfarar áát imiliiKaitiö m i an L 0 K A Ð vegna jarðarfarar verður lokað í dag föstudag 4. fan. áiannuáav. j->(trt'Á/1r Siau tjóuJt/óílir (Cuðný Þ. Guðjónsdóttir).

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.