Morgunblaðið - 04.01.1946, Blaðsíða 11
Föstudagur 4. jan. 1946
MORGUNBLAÐIÐ
11
4. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 5.55.
Síðdegisflæði kl. 18.15.
Ljósatími ökutækja frá kl.
15.00 til kl. 10.00.
Næturlæknir er í læknavarð-
stofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Laugavegs
Apóteki.
Næturakstur annast Litla bíla
stöðin, sími 1380.
□ Edda 5946167 — H & V
St /' Fyrl. Listi í □ og hjá
S M .-. til föstudagskvölds.
Veðrið: I gærkveldi var vest-
an kaldi með skúrum og 3ja st.
hita á S.-vest-
urlandi, — en
N.-austan gola
og snjókoma,
með 0 st. hita
á Hornströnd-
um. Um aust-
anvert landið
var hægviðri,
með 1 til 5 st.
hita. — All-
djúp lægð var
yfir Islandi og Grænlandshafi.
Hreyfðist hún hatt austur eftir.
Leit út fyrir vaxandi austan og
norðaustan átt á Norðurlandi í
nótt og í dag. — Um Færeyjar
og Skotland var sunnan hvass-
viðri og rigning.
Hjónaband. Nýlega voru gef-
in saman í hjónaband af amer-
í'skum presti ungfrú Bíbí Sig-
urðardóttir, Spítalastíg 4 og
Heidi Atinian, ameríska hern-
um.
Hjónaband. A gamlárskvöld
vou gefin saman í hjónaband af
sr. Sigurjóni Árnasyni ungfrú
Sigríður V. Björnsdóttir, Bald
ursgötu 15 og Þórarinn J. Þor-
kelsson, Flókagötu 12.
Fjelagslíf
Skátar,
stúlkur,
piltar.
Jólaskemtifundur verður
haldinn í Mjólkurstöðinni í
kvöld, kl. 9,30.
Aðgöngumiðar í Málaran-
lum, versl. Áhöld og við inn-
ganginn.
Nefndin.
ÁRMENNINGAR.
Sjálfboðaliðar úr
Jósefsdal, á morg-
un (laugard. 5. jan.) höldum
við þakkarhátíðina í dalnum,
Snreð „pomp“ og „prakt“ og
öllum „variationum“. Ferðir
verða kl. 2 og G. Farmiðar
fást í Ilellas.
Kaup-Sala
Kaupum flöskur — Sækjum.
Verslunin Venus,
sími 4714.
Vinna
Ú varps viðger ðastof a
Otto B. Arnar, Klapparstíg 16,
sími 2799. Lagfæring á útvarps-
tækjum og loftnetum. Sækjum.
sendum.
HREINGERNINGAR
Magnús Guðmunds.
Teppa- og husgagnahreinsuú
Sími 6290.
CLffbo
Hjónaband. Gefin voru sam-
an í hjónaband í Húsavík, ung
rú Sigríður Pálsdóttir og Marí-
us Hjeðinsson, sjómaður. Enn-
fremur hafa verið gefin þar
saman í hjónaband Guðrún
Hjeðinsdóttir, Húsavík og
Kristján Óskarsson, sjómaður,
Akureyri.
Hjónaefni. Á gamlársdag op-
inberuðu trúlofun sína ungfrú
Guðrún Hj. Jónsdóttir, verslun-
armær, Ásvallagötu 25 og Jón
Magnússon, vjelvirkjanemi, —•
Víðimel 68.
Hjónaefni. Síðastliðinn sunnu
dag opinberuðu trúlofun sína
ungfrú Anna Jenss Óskarsdótt
ir, Skúlaskeið 32, Hafnarfirði
og Þórður Sigurðsson málara-
nemi, Norðurbraut 1, Hafnar-
firði.
Hjónaefni. Nýlega hafa opin-
berað túlofun sína ungfrú Mar-
grjet Sigurðardóttir, Skúla-
skeiði 8, Hafnarfirði og Krist-
ján Úlfarsson frá Fljótsdal í
Fljótshlíð.
Hjónaefni. Á gamlárskvöld
opinberuðu trúlofun sína ung-
frú Steinunn Magnúsdóttir,
versl.mær, Hávallagötu 27 og
Halldór Ólafsson, skrifstofum.,
Holtsgötu 31, Rvík.
Hjónaefni. Trúlofun sína opin
beruðu 29. f. m. ungfrú Inga
Þorsteinsdóttlr, Hverfisgötu 88
og Stefán Örn Ólafsson, Braga-
götu 21.
Hjónaefni. Nýlega hafa opin-
berað trúlofun sína ungfrú
Kristbjörg Hjeðinsdóttir og
Stefán Sigurjónsson, bílstjóri,
bæði til heimilis á Húsavík.
Skipafrjettir: Brúarfoss kom
til Hull 1 jan. Fjallfoss er í
Reykjavík. Lagarfoss er í Kaup
mannahöfn. Selfoss er í Leith.
Reykjafoss fór frá Leith 1. jan.
♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦i
I.O.G.T
St. Dröfn og st. Frón
Fundur í kvöld í G.T.-húsinu,
kl. 8,30 Inntaka nýliða. —
Þorsteinn G. Sigurðsson, ára-
mótahugleiðingar. Guðmund-
ur Einarsson: Sjálfvalið efni.
SKRIFSTOFA
STÓRSTÚKUNNAR
Fríkirkjuveg 11 (Templara-
höllinni). Stórtemplar til við-
tals kl. 5—6,30 alla þriðju-
daga og föstudaga.
Tapað
TAPAST
hefir peninga umslag, merkt
eiganda. Skilist á Hringbraut
48. (kjallara).
SVART VESKI,
randsaumað, með 500 kr. og
fl., tapaðist 2. þ. m. Finnandi
vinsamlegast skili því gegn
fundarlaunum á Lögreglustöð
ina.
Tilkynning
VEÐURSTOFAN
er flutt í SjómanUaskólahiis-
ið, 3. hæð. Inngangur á norð-
urhlið austurálmunnar.
Leiga
SAMKVÆMIS-
og fundarsalir og spilakvöld í
Aðalstræti 12. Sími 2973.
til Reykjavíkur. Buntline Hitch
er í Reykjavík. Mooring Hitch
kom til New York 28. des. Span
Splice fór frá Reykjavík 31. des.
til New York. Long Splice fór
frá Reykjavík 23. des. til Hali-
fax. Empire Gallop fór frá New
York 24. des. Anne er í Reykja-
vík. (Kom 20. des. s.l.). Baltara
fór frá London 1. jan til
Boulogne. Lech byrjar væntan-
lega að ferma í Leith í vikulok-
in. Balteako er í Reykjavík.
Orðuritari hefir látið þess get
ið við blaðið, að í tilkynning-
unni frá Orðunefnd í gær, hafi
orðið „stórkrossi“ fallið úr, þar
sem skýrt var frá því, að for-
setafrú Georgía Björnsson, hafi
verið sæmd stórkrossi, jafn-
framt gat hann þess, að forseta
frúin væi’i fyrsta íslenska kon-
an, sem sæmd hafi verið stór-
krossi hinnar íslensku fálka-
orðu.
Gagnfræðaskóli Reykvíkinga.
Kensla hefst þriðjudaginn 8.
janúar á venjulegum tíma. —
Nemendur eru beðnir að mæta
við skólann á mánudaginn kl.
1 e. h., stundvíslega.
Mæðrastyrksnefnd hefir á-
kveðið að selja á götum bæjar-
ins næstu daga Mæðrablaðið.
Það er ósk nefndarinnar, að for
eldrar leyfi börnum sínum að
selja blaðið. Það verður afgreitt
í skrifstofu nefndarinnar, Þing-
holtsstræti 18, í dag og næstu
daga frá kl. 10 til 12 og 2 til 6.
Karlakór Reykjavíkur minn-
ist 20 ára starfs með samsæti að
Hótel Borg annað kvöld kl.
19.30. Styrktarfjelagar, sem
ætla að sækja hátíðina, eru
beðnir að vitja aðgöngumiða
sinna til hr. Sigurðar Jensen í
Bókaversl. Sigfúsar Eymunds-
sonar fyrir kl. 19.00 í dag.
Bandaríkjamaðurinn er varð
fyrir slysi á gamlárskvöld í Að-
alstræti, er ekki í ameríska flot
anum, hann er skipverji á leigu
skipi Eimskipafjelagsins, Bunt-
line Hitch. — Meiðsli þau, er
hann hlaut, voru, að önnur hnje
skelin brotnaði. — Einnig var
það orðum aukið að hann hefði
mist meðvitundina.
Gjafir í Barnaspítalasjóð
Hringsins: frá S. Z kr. 1000,00,
frá húsasmíðameistara Snorra
Halldórssyni og frú kr. 1000,00,
frá „Fjallafarinn" kr. 1000*00.
— Áheit: Frá G. Ó. kr. 100,00,
frá Búra kr. 10,00, frá Elsu kr.
10,00. — Áheit afh. Versl.
Augustu Svendsen: „Óþekkt
hönd“ kr. 70,00, N. N. krónur
50,00, S. K. kr. 5,00, B. F. kr.
50,00, Jón Kristmundsson krón-
ur 50,00. — Fyrir hönd fjelags-
ins færum við gefendunum kær
ar þakkir. — Stjórn Hringsins.
ÚTVARP í DAG:
8.30 Morgunútvarp.
12.10 Hádegisútvarp.
15.30 Miðdegisútvarp.
18.30 íslenskukensla, 1. flokkur.
19.00 Þýskukensla, 2. flokkur.
19.25 Þingfrjettir.
20.00 Frjettir.
20.20 Útvarpssagan: „Stygge
Krumpen" eftir Thit Jensen,
X (Andrjes Björnsson).
21.00 Strokkvartett útvarpsins:
Lítið næturljóð eftir Mozart.
21.15 Erindi.
21.40 Asra Desmond og Dennis
Noble syngja (plötur).
22.00 Frjettir.
22.05 Symfóníutónleikar (plötur)
a) Píanó-konsert í B-dúr eftir
Mozart.
b) Symfópía nr. 5 eftir Schu-
bert.
BEST AÐ AUGLÝSA
í MORGUNBLAÐINU
Tilkynning
frá d3œjaY'SÍma l\eijhjauílur
Ungur efnilegur rnaður, með gagnfræðamentun eða
fullkomnari mentun, getur komist að sem nemi við
sínlvirkjun lijá Bæjarsíma Reykjavíkur. Æskilegt er
að umsækjandi hafi áður unnið við verkleg störf.
Eiginhandar umsókn sendist bæjarsímastjóranum í
Reykjavík innan 11. janúar 1946.
♦ v
iiUinningarspjöld i
| \Jivmulieimi LjóL S. 3. <R S. !
$
4
$
§
I
♦:♦ %,♦
% og skrifstofu S. I. B. S., Hamarshúsinu, Tryggvagötu £
♦!* ♦>
* f
♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦»*♦♦*♦**♦♦*♦♦*♦♦*♦«*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦•*♦♦*♦**♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦**♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦•*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦•*•
fást á eftirtöldum stöðum:
HljóSfæraverslun Sigríðar Helgadóttur, Lækjargötu.
BókabúS Máls og menningar, Laugaveg 19.
Konan mín elskuleg,
JÖRGÍNA VALDIMARSDÓTTIR,
andaSist í Landsspítalanum í gær. JarSarförin verSur
auglýst síSar.
Jón K. Lehmann.
MóSursystir mín,
STEINUNN SIGURÐARDÓTTIR
frá Kópsvatni,
andaðist 3. janúar. 1
Fyrir hönd aðstandenda.
SigurSur Skúlason.
Sonur minn og hróðir okkar,
VIGNIR GUÐBJÖRN,
verður jarSsunginn laugard. 5. jan. — Hefst athöfn-
in heima, kl. 2 e. h.
Steindór Bjömsson og böm,
Sölfhólsgötu 10.
Jarðarför mannsins míns,
EINARS EINARSSONAR,
fer fram frá Dómkirkjunni laugardaginn 5. þ. m. og
hefst með bæn að heimili hins látna, Vegamótum,
Seltjarnamesi, kl. 1 e. m.
. Anna Loftsdóttir.
Innilegt þakklæti flyt jeg öllum, sem sýnt hafa mjer
og heimili mínu samúð við fráfall og útför mannsins
míns,
SIGURBJÖRNS MARÍUSSONAR.
Sjerstaklega þakka jeg bæjarstjóm Reykjavíkur.
Slökkviliðsmönnum og sta'rfsmannafjelögum bæjarins,
hina miklu hjálp, sem mjer hefir verið í tje látin. Enn-
fremur þakka jeg gjafir þær, sem sjera Bjami Jóns-
son færði mjer frá ýmsum bæjarbúum, svo og öllum
hinum mörgu fjelögum og einstaklingum, er hafa sýnt
mjer hluttekningu og veitt mjer og bömum mínum ó-
metanlega hjálp í sorg okkar. Bið jeg guð að blessa
alla þá, er mjer hafa verið vel.
Björg Þorkelsdóttir.
Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
KRISTÍNAR SNORRADÓTTUR.
Börn, tengdabörn og barnaböm.